Morgunblaðið - 07.10.1989, Síða 24

Morgunblaðið - 07.10.1989, Síða 24
24 ' MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTOBER 1989 Krafa þjóð- arinnar... Ég hef gert hér fyrr að umræðu- efni þá innri erfiðleika sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur átt við að stríða undanfarin tvö ár. Það er mikil og ólýsanleg reynsla að standa við stjórnvölinn í mestu holskeflu innri átaka sem yfir Sjálfstæðis- flokkinn hafa gengið. Það var ekki auðvelt að standa þá öldu án þess að kikna. í þeim átökum fann ég hvað úr- slitaþýðingu stuðningur ykkar og félaga okkar um land allt hafði. Auðvitað sýndist sitt hveijum. Hitt _ skiptir mestu máli að menn fundu til sameiginlegrar ábyrgðar. En nú erum við komnir á lygnari sjó eftir þá holskeflu, sem reið yfir Sjálf- stæðisflokkinn. En þá gengur öldu- rótið yfir þjóðina vegna vinstri stjórnarinnar. Sjálfstæðisflokkur- inn þarf því enn og ekki síður að sýna innri styrk sinn. Þegar sjálfstæðismenn komu saman til landsfundar fyrir tuttugu árum, 1969, var talsverð ólga í íslensku þjóðlífi. Og margvíslegar kröfur um breytingar uppi á ten- ingnum. Viðreisnarstjórnin hafði tekist á við einhveija mestu erfið- leika sem íslenskt þjóðarbú hefur mætt. Á sama tíma hófst hið al- þjóðlega umrót æskufólks sem löngum hefur verið kennt við upp- þotið í París á vordögum 1968. Bjarni Benediktsson fjallaði um þann óróa sem öllu þessu fylgdi í landsfundarræðu sinni og sagði meðal annars þetta: „Engum er það heldur áskapað að gegna tilteknu embætti, enda er ekki mikið í þann spunnið sem hefur geð í sér að sitja í stöðu sem þeir er hann settu þangað telja að ■hann eigi nú að hverfa úr. Á meðan ipanni er haldið í trúnaðarsæti á hann rétt á hollustu þeirra sem hann völdu og hafa ekki sagt henni upp. En ef þeir eru sannfærðir um að best fari á að breyta til eiga þeir hiklaust að gera það. Til þýð- ingarmikilla starfa má ekki velja mann eða halda honum þar til að gera honum greiða heldur af því að hann er best fær um að leysa þann vanda.“ Ég get ekki komið hugsunum mínum um þessi efni með betri hætti á framfæri við ykkur sam- heija mína og vini á þessum fundi, en með því að vitna til þessara ummæla. Þau segja það sem mér býr í bijósti þegar miklir erfiðleikar eru afstaðnir og mikilvæg barátta er framundan. Við erum ekki að gera hveijum öðrum greiða með starfi okkar í Sjálfstæðisflokknum. Við erum að rækja trúmennsku við hugsjónir okkar og framtíðarsýn. Hér eftir sem hingað til er Sjálf- stæðisflokkurinn opinn vettvangur til skoðanaskipta, vígi þjóðlegra menningarverðmæta og farvegur fyrir þá sem vilja beijast fyrir breyt- ingum og nýjum hugmyndum. Þjóð- in gerir nú meiri kröfur en hún hefur nokkru sinni fyrr gert um sterkan og öflugan Sjálfstæðis- flokk. Við skynjum stuðning fólksins í landinu. Við skulum sýna það í störfum okkar á þessum fundi að við bregðumst ekki þeim trúnaði við ísland, íslendinga og þeim hug- sjónum sem við höfum helgað okk- ur. GENGISSKRÁIMING Nr. 191 6. október 1989 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 61.46000 61.62000 61,31000 Slerlp. 