Morgunblaðið - 15.09.1989, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 15.09.1989, Qupperneq 23
23 MÖRGÚNBLAÐÍÖ PÖSTÚDAGUR' 15. SÉWEtóBER 1909 Háskólabíó frumsýnir í dag myndina „Upp á líf og dauða“. Háskólabíó firumsýnir „Upp á líf og dauða“ HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýninga myndina „Upp á líf og dauða“. Með aðalhlutverk fara Lance Henriksen og Mark Rols- ton. Leikstjóri er Don Coscarelli. Það er nauðsynlegt að reyna krafta sína við óbeisluð náttúruöflin og til þess að þola álagið sem borg- arlífið krefst. I „Upp á líf og dauða“ Leiðrétting HÖFUNDUR greinarinnar „Frammistöðumat og starfsmat“, sm birtist í blaðinu í gær, er Þórð- ur S. Óskarsson, ekki -Ólafsson eins og misritaðist. , Biðst blaðið velvirðingar á þeim mistökum. leita sex einstaklingar að innri styrk og sækja námskeið í óbyggðaskóla Hank Chambers, sem hlotið hefur viðurnefnið „Járnmaðurinn" í skóg- inum. Nemendurnir eru; Ben, miðaldra stjórnandi, sem nýlega hefur misst vinnunna, Cheryl sem er nýskilin, Olivia er ung og falleg stúlka á leið í hjónabandið, en óviss um sjálfa sig, Gary, ungur götupiltur sem settur er á námskeiðið af yfirvöld- unum, Jeff, monthani sem vill prófa sjálfan sig og svo Joey, ungur mað- ur með vanmáttarkennd, sem hann breiðir yfir með skrýtlum og gaman málum. Þegar hópurinn kemur út úr flug- vélinni bíða hans verkefni og þraut- ir sem Hank krefst að leystar séu tafarlaust. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 14. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Þorskur 62,00 60,00 61,54 5,230 321.877 Ýsa 90,00 80,00 87,24 6,931 604.701 Ýsa(smá) 20,00 20,00 20,00 0,018 360 Ufsi 29,00 29,00 29,00 0,130 3.770 Steinbítur 61,00 61,00 61,00 3,524 214.964 Lúða 210,00 210,00 210,00 0,079 16.590 Koli 63,00 63,00 63,00 0,019 1.197 Kolaflök 140,00 130,00 135,17 0,145 19.600 Blandað Samtals 63,00 63,00 63,00 73,58 0,020 16,097 1.260 1.184.319 i dag verður selt óákveðið magn af blönduðum afla bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík úr ýmsum Þorskur 68,00 57,00 64,39 16,376 1.054.403 Þorskur(1.-2.n) 53,00 53,00 53,00 0,243 12.879 Þorskur(smár) 15,00 15,00 15,00 0,045 675 Ýsa 108,00 50,00 88,49 7,409 655.658 Karfi 45,00 29,00 32,67 0,566 18.494 Ufsi 36,00 36,00 36,00 0,978 35.208 Steinbítur 59,00 59,00 59,00 1,052 62.068 Hlýri+steinb. 61,00 59,00 59,44 0,597 35.487 Lúða(stór) 205,00 205,00 205,00 0,059 12.095 Lúða(smá) 230,00 215,00 220,33 0,045 9.915 Skarkoli Samtals 66,00 66,00 66,00 69,26 0,342 27,712 22.572 1.919.454 Selt var meða annars úr Freyju RE og Sturlaugi H. Böövars- syni AK. í dag verður selt óákveðið magn af blönduðum afla úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 68,00 48,00 60,83 4,669 284.301 Þorskur(umál) 24,00 24,00 24,00 0,029 696 Ýsa 90,00 30,00 79,09 3,364 266.047 Karfi 37,00 27,00 32,55 0,990 32.205 Ufsi 18,00 15,00 17,00 0,704 12.462 Steinbítur 26,00 15,00 20,79 0,307 6.384 Langa 27,00 20,00 25,83 0,350 9.040 Lúða 255,00 45,00 197,38 0,966 190.470 Grálúða 35,00 35,00 35,0(T 0,038 1.330 Skarkoli 43,00 35,00 35,26 0,282 9.942 Keila 18,00 5,00 10,28 0,408 4.196 Skata 70,00 70,00 70,00 0,300 21.000 Skötuselur 200,00 54,00 95,71 0,007 670 Rækja Samtals 80,00 80,00 80,00 68,08 0,530 12,943 42.400 881.143 Selt var úr dagróðrabátum. I dag verður selt óákveðið magn af blönduðum afla úr dagróðrabátum. Þórscafé: Danshöllin Kaupmannahöfn og New York og tekið þátt í fjölda samsýninga. Á Kjarvalsstöðum