Morgunblaðið - 16.08.1989, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1989
29
Stiörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Árið hjá Steingeitinni
Steingeitin (22. desember -
20. janúar) verður í brenni-
deplinum á næstunni. Á næsta
ári mun orkan sem blæs inn
á merkið þó skiptast í tvö
horn eftir fæðingardegi. Þeir
sem fæðast í fyrri hluta merk-
isins fá margar afstöður á
Sólina en þeir sem fæðast
síðast í merkinu þurfa að bíða
eitthvað.
Bylting og áreynsla
Þeir sem eru fæddir frá 28.-
31. desember fá afstöður frá
Satúrnusi, Júpíter og Úranusi
á Sól. Þeir sem eru fæddir frá
1.-5. janúar fá spennuafstöður
frá Satúrnusi, Júpíter og
Neptúnusi á Sólina. Einungis
Satúrnus og Júpíter verða hins
vegar sterkir í korti þeirra sem
erú fæddirfrá 6. til 16. janúar.
Fastir liðir. . .
Að lokum má geta þess að í
korti þeirra sem fæðast í Síðari
hiuta merkisins frá 17.-20.
janúar verða engar afstöður
frá hæggengnari plánetunum
á Sólina. Næsta ár verður því
ár fastra liða eins og venjulega
hvað varðar Sólina, eða
lífsorku og grunneðli. Hjá
þeim tekur að draga til tíðinda
1990 og 1991.
Vinna og
framkvœmdir
Satúrnus virðist hafa tvenns
konar áhrif í framvindu. í
fyrsta lagi virðist hann oft
„frysta" eða hægja á því sem
hann snertir. Honum fylgir
einnig álag og oft á tíðum
hálfgerður barningur. í öðru
lagi fylgir orku Satúrnusar
aukið raunsæi og sjálfsagi og
jafnframt geta til að takast á
við aukna vinnu og koma
ýmsu í verk.
Endurmat
Þar sem Satúrnus er pláneta
Steingeitarinnar má búast við
að geitin eigi auðveldara með
að höndla orku hennar en
flestir aðrir. Ég held því að á
næsta ári verði um ákveðið
endurmat að ræða í'lífi Stein-
geitarinnar en jafnframt upp-
byggileg vinna með tilheyr-
andi áþreifaniegum árangri.
Það er þó rétt að hafa það í
huga að Satúmus er táknrænn
fyrir sáningarmanninn. Vinna
kemur því fyrst og uppskera
síðar.
Ný uppbygging
Orka Úranusar í framvindu
kallar á þörf fyrir nýjungar,
spennu og frelsi. Við viljum
alltaf losa okkur undan viðjum
fortíðarinnar þegar Úranus er
annars vegar. í hnotskurn má
segja að Satúmus og Úranus
saman gefi til kynna vinnu og
átök í sambandi við nýja upp-
byggingu og spennandi verk-
efni. Linda Pétursdóttir,
ungfrú heimur, er dæmi um
Steingeit sem er að takast á
við Satúrnus og Úranus á Sól.
Andlegur þokki
AÐ lokum má geta þeirra sem
takast á við Neptúnus (1,-
ð.janúar). Orku hennar fylgir
aukinn áhugi á listum, m.a.
tónlist, kvikmyndum og leik-
húsi, sem og áhugi á andleg-
um málefnum. Helstu áhrif
Neptúnusar er þau að auka
næmleika okkar og opna aug-
un fyrir nýjum hugmyndum.
Neptúnus á Sól dregur úr ein-
staklingshyggju og eykur
þörfina á því að hjálpa öðrum.
Áhrif þess á Steingeitina em
almennt þau að hún er að
mýkjast og verða umburðar-
lyndari og víðsýnni en áður.
Kraftur
Þegar á heildina er litið má
segja að næstu ár verði við-
burðarík. Steingeitin getur
afrekað margt, enda um mik-
inn kraft að ræða í lífi henn-
ar, en hún þarf að gæta þess
að vera sveigjanleg og grípa
þau tækifæri sem gefast.