98.61300 98.86900 98,56500 Kan. dollari 52.16200 52,29800 51,94200 Dönsk kr. 8.34770 8,36940 8,34720 Norsk kr. 8.81400 8,83690 8,81900 Sænsk kr. .9.49340 9.51810 9,48920 Fi. mark 14,29630 14,33360 14,22180 Fr. Iranki 9,59940 9,62440 9,59620 Belg. Iranki 1.54830 1,55230 1,54810 Sv. Iranki 37.40260 37,50000 37.44l20 Holl. gyllini 28.78150 28.85640 28,76310 V-þ. mark 32,49870 32,58330 32,47350 ít. lira 0,04443 0.04454 0.04485 Austurr. sch. 4,63060 4,64270 4,61500 Port. escudo 0,38410 0,38510 0,38490 Sp. peseti 0.51230 0,51360 0.51410 Jap. yen 0,42928 0,43040 0.43505 írskt pund 86.61300 86,83800 86.53000 SDR (Sérst.) 77.84220 78.04480 77,94650 ECU, evr.m. 66.99450 67,16890 67.11300 Tollgengi fyrir september er sölugengi 28. september Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 6. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 77,50 34,00 74,46 23.445 1.745.792 Þorskur(smár) 45,00 45,00 45,00 0,623 28.058 Ýsa 126,00 55,00 104,24 6.595 687.509 Ýsuflök 260,00 250,00 252,97 0,037 9.360 Karfi 40,00 31,00 34,42 1.264 43.525 Karfaflök 110,00 110,00 110,00 0 013 1.485 Ufsi 35,00 17,00 33,43 0,508 16.997 Ufsi(smár) 17,00 17,00 17,00 0,034 587 Steinbitur 52,00 45,00 50,31 3.899 196.159 Langa 43,00 40,00 42,20 0,769 32.455 Lúða 230,00 200,00 212,40 0,586 124.465 Koli 48,00 35,00 46,57 4.600 214.228 Keila 27,00 27,00 27,00 0,017 459 Keila(ósL) 27,00 27,00 27,00 0,636 17.180 Kolaflök 140,00 128,00 129,82 0,330 42.840 Kinnar 70,00 70,00 70,00 0,033 2.345 Gellur 215,00 215,00 215,00 0,011 2.451 Hlýri 50,00 50,00 50,00 0,0432. 175 Háfur 10,00 10,00 10,00 0,1611.610 Samtals 72,68 43.609 3. 169.620 Á mánudag verður boðinn upp afli úr ýmsum bátum FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 77,00 40,00 69,72 2.441 170.191 Þorskur(1-2n.) 61,00 61,00 61,00 0,535 32.635 Ysa 120,00 90,00 101.,12 6.718 679.371 Ýsa(ósl.) 101,00 78,00 88,41 0,586 51.809 Ýsa(ósl.1-2n.) 95,00 90,00 91,66 0,515 47.205 Ýsa(1-2n.) 109,00 60,00 87,11 2.181 189.982 Ýsa(undirm.) 49,00 49,00 49,00 0,012 588 Karfi 40,00 39,00 39,75 1.180 46.908 Ufsi 42,00 41,00 41,48 9.807 406.757 Ufsi(ósl) 29,00 29,00 29,00 0,051 1.479 Ufsi(undirm.) 35,00 35,00 35,00 0,110 3.850 Lúða(smá) 280,00 29,00 238,88 0,040 9.555 Skarkoli 25,00 25,00 25,00 0,501 12.525 Lýsa 23,00 23,00 23,00 0.121 2.783 Skötuselur 170,00 170,00 170,00 0,021 3.570 Samtals 66,85 24.819 1.659.208 Selt var úr Skipaskaga, Otri EA og netabátum. N.k. mánudag verður seldur bátafiskur. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 83,00 42,00 65,87 14.195 934.964 Ýsa 111,00 50,00 99,91 11.781 1.177 Karfi 32,00 15,00 26,25 0,230 6.038 Ufsi 24,00 20,00 23,93 0,600 14.360 Steinbitur 41,00 26,00 36,84 0,821 30.243 Langa 39,00 35,00 37,59 1.458 54.804 Lúða 275,00 185,00 260,26 0,209 54.395 Keila 24,50 5,00 18,64 4.650 86.695 Blálanga 37,00 37,00 37,00 1.500 55.500 Blálanga 37,00 37,00 37,00 1.500 55.500 Skötuselur 102,00 102,00 102,00 0,010 1. Tindaskata 10,00 10,00 10,00 0,098 980 Blálanga 37,00 37,00 37,00 1.500 55.500 Samtals 67,78 35.677 2.418 Morgunblaðið/Árni Sæberg Hluti sýningarnefndar ásamt teiknaranum Þresti Magnússyni. Frá vinstri: Hálfdán Helgason, Þór Þorsteins, Þröstur Magnússon teikn- ari, Guðmundur Björnsson og Benedikt Antonsson. í sýningarnefnd- inni eru einnig Guðni