Morgunblaðið - 02.08.1989, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1989
KNATTSPYRNA / 1. DEILD
Morgunblaðiö/Einar Falur
MIKIL barátta á miðjunni einkenndi leik Fylkis og KR í gærkvöldi. Hér stöðvar Pétur Óskarsson Heimi Guðjónsson,
■*sem gerði fyrra mark KR.
KORFUKNATTLEIKUR
Axel til KR
AXEL Nikulásson úr
Keflavík mun leika með KR
í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik næsta vetur. Axel
var einn sterkasti leikmaður
Kef Ivíkinga í fyrra, er þeir
urðu islandsmeistarar, og
var valinn í landsliðið að
nýju eftir sex ára hlé.
Ejr g vaidi KR af því að ég tel
liðið líklegt til að ná ár-
angri og það er í Evrópukeppn-
inni. Það hafði einnig mikið að
segja að ég vinn í Reykjavík og
ég gæti ekki boðið vinnuveitend-
um mínum upp á það að mæta
aldrei," sagði Axel í samtali við
Morgunblaðið í gær.
„Eg held að Keflvíkingar
verði með sterkasta liðið í vet-
ur. Þeir eru með gott lið. Hins-
vegar held ég að Bandan'kja-
mennirnir hafi ekki jafn mikið
að segja og þeir gerðu og breyti
ekki svo miklu,“ sagði Axel.
„Það er gífurlega erfitt að
yfirgefa Keflvíkinga og ég er
viss um að ég fæ svolitla heim-
þrá þegar ég sé þá spila.“
Axel Nikulásson
GOLF / LANDSMÓTIÐ
Meistaraflokkur
byrjar í dag
Tvö glæsileg mörk
á lokamínútunum
Keppni í meistaraflokki karla og kvenna á Landsmótinu í golfi hefst
í dag. Mótið, sem fram fer í Leirunni, hefur staðið í tvo daga og
hefur verið keppt í 2 flokki karla og kvenna og 3. flokki karla.
Meistaraflokkurinn fer snemma út í dag, eða um kl. 6.30. Annar flokk-
ur hefði átt að byija en mótshaldarar töldu að ekki væri hægt að ætlast
til þess að menn sem luku keppni skömmu fyrir miðnætti væru mættir út
á völl í dögun.
Keppendur í meistaraflokkunum koma þó ekki inn fyrr en skömmu
fyrir hádegi. Búast má við spennandi keppni í meistaraflokknum og ómögu-
legt að spá um úrslit.
Völlurinn er mjög góður og aðstæður hinar bestu í Leirunni, þrátt fyr-
ir rigningu í gær. Keppendur í 2. og 3. flokki hafa þó átt í vandræðum
með tvær erfiðustu holurnar. Á þriðju holu, Bergvík, náðu t.d. aðeins
tveir af 67 keppendur í 3. flokki að fara á pari fyrsta daginn þrátt fyrir
blankalogn og sól. Allir hinir voru yfir og sumir nokkuð langt yfir. Þá
hefur íjórða braut, sjávarbrautin, fækkað boltunum hjá kylfingum.
LOKAMÍNÚTUR leiks Fylkis og
KR voru æsispennandi. Þremur
mínutum fyrir leikslok skoraði
Örn Valdimarsson með glæsi-
legu skoti utan vítateigs neðst
■*í vinstra markhornið og jafnaði
leikinn 1:1. Fylkismenn höfðu
þar með náð þvílangþráða
marki að skora eftir að hafa
fengið fjöldann allan af góðum
færum. Bjuggust nú flestir við
jafntefli. En gleði Fylkismanna
stóð ekki lengi. Aðeins tæpri
mínútu síðar skoraði Steinar
Ingimundarson með fallegum
skalla eftir sendingu fyrir mark-
ið frá Þorsteini Halldórssyni
og tryggði KR-ingum sigurinn.
Miðað við gang leiksins hefðu
Fylkismenn átt að minnsta
kosti eitt stig skilið en þá virðist
hins vegar oft skorta ákveðna
seiglu, sem nauð-
Guðmundur synleg er til að klára
Jóhannsson dæmið í leikjum sem
skrifar þessum. Þeir fengu
mun fleiri færi en
KR-ingar en þeim gekk erfiðlega
að binda endahnútinn á sóknarað-
gerðir sínar.