GARPUR
G/tS/G/ Þ£<? . SL /E/V/TAB
VEL, <5A/S.PÖe. \ QETA EKJC/ S/tG/~
ÞO Þ/&FT /iEPP. ') VOPh/A ERÁl
EF þú'ATTAÐ 'L Ey/JlP y/?u/A
F/K/h/A SRA/ír. /VU/töhJDU -.
GR/PAÞTÖF-
ÞAhi/j G/etj a/ot-.
AÐþ/ER T/J- AD
/.AU/ytA TeÓLOFVMi
PPHR/HGA \.
F/NGUP /Vt/JtoNDU\
Aoup EN
HC/N SLEPPUE .'
HNI/Vt/AF
HÚN HLÝTUP UEp/1 / CJ/ce/_£<5
/Vt/Jcu/ F/tT/e/CARl En/HELD AE>
ÞO. HON Ge/Sjr ENk/ ( ÞAO Sé. eitt
a/únad en gefa \Hvyer vrr /.
Þé TTAFOREVA " \ÞeSS(/HJ4
ÞER
GRETTIR
UÓSKA
FERDINAND
Ég enda alltaf á því að vera rolla Varaðu þig á stéttinni hérna,
í öllum jólaleikritum ... herra. Hvað?
Hallar þér að Betlehem, eða hvað,
herra? Ég þoli þetta ekki.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Austur hafði spilað út hátt-
lágt frá tvílit eins iengi og hann
mundi eftir sér, og sá enga
ástæðu til að bregða venjunni
með ijarka og tvist í lit makkers.
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ G973
¥98
♦ K10843
+ Á7
Austur
lllm * 106
¥ KDG10765
♦ G76
♦ 8
Suður
♦ 85
¥Á3
♦ Á2
♦ KDG10952
Vestur Norður Austur Suður
— — 3 hjörtu 4 lauf
Pass 5 lauf Pass Pass
Pass
Utspil; spaðaás.
Vestur tók tvo slagi á spaða og
skipti svo yfir í hjarta, spilaði
íjarkanuin til að gefa makker
talningu. Nema hvað!?
Nema það, að nú var hjarta-
þristur suðurs orðinn að stór-
veldi. Sagnhafi drap tíu austurs
með hjartaás, fór inn á blindan
á laufás og trompaði spaða af
vandvirkni. Spilaði svo lijörtun-
um til- enda:
Vestur
♦ ÁKD42
¥42
♦ D95
♦ 643
Norður ♦ G ¥ — ♦ K108
♦ -
Vestur Austur
♦ D ♦ -
¥ — 111 ¥ K
♦ D93 ♦ G76
♦ - • Suður ♦ - ¥3 ♦ Á2 ♦ 2 ♦ -
Lauftvisturinn fullkomnaði nú
tvöföldu kastþröngina. Tii að
halda næstu spilunum í spaða
og hjarta urðu AV að fækka við
sig tíglum. AV eiga eina vörn:
að vestur haldi í hjartafjarkann
og eftirláti makker að sjá um
tígulinn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Clermont-Fer-
rand í Frakklandi í júlí tefldu tveir
portúgalskir alþjóðameistarar
þessa stuttu skák: Hvítt: Antonio
Antunes (2450), svart: Antonio
Fernandes (2405, Pólsk vörn, 1.
Rf3 - Rf6, 2. d4 - b5, 3. e3 -
a6, 4. a4 — b4, 5. c3 — e6, 6-
Rbd2 — c5, 7. cxb4 — cxb4, 8.
a5! - Rc6, 9. Rb3 - Be7, 10.
Bd3 - 0-0, 11. 0-0 - d6, 12. h3
- Bd7, 13. e4 - Dc8, 14. Hel -
Db7, 15. Bg5 - Hfe8, 16. e5 -
dxe5, 17. dxe5 — Rd5, 18. Bxe7
- Hxe7, 19. Rc5 - Dc8,
20, Bxh7+! og svartur gafst upp,
því eftir 20. - Kxh7, 21. Rg5+
verður hann að fara með kónginn
út á borðið þar brátt verður um
hann. T.d. 21. - Kg6, 22. Dd3+!
— Kxg5, 23. Dh7! og svartur er
í mátneti, eða 21. — Kh6,22. He4!