Morgunblaðið - 13.10.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1989, Blaðsíða 6
___■ ■' ■■■ _________;________________'M-H l jii(ii >K» .::: 11 j;>AiíU'iV.»y-í (UHA.JUH JimOK____ <> • 'MURG WtóWI) UTVARP/SJOIMVAfíS^Tí^'niDAG UR l?. OKfÓBím 1080 '• * ri. ' ... » ? ~v. t''\i ~' ..... m . ' •" .. » ', J jý w. ■' " ■ ~ SiÖNVARP / SÍÐDEG^ 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 álí. Tf 17.50 ► Gosi. Teiknimynda- flokkurum ævintýri Gosa. 18.25 ► Antilóp- ansnýr aftur. Breskurmyndafl. fyrirbörnogungl. 18.50 ► Tákn- málsfréttir. 18.55 Yngis- mær(15). Brasil- ískurframhalds- myndaflokkur. 15.30 ► Börn á barmi glötunar (Toughlove). Sautján ára stráklingur er djúpt sokkinn í eiturlyf. Honum hefurhins vegartekist að halda þessum ávana sínum leyndum fyrir fjölskyldunni með því að lifa í lygavef. Aðalhlutverk: Lee Remick, Bruce Dern, Piper Laurie og Jason Patrick. 17.05 ► Santa Barbara 17.50 ► Dvergurinn Davíð. T eiknimynd gerð er eftir bókinni „Dvergar". 18.15 ► Sumo-glíma. Keppni, saga glímunnarog viðtöl víð íþróttamenn. 18.40 ► Heiti potturinn (On the Live Side). Djass, blúsog rokktónlist. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ty 19.20 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Þátttaka í 21.15 ► PeterStrohm. 22.05 ► MeistaramótfThatChampionshipSeason). Bandarísk bíómynd frá 1982. Fjórir Austurbæing- og veður. sköpunarverkinu. 3. Þýskur sakamálamynda- félagar hittast árlega ásamt þjálfara sínum til að halda upp á sigur í körfuknattleikskeppni ar. Myndafl. hluti. íslensk þáttaröð flokkur með Klaus Löwitsch framhaldsskólanna. Árin hafa sett sitt mark á þá og ekki er allt sem sýnist hjá þeim félög- 19.50 ► - íþremurhlutum um í titilhlutverki. Þýðandi Jó- um. Aðalhlutverk: Bruce Dern, Stacy Keach, Robert Mitchum og Martin Sheen. Leikstjóri Tommi og sköpunar- og tjáning- hanna Þráinsdóttir. Jason Miller. Bíómynd frá 1982. Jenni. ' arþörfina. 00.35 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► Frétta- og fréttaskýr- 20.30 ► - 21.00 ► Fall- 21.30 ► Sitt lítið af hverju. 22.25 ► í hamingjuleit (The Lonely Guy). Steve 23.55 ► Dagur sjakai- ingaþáttur ásamt umfjöllun um Geimálfurinn hlífarstökk. ís- Breskur gamanmyndaflokkur. Martin er hér í hlutverki rithöfundar nokkurs sem ans. Bíómynd. Strang- þau málefni sem ofarlega eru á Alf. Litla loðna lenskirog er- 2. þáttur. Aðalhlutverk: David nýlega hefur verið sparkað af kærustunni. Hann lega bönnuð börnum. baugi. hrekkjusvínið. lendirstökkv- Jason, GwenTeylor, Nicola Pag- vafrar um göturnarvansæll og ómögulegurog 2.15 ► í viðjum þagn- arará Flúðum. ett, Paul Chapman og Michael reynirað finna tilgang lífsins. Aðalhlutverk: Steve ar. Bíómynd. Jayston. Martin, Charles Grodin og fl. 3.45 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Ás- geirsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Sólveig Thoraren- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mar- grét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglamur gestakokksins. Jón X.T. Bui frá Vietnam eldar. Umsjón: Sigriður Pétursdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 9.20 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Að hafa áhrif Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað - „Ef sumir vissu um suma". Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.53 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá föstu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynníngar. Tónlist. 13.00 í dagsins önn - l þættinum verður meðal annars fjallað um Hvalavinafélagið Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann" eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (18). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 5.01.) A-Evrópa Sjónvarpsrýnirinn er alltaf jafn hissa þegar myndirnar berast frá Austur-Evrópu, einkum þó hinar hógværu bresku heimildarmyndir. Þessar myndir skilja eftir einhvern óhugnað í sálinni líkt og heimildar- myndirnar frá dögum þriðja ríkis- ins. Þessi óhugnaður fylgdi líka þáttaröðinni: Hinn hluti Evrópu frá Channel 4 er Stöð 2 hóf nýlega sýningar á en þar er landflótta Tékki í hlutverki kynnisins og fer hann fram og aftur um A-Evrópu þannig að áhorfandinn fær smám saman tilfinníhgu fyrir því hvernig heimsstyijöldin, kommúnisminn og sovéska nýlendustefnan hefur leikið þennan hluta Evrópu. A-Þýskaland I myndbrotinu frá A-Þýskalandi var sýnt frá einskonar „borgara- legri fermingu“ þar sem ungmennin sóru flokknum ævarandi hollustu. Síðan var heilsað með handaupp- 15.00 Fréttir. 15.03 Bókmenntaþáttur. Fyrsti þáttur af fjórum. Marion Zimmer Bradley og sög-, urnar um Arthúr konung. Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 15.45 Pottaglamur gestakokksins. Jón X.T. Bui frá Vietnam eldar. Umsjón: Siíjríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grín og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 „Tréprinsinn", ballet eftir Béla Bart- ók. Fílharmóníusveitin í New York leikur, einleikari á xylofón er Walter Rosen- berger; Pierre Boulez stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einriig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson Sigrún Björnsdóttir les (10). 20.15 Ljóðasöngur. Margaret Price, Brig- itte Fassbánder og Olaf Bár syngja lög eftir Giuseppe Verdi, Robert Schumann og Hugo Wolf. 21.00 Kvöldvaka. a. Strandsaga úr Meðallandi. Frásögu- þáttur eftir Jóhann Gunnar Ólafsson, Pét- ur Pétursson les. b. Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Egill Ólafsson syngja lög eftir Jóhann Helga- son réttingum er líktust nasistakveðj- um. Öll athöfnin var reyndar nán- ast stæling á svipuðum athöfnum er Adolf nokkur Hitler kom á er hann hugðist rækta hinn hreina kynstofn þriðja ríkisins. Þá var sýnt frá barnaskóla þar sem börnin fóru yfir hernaðaráætl- anir á korti. Þvínæst sáu áhorfend- ur reikningsbækur þar sem krökk- unum var gert að reikna út drægi skriðdrekabyssu. Þá var fylgst með heimsókn skólabarna til hermanna þar sem börnin færðu þeim blóm og fengu að handleika morðtól. Loks sást frá einskonar barnaher- sýningu þar sem börnin fóru um á dvergskriðdrekum. Tékkóslóvakía Myndirnar frá Tékkóslóvakíu voru nánast óraunverulegar. Fyrst sáu áhorfendur brosandi og uppá- búið fólk er sveif um á flokks- dansleik. Fólkið var líkt og fjar- stýrðar leikbrúður og svo fengu c, Straumur örlaganna. Smásaga eftir Guð- rúnu Jónsdóttur frá Prestbakka. Arnhildur Jónsdóttir les. Umsjón: Gunnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erleod málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í mál- hreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morg- unútvarpi). Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03 og gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu, með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu félagslifi og fjölmiðlum. Milli mála. Árni Magnússón leikurnýju lögin. - 15.03 Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi ■ Eiríksson. menn ýmiskonar viðurkenningar og blóm. Þvínæst kom mynd af ungri tötralegri konu er stritaði við að skúra dimma stigaganga. Þessi kona var hámenntaður sálfræðing- ur en hún hafði skrifað undir mann- réttindayfirlýsingu. Svo sáust þess- ar risavöxnu blokkir er líkjast helst kjúklingabúum. Heimur óhugnað- arskáldsagna Franz Kafka lifandi kominn. Rúmenía Myndbrotin frá Rúmeníu voru svo skelfileg að það var engu líkara en tíminn hefði numið staðar 1939. A einni myndinni sáust jarðýtur mylja niður fagrar og sögufrægar byggingar í Búkarest en í bak- grunni óhugnanleg og risavaxin svartleit bygging, hin nýja forseta- höll ógnvaldsins Ceausescu er Gorb- atsjov faðmaði svo innilega á dög- unum í sjónvarpinu. Þvínæst var sýnt frá samkomu Fálkanna sem 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu sími 91 - 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt...” Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óska- lög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Á djasstónleikum. Kvartett Tómasar R. Einarssonar á norrænu útvarpsdjass- dögunum í Svíþjóð í fyrra. Kynnir er Vern- harður Linnet. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags kl. 3.00). 21.30 Fræösluvarp: Ehska Fyrsti þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi" á vegum • Málaskólans Mímis. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveins- son með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. .05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekiö úrval frá þriðjudags- kvöldi). 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó- mannaþátturGyðu DrafnarTryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram (sland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. eru úrvalssveitir barna líkt og Hitl- ersæskan var á sínum tíma. Sjón- varpsmaðurinn ræddi við fyrrum einkaritara frú Ceausescu sem nú er landflótta. Þessi kona sagði frá því að foreldrar óttuðust Fálkasveit- irnar meira en nokkuð annað því frumskylda Fálkanna er að koma upp um „borgaralegar tilhneigingar foreldranna". Þá sagði einkaritar- inn frá því að Ceausescu hefði fyrir- skipað að Rúmenum skyldi fjölga en ekki fækka. I kjölfar þessarar fyrirskipunar komu sendimenn hinnar illræmdu leynilögreglu inn á fæðingardeildirnar og fylgdust jafnvel með fóstureyðingum sem eru nú bannaðar. „Þeir skráðu allt sem fram fór,“ sagði einkaritarinn. „Vesturlandabúar trúa mér ekki þegar ég segi frá þessu en þetta er allt satt.“ Og svo var sýnt frá fæðingarmiðstöð ríkisins þar sem mæðurnar kúrðu í básum með börn- in og enginn leit upg. Olafur M. Jóhannesson 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.00 Úr smiðjunni. Sigurður Hrafn Guð- mundsson segir frá gitarleikaranum Jim Hill og leikur tónlist hans. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og 10:00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, 17.00 og 18. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson, Reykjavík síðdegis. 19.00 Snjólfur Teitsson. Tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu. 14.00 Laust. 14.30 Elds er þörf. E. 15.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 I hreinskilni sagt. PéturGuðjónsson. 18.00 Kvennaútvarpið — Ýmis kvennasam- tök. 19.00 Neöanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsaeldarlisti. 21.00 Úr takt — Tónlistarþáttur. Hafliði Skúlason og Arnar Gunnar Hjálmtýsson. 22.00 Tvífarinn — Tónlistarþáttur. Umsjón Ásvaldur Kristjánsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur. 24.00 Næturvakt. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórs. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðnason. ÚTRÁS 16.00 MR 18.00 IR 20.00 FÁ 22.00 FG SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlar.ds. 18.03—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00—19.00 Hafnarfjörður í helgarbyrjun. Fréttir, viðtöl og tónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.