Morgunblaðið - 07.10.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.10.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1989 17 Sunny bílar eru hlaðnir aukahlutum, s.s. samlæsingu í hurðum, aflstýri, rafstýrðum rúðum og mörgu fleira. OG RÚSÍNAN Í PYLSUENDANUM Verð ó Nissan Sunny bókstaflega drekkhlöðnum aukahlutum ,864.000.- Lánakjör: T.d. 25% út og 75% lánað í allt að 21/a ár með lánskjörum banka. NISSAN: Mesf seldi japanski bíllinn í Evrópu ■Réttur bíll á réttum staó Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 sími 91-674000 m, NISSAN SUNNY LINUNA ^1990 Laugardag og sunnudag kl. 14-17 Kynni okkar Þóroddar hófust árið 1972, er ég fluttist til Akur- eyrar, og hafa síðan verið náin og góð. Hjá honum lærði ég grundvall- aratriði heimilislækninga, það er að sjúklingurinn er persóna í órofa samhengi við uppruna sinn og um- hverfi. Nú gegnir Þóroddur mikilvægum trúnaðarstörfum hjá Sjúkrasamlagi Akureyrar og Sjúkrasamlagi Eyjar- fjarðar. Enn leita ég ráða hjá honum þegar mikið liggur við. Það var sagt um Njál forðum: „Vitur var hann og forspár, heilráður og góð- gjarn, og varð allt að ráði það er hann réð mönnum, hógvær og drenglyndur." Þessi orð finnst mér lýsa vini mínum Þóroddi Jónassyni best. Afmælisbarnið verður að heiman í dag, en við Kristín óskum honum og Guðnýju konu hans, innilega til hamingju á þessum tímamótum. Ólafur Hergill Oddsson Verðkönnun Verðlagsstofnunar: Afinæliskveðja: Þóroddur Jónas- son héraðslæknir Nær þrefaldur verðmunur á nærfatnaði MIKILL verðmunur á einstökum vörutegundum nærfatnaðar kom fram í könnun Verðlagsstofnunar á verði nærfata fyrr í haust. Helzta skýring á þeim mun er talin mis- gamlar birgðir og mismikil smá- söluálagning. Mestur var munur- inn 170% eða nær þrefaldur. Mestur munur á hæsta og lægsta verði einstakrar vöru var á Vouge sokkabuxum, en þær kostuðu 115 krónur í þeirri búð, sem seldi þær á lægstu verði, en 310 þar sem þær voru dýrastar. Hæsta verð er því 170% hærra en það lægsta. I tveim- ur tilvikum var munur á hæsta og lægsta verði í kringum 80%. Ein teg- und af Trimph kvennanærbuxum kostaði frá 361 krónu upp í 636, sem er 76% verðmunur. Schiesser hlíra- bolur á herra kostaði frá 464 til 837 króna, sem er 80% verðmunur. Þóroddur Jónasson, héraðslækn- ir, er sjötugur í dag. Hann er fædd- ur á Grænavatni í Mývatnssveit, 7. október 1919, sonur Jónasar bónda Helgasonar og Hólmfríðar Þórðardóttur konu hans. Honum rennur því þingeyskt blóð í æðum og þingeyskur eldmóður er einkenni hans. Þóroddur er merkisberi gamalla pg nýrra tíma læ’knisfræðinnar á Islandi. Hann gegndi Breiðumýrar- héraði í sautján ár og þekkir því vel aðstæður einyrkja læknisins, sem verður ætíð að treysta á sjálfan sig. í hjáverkum blótaði hann tón- listargyðjuna og stjórnaði kórum þar eystra. Á þessum árum nam Þóroddur embættislækningar í Svíþjóð og var þess vegna vel und- ir það búinn að taka við Akureyrar- læknishéraði árið 1969. Hann und- irbjó stofnun Læknamiðstöðvarinn- ar á Akureyri og sat í stjórn henn- ar um árabil. Þetta samstarf lækna varð grunnurinn að heilsugæslu- stöðinni, sem við höfum á Akureyri í dag. Margvísleg trúnaðarstörf hafa Þóroddi verið falin um dagana. Hann átti dtjúgan þátt í endurskoð- un á siðareglum lækna og vann einnig að útgáfu Læknatals á ís- landi. Þóroddur er heiðursfélagi Læknafélags íslands. Ný 1 2 ventla vél, 1600 cc HREINT ÓTRÚLEG í SUNNY LÍNUNNI ER ÖRUGGLEGA EITTHVAÐ VIÐ ALLRA HÆFI • 3ja dyra hlaðbakur • 4ra dyra fólksbíll, sedan, • 5 dyra hlaðbakur hvort heldur framhjóladrifinn • Skutbíll, fjórhjóladrifinn eða fjórhjóladrifinn, þú velur. ITOLSK V I K A í KRINGLUNNI 28. sept. - 7. okt. ítalskar vörurlCTTÍskusýningar Tónlist MU Kaffihús SQ ítalskur matur li Ferðakynningar HB JBköetraun, vinningur: ferb fyrir tvo til Ítalíu MS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.