Morgunblaðið - 02.08.1989, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 02.08.1989, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2: ÁGÚST 1989 ATVINNIIA UGL YSINGAR Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - ísland Sjúkraliðar Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar óskar eftir að ráða sjúkraliða nú þegar. Hafið sam- band sem fyrst. Það gæti borgað sig. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 29133. Vanur auglýsinga- teiknari óskast Þarf að vera hugmyndaríkur og með reynslu af störfum á auglýsingastofu. Eingöngu van- ur auglýsingateiknari kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „C - 7380“. Kennarar Við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar eru lausar kennarastöður. Meðal kennslugreina eru íslenska og danska. Yfirvinna í boði ásamt ódýru húsnæði. Upplagt fyrir hjón eða sam- býlisfólk sem kenna bæði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-51159. Skólanefnd. Skólastjóra og kennara vantar Staða skólastjóra og kennara við Grunnskól- ann í Borgarfirði eystra er laus til umsóknar. Upplýsingar veittar hjá formanni skólanefnd- ar, Sólbjörtu Hilmarsdóttur í síma 97-29987 eða Sólrúnu Valdimarsdóttur í síma 97-29986. Skólanefnd. Hárgreiðslunemi Hárgreiðslunemi óskast á hárgreiðslustofu í Garðabæ. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. ágúst nk. merktar: „Nemi - 14293". T ónlistarkennarar Kennara vantar við Tónlistarskóla Seyðis- fjarðar frá nk. hausti. Allar nánari upplýsingar veitir Kristrún Helga í síma 97-21566. Skólastjóri. ST. JÓSEFSSPÍTÁll, LANDAKOTI Fóstrur Okkur á dagheimilinu Brekkukoti vantar deildarfóstru í fullt starf frá 1. september nk. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19600/250 milli kl. 9-15. Dagheimilið Litlakot óskar eftir yfirfóstru í 100% stöðu frá 1. september nk. Upplýsingar gefur Dagrún í síma 19600/297 fyrir hádegi. Slökkvilið Hafnarfjarðar Staða brunavarðar er laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi við Starfs- mannafélag Hafnarfjarðar. Umsækjendur skili umsóknum sínum á eyðu- blöðum, sem liggja frammi í varðstofu slökkvistöðvar. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 24. ágúst nk. Slökkviliðsstjórinn íHafnarfirði. Siglufjörður Blaðbera vantar á Hólaveg frá 1. ágúst. Upplýsingar í síma 96-71489. 3Ktt$miÞIafetto Sölustarf Aukavinna Traust og áreiðanlegt sölufólk óskast til að selja bókaflokk á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Há söluprósenta. Upplýsingar í síma 36073. jy$ útívist Ferðafélagið Útivist óskar að ráða hugmyndaríkan og lipran starfsmann til að reka skrifstofu félagsins. Reynsla og þekking á ferðalögum innanlands nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir merktar: „J - 7377“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst. Bílstjórar óskast á „trailer" og hræribíla. Aðeins heilsugóðir reglumenn koma til greina. STEYPUSTÖÐIN 680300 SÆVAR HÖFÐA 4 I Bifvélavirkjar- vélvirkjar Við viljum ráða bifvélavirkja eða vélvirkja, sem eru vanir að gera við stórar bifreiðir. Upplýsingar á verkstæði og skrifstofu í Skóg- arhlíð 10 eða í síma 20720. ísarn hf., Skógarhlíð 10, Reykjavík. A UGL YSINGAR TILKYNNINGAR Orðsending til mjólkurframleiðenda Framleiðnisjóður landbúnaðarins hefur náð markmiðum búvörusamnings frá 21. sept- ember 1986 um kaup eða leigu á fullvirðis- rétti til mjólkurframleiðslu, og er þeim hér með hætt. Framleiðnisjóður landbúnaðarins. Viðurkenning flotvinnubúninga Siglingamálastofnun ríkisins hefur nýlega sett reglur um lágmarkskröfur flotvinnubún- inga, sem stofnunin viðurkennir. Framleiðendur/seljendur flotvinnubúninga geta nú sótt um viðurkenningu á búningum enda fullnægi þeir fyrrnefndum kröfum. Reglurnar er hægt að fá á aðalskrifstofu stofnunarinnar, Hringbraut 121, svo og á umdæmisskrifstofum um allt land. Reykjavík, 31-júlí 1989. Magnús Jóhannesson, siglingamálastjóri. Frá Menningarsjóði útvarpsstöðva í reglugerð sjóðsins, nr. 69/1986, segir: „Hlutverk Menningarsjóðs útvarpsstöðva er að veita íslenskum útvarpsstöðvum framlög til eflingar innlendri dagskrárgerð, þeirri er verða má til menningarauka og fræðslu. Það telst innlend dagskrárgerð ef íslenskur aðili hefur forræði á gerð dagskrár og dagskrá er gerð til flutnings í útvarpi, hljóðvarpi eða sjónvarpi hér á landi." „Framlög úr Menningarsjóði útvarpsstöðva skulu einvörðungu veitt útvarpsstöðvum. Framlög má bæði veita vegna dagskrárgerð- ar viðkomandi útvarpsstöðvar sjálfrar og vegna kaupa útvarpsstöðvar á efni til flutn- ings frá öðrum innlendum aðilum sem ann- ast dagskrárgerð." Umsóknum skal skila á sérstökum eyðublöð- um fyrir 28. ágúst 1989, til ritara sjóðsins, Baldvins Jónssonar, hrl., Kirkjutorgi 6, 101 Reykjavík. Stjórn Menningarsjóðs útvarpsstöðva. 1 Hafnarfjarðarbær - lóðaúthlutun Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum fyrir íbúðarhús: a) Á Hvaleyrarholti fyrir fjölbýlishús og þétta, lága byggð (klasahús). b) í Setbergi fyrir parhús og raðhús. Lóðirnar verða til afhendingar frá nk. hausti til vors 1990. Skipulag er samþykkt af bæjarstjórn og end- anleg staðsetning mun liggja fyrir er úthlutað verður. Urrisóknarfrestur er til 16. ágúst nk. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.