Morgunblaðið - 17.09.1989, Blaðsíða 32
MORGÚNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ l
•V '
T-SÉPTEMfeÉR T98ð
Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut.
Félagsstofnun stúdenta
óskar eftir tilboðum í vörur fyrir kaffistofur.
Sérstaklega er óskað tilboða í:
Kaffi (viðmiðunarmagn 300 kg á mán.)
Samlokur (viðmiðunarmagn 1200 stk. á
mán.)
Ávaxtasafa í litlum neytendaumbúðum (við-
miðunarmagn 2000 I á mán.)
Sælgæti og álegg (skinka, hangkjöt.)
Allar vörur staðgreiddar.
Skriflegum tilboðum skal skilað til fram-
kvæmdastjóra Félagsstofnunar stúdenta
fyrir 22. sept.
Tilboð
Tilboð óskast í bifreiðir skemmdar eftir um-
ferðaVóhöpp. Bifreiðarnar verða til sýnis nk.
mánudag kl. 8.00-18.00.
Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá
umboðsmönnum Sjóvá-Almennra hf. á Akur-
eyri, Akranesi, Keflavík, Selfossi, Hellu, Vest-
mannaeyjum og á Egilsstöðum hjá Brynjólfi
Vignissyni.
Tilboðum sé skilað sama dag.
Kópavogur - til leigu
260 fm iðnaðarhúsnæði sem leigist í einu
eða tvennu lagi.
Upplýsingar í símum 40367 og 41002 eftir
kl. 18.00.
Ármúli 21 -til leigu
ca 500 m2skemma,
í bakhúsi, skrifstofuaðstaða. Lofthæð er um
5 metrar. Laus strax.
Upplýsingar í síma 685966.
Iðnaðarhúsnæði
við Smiðjuveg
Til leigu 320 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð.
Gott athafnasvæði fyrir utan. Langur leigu-
samningur.
Upplýsingar í síma 656104 eftir kl. 20.00.
Snyrtistofa
Til leigu í verslunarmiðstöð ca. 35-40 fm.
Undir snyrtistofu eða skyldan rekstur. Hársn-
yrtistofa í sama húsnæði, sameiginleg kaffi-
og biðstofa.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlega hafið sam-
band í síma 641486 eftir kl. 19.00
Atvinnuhúsnæði
Til leigu glæsilegt 430 fm verslunar-, lager-,
eða iðnaðarhúsnæði í Austurbæ Reykjavík-
ur. Rúmgóð bílastæði. Góð aðkeyrsluhurð
og mikil lofthæð. Laust strax. Sanngjörn leiga
fyrir traustan leigjanda. Upplýsingar í símum
98-34388 og 985-20388.
Akranes
Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur aðalfund sinn, þriðjudaginn
19. september nk.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
3. Önnur mál.
Kaffiveitingar. Konur eru hvatttar til að mæta vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Seyðisfjörður
Sjálfstæðisfélagið Skjöldur, Seyðisfirði, heldur almennan félagsfund
sunnudaginn 17. september kl. 20.30 í Essoskálanum.
Dagskrá:
1. Kjör fulltrúa félagsins á aðalfund kjördæmisráðs.
2. Kjör fulltrúa félagsins á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
3. Húsnæðis mál félagsins.
4. Önnur mál.
Stjórn Skjaldar.
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Garðabæ
Fundur verður í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ þriðju-
daginn 19. september kl. 18.30 í Sjálfsstæðishúsinu, Lyngási 12.
Ath! Breyttan fundartíma.
Dagskrá:
1. Kosning 16 fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins.
2. Önnur mál.
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ.
Kópavogur - Kópavogur
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda
Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 19. september í Hamra-
borg 1, 3. hæð, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosnig fulltrua á landsfund.
2. Bragi Mikaelson ræðir bæjarmálin.
Eddukonur fjölmennið.
Stjórnin.
Akranes
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akraness, mánudaginn 18. september
kl. 20.30, verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Heiðargerði 20.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsþing.
3. Inntaka nýrra félaga.
4. Önnur mál.
Fundarstjóri: Friðrik Jónsson.
Áríðandi að félagsmenn mæti.
Stjórnin.
JOL. HUSNÆÐISSTOFNUN
nZl RÍKISINS
LJ SUDURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI ■ 696900
Útboð
Stjórn verkamannabústaða Seyluhrepps
óskar hér með eftir tilboðum í byggingu
tveggja hæða tvíbýlishúss úr steinsteypu,
verk nr. X. 04.01, úr teikningasafni tækni-
deildar Húsnæðisstofnunar ríkisins.
Brúttóflatarmál húss 172,6 fm.
Brúttórúmmál húss 530 fm.
Húsið verður byggt við götuna Laugavegur
nr. 13, Varmahlíð, Seyluhreppi, Skagafjarða-
sýslu, og skal skila fullfrágengnu, sbr. út-
boðsgögn.
