Morgunblaðið - 13.10.1989, Blaðsíða 23
' MOÉGÖNÉLÍÁÐÍÐ FÖS¥l5E)WéOli lS. OKTÓHlOl T989
Kjör í fastanefiidir Alþingis:
Sameiginlegt fram-
boð sljómarandstöðu
KOSIÐ var í fastanefhdir sameinaðs þings og deilda á Alþingi í gær.
Kjör fór fram í nefndir án nokkurrar alkvæðagreiðslu, enda hafði
stjórnarandstaðan koniið sér saman um framboð af sinni liálfu. Talverð-
ar breytingar urðu á skipan í nefiidum, aðallega vegna breyttrar stöðu
Borgaraflokksins frá síðasta þingi. Nefhdainenn skipta með sér verk-
uni á næstu dögum.
I fjárveitinganefnd sest nú Asgeir
Hannes Eiríksson (B/Rv) í stað Óla
Þ. Guðbjartssonar (B/Sl). Borgara-
flokkurinn fær einn mann stjórnar-
megin, en kratar missa einn full-
trúa, Jón Sæmund Siguijónsson
(A/Nv). Stjórnarandstaðan heldur
sínum fjölda og fyllir Sjálfstæðis-
flokkurinn sess Borgaraflokksins.
Friðjón Þórðarson (S/Vl) kemur nú
nýr inn í Ijárveitinganefnd. -
I utanríkisnefnd er eina breyting-
in Sú að Karl Steinar Guðnason
(A/Rn) kemur í stað Kjartans
Jóhannssonar(A/Rn) Auk þess tekur
Danfríður Skarphéðinsdóttir
(SK/Vl) varamannssæti Hreggviðs
Jónssonar (FH/Rn).
í atvinnumálanefnd sameinaðs
þings tekur Hreggviður Jónsson
(FH/Rn) sæti Aðalheiðar Bjarn-
freðsdóttur (B/Rv).
I allsheijarnefnd setjast þeir
Kristinn Pétursson (S/AI) og Ingi
Björn Albertsson (FH/Vl) í stað
Guðrúnar Agnarsdóttur (SK/Rv) og
Guðmundar Ágústssonar (B/Rv).
I félagsmálanefnd setjast þau
Rannveig Guðmundsdóttir (A/Rn) í
stað Kjartans Jóhannssonar, Krist-
inn Pétursson (S/Al) í stað Hregg-
viðs Jónssonar (FH/Rn) og Anna
Ólafsdóttir Björnsson (SK/Rn) í stað
Þórhildar Þorleifsdóttur (SK/Rv).
í fjárhags- og viðskiptanefnd efri
deildar urðu nokkrar breytingar.
Skúli Alexandersson (Abl/Vl) kom
inn í stað Margrétar Frímannsdóttur
(Abl/Sl), Guðmundur Ágústsson
(B/Rv) í stað Júlíusar Sólnes (B/Rn)
og Guðrún Agnarsdóttir (SK/Rv) í
stað Valgerðar Sverrisdóttur
(F/Nv).
í samgöngunefnd efri deildar kom
Halldór Blöndal (S/Ne) í stað Guð-
mundar Ágústssonar, í landbúnaðar-
nefnd og sjávarútvegsnefnd kom
Danfríður Skarphéðinsdóttir(SK/Vl)
í stað Guðrúnar Agnarsdóttur
(SK/Rv), í iðnaðarnefnd Guðrún
Agnarsdóttir SK/Rv) í stað Júlíusar
Sólnes (B/Rn) og í félagsmálanefnd
Danfríður Skarphéðinsdóttir
(SK/Vl) í stað Júlíusar Sólnes
(B/Rn). Heilbrigðis- og trygginga-
nefnd efri deildar er óbreytt frá fyrra
þingi, en í menntamálanefnd kemur
Guðrún Agnarsdóttir (SK/Rv) í stað
Danfríðar Skarphéðinsdóttur
(SK/VI) og Salome Þorkejsdóttir
(S/Rn) í stað_ Guðmundar Ágústs-
sonar (B/Rv). í allsheijarnefnd kem-
ur Danfríður Skarphéðinsdóttir
(SK/Vl) í stað Eiðs Guðnasonar
(A/Vl).
Talsverðar breytingar urðu á fjár-
hags- og viðskiptanefnd neðri deild-
ar. Jón Sæmundur Siguijónsson
(A/Nv) kemur í stað Árna Gunnars-
sonar (A/Ne), Þórhildur Þorleifs-
dóttir (SK/Rv) kemur í stað Kristín-
ar Halldórsdóttur og Friðrik Sophus-
son (S/Rv) í stað Inga Björns Al-
bertssonar (B/Vl).
