Morgunblaðið - 17.09.1989, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.09.1989, Blaðsíða 38
— 38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ‘SÚNNUDAGUR 17.BEPTEMBER 1989 MANUDAGUR 18. SEPTEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ljóti andarunginn. Ný 18.50 ► Táknmáls- bandarísk teiknimynd byggð á hinni fréttir. frægu sögu eftir H.C. Andersen. 18.55 ► Yngismær. 18.15 ► Ruslatunnukrakkarnir Nýrbrasilískurfram- (Garbage Pale Kids). Bandarískur haldsmyndaflokkur. teiknimyndaflokkur. 19.20 ► Batman. 15.25 ► Svikahrappar(Skullduggery). Ævintýraleg mynd sem 17.05 ► Santa Barbara. 17.05 ► 17.55 ► Hetj- 18.40 ► Fjölskyldubönd gerist í Nýju Gíneu þarsem nokkrirforleifafræðingareru stadd- Athygli áhorfenda ervakin á ur himingeimsins (He- (FamilyTies). Bandarískur ir í vísindaleiðangri. Leiðtogi þeirra er stúlkan Susan en hún því að framvegis verður Man). Teiknimynd um gamanmyndaflokkur. hefur komist á snoðir um týnda hlekkinn í þróunarsögu manns- þessi framhaldsþáttur alltaf hetjuna Garp. 19.19 ► 19:19. ins. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Susan Clark o.fl. á dagskrá á þessum tíma. 18.20 ► Bylmingur. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jUt ty 19.30 ► Frh. 20.00 ► - 20.30 ► Áfertugsaldri. 21.15 ► Nick Knatterton. Fyrri hluti. Ensk 22.30 ► Saga Ryder-bikarins. Bresk heimildarmynd um sögu Ryder-cup- af Leðublöku- Fréttirog Bandarískur myndaflokkur. teiknimynd um leynilögreglumanninn snjalla. keppninnar sem er árleg viðureign snjöllustu golfmanna Bandaríkjanna og manninum. veður. 21.25 ► Þursabit (Hexenschuss). Þýsk sjón- Evrópu. Keppni þessa ársferfram um næstu helgi og mun sjónvarpið varpsmynd íléttum dúreftirjohn Graham. sýna beint frá lokum hennar nk. laugardag og sunnudag. 23.00 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Frétta-og dægur- 20.30 ► Dallas. Erviðskild- 21.20 ► Hringiðan. Hvaðfinnst 22.20 ► Dómarinn (Night Court). Dómarinn HarryStone 23.55 ► Trú- málaþátturinn 19:19 er gluggi að um síðast við Ewing-fjöl- þér? Hefur þú betri lausn? Enginn er mætturafturtil leiks eftir langt hlé. boðsstöðin (The þjóðlífinu, bæði meðdaglegum skylduna var Pamela um það venjulegur umræðuþáttur og alltaf 22.45 ► Fjalakötturinn. Frankenstein. Einfrægasta hryll- Mission). Bönnuð fréttum og umfjöllun um þjóðmál, bil að lenda í árekstri. Þetta íbeinni útsendingu. I hverjum þætti ingsmynd allartíma sem greinir frá tilraun Dr. Franken- börnum. menningu og listir. Páll Magnússon skýrist í þessum fyrsta þætti verður ein grundvallarspurning tek- steins til þess að skapa lifandi manneskju. Skapnaður 1.55 ► Dag- fréttastjóri ásamt vösku liði. eftirsumarfrí. in fyrir og rædd oní kjölinn. hans verður að hamslausri ófreskju. skrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 RÁS 1 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Örn Bárður Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Olafur Oddsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: .Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sina (15). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn. Lesið úr forustu- greinum landémálablaða. 9.45 Búnaðarþátturinn — Brytjun á lamba- . kjöti í sláturtið. Árni Snæbjörnsson ræðir við Guðjón Þorkelsson deildarstjóra fæðudeildar Rannsóknastofnunar land- búnaðarins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin I fjörunni. Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifs- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynníngar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 l’ dagsins önn — Hrekkjusvín. Um- sjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.35 .Vinnustúlkan", smásaga éftir Franz Emil Sillanpáá. Sigurjón Guðjónsson þýddi. Þórdís Arnljótsdóttir les síðari hluta. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að nk. laugardagsmorgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall. Umsjón: Signý Pálsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Vetrarstarf félags- miðstöðvanna kynnt. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Mahler og Strauss ,Der Abschied", úr .Söngvum jarðarinnar" eftir Gustav Mahler. Birgitte Fassbinder syngur með Fílharmóníusveit Berlínar; Carlo Maria Giulini stjórnar. Tvö atriði úr þriðja þætti óperunnar Der Ros- enkavalier eftir Richard Strauss. Anna Tomowa-Sintow, Kurt Moll, Gottfried Hornik, Agnes Baltsa og Janet Perry syngja með Fílharmóníusveit Vínarborg- ar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. Tónlist. 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Margrét S. Björnsdóttir endurmenntunarstjóri talar. 20.00 Litli barnatíminn: .Júllus Blom veit sínu viti'* eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (15). (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist - Stamitz og Bach Konsert í G-dúr fyrir flautu og kammer- sveit eftir Carl Stamitz. James Galway leikur með írsku kammersveitinni; André Prieur stjórnar. Konsert í d-moll fyrir sembal og strengjasveit eftir Johann Se- bastian Bach. Trevor Pinnock leikur með og stjórnar ,The English Consert" kamm- ersveitinni. 21.00 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Olafur Haraldsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi.) 21.30 Útvarpssagan: .Vörnin" eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu sína (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Dagbók frá Berlín. Fyrri þáttur um endurminningar Maríu Vassiltsikov frá árum seinni heimsstyrjaldar. Umsjón: Kristín Ástgeirsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifs- son. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til Iffsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson Stöð 2= Fjalakötturínn Fjaiakötturinn, kvikmyndaklúbb- ur Stöðvar 2, hefur vetrardagskrá sína í kvöld með sýningu myndar- innar Frankenstein. Þetta er þriðja ár Fjalakattarins, en sýn- ingar hans hafa fram að þessu helst verið á laugardagssíðdegi eða mánudagskvöldum, en stefn- an er sú í framtíðinni að hafa þær á mánudagskvöldum. Dagskráin næstu vikurnar er sem hér segir: í kvöld verður sýnd hrollvekja Frankenstein, sem gerð var 1931 og er ein frægasta mynd slíkrar tegundar sem gerð hefur verið. 25. september verður sýnd ítalska/alsírska myndin Orrustan um Alsír eftir Gillo Pontecorvo sem segir m.a. frá grimmdarverk- um sem unnin voru á báða bóga þegar Frakkar þráuðust við að gefa Alsír frelsi. Myndin var gerð 1965. 2. október sýnir Fjalakötturinn Fötin skapa manninn eftir F.W. Murnau frá 1924. Myndin segir frá aldurhnignum dyraverði sem Emil Jannings leikur. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Fjölskyldudeild Fósturforeldrar óskast Okkur vantar „allavega" fósturforeldra fyrir „allavega" börn á öllum aldri. Annars vegar er um að ræða börn sem þurfa að fara í fóstur til frambúðar og alast upp hjá fósturforeldrum. Hins vegar er um að ræða börn sem þurfa á fóstur- heimili að halda tímabundið en alast að öðru leyti upp hjá kynforeldrum sínum. Þeir sem hafa áhuga á að taka barn/börn í fóstur til frambúðar hafi samband við Helgu Þórólfsdóttur eða Hjördísi Hjartardóttur í síma 25500. Þeir sem hafa áhuga á að taka barn/börn tímabundið hafi samband við Regínu Ástvaldsdóttur í síma 685911. Þessir aðilar munu veita upplýsingar meðal annars um hvað felst í því að taka barn í fóstur og hvað þarf til að gerast fósturforeldrar. 9 október er á dagskrá jap- anska myndin Örlög ástmærinnar l eftir Kenji Mizoguchi frá 1952, sem verðlaunuð var með Silfur- ljóninu I Feneyjum sama ár. 16. október verður sýnd banda- ríska myndin Fjölskylduiíf í Beir- út, sem er heimildamynd gerða af Jennifer Fox um örlög hástétt- arfjölskyidu sem reynir að lifa eðlilegu lífi í miðri borgarastyjöld. Myndin var gerð 1987. 23. okóber er á dagskrá Jass- geggjara, sem gerð var af læri- sveini Sergeis Eisensteins, Grig- ory Alexandrov 1934. Jassgeggj- ari er sovésk dans- og söngva- mynd með geggjaðri kímni. 30. október verður sýnd banda- ríska myndin Apakettir frá 1931 eftir þá Harpo, Groucho og Ghico Marx, sem sendu frá sér margt mejstaraverkið. í desember verða síðan sýndar myndir eftir Sergei Eisenstein, en ekki er búið að ákveða nánari niðurröðun. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.