Morgunblaðið - 16.08.1989, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989
Nefiid á vegum menntamálaráðherra:
Fjallar um breyt-
ingar á framfærslu-
grunni námslána
Menntamálaráðherra heíhr
skipað nefnd til að íjalla um breyt-
ingar á útreiknuðum framfærslu-
grunni vegna námslána.
Síðastliðinn vetuc lagði vinnuhóp-
Auslnrrísk
stúlka sótt í
Herðubreið
AUSTURRÍSK stúlka slasaðist illa
á fæti í Herðubreið um kl. 15.30
i gær. Hún og maður hennar voru
á ferðalagi á vélhjólum og missti
stúlkan stjórn á hjóli sínu með
þeim afleiðingum að hún brotnaði
illa á öðrum fætinum.
Sjúkrabíll og lögregla frá Húsavík
héldu þegar í stað á slysstað, en ferð-
in inn í Herðubreið tekur um íjóra
tíma.
VEÐUR
ur á vegum menntamálaráðuneytis-
ins til að bætt yrði skerðing á fram-
færslukostnaði, sem átti sér stað á
árunum 1984 til 1986. Var metinn
framfærsiukostnaður hækkaður
samkvæmt tillögu hópsins um 7,5%
frá 1. mars sl. í frétt frá mennta-
málaráðuneytinu segir að áætluð sé
5% hækkun frá 1. september nk. og
stefnt sé að fullri uppbót skerðingar-
innar frá og með 1. janúar 1990.
Hin nýskipaða nefnd á að Tjalla um
væntanlegar hækkanir en í lögum
um námslán og námsstyrki er kveð-
ið á um skipan'slíkrar nefndar.
í nefndinni eiga sæti Gunnar H.
Hall, skrifstofustjóri, tilnefndur af
hagstofustjóra og er hann formaður
nefndarinnar, Sigurður Jóhannes-
son, fulltrúi SÍNE í stjórn LÍN, til-
nefndur af samstarfsnefnd náms-
mannasamtakanna og Guðrún Guð-
mundsdóttir, viðskiptafræðingur,
sem er fulltrúi menntamálaráðherra
í nefndinni.
Morgunblaðið/Ulfar Ágústsson
Utanríkisráðherrar Norðurlanda á blaðamannafúndi á Hótel ísafírði í gærkvöldi. Frá vinstri Thorvald
Stoltenberg, Pertti Paasio, Jón Baldvin Hannibalsson, Uffe Ellemann Jensen og Steen Anderson.
Utanríkisráðherrar Norðurlanda:
Rætt um flóttamamiavanda
og þróunina austantjalds
ísafirði.
Utanríkisráðherrar Norður-
landa efndu til blaðamannafúndar
VEÐURHORFUR I DAG, 16. ÁGÚST
YFIRLIT í GÆR: Um 400 hundruð km suður af Hornafirði er víðáttu-
mikil 973ja mb lægð, sem þokast norðaustur, en yfir Norðaustur-
Grænlandi er hægfara 1012 mb hæð. Hiti breytist lítið.
SPÁ: Norðanátt um allt land, stinningskaldi norðvestanlands en
heldur hægari í öðrum landshlutum. Skýjað og súld eða rigning
með köflum um norðan- og austanvert landið en skýjað með köflum
og hætt við síðdegisskúrum suðvestanlands. Hiti 8-15 stig, hlýjast
sunnanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
HORFUR Á FIMMTUDAG: Norð- og norðvestan gola, smáskúrir á
annesjum norðan- og norðaustanlands og líklega einnig á norðan-
verðum Vestfjörðum, annarsstaðar bjartviðri. Hiti 8-11 stig.
HORFUR Á FÖSTUDAG:Hæg breytileg átt um mest allt land. Skýj-
að, einkum norðaustanlands en úrkomulaust. Hiti 7-10 stig.
