Morgunblaðið - 16.08.1989, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 16.08.1989, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989 AIVINNU Garðabær Blaðbera vantar í Mýrar. Upplýsingar í síma 656146. fltargfiiifrltifrifc Verkamenn Viljum ráða tvo vana og reglusama bygginga- verkamenn til framtíðarstarfa á Reykjavíkur- svæðinu. Nánari upplýsingar í síma 622700 á skrif- stofutíma. ÍSTAK______________ Byggingavöru- verslun Okkur vantar vanan starfsmann í bygginga- vöruverslun okkar í Bæjarhrauni 8. Upplýsingar gefnar á staðnum, ekki í síma. Fithf., Bæjarhrauni 8, Hafnarfiði. Afgreiðsla - íslenskar bækur Bókaverslun í miðborginni óskar eftir að ráða starfskraft til framtíðarstarfa við afgreiðslu og umsjón íslenskra bóka. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. ágúst merktar: „A - 2394“. Armannsfell m Kranamaður - trésmiðir Óskum eftir að ráða vanan mann á bygginga- krana. Auk þess getum við bætt við röskum tré- smiðum í mótauppslátt. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, Funa- höfða 19, í dag frá kl. 09-16. Ármannsfell hf. Rafvirki óskast til starfa. Upplýsingar í síma 618306 eftir kl. 19.00. Kona eða karlmaður óskast í fullt starf í blómaverslun. Vaktavinna og vinna aðra hvora helgi. Líflegt, skapandi, en jafnframt krefjandi starf. Áhugi og reynsla í afgreiðslustörfum skilyrði. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. ágúst merktar: „Framtíðarstarf-7103“. Kirkjuvörður óskast að Seltjarnarneskirkju. Um er að ræða hálft starf sem felst í umsjón og þrifum á kirkjunni. Skriflegar umsóknir óskast með upplýsingum um aldur og fyrri störf. Kristín Friðbjarnadóttir, formaður sóknarnefndar, Vallarbraut 18, 170 Seltjarnarnes. Kennarar Starfsmaður óskast hálfan daginn í Blindrabókasafn íslands. Upplýsingar í síma 686922. BORGARSPÍTALINN Móttökuritari Móttökuritari óskast sem fyrst í hlutastarf á rannsóknadeild Borgarspítalans. Nánari upplýsingar veitir deildarfulltrúi í síma __________696402. _______ Garðabær Ung, hreinleg kona óskast í þrif og tiltekt, einu sinni í viku, 5 tíma í senn, á snyrtilegt 2ja manna heimili í Garðabæ. Umsóknir er greini kaupkröfur ásamt með- mælum og upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. ágúst merktar: „Ábyggileg - 2820" „Au pair“ Stúlka á tvítugsaldri óskast í úthverfi Chicago. Má ekki reykja. Bílpróf æskilegt. Upplýsingar í síma 676726 e.h. Sérhæft skrifstofustarf! Kennara vantar við grunnskólann Lundi, Öxarfirði. Skóiinn er heimavistarskóli og gæsla nemenda fylgir stöðunni sem auka- starf. Nánari upplýsingar fást hjá formanni skóla- nefndar í síma 96-52240 og skólastjóra í síma 96-52244. Móttaka o.fl. Okkur vantar glaðlega og áreiðanlega mann- eskju til starfa í móttöku okkar. Þarf að vera mjög snyrtileg og þrifin. í starfinu felst símavarsla, afgreiðsla og þrif. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. STÚDÍÓ JÓNÍNU & ÁGÚSTU Skeifunni 7. Ritari Útflutningsfyrirtæki í miðborginni hefur beðið okkur að útvega sér starfsmann í stöðu rit- ara. Starfssvið: Samskipti við innlenda og erlenda viðskiptavini, frágangur á útflutningsskjölum, telexþjónusta, vélritun ásamt öðrum tilfall- andi skrifstofustörfum. Leitað er að einstaklingi, sem er nákvæmur, stundvís og reglusamur, getur unnið sjálf- stætt og skipulega, ásamt því að hafa góða vélritunar- og tungumálakunnáttu. í boði eru ágæt laun, skemmtilegt og krefj- andi starf hjá traustu og góðu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð og frekari upþlýsingar um starf þetta eru veittar á skrifstofu okkar, Hafnarstræti 20, 4. hæð. Teitur Lárusson STARFSMANNA ráðningarþjónusta. launaútreikningar. ÞJÓNUSTA NÁMSKEIÐAHALD. RÁÐGJÖF. hf. HAFNARSTRÆTI 20, VIÐ LÆKJARTORG, 101 REYKJAVÍK. SÍMI 624550. AUGLYSINGAR TIL SÖLU Pylsuvagn Einn af bestu pylsuvögnum borgarinnar er til sölu. Góð staðsetning og fjölbreytt þjón- usta. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni milli kl. 9-12. Birgir Hermannsson, viðskfr. Skeifunni 17, 3. hæð. Tækifæri fyrir athafnamenn Lítið innflutningsfyrirtæki, sem sérhæfir sig í sölu á vinsælum líkamsræktartækjum, er til sölu á mjög sanngjörnu verði. Fyrirtækið er í fullum rekstri, mánaðarleg velta að jafn- aði 2 milljónir. Fyrirtækið hefur gengið mjög vel og er með góð umboð. Framundan er besti sölutíminn sern gefur mikla möguleika á mjög góðum tekjum. Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „T - 6566“ og við munum hafa samband. IBM PS/2 Til sölu er tölva af gerðinni IBM PS/2 módel 80-111. Vélin verður seld með 40% afslætti frá listaverði IBM á íslandi. Nánari upplýsingar veitir Sigurður St. Hjálm- arsson í síma 694943. Gámavagn með sturtum Tilboð óskast í gámavagn með tilheyrandi gámum. Burðargeta 8,2 t. Vagninn er til sýn- is á lóð Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja við Hafnarveg, og selst í því ástandi sem hann er. Upplýsingar gefur stöðvarstjóri á staðnum og í síma 92-11088 milli kl. 8.00 og 17.00. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja. Þb. Nesco Kringlan hf. Til sölu er verslunarrekstur þrotabús Nesco Kringlunnar hf., Kringlunni, Reykjavík. Allar upplýsingar varðandi hið selda veitir undirrit- aður á skrifstofu sinni. Skarphéðinn Þórisson hrl., bústjóri þb. Nesco Kringlunnar hf., Pósthússtræti 13, Reykjavík, sími 28188. BATAR-SKIP Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana Arnar og Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 95-22690, 95-22620 og 95-22761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.