Morgunblaðið - 02.08.1989, Qupperneq 8
8
MORGUfíBLAÐIÐ MIÐVIKUOAGUR '± ÁGÚST 1989'
I DAG er miðvikudagur 2.
ágúst, sem er 214. dagur
ársins 1989. Árdegisflóð kl.
6.53 og síðdegisflóð, stór-
streymi kl. 19.07. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 4.37
og sólarlag kl. 22.28 og
myrkur kl. 23.53. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.34 og tunglið er í suðri
kl. 14.18. (Almanak Háskóla
íslands.)
Til þín hef ég augu mín,
þú sem situr á himnum.
(Sálm. 123, 1.)
^■* _
LÁRÉTT: — 1 falskur, 5 ládeyða,
6 ill, 7 skóli, 8 liafna, 11 samhljóð-
ar, 12 aga, 14 bára, 16 heitið.
LÓÐRÉTT: — 1 ófreskja, 2 skoð-
un, 3 húð, 4 elska, 7 poka, 9
styrkja, 10 spilið, 13 hagnað, 15
samhljóðar.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: — 1 lævíst, 5 al, 6 kal-
ann, 9 asa, 10 ói, 11 ss, 12 enn,
13 taugr, 15 lin, 17 gullið.
LÓÐRETT: — 1 Lokastíg, 2 vala,
3 íla, 4 táning, 7 assa, 8 nón, 12
Egil, 14 ull, 16 Ni.
ARNAÐ HEILLA
HJONABAND
Gefin hafa verið
saman í hjóna-
band ungfrú
Asta Kristín
Gunnarsdóttir
og Oddur
Björnsson.
Heimili þeirra er
í Mjóstræti 2B
Reykjavík. Sr.
Gunnar Björns-
son gaf brúð-
hjónin saman.
Bama- og fjölskyldu-
ljósmyndir.
ára afmæli. í dag,
ÖU miðvikudag 2. ágúst,
er sextug Alfheiður K. Jóns-
dóttir dagmóðir, Ásvalla-
götu 48, Rvík. Hún er að
heiman í dag.
FRÉTTIR________________
AÐFARANÓTT þriðju-
dagsins er ein sú hlýjasta
hér í Reykjavík á þessu
sumri með 10 stiga hita. I
spárinngangi veðurfrétt-
anna í gærmorgun sagði
Veðurstofan: Hiti breytist
lítið. Suðaustlæg vindátt
var ráðandi á landinu. í
fyrrinótt hafði afitur á móti
verið kalt á Norðurlandi.
Þar mældist a.m.k. minnst-
ur hiti um nóttina, kringum
frostmark á Nautabúi í
Skagafirði og á Raufarhöfti.
Hvergi varð teljandi úr-
koma. Hér í sólarleysinu
var sólskin í 7 og hálfa klst.
í fyrradag.
FÉL. eldri borgara. Senn
líður að því að 12 daga ferðin
um Austurland heíjist, 8. þ.m.
og stendur skráning þátttak-
enda yfir þessa síðustu daga.
Senn er fullskipað. Nánari
uppl. á skrifstofu félagsins í
s. 28812.
RIKISUTVARPIÐ auglýsti
fyrir nokkru í Lögbirtinga-
blaðinu lausa stöðu varadag-
skrárstjóra fræðslu- og
skemmtideildar útvarps. Þar
er krafist háskólamenntunar
og tekið fram um að æskilegt
sé reynsla í stjórnuriarstörf-
um.
SKIPIN
REYKJAVIKURHOFN. I
gær kom leiguskipið Dorado
af ströndinni og rússneskt
olíuskip kom með farm.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
Ljósafoss sem kom af strönd-
inni í fyrrakvöld fór áfram á
ströndina í gær og þá kom
skip til Straumsvíkurhafnar
með súrálsfarm, Black Sea
heitir það.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju.
Afhent Morgunblaðinu:
B.K.V. 1.000, Auður 1.000,
N.N. 1.000, G.G. gamalt áh.
1.000. G.Þ. 1.000, Guðbjörg
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
ÞENNAN dag fyrir 115
árum var þjóðhátíðin
haldin. Þann dag fylgdi
Morgunblaðinu sérstakt
hátíðarblað en yfir þvera
forsíðu þess stóð: 1874 2.
ágúst 1924. Á forsíðunni
var stór mynd gerð eftir
samtíðarmynd úr Dóm-
kirkjunni, tekin í guðs-
þjónustunni sem þar fór
fram í tilefiii dagsins. í
prédikunarstól er dr.
Pétur Pétursson biskup
en Hallgrímur Sveinsson
þáverandi dómkirkju-
prestur fyrir altari kirkj-
unnar. Óg þar stendur
síðan: í landshöfðingja-
stúkunni sjást m.a. Kristj-
án níundi og sonur hans
Valdimar prins. Þá var
„Ó Guð vors Iands“ sung-
ið í fyrsta skipti. Aðal-
greinina í hátíðarblaðinu
skrifar Ólafur Ólafsson
þáverandi fríkirkjuprest-
ur hér í Reykjavík. „Ég
ætla einungis fyrir til-
mæli og mönnum til
stundargamans að rifja
dálítið upp og segja
mönnum frá þessu 50 ára
gamla hátíðahaldi", segir
sr. Ólafur. Hann var þá
19 ára gamall kominn í 3
bekk B. í Latínuskólan-
um og átti að heita
kaupamaður á Gröf í
Mosfellssveit. Þá skrifa í
hátíðarblaðið Jón Þor-
láksson, Einar H. Kvaran
og Indriði Einarsson.
1.000, H.T. 1.000, B.K. 1.000,
M. 1.000, Sólveig 1.000, Ó.S.
1.000, Á.S.B. 800, Denna 500,
K.E. 500, A.G. 500 N. 500,
G. R. 500, S.J. 300, E.B. 300,
S.H. 300, E.S. 200, R.í. 200
H. V. 200, Æ.Ó.V.H. 200,
K.M.V. 100, H.Á.Þ. 200.
Ungir gangstéttarhellu-málarar á Njálsgötunni.
Morgunblaöið/Charles Egill Hirt
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík, dagana 28. júlí til 3. ágúst, að báðum dögum
meðtöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háa-
leítis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband viö
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virká
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks.
Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra
sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460
og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 — 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild
og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd-
arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík-
ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað-
aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl.
19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga, kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
— 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde-
ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. —
föstudags kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.
— föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússon-
ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14 — 16.
Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19.
Nonnahús alla daga 14—16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18.
Veitingar í Dillonshúsi.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11—17.
Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10—17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið um
helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl.
20—22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl. 10—21. Lesstofan kl. 13—16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin
alla daga nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.