verða til sýnis olíumyndir unnar á striga og á tré. Sýningunni lýkur sunnudaginn 1. október 1989. opnar uni Námskeið um helgina eftiisþreytu AÐ UNDANFORNU hefur verið unnið að undirbúningi ýmissa breytinga á skemmtistöðunum, Þórscafé, Norðurljósum og Vetr- arbrautinni. Samheiti staðanna er „Danshöllin", sem opnar í fyrsta sinn um helgina undir nýju nafrii. í Danshöllinni getur fólk valið á milli ólíkra skemmti- og veitinga- staða á fjórum hæðum. Einn að- göngumiði gildir nú á alla staðina. Um helgina verður opnað með landsþekktum hljómsveitum, Rokksveit Rúnars Júlíussonar, Mannakornum Pálma Gunnarsson- ar og Magnúsar Eiríkssonar, auk hljómsveitar Stefáns P. og hljóm- sveitarinnar Gauta frá Siglufirði. Á föstudagskvöid klukkan 20 verður húsið opnað með hanastéli. I vetur verða endurvakin svokölluð „stórshow" með dansi, tónlist og söng. Gunnar Þórðarson hefur verið ráðinn tónlistarstjóri Danshallar- innar og mun hann hafa uppsetn- ingu sýninganna á sinni hendi. (Úr fréttatilkynningu) Brávallagatan í Óperunni SÝNINGAR á gamanleik Gríniðjunnar „Brávallagatan- Arnarnesið" hefjast að nýju í íslensku óperunni, Gamla bíói,í dag, föstudaginn 15. september, og á morgun, laugardaginn 16. september. „Brávallagatan-Arnarnesið", sem ijallar um Bibbu og Halldór, var sýnt sl. vor. Sýningarnar urðu samtals 22 og var uppselt á þær allar. í hlutverkum hjónanna Bibbu og Halldórs eru Edda Björgvins- dóttir og Júlíus Bijánsson. Með önnur stór hlutverk fara Jóhann Sigurðsson, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Bríet Héðinsdóttir, Rúrik Haraldsson, Kjartan Bjargmunds- son og Bessi Bjarnason. Höfundar gamanleiksins eru Edda Björgvins- dóttir, Júlíus Bijánsson og Gísli Rúnar Jónsson, sem jafnframt er leikstjóri. (Úr frcttatilkynningu) Kjarvalsstaðir: Erla Þórarins- dóttir opnar sýn- ingu ERLA Þórarinsdóttir opnar myndlistarsýningu á Kjarvals- stöðum í austursal, laugardag- inn 16. september. Erla lauk námi frá Konstfack- skólanum í Stokkhólmi 1981 og hefur síðan unnið og starfað að myndlist í Svíþjóð, New York og hér heima. Hún hefur haldið einka- sýningar í Reykjavik, Stokkhólmi, Iðntæknistoftiun Islands og endurmenntunarstjóri Háskóla íslands halda námskeið um efhis- þreytu fyrir verkfræðinga og tæknifræðinga í Háskóla Islands dagana 18.-20. september. Kennari verður Hans Andersen tækniforstjóri við Sænsku prófun- arstofnunina og prófessor við Chal- mers tækniháskólann í Gautaborg. Námskeiðið verður haldið á ensku, en námsgögn verða á sænsku. Þreyta er orsök mikils hluta þess tjóns sem verður á mannvirkjum, vélbúnaði og farartækjum, segir í fréttatilkynningu frá Iðntækni- stofnun. Að námskeiðinu loknu eigi nemendur að geta tekið efnisþreytu með í reikninginn, segir ennfremur og að ekki sé nauðsynlegt að menn hafi reynslu á þessu sviði til að taka þátt í námskeiðinu. Opið hús í Þjóðleikhúsinu OPIÐ hús verður í Þjóðfeik- húsinu klukkan 14 til 17 laugar- daginn 16. september. Gefst al- menningi kostur á að skoða leik- húsið og skyggnast inn í þann heim sem er að tjaldabaki. Allar deildir leikhússins verða opnar. Leiðsögumenn úr hópi þekktra leikara stofnunarinnar munu fara með reglulegu millibili með hópa um húsið, fræða um starf og sögu þess og svara spurningum. Þá má gera ráð fyrir óvæntum uppákomum af ýmsu tagi. Hverri hópferð lýkur í Leikhúskjallaranum þar sem boðið verður upp á ókeyp- is kaffi og kókveitingar. Sala aðgangskorta að dagskrá leikhússins í vetur hófst 