Strax á fyrstu mínútum leiksins
lék Baldur Bjarnason tvo varnar-
menn KR-inga grátt og komst einn
inn fyrir í sannkallað dauðafæri en
á einhvern ótrúlegan hátt tókst
. Þorfinni Hjaltasyni að veija skot
hans.
Fylkismenn voru mun ákveðnari
í sóknaraðgerðum sínum allan fyrri
hálfleikinn en KR-ingar fengu ekki
verulega gott færi fyrr en rétt fyr-
ir leikhlé. Þá komst Willum Þór
Þórsson einn inn fyrir og sendi fyr-
ir markið þar sem KR-ingar voru
fyrir og eftir mikla orrahríð tókst
Heimi Guðjónssyni að skora af
stuttu færi.
Fylkismenn héldu áfram að
sækja í seinni hálfleik en KR-ingar
reyndu skyndisóknir. Sókn Fylkis-
manna var fremur bitlaus framan
af hálfleiknum en varð hættuleg
síðasta stundarfjórðunginn. Til
dæmis bjargaði framheijinn Steinar
Ingimundarson, þá nýkominn inn á
sem varamaður, á marklínu eftir
skot Jóns Bjarna Guðmundssonar.
Fylkismenn uppskáru síðan laun
FRAMARAR kræktu sér í þrjú
mikilvæg stig í Keflavík í gær-
kvöldi og tróna nú á toppi 1.
deildar ásamt FH-ingum. Pétur
Ormslev skoraði sigurmark
Fram um miðjan síðari hálfleik.
Veðrið var ekki uppá það allra
besta í Keflavík í gærkvöldi,
suðaustan gjóla og rigning, og settu
þessar aðstæður mark sitt á leik
^■■^■H liðanna. Framarar
Björn voru taugaóstyrkir í
Blöndal byijun og tvívegis
skrifar munaði minnstu að
Kjartani: lEinarssyni
erfiðis síns þegar Örn skoraði en
Steinar átti lokaorðið eins og áður
hefur verið sagt og 2:1 sigur KR
var þar með í höfn.
Sigurður Björgvinsson var sterk-
ur í baráttunni á miðjunni og Þor-
finnur stóð sig vel í markinu hjá
KR. Anton Jakobsson var hættuleg-
ur á vinstri kantinum hjá Fylki og
Loftur Ólafsson var sterkur í sköll-
unum, jafnt í sókn og vöm.
tækist að skora eftir að hann komst
inn í vafasamar sendingar varnar-
manna Framara á markmanninn.
1 síðari hálfleik sóttu Framarar
heldur meira án þess þó að þeim
tækist að yfirspila Keflavíkinga sem
voru án Freys Sverrissonar sem var
í leikbanni. Tvívegis varð Þorsteinn
Bjarnason þó að taka á honum stóra
sínum í markinu, en hann réði þó
ekki við glæsilegt skallamark Pét-
urs Ormslev á 75. mínútu. Þorsteinn
Þorsteinsson átti góða fyrirgjöf fyr-
ir markið og Pétur laumaði sér úr
strangri gæslu Jjóhanns B. Magnús-;
Landsmótið i golfi
STAÐAN eftir tvo keppnisdaga
af fjórum (36 holur):
2. flokkur karla:
Haukur Björnsson, GR..................163
EinarBjarni Jónsson, GKJ..............166
Jónas H. Guðmundsson, GR..............167
Kjartan L. Pálsson, NK................168
Jóhann Steinsson, NK..................169
Gísli Torfason, GS....................169
Rúnar Halldórsson, GK.................169
JónPétursson, GG......................170
Högni Gunnlaugsson, GS................170
Gfsii Arnar Gunnarsson, GR............170
Stefán Halldórsson, GR................171
Guðbjartur Þormóðsson, GK.............171
Birgir Ingason, GG....................171
Jón Ólafur Jónsson, GS................172
Jóhann Kristinsson, GR................171
Kjartan Bragason, GA...........,.....172
Annel Þorkelsson, GS..................173
Ágúst Húbertsson, GK..................173
Sævar Egilsson, NK....................174
Rúnar Valgeirsson, GS.................174
sonar og skallaði boltann af krafti
í netið.
