Morgunblaðið - 02.08.1989, Side 9
MOR(GiUNBÍ,A{)U> MH)VjKLT)AGI/R 2í ;ÁGÚ;ST. :1889
&
EVmRUDE
UTANBORÐSMÓTORAR
1.5—300 HESTÖFL
Fyrstir og fremstir
Léttir og liprir
Stórir og stæltir
Eitthvaö fyrir alla
H
F—
SIMI: 681500 - ARMULA 11
Verð til
að taka eftir:
Bússur frá kr. 2.300.-
Vöðlur frá kr. 3.080.-
Regngallar kr. 3.888.-
OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-13
SPORTj
MARKAÐURINN
SKIPHOLTI 50C, SlMI 31290
(Nýja húsið gegnt Tónabíói)
Kjarastaða undir
vinstri stjórn
Staksteinar glugga í dag í þrjú mál-
gögn ríkisstjórnarinnar, Alþýðublaðið,
Tímann og Þjóðviljann, sem fjalla öll,
hvert á sinn hátt, um kjarastöðu fólks
undir „ríkisstjórn hinna vinnandi stétta“.
„Sorgleg
tíðindi —
þekkt stað-
reynd“
Fimm dálka forsíðu-
frétt í Alþýðublaðinu:
„Samkvæmt verð-
könnun Alþýðublaðsins
hefur kaupmáttur hafii-
arverkamanns rýmað
um 13% frá sama tíma á
síðasta ári. Liþa Móses-
dóttir, hagfræðingur
ASÍ, segir að þessi tala
komi sér ekki á óvart,
þetta séu sorgleg tiðindi
en þekkt staðreynd. . .
Lilja Mósesdóttir, hag-
fræðingur ASÍ, segir að
samtökin reikni með 10%
kaupmáttarrýmun á
þessu ári og menn séu
hræddir við gjaldþrot
fjölda heimila í landinu á
haustmánuðum. . .“
„Var beinttap
afkauphækk-
ummum“?
Tíminn birtir frétt
undir ofanskráðri fyrir-
sögn í gær:
„í nýjum útreikning-
um Seðlabankans er gert
ráð fyrir að verðfag verði
að meðaltali 21% hærra
í ár heldur en 1988.
Kauptaxtar em hinsveg-
ar áætlaðir um 13%
hærri að meðaltali en í
fyrra. Vegna minni yfir-
borgana, aukavinnu og
atvinnu er auk þess
reiknað með að tekjur
verði ekki nema 6-7%
hærri á þessu ári en í
fyrra.
Með öðmm orðum: Ef
vömr og þjónusta verða
að meðaltali 21% dýrari
á þessu ári heldur en því
síðasta, en tekjur meðal-
Qölskylduimar hinsvegar
aðeins 6-7% hærri, þýðir
það einfaldlcga að sú fjöl-
skylda verður að láta sér
nægja að kaupa um 12%
minna af vömm og þjón-
ustu heldur en á síðasta
ári. . .
Hagfræðingur hjá
Seðlabanka segir samn-
ingana um kauphækkan-
ir í því ástandi sem hér
ríkir hafa leitt beint í
gengisfelfingar, fjái'laga-
halla og alls kyns óáran
og þar með til rýmunar
kaupmáttar en ekki auk-
ins. Þess utan sitji þjóðin
svo uppi með mikla verð-
bólgu. . .“
Samdráttur í
verzlun!
Ekki má gleyma garm-
inum honum Katli: Þjóð-
viljanum. Þar er í gær
vitnað til samantektar
timaritsins Þjóðlífs um
„vemlegan samdrátt í
verzlun, sem stafai' af
rýmun kaupmáttar og
minni tekjuin (minni yfir-
borgunum, minni yfir-
vinnu o.fl.)“.
Þjóðviljiim hefur það
og eftir Þresti Olafssyni,
skæmm stefnuvita Al-
þýðubandalagsins, að „þó
menn séu alltaf að tala
um erfiðleika i sjávarút-
vegi þá séu þeir engu
minni i verzlun. En verzl-
unin hefur ekki haft
neina samúð hjá stjóm-
völdum og kannski ekki
hjá þjóðinni heldur. . .“.
Hér áður fyrr, ineðan
ÞjóðviRinn var og hét og
gat tekið hressilega upp
í sig, var gjaman lamið
hressilega á „verzluna-
rauðvaldinu". Nú er öldin
önnur. Eflir að sósialistar
fóm sjálfir að höndla,
samanber KRON, með
misjölhum árangri á
stundum, er komið annað
hjjóð í strokkinn. Nú hef-
ur Þjóðviljim eftir Þresti
Olafssyni:
„Maður spyr sig að því
hvort hægt sé fyrir al-
vöm verzhinarstarfeemi
að lifa við þá álagningu
og þau rekstrarskilyrði
sem nú em.“
Hinsvegar minnist
hvorki blaðið né viðmæl-
andinn á áhrif ríkisskatta
í verði vöm og þjónustu
— eða á kaupmátt launa.
„Komið er
heim á kvía-
ból, kýrnar,
ær og smal-
inn“
Ríkisstjóm Steingríms
Hermannssonar hét því i
stj ómarsáttmála að
tryggja rekstrargmnd-
völl atvinnuvega, at-
vinnuöryggi almennings,
hallalausan ríkisbúskap,
viðunandi kaupmátt
launa og skaplegt verð-
lag. ÖU hafa þessi mark-
mið færst fjær en ekki
nær á valdatíma hennar.
Það má lesa það út úr
tilvitnuðum fréttafrá-
sögnum málgagna ríkis-
stjómarinnar, að komið
er heim á kvíaból ríkis-
stjómar-reynslunnar
þær hinar sömu kýr, ær
og smali sem jafiian fyrr
í hUðstæðu póUtísku ár-
ferði: verðbólga, skatta-
hækkanir, skuldasöfiiun,
fjárlagahalli, taprekstur
undirstöðugreina, fyrir-
tækjadauði og atvinnu-
brestur.
Karlarnir í
brúnni
Einu sinni var sett
fram kenning um hvað
gera skuli ef og þegar
karlamir í brúnni á þjóð-
arskútunni ná ekki þeim
afla sem nauðsyn stendur
til.
Löngu er sýnt að karl-
amir í ríkisstjómar-
brúmii kunna litt til
verka. Sá mælikvarði á
starfsárangur, sem felst
í þróun almennrar kjara-
stöðu í Iandinu, og mál-
gögn rikisstjómarinnar
nota á stundum, sýnir
þetta glögglega.
Mesta tapútgerðin er
ríkisstjómarútgerðin.
Hemiar kvóti virðist
bundinn við dauðan sjó.
Hún er löngu strönduð á
því gjaldþrotaskeri sem
enginn hlutafjársjóður
fær bjargað henni af.
ÁRMÚLA 16 - SÍMI: 686337
Opið virka daga frá kl. 10—18,
föstudaga frá kl. 10-19
laugardaga frá kl. 10-14.
Yorleikur 89
Columbia hýsin eru öll með
20.000 Btu miðstöð
Greiöslukjör
18 mánuóir
V7S4®
HBH