/, Norðan, 4 vindstig:
r Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / r
/ / / / Rigning
/ / /
* / *
f * / * Slydda
/ * /
* * *
* * * * Snjókoma
* # *
10° Hitastig:
10 gráður á Celsíus
ý Skúrir
*
V*El
= Þoka
= Þokumóða
’, ’ Súld
OO Mistur
—j- Skafrenningur
Þrumuveður
xn VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að fsl. tíma hlti veður Akureyri 10 rigning Revkiavík 13 skýjað
Bergen 13 skúr
Helsinki 18 skýjað
Kaupmannah. 19 skýjað
Narssarssuaq vantar
Nuuk 4 alskýjað
Osló 15 rigning
Stokkhólmur 20 skýjað
Þórshöfn 12 skýjað
Algarve 26 léttskýjað
Amsterdam 22 skýjað
Barcelona 29 mistur
Berlín 30 léttskýjað
Chicago 18 þokumóða
Feneyjar 28 þokumóða
Frankfurt 28 léttskýjað
Glasgow 18 skýjað
Hamborg 27 skýjað
Las Palmas 27 léttskýjað
London 23 hálfskýjað
Los Angeles 17 þokumóða
Lúxemborg 25 léttskýjað
Madrid vantar
Malaga vantar
Mallorca vantar
Montreal vantar
New York 23 þokumóða
Orlando 24 léttskýjað
París 28 léttskýjað
Róm 29 heiðskírt
Vin 29 léttskýjað
Washington 23 skúr á sið. klst.
Winnipeg vantar
að Ioknum fúndi sínum á ísafírði
í gær. Þegar spurt var um sam-
ræmdar aðgerðir Norðurland-
anna vegna vaxandi flóttamanna-
vanda sagði Thorvald Stolten-
berg, utanríkisráðherra Noregs,
að það væri stefna Norðmanna
að veita pólitískum flóttamönnum
hæli, svo og ættingjum þeirra
manna sem nú þegar væru búsett-
ir í landinu. Auk þess væri tekið
tillit til heilsufarsástæðna. Jón
Baldvin Hannibalsson lét þau orð
falla að íslendingar hefðu orðið
að sjá á eftir 10.000 manns héðan
til Norðurlandanna án þess að
margir sæktust eftir að koma
hingað, gagnstætt því sem gildir
á hinum Norðurlöndunum.
Erlendu ráðherrarnir svöruðu fyr-
irspurn um hvort það hefði verið
frumhlaup hjá íslenzka ráðherranum
að gera tillögur um bann við kjarn-
orkuvopnum í hafinu, að tímasetning
gæti stundum verið of snemma eða
of seint. Aðalatriðið væri að ráð-
herrarnir væru sammála um að klára
bæri afvopnunarviðræðurnar á sviði
hefðbundinna landhersvopna og
kjarnorkuvopna en síðan ætti að
snúa sér að afvopnun í hafinu.
Ráðherrarnir fögnuðu þeirri slök-
unarstefnu, sem nú væri við lýði
milli stórveldanna og töldu það frá-
leitt að til íhlutunar Sovétríkjanna
kæmi í málefni Póllands þótt þar
kæmist til valda borgaraleg ríkis-
stjórn. Þeir telja að nágrannalönd
Póllands austan járntjalds fái að
þróast til lýðræðislegra stjórnar-
hátta án afskipta Sovétríkjanna.
Steen Anderson, utanríkisráðherra
Svíþjóðar, sagði að þarna færi fram
ákveðinn pólitískur línudans og eins
og málin stæðu nú mætti telja hlut-
ina í jafnvægi.
Jón Baldvin svaraði fyrirspurn um
landanir norrænna veiðiskipa á ís-
landi með því að ekkert hefði verið
fjallað um þær á fundinum. Málið
hefði verið rætt lítillega á síðasta
Alþingi en ekki fengið afgreiðslu.