Afhending útboðsgagna er á skrifstofu
Seyluhrepps, Félagsheimilinu Miðgarði, 560
Varmahlíð, og hjá tæknideild Húsnæðis-
stofnunar ríkisins, Suðurlandsbraut 24, 108
Reykjavík, frá þriðjudeginum, 19. september
1989, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar
en þriðjudaginn, 3. október 1989, kl. 11.00,
og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóð-
endum.
F.h. stjórnar verkamannabústaða
Tæknideild H.R.
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
TÆKNIDEILD
ATVINNUHÚSNÆÐI
Húsnæði til leigu
Til leigu er 615 fm iðnaðar- eða geymsluhús-
næði á jarðhæð á bezta stað í Kópavogi.
Einnig á sama stað 255 fm húsnæði hentugt
fyrir heildverslun og lager eða iðnað. Rúm-
góð lóð.
Upplýsingar gefur Magnús Ingi Sigurðsson
í síma 687300 og eftir kl. 19.00 í síma 41601.
Til leigu
Um 100 m2 húsnæði er til leigu á 3. hæð í
húsi Verkfræðingafélags íslands á Engjateigi
9, 105 Reykjavík.
Húsnæðið hentar vel til ýmiss konar skrif-
stofu- eða þjónustustarfsemi.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu VFÍ á
Engjateigi 9, 2. hæð.
Til leigu Suðurlandsbraut
Verslunarhúsnæði samtals um 812 fm sem
leigist allt eða að hluta. Möguleiki á samteng-
ingu við tölvu (Alvís). Einnig til leigu verslun-
ar-/iðnaðarhúsnæði á 2. hæð með sérinn-
gangi og góðum aðkeyrsludyrum, hentar vel
til hverskonar þjónustureksturs, um 378 fm.
Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
fyrir 22. september nk. merktar: „JS - 7220“.
SJÁLFSTJEÐISPLOKKURINN
F É I. A G S S T A R F
Verslunarhúsnæði
Ca. 80-160 fm verslunarhúsnæði, á eirium
besta stað við Ármúla, til leigu.
Upplýsíngar í símum 34236 og 34207.
Akranes
Þór, félag ungra sjálfstæðismanna á Akranesi, heldur félagsfund
sunnudaginn 17. september kl. 14.00 í Sjálfstæðishúsinu.
Dagskrá: Kosning landsfundarfulltrúa.
Stjórn Þórs.
Austurland
Aðalfundur kjördæmisráðs og
undirbúningur vegna komandi
sveitarstjórnarkosniga
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins I Austurlandskjördæmi verður
haldinn í Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum,
laugardaginn 23. sept. nk. og hefst hann
kl. 10.00 fyrir hádegi.
Dagskrá fundarins:
Kl. 10.00.
1. Fundarsetning, Garðar Rúnar Sigur-
geirsson, formaður kjördæmisráðs.
2. Kosning fundarstjóra og ritara.
3. Kosning uppstillinganefndar.
4. Skýrsla stjórnar og reikningar. Garðar Rúnar Sigurgeirsson.
5. Skýrsla umsjónarm. styrkarm. kerfisins. Einar Rafn Haraldsson.
6. Skýrsla blaðanefndar. Björn Sveinsson.
7. Umræður um skýrslur og reikninga.
8. Samþykkt reikninga.
9. Drög að stjórnmálaályktun kynnt.
10. Fyrri umræða stjórnmálaályktunar.
11. Kl. 12.00. Hádegisverðarfundur.
Stofnfundur hlutafélags um blaðaútgáfu I kjördæminu.
12. Kl. 13.30. Undirbúningur vegna komandi sveitarstjórnarkosninga
og flokkstarfið.
Framsögur: Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjöri á Seltjarnarnesi
og Inga Jóna Þórðardóttir, formaður framkvæmdastjórnar Sjálf-
stæðisflokksins.
13. Umræður og fyrirspurnir til framsögumanna.
14. Kl. 15.30. Kaffihlé.
15. Kl. 16.00. Stjórnmálaviðhorfið og stefna Sjálfstæðisflokksins.
Framsögur: Þorsteinn Þálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins
og Geir H. Haarde, alþingismaður.
16. Umræður og fyrirspurnir til framsögumanna. Einnig taka al-
þingismennirnir Egill Jónsson og Kristinn Pétursson og varaþing-
maðurinn Hrafnkell A. Jónsson þátt í þessum umræðum og
svara fyrirspurnum.
17. Seinni umræða og afgreiðsla stjórnmálaályktunar.
18. Kosningar: Kosning formanns, kosning stjórnar og varastjórnar,
kosning aðal- og varamanna í flokksráð, kosning aðal- og vara-
manna í kjörnefnd og kosning endurskoðenda ársreikninga.
19. Fundarslit.
20. Kl. 20.00. Hátíðarkvöldverður og haustfagnaður.
Kjörnir sveitarstjórnarmenn Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjör-
dæmi eru sérstaklega boðaðir á þennan aðalfund vegna undibún-
ings komandi sveitarstjórnarkosninga, þó svo að þeir séu ekki kjörn.
ir fulltrúar á fundinn.
Stjórn kjördæmisráðs Sjátfstæðisflokksins iAusturlandskjördæmi.