Morgunblaðið - 05.10.1989, Page 44

Morgunblaðið - 05.10.1989, Page 44
';4*4- MÓklUNÍnÍADÍD FIMMTCDAGÚk 5. ÓKTÓBER Í989 - fclk í fréttum TILBREYTING Joan leikur einkaspæjara Joan Collins er nú ekki lengur meðal leikenda í framhalds- myndaflokknum Dynasty þar sem hún fór lengi með eitt helsta hlut- verkið, rullu Alöcis Carrington, sem þótti orðin heldur þreytt og var skrifuð út. í fyrstu lét ungfrú Coll- ins eins og sér stæði gersamlega á sama, en svo kom annað hljóð í strokkinn. í fyllingu tímans sá hún þó að ekkert þýddi að hengja haus og eftir nokkurt þóf tókust samn- ingar milli hennar og bandarískrar sjónvarpsstöðvar sem vildi gera spennuþáttaröð þar sem gáfaður, útsjónasamur og kynþokkafullur kveneinkaspæjari réði ríkjum. Þættirnir verða teknir upp í Evrópu. Morgunblaðið/Björn Blöndal IKI WSYAI\<; a f HilfNilK í Hótel Islandi í þessari vönduðustu sýningu sem sviðsett hefur verið í Hótel íslandi verða flutt lög úr þekktusfu söngleikjum og rokkóperum allra tíma, s.s. West Side Story, Sound Ot Music, Tommy, Cats, Litlu hryllingstiúðinni o.tl. í þessari stórsýningu er fullnýttur hinn glæsilegi Ijósa- og hljóðbúnaður með vægast sagt stórkostlegum órangri. Söngvarar. Eyjólfur Kristjónsson, Siggo Beinteins, Karl Örvorsson, Andreo Gylfodóttir, Reynir Guðmundsson, Sigrún Evo og Cerise Johns. Oaisarar Jón Egill Brogoson, Heleno Jónsdóttir, Guðrún Kaldol, Rogno Sora Jónsdóltir, Elín Helgo Sveinbjörnsdóttir, Lizý Steinsdóttir, Júlíus Hofsteinsson, Guðbjörg Jokobsdóttir, Rúna íris Guðmundsdóttir Sögumaður: Rósq Ingólfsdóttir. Miðasolo og borðapantonir í símo 68711 T7~ jTmfröp GEIMFERÐ Nýkomin til jarðar Þetta smávaxna og fremur vina- lega apadýr ber sovéskt ríkis- fang og heitir Zabijaka. Hún er nýkomin aftur heim til jarðar eftir för í sovésku geimfari um óravíddir himingeimsins. Fólkið á myndinni, sem er ekki síður vingjarnlegt að sjá enda læknismenntað, rauk til er Zabijaka lenti Kosmos-geimfar- inu ásamt öðrum loðnum starfs- bróður sínum í Kazakhstan í Sov- étríkjunum og tók þegar að kanna heilsu þeirra beggja. Var niðurstað- an sú að geimfararnir mállausu væru báðir við hestaheilsu og að ráðlegast væri að skjóta báðum sem fyrst aftur á braut umhverfis Jörðu í nafni vísindanna. Trausti Björnsson, verslunarstjóri verslunar varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, ásamt Sonju Sigurjónsdóttur, en hún var kosin starfsmaður ársins 1988. En nýlega fengu 8 starfsmenn viðurkenningarskjöl fyrir langa og dygga þjónustu. Er sjást hér á innfelldu myndinni eru í efri röð frá vinstri: Guðlaug Sigurðardóttir, Kristín Helgadóttir, Edda Lúðvíksdóttir, Anni Hermannsdóttir, Ólöf Jörgenssen og Ingibjörg Gísladóttir. í fremri röð frá vinstri: Helga Jóhannsdóttir, LT CDR. Graff, yfírmaður „Navy Exchange", og Þór- unn Teitsdóttir. VERÐLAUN íslenskir starfsmenn standasigvel Islenskir starfsmenn verslunar vamarliðsins á Keflavíkurflug- velli „Navy Exchange“ hafa á undanförnum árum fengið fjölda verðlauna og viðurkenn- inga fyrir langan starfsaldur og framúrskarandi þjónustu. Nýlega hlaut verslunin „Bing- ham“-verðlaun, en þau eru veitt þeirri verslun í „Navy Exc- hange“-verslunarkeðjunni utan Bandaríkjanna sem þykir sýna besta þjónustu, rekstur og stjórnun. Alls eru 68 verslanir sem eiga möguleika á að vinna til þessara verðlauna og er dóm- nefndin skipuð af bandarískum kaupsýslumönnum. Verðlaunin nú voru fyrir árið 1988 og er þetta í þriðja sinn á fjórum ámm sem verðlaunin, sem þykja ákaflega eftirsóknarverð, eru veitt til Islands. Nú starfa um 70 íslendingar hjá verslun vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli af um 120 manna starfsliði og er verslunin stöðugt að auka umsvif sín. Nýlega var opnuð leikfanga- deild í gömlu flugstöðvarbygg- ingunni, en þar er nú einnig rekin húsgangadeild. Talsvert er selt af íslenskum vömm í versluninni og ber þar hæst ullarvömr sem að sögn Trausta Björnssonar verslunarstjóra seljast eins og heitar lummur og hafi starfsfólk hans oft ekki undan að taka peysurnar, sem seljast best — upp úr kössunum. BB SKOLASTILL Ekkert er nýtt undir sólinni Skólar em nýhafnir og nemerid- ur á ýmsum áldri eru komnir á kaf í námsbækurnar. Stundum eiga athafnasamir krakkar og ungl- ingar þó erfltt með að hemja sig og sitja kyrrir en það mega þeir vita, að þeir em ekki eina kynslóð- in, sem orðið hefur að leggja nokk- uð á sig. Fleygletraða leirtaflan á myndinni er nefnilega gamall skólastíll, sá elsti, sem um er vitað. Fyrir 4.500 ámm hefur einhver námsmaðurinn setið sveittur yfir henni í borginni Eblu í Norður- Sýrlandi og vonandi að hann hafi fengið sæmilega einkunn fyrir hjá kennaranum. Kathlccn Turner VINNULEIÐI Þriðja og síðasta bíómyndin Nú liafa þau KaJlilecn 'l'm-ncr, Danny Dc Yilo og Michad Douglas nýlokið við þriðju og tvíinælnlaust síðuslu ievintýraniyndina, niynda- röð scin liófst mcð Romniwiiifi' tho Sloiw. Nýjasta myndin hcfur lilotið löluvcrt lof og cr sagt, að livcrgi skíni í gcgn livc aiKlrúnislol'tið var |mig- að þcgar niyndin var gcrð. Ilafl var cf'tir iiiigfrú Tiirncr, að j)að liclði livað cflir annað slcgið í brýini ineðan á upptökuni stóð og |>að sc skcmmst frá því að segja að þcir Douglas og Dc Yito scu gcrsamlega óinögulcgii náiingar, alvcg ósanistiirfslucflr. „Þcssu cr lokið, uiMulin cr góð, cn cg iiiim aldrci franiar vinna mcð jicssum luillVituin." scgir unglrú Turncr. Bióddu vetrinum byrainn með itmuuesmne 4 salir - eitthvaó fyrir alla undir bílnum! BÍLABORG HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.