F. Gunnarsson og Sigurður R. Pétursson. Dagur frí- merkisins ÁRLEGUR „Dagur frímerkis- ins“ er næstkomandi mánudag, 9. október. Af því tilefni og enn- fremur í tilefni af norrænni frímerkjasýningu hér árið 1991 gefur Póst- og símamálastofhun- in út fyrstu smáörkina af þremur sem Þröstur Magnússon, teikn- ari, hefur unnið upp úr landa- bréfí af Norðurlöndum frá 16. öld. Smáörkin inniheldur þijú frímerki og eru þau seld á yfir- verði. Frímerkja- og póstsögusjóð- ur, sem stofnaður var árið 1986, hefur tekjur sínar af yfirverði frímerkjanna og hefur sjóðurinn ákveðið að styrkja norrænu frímerkjasýninguna, NORDIA 91, um 11,5 milljónir króna. Sýningin verður haldin í Laugardalshöll dag- ana 27.-30. júní árið 1991 og er um að ræða stærstu frímerkjasýn- ingu, sem hér hefur farið fram til þessa. Sérstök sýningarnefnd Landssambands íslenskra frímerkjasafnara og Pósts og síma vinnur nú að undirbúningi sýning- arhaldsins. Tilgangur með NORDIA 91 er ekki síst sá að koma tíl móts við vaxandi áhuga ungs fólks á frímerkjasöfnun sem hollri og þroskandi tómstundaiðju, að sögn Þórs Þorsteins, formanns sýningar- nefndar. í því skyni verður mjög höfðað til unglinga og þeim verður sérstaklega boðið á sýninguna. Ziao-Meu Zhu, píanóleikari. Kínverskur píanóleikari ÍSLANDSDEILD EPTA, Evr- ópusambands pianókennara, mun standa fyrir röð píanótón- leika í vetur á sama hátt og gert var i fyrra. Þrír listamenn koma fram og verða tónleikarnir haldnir að Kjarvalsstöðum og í menningarmiðstöðinni ' Hafnar- borg í Hafnarfírði. Kínverski píanóleikarinn Xiao- Meu Zhu frá Shanghai leikur Gold- berg-tilbrigðin eftir J.S. Bach á tónleikum að Kjarvalsstöðum nk. mánudagskvöld og sunnudags- kvöldið 15. október spilar hún til- brigði og sónötur eftir Mozart og Scarlatti í Hafnarborg. I febniar mun Orn Magnússon leika verk eftir Bartók og Debussy og í apríl leikur Jónas Sen verk eftir Brahms, Schumann, Skriabin og Liszt. Allir þessir tónleikar hefj- ast kl. 20.30. Landnámsganga Útivistars SÍÐASTI áfanginn í landnáms- göngu Útivistar verður genginn á morgun, sunnud.aginn 8. októ- ber og lýkur þar með tveggja ára raðgöngu á mörkum land- náms Ingólfs Arnarsonar. Gang- an hófst í ársbyrjun 1988 og var þá gengið úr Grófinni yfir í Or- firisey og þaðan með ströndinni út í Suðurnes. Á morgun hefst gangan við Þór- oddsstaði í Ölfusi og lýkur niðri á Óseyrartanga. Einnig verður boðið upp á síðdegisgöngu sem samein- ast morgungöngunni við Hraun. Staðfróðir menn munu slást í för með göngumönnum síðasta spöl- inn. I lok göngunnar verða afhent verðlaun fyrir góða þátttöku. Þá verður göngumönnum boðið upp á landnámsnasl og ýmsa þjóðlega skemmtun. Lagt verður af stað í morgun- gönguna klukkan 10.30 frá Um- ferðartniðstöð, bensínsölu. I síðdeg- isgönguna verður lagt af stað klukkan 13 frá sama stað. Verð er krónur 1.000 í báðar göngurnar en frítt fyrir böm í fylgd með full- orðnum. Sýnir á Kjarvals- stöðum STEFÁN Axel Valdimarsson opnar málverkasýningu á Kjar- valsstöðum í dag, laugardaginn 7. október klukkan 16-18. Á sýningunni verða níu stór málverk unnin með akrýl á striga á síðastliðnum fjórum árum. Stefán Axel er fæddur 12.9. 