Keflvíkingar reyndu hvað þeir
gátu til að jafna metin og litlu
munaði að hörkuskot Kjartans Ein-
arsson úr aukaspyrnu rétt utan við
vítateig rataði rétta boðleið, en
Birkir Kristinsson sá við Kjartani
og varði með tilþrifum. „Ég er að
vonum ánægður með stigin og einn-
ig með leik minna manna ef frá eru
taldarfyrstu 15 mínúturnar, “ sagði
Ásgeir Eliasson þjálfari Framara
eftir leikinn, en þeir mæta Kefivík-
ingum í Keflavík aftur í næstu viku
í bikarkepppinni, .
HjörturKristjánsson, GS...............174
SteinarHjartarson, GS.................174
Friðfinnur Hreinsson, GK..............174
Kristinn Óskarsson, GS................175
Aðeins 24 efstu komast áfram en 62 eru
úr leik.
2. flokkur kvenna:
Helga I. Sigvaldadóttir, GR...........191
Gerða Halldórsdóttir, GS..............200
Sigrún Sigurðardóttir, GG.............202
Selma Hannesdóttir, GR................202
Sigurbjörg Gunnarsdóttir, GS..........204
Kristín Sigurbergsdóttir, GK..........205
Eygló Geirdal, GS.....................209
Elín Gunnarsdóttir, GS................216
Kristín Sveinbjörnsdóttir, GS.........217
JónaGunnarsdóttir, GS.................219
Hjördís Ingadóttir, GR................222
Svana Jörgensdóttir, GR...............224
María Jónsdóttir, GS..................225
Pamela Thordarson, GR.................226
Auður Guðjónsdóttir, GK...............245
Allir kcppcndur í 2. flokki kvenna kom-
ast áfrarn.
3. flokkur karla:
V aldimar Þorkelsson, GR..............176
Ómar Jóhannsson, GS...................177
Magnús Garðarsson, GS.................177
Þorgeir Ver Halldórsson, GS...........178
Pétur Hr. Sigurðsson, GI..............179
Jóhann Sigurbergsson, GK..............179
Sæmundur Oddsson, GR..................180
Magnús Guðlaugsson, GJÓ...............180
Böðvar Bergsson, GR...................181
Atli Alexandersson, GJÓ...............182
Þorsteinn Marteinsson, GR.............182
Pál! Pálsson, GA......................182
Bragi Ingvason, GG....................183
Haraldur Júlíusson, GA................183
Ibsen Angantýsson, GS.................183
Logi Þormóðsson, GS...................184
Jón F. Sigurðsson, GS.................184
Róbert R. Jónsson, GR.................184
Rósmundur Jónsson, GR.................185
Páll Gunnarsson, GS...................185
Pétur Már Pétursson, GS...............185
Jón Gunnarsson, Gs....................186
Guðbjörn Garðarson, GA................186
Sveinn J. Sveinsson, GOS..............186
Ásgeir Ásgeirsson, GS.................186
Aðcins 24 efstu komast áfram en 43 eru
úr ieiM . > iIlIltiiiHiHIIIIII
Fylkir : KR 1:2
Fylkisvöllur, íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild, þriðjudaginn 1. ágúst 1989.
Mark Fylkis: Örn Valdimarsson (88.).
Mörk KR: Heimir Guðjónsson (42.), Steinar Ingimundarson (89.).
Gult spjald: Ólafur Magnússon, Gísli Hjálmtýsson, Fylki. Willum Þór Þórsson, Rúnar
Kristinsson, KR.
Áhorfendur: Um 600.
Dómari: Sæmundur Víglundsson.
Lið Fylkis: Guðmundur Baldursson, Valur Ragnarsson (Guðjón Reynisson vm. á 72.
mín.), Pétur Óskarsson, Gísli Hjálmtýsson, Baldur Bjamason, Anton Jakobsson, Hilmar
Sighvatsson, Öm Valdimarsson, Finnur Kolbeinsson, Ólafur Magnússon (Jón Bjami
Guðmundsson vm. á 72. mín.), Loftur Ólafsson.
Lið KR: Þorfinnur Hjaltason, Gunnar Oddsson, Jóhann Lapas, Þormóður Egilsson, Hilm-
ar Bjömsson (Gunnar Skúlason vm. á 64. mín.) , Þorsteinn Halldórsson, Rúnar Kristins-
son, Sigurður Björgvinsson, Willum Þór Þórsson, Heimir Guðjónsson (Steinar Ingimundar-
son vm. á 76. mín.), Björn Rafnsson.
Framarar höfðu betur