Morgunblaðið - 17.09.1989, Blaðsíða 31
eggj,
MÖRGUNBLAÐIÐ
ö y%efi'ithnr^ a^/u;
uzmm
ATVIIMNA/RAÐ/SMA sunnudagur
17. SEPTEMBER 1989
31
KENNSLA
Þýskukennsla
fyrir börn 7-13 ára verður haldin í Hlíðaskóla
í vetur.
Innritun fer fram laugardaginn 23. septem-
ber kl. 10.00-12.00.
Germania.
Píanókennsla
Píanókennari með langa reynslu getur bætt
við sig nemendum. Tek byrjendur jafnt sem
lengra komna. Staðsettur í Heimunum.
Næstu strætisvagnaleiðir nr. 2, 8 og 9.
Kennslugjald sambærilegt við tónlistarskóla.
Ásgeir Beinteinsson,
sími 33421.
EÍNSPEKÍSKOI.INH
Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir stelpur'
og stráka á aldrinum 10-15 ára hefjast 18.
september. Sígildar ráðgátur verða til um-
fjöllunar.
Upplýsingar og innritun í síma 628083.
Ath! Breytt símanúmer frá Símaskrá.
Tónskóli Eddu Borg
Innritun í hinn nýja tónlistarskóla, Tónskóla
Eddu Borg hefst á morgun, mánudaginn 18.
september í síma 73452, á milli kl. 10.00
og 14.00 og lýkur föstudaginn 22. septemb-
er kl. 14.00.
Kennsla verður eingöngu bundin við for-
skóladeildir fyrst um sinn.
Kennt verður í safnaðarsölum Selkirkju að
Kleifarseli 8.
• Skólastjóri.
Síðasta innritunarvika
Innritun fer fram alla virka daga kl. 2-5
síðdegis í skólanum, Stórholti 16, sími
27015. Skírteinaafhending laugardaginn 23.
sept. kl. 2-5 síðdegis.
Upplýsingar á öðrum tíma í síma 685752.
qítarskóli
^~ÖLAFS GAUKS
£ ^
Tónlistarskóli Eyjafjarðar
Innritun og staðfesting eldri umsókna vegna
náms á haustönn fer fram í grunnskólum á
starfssvæði skólans, þriðjudaginn 19. og
miðvikudaginn 20. sept. kl. 10-13. Einnig
verður innritað í síma skólans 96-31171.
Reiknað er með að nemendur greiði helming
skólagjalds við innritun.
Skólastjóri.
Skíðadeild Fram
Skíðafélagar í Fram, 12 ára og yngri, mætið
á fund í Félagsheimili Fram, Safamýri, þriðju-
daginn 19. september kl. 20.00.
Fundarefni: vetrarstarfið. Innritun nýrra fé-
laga. Óskum eftir góðri þátttöku. Allir vel-
komnir.
Upplýsingar einnig í síma 20052.
Stjórnin.
KFUM&KFUK 1B99-1989
90 ár fyrir ecsbu lslands
Biblfunámskeið
Viltu: - öðlast þekkingu á Guðs orði?
- verða hæfari til þjónustu í Guðs ríki?
Þá er biblíuskólinn kjörin leið fyrir þig!
Innritun á haustönn stendur yfir á Aðalskrif-
stofunni Amtmannsstíg 2b, Reykjavík, sími
13437.
Eftirfarandi námskeið eru í boði á haustönn:
a) Postulasagan. Kennari: Sr. Ólafur Jó-
hannsson. Kennt er á laugardögum kl.
12.30-14.00.
b) 666 eða 7, Opinberunarbókin. Kennari:
Sr. Guðni Gunnarsson. Kennt á mánudög-
um kl. 17.30-19.00.
c) Dauðinn og sorgin. Kennari: Sr. Karl Sig-
urbjörnsson. Kennt er á laugardögum kl.
11.00-12.30.
d) Samskipti. Kennari: Sævar Berg Guð-
bergsson, félagsráðgjafi. Kennt laugar-
daginn 4. nóvember.
Kennsla hefst laugardaginn 23. september.
Evangelísk - lútherski biblíuskólinn.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Aðalsafnaðarfundur
Bessastaðasóknar
verður haldinn þriðjudaginn 19. september
1989 kl. 20.30 á Bjarnastöðum.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
vt’.VAC
^ofn
/UnI ‘
Aðalfundur
Aðalfundur Þjóðdansafélags Reykjavíkur
verður haldinn fimmtudaginn 21. september
1989 í húsi félagsins, Sundlaugavegi 34, kl.
20.30.
Höföar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!
^Auglýsinga-
síminn er 2 24 80
TILBOÐ - UTBOÐ
Verktakar - T résmíðaverkstæði
Forval
Þeir verktakar, sem áhuga hafa á að taka
þátt í lokuðu útboði á trésmíði innanhúss við
stækkun Háskólabíós við Hagatorg, hafi
samband við skrifstofu bíósins í síma 611212
eða Gunnar Torfason, verkefnisstjóra, í síma
24799 eða 686711 fyrir 20. þ.m.
Hefja skal verkið nú þegar og skal því lokið
í mars 1990.
Byggingarnefnd.
RAFMAGNSVEITUR RlKISINS
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum
í eftirfarandi:
RARIK-89005 33kV Switchgear Cubiclers
„RIMAKOT"
Opnunardagur: Þriðjudagaur 31. október
1989 kl. 14.00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn-
sveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau
opnuð á sama stað að viðstöddum þeim sem
þess óska þess.
Útboðsgögn verða seld á skrifsfofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með þriðjudegi 19. sept-
ember 1989 og kosta kr. 300,00 hvert eintak.
Rafmagnsveitur ríkisins,
Laugavegi 118,
105 Reykjavík.
AP
Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut.
Félagsstofnun stúdenta
óskar eftir tilboðum í 50 stk. útimottur
(stærð u.þ.b. 60x80 cm.)
Borð og stóla í kaffistofur fyrir 50 manris.
Leiktæki fyrir barnaheimili (inni og úti.)
Linoleum-dúk, gólfteppi.
Verðtilboð miðast við staðgreiðslu.
Skriflegum tilboðum skal skilað til fram-
kvæmdastjóra Félagsstofnunar stúdenta
fyrir 22. sept.
Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Skoda120L árgerð1989
ToyotaCorollaXLsedan árgerð1988
Toyota Corolla 1600 GTI árgerð 1988
MMC Galant 2000 GLS árgerð 1987
Skoda105S árgerð1986
Skoda105S árgerð1986
Lada Samara 1300 árgerð 1986
Subaru E-10 árgerð 1986
Pontiac Firebird árgerð 1986
Honda Civic árgerð 1982
Volvo 244 árgerð 1982
Ford Foesta árgerð 1982
BMW518 árgerð1981
Toyota Corolla DL árgerð1980
Bifreiðirnar verða sýnda á Höfðabakka 9,
Reykjavík, mánudagin 18. september 1989,
kl. 12.00-17.00.
Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags ís-
lands hf., Ármúla 3, Reykjavík eða umboðs-
manna fyrir kl. 17.00, mánudaginn 18. sept-
ember 1989.
Vátryggingafélag íslands hf.,
- Ökutækjatryggingar -