1955. Hann stundaði nájn við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1981-84 og við Jan Van Eyck Akademie í Maastricht 1984-86. Hann býr nú og starfar í Rotterdam í Hollandi. Stefán hlaut sex mán- aða starfslaun á þessu ári. Þessi sýning Stefáns Axels er í samvinnu við Listasalinn Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Henni Iýkur 22. október. Hlutdrægar en ekki hlutlægar í frétt um myndbirtingar og fréttir Stöðvar 2, sem birtist á bls. 4 í Morgunblaðinu í gær komst orðið hlutlægur inn í textann, þar sem meiningin var þveröfug. Gagnrýni Jóns Óttars spratt ekki af því, að hann teldi, að viðkomandi fréttir Stöðvar 2 hefðu verið hlutlægar, heldur taldi hann þær þvert á móti hlutdrægar. Atriði úr „Unga töframanninn- um“. Kanadísk kvik- myndahelg-i LAUGARÁSBÍÓ hefur frumsýnt kandaísku barnamyndina „Ungi töframaðurinn". Sagan er um 12 ára gamlan dreng, Pétur, sem dreymir um að verða töframaður. Þá verða endursýndar tvær kanadískar myndir. „Hrun Ameríska heimsveldisins". Leik- stjóri Denys Arcand. Myndin hefur hlotið góðar viðtökur gagnrýnenda og vakið athygli á kvikmyndahátíð- um. „Kenny“ er mynd um 13 ára dreng sem fæðist aðeins með hálf- an líkama. Leikstjóri er Claude Gugnor. Myndin fékk 1. verðlaun á alheimskvikmyndahátíðinni í Montreal 1987. Stuðningshópur Náttúrufræði- húss Náttúruverndarfélag Suðvest- urlands fagnar þeim áfanga sem náðst hefur í undirhúningi að byggingu náttúrufræðihúss og fyrirhugaðri starfsemi þess. Félagið treystir því að Mennta- málaráðuneytið, Reykjavíkurborg og Háskólinn nái samstöðu um að vinna markvisst að þessu og flýti undirbúningi eins og kostur er svo að íslenskt náttúrufræðihús sjái dagsins ljós sem fyrst. Til að ijalla um þetta boðar NVSV alla sem áhuga hafa á að taka þátt í kynningarstarfseminni á fund í Norræna húsinu í dag laug- ardaginn 7. október klukkan 17. Þar verður rætt um hvernig að þessu verður staðið. (Fréttatilkynning) Morgunblaðið/Sverrir Jónína Guðnadóttir við verk sín. Sýnir í FÍM-salnum JÓNÍNA Guðnadóttir opnaði sýninpi í FÍM-salnum, Garða- stræti 6, laugardaginn 30. sept- ember. Á sýningunni gefur að líta lágmyndir og skúlptúra lir steinleir sem unnin er að mestu á þessu ári. I verkunum gætir áhrifa íslenskrar náttúru. Jónína var einn stofnfélaga í Galleríi Gijóti og var virkur félagi þar til það hætti starfsemi nú á síðastliðnu sumri. Sýningin verður opin á virkum dögum frá klukkan 13-18 og frá klukkan 14-18 um helgar. Henni lýkur þriðjudaginn 17. október. Arsfundur Hafnasambands Tuttugasti ársfundur Hafna- sambands sveitarfélaga verður haldinn á Hótel Sögu í Reykjavík 26. og 27. október. Auk venjulegra ársfundastarfa verður rætt Hafnaáætlun 1989-92, þróun hafna á íslandi í byijun nýrr- ar aldar, um vigtun sjávarafla o.fl. (Frcttatilkynning) Aðalíúndur ferða- þjónustubænda AÐALFUNDUR Félags ferða- þjónustubænda verður haldinn á ferðaþjónustubænum Efstalandi í Ölftisi, dagana 20. og 21. októ- ber nk. Aðstaðan á Efstalandi er í upp- gerðu fjósi og hlöðu. Aðalfundur hefur æðsta vald í málefnum sam- takanna og auk venjulegra aðal- fundarstarfa flytur Pétur J. Eiríkssoon framkvæmdastjóri markaðssviðs Flugleiða ávaip.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.