12. sept- ember. Grænmetis- markaður KFUMogK GRÆNMETIS- og flóamarkaður verður haldinn í húsi KFUM og K við Holtaveg (gegnt Lang- holtsskóla) á morgun, laugar- daginn 16. september, og hefst kiukkan 14. Verða þar á boðstólum ýmiss konar ávextir, grænmeti og fleira. Allur ágóðinn rennur til kristni- boðsstarfsins í Eþiópíu og Kenýu. Þeir sem vilja gefa grænmeti eða annað matarkyns til að selja á markaðnum eru vinsamlega beðnir um að koma með það á sama stað, ídag, föstudag, klukkan 17 tii 19. Smekkleysa í Tunglinu Smekkleysukvöld verður í Tunglinu í kvöld, föstudagskvöld. Fram koma hljómsveitirnar Bless, Risaeðlan og Ham. Einnig mun Jón Gnarr stiga á svið. Húsið verður opnað klukkan 21. Eitt verka Erlu Þórarinsdóttur. Hulda Guðrún Friðrik Vignir Geirsdóttir Stefánsson. Tónleikar í Grundar fl ar ðar- kirkju | NÆSTKOMANDI laugardag, 16. september, verða haldnir ein- söngstónleikar í Grundarflarð- arkirkju og hefjast þeir kl. 17. Á tónleikunum mun Huida Guð- rún Geirsdóttir sópransöngkona syngja lög frá ýmsum tímum. Með- leikari hennar á píanó verður Frið- rik Vignir Stefánsson organisti Grundarfjarðarkirkju. Síðasta sýning- arhelgi Málverkasýningu Gunnars Þor- leifssonar í Eden Hveragerði lýkur sunnudagskvöld 17. september. Á sýningunni eru um 25 myndir mál- aðar í olíu. Tjónvaldur ók á brott LÖGREGLAN í Hafiiarfirði óskar eftir' upplýsingum um at- burð, sem varð um klukkan 15 á þriðjudag, þegar ekið var á kyrrstæða bifreið á stæði bak við Sparisjóðinn þar í bæ. Eigandi bifreiðarinnar brá sér inn í Sparisjóðinn og skildi bifreið sína, nýjan, silfurgráan Daihatsu, eftir á stæðinu. Þegar hann kom út aftur hafði verið ekið í vinstri hlið bifreiðarinnar og er hurðin og frambretti skemmt. Tjónvaldur ók á brott óg er hann, eða aðrir sem veitt geta upplýsingar, beðnir um að snúa sér til lögreglunnar. Erindi um um- hverfismál í verkfræðideild Háskóla ís- lands verða á næstu vikum flutt 11 erindi um umhverfismál. Til þeirra er stofiiað fyrir nemendur í deildinni, en aðgangur er ölium frjáls, eins þeim, sem ekki eru nemendur í Háskólanum. Um- sjón hefúr Einar B. Pálsson próf- essor, og veitir hann upplýsing- ar. Erindin verða flutt á mánudög- um kl. 17.15 í stofu 151 í húsi verkfræðideildar, Hjarðarhaga 6. Þau eru ráðgerð svo sem hér segir: 18. september: Unnsteinn Stef- ánsson, prófessor í haffræði. Sjór- inn sem umhverfi. 25. september: Gísli Már Gíslason prófessor í líffræði. Ýmis undirstöðuatriði í vistfræði. 2. október: Arnþór Garð- arsson prófessor í líffræði. Rann- sóknir á röskun lífríkis. 9. október: Dean Abrahamson prófessor, Uni- versity of Minnesota. Áhrif kjai-n- orkuvera á umhverfið. 16. oktöber: Jakob Björnsson verkfræðingur, orkumálastjóri. Orkumál og um- hverfi. 23. október: Björn Æ. Stein- arsson fiskifræðingur, Hafrann- sóknastofnun. Auðlindir sjávar og nýting þeirra. 30. október: Þorleif- ur Einarsson prófessor í jarðfræði. Jarðrask við mannvirkjagerð. 6. nóvember: Ingvi Þorsteinsson MS, Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins. Eyðing gróðurs og endurheimt landgæða. 13. nóvember: Eyþór Einarsson grasafræðingur, for- maður Náttúruverndarráðs. Nátt- úruvernd í framkvæmd. 20. nóvem- ber: Vilþjálmur Lúðvíksson verk- fræðingur, framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs ríkisins. Verk- fræðilegar áætlanir og valkostir. 27. nóvember: Einar B. Páisson verkfræðingur. Matsatriði, m.a. náttúrufegurð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.