Hann benti á að þegar samningur
EFTA-landanna um frjálsa verzlun
með fiskafurðir tæki gildi myndu
íslenzku lögin frá 1922, sem banna
erlendum_ fiskiskipum að landa afla
sínum á íslandi, úr gildi.
Utanríkisráðherrahjónin íslenzku
buðu gestum og bæjarfulltrúum á
ísafirði til kvöldverðar á Hótel
ísafirði í gærkvöldi.
Fyrirhugað var að fjórir ráðher-
ranna héldu til fiskveiða snemma í
morgun og síðan átti að fara í heim-
sókn í eyna Vigur.
Skoðuðu mannvirki
á BolaQalli
Utanríkisráðherrar Norðurlanda og
hluti fylgdarliðs þeirra tóku gærdag-
inn snemma og voru komnir í hjall-
inn hjá Óskari Friðbjarnarsyni í
Hnífsdal um tíuleytið. Óskar bauð
mönnum ilmandi skyrhákarl, harð-
fisk með íslensku smjöri, sem skolað
var niður með ísköldu íslensku
brennivíni. Að heimsókninni lokinni
voru menn tilbúnir að skoða radar-
stöð Atlantshafsbandalagsins á
Bolafjalli. Þijú Norðurlandanna,
Danmörk, Noregur og ísland, standa
að gerð stöðvarinnar en Finnland
og Svíþjóð ekki þar sem þau teljast
bæði til hlutlausra ríkja.
Þegar komið var á íjallið var niða-
þoka, svo ekki fengu gestir notið
frábærs útsýnis þarna af fjallsbrún-
inni 630 metra yfir sjávarmáti. Menn
frá ratsjárstofnun og varnarmála-
deild kynntu framkvæmdir og buðu
upp á kaffi og vínarbrauð. Að sögn
Jóns Friðgeirs Einarssonar bygging-
arverktaka í Bolungarvík er nú unn-
ið að uppsetningu ljarskiptamastra
við stöðina.
Von er á vinnuflokki til að koma
fyrir fyrsta hluta tölvukerfanna sem
þarna verða, en uppsetning radars-
ins bíður næsta árs.
Af Bolafjalli var haldið í hádegis-
verð hjá bæjarstjórn Bolungarvíkur
í Félagsheimilinu. Þar bauð Einar
Jónatansson forseti bæjarstjórnar
menn velkomna og sagði í fáum
orðum frá þessari elstu verstöð
landsins.
Úlfar
Raflagnir á Nesjavöllum;
Borgin tekur tilboði
Þorgeirs og Ellerts
BORGARRÁÐ Reykjavíkur samþykktl á fundi sínum á þriðjudag, að
taka tilboði Þorgeirs og Ellerts lif. á Akranesi í lagningu raflagna á
Nesjavöllum. Var það lægsta tilboðið I verkið.
Tilboð Þorgeirs og Ellerts hljóðaði
upp á 30.484.589 krónur. Sam-
þykkti borgarráð að taka því með
fjórum atkvæðum gegn einu. Full-
trúar Sjálfstæðisflokks og Alþýðu-
bandalags greiddu atkvæði með því
að taka lægsta tilboðinu en Bjarni
P. Magnússon, borgarfulltrúi Al-
þýðuflokksins, greiddi atkvæði gegn
því.
Næst lægsta tilboðið í lagningu
raflagnanna kom frá Tryggva Þór-
hallssyni rafverktaka í Reykjavík og
hljóðaði það upp á 32.140.212 krón-
ur. Stjórn Innkaupastofnunai'
Reykjavíkur hafði mælt með því að
því tilboði yrði tekið, en að sögn
Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, borgar-
fulltrúa Sjálfstæðisflokksins, byggði
borgarráð afstöðu sína á því, að
Hitaveita Reykjavíkur og ráðgefandi
verkfræðistofa hefðu ekki talið neitt
því til fyrirstöðu að taka lægsta til-
boðinu, en það væri meginreglan.