I samgöngunefnd leysir Málm-
fríður Sigurðardóttir (SK/Rv) Inga
Björn Albertsson (B/Vl) af hólmi og
í landbúnaðarnefnd sest Rannveig
Guðmundsdóttir (A/Rn) í stað Kjart-
ans Jóhannssonar. í sjávarútvegs-
nefnd leysir Jón Sæmundur Sigur-
jónsson (A/Nv) Árna Gunnarsson
(A/Ne) af hólmi. í iðnaðarnefnd
kemur Rannveig Guðmundsdóttir
(A/Rn) í stað Kjartans Jóhannssonar
og Birgir ísleifur Gunnarsson (S/Rv)
í stað Alberts Guðmundssonar. I
félagsmálanefnd kemur Rannveig
Guðmundsdóttir (A/Rn) í stað Jóns
Sæmundar Sigutjónssonar (A/Ne)
og Anna Ólafsdóttir Björnsson
(SK/Rn) í stað Aðalheiðar Bjarn-
freðsdóttur (B/Rv).
I heilbrigðis- og trygginganefnd
kemur Geir Gunnarsson (Ab/Rn) í
stað Guðrúnar Helgadóttur (Ab/Rv)
og Anna Ólafsdóttir Björnsson
(SK/Rn) í stað Jóns Kristjánssonar
(F/Al). Menntamálanefnd er óbreytt
en í allsheijarnefnd kemur Kristinn
Pétursson (S/Al) í stað Ólafs G.
Einarssonar (S/Rn), Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir (B/Rv) í stað Geirs
Gunnarssonar (Ab/Rn) og Ingi Björn
Albertsson (B/Vl) í stað Kristínar
Halldórsdóttur.
Fiskverð á uppboðsmörkuðum 12. október.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð(kr.)
Þorskur 80,00 56,00 72,10 7,974 574.901
Þorskur(óst) 67,00 67,00 67,00 0,009 603
Ýsa 116,00 30,00 108,70 2,837 308.336
Ýsa(ósl.) 104,00 104,00 104,00 0,033 3.432
Ýsuflök 235,00 235,00 235,00 0,052 12.220
Ýsa(smá) 40,00 40,00 40,00 0,047 1.880
Ufsi 30,00 30,00 30,00 2,679 80.367
Steinbítur 80,00 70,00 73,84 3,598 265.623
Keila(ósL) 15,00 15,00 15,00 0,511 7.658
Kinnar 70,00 70,00 70,00 0,096 6.720
Gellur 300,00 300,00 300,00 0,015 4.500
Samtals 72,78 18,204 1.324.853
I dag verður selt óákveðið magn af blönduðum afla úr bátum.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 81,00 46,00 67,85 3,828 259.720
Ýsa 119,00 60,00 107,01 3,409 364.795
Ýsa(ósL) 117,00 96,00 102,66 1,774 182.119
Ýsuflök 260,00 260,00 260,00 0,154 39.930
Ýsa(umál) 31,00 31,00 31,00 0,057 1.767
Karfi 43,00 38,50 40,97 20,889 855.864
Ufsi 41,50 20,00 36,95 27,219 1.005.700
Lúða(stór) 240,00 240,00 240,00 0,043 10.320
Lúða(milli) 240,00 240,00 240,00 0,019 4.560
Lúða(smá) 215,00 205,00 209,49 0,276 57.820
Steinbitur 76,00 75,00 75,51 0,336 25.371
Hlýri+steinb. 76,00 74,00 74,79 4,060 303.612
Samtals 50,22 62,663 3.147.044
í dag verður selt úr neta- og handfærabátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 84,00 34,00 70,87 7,367 522.121
Ýsa 122,00 32,00 94,28 3,625 341.754
Karfi 58,50 40,00 53,55 8,087 433.119
Ufsi 44,00 39,50 40,74 0,697 28.397
Langa 40,00 36,00 37,65 0,340 12.800
Lúða 225,00 225,00 225,00 0,025 5.625
Sólkoli 40,00 40,00 40,00 0,022 880
Keila 24,00 24,00 24,00 0,300 7.200
Lýsa 35,00 35,00 35,00 0,057 1.995
Samtals 65,98 20,520 1.353.891
Selt var úr Þresti KE, Sæmundi HF og dagróðrabátum. í dag verður selt óákveðið magn af blönduðum afla úr dagróðrabátum.
21
HEILSLÁTUR 5 stk. í kassa Verö/stk. LIFUR Verð/kg HJÖRTU Verö/kg NÝRU Verö/kg SVIÐ ÓHREINSUÐ NVSLÁTRAÐ SLÁTRAÐ '88 Verð/kg Verö/kg
Árbæjarkjör, Roíabæ 9 402.00 492.00 245.00 270.00
Breiðholtskjör, Arnarbakka 4-6 499.00 249.00 230.00
Brekkuval, Hjallabrekku 2, Kópavogi 478.00 459.00 459.00 217.00 289.00 279.00
Dalver, Dalbraut 3 445.00 540.00
Fjarðarkaup. Hólshrauni 1b. Hafnarfirði 479.60 409.00 496.00 235.00
Garðarsbúð. Grenimel 12. 250.00
Gerðukaup, Tunguveg 19 499.00 398.00 485.00 250.00 255.00
Grensáskjör, Grensásveg 46 405.00 492.00 234.00 260.00
Grundarkjör, Furugrund 3, Kópavogi?) 482.40 364.00 443.00 221.00 251.00
Grundarkjör, Reykjavikurvegi 72, Hafnarfirði21 482.40 364.00 443.00 221.00 210.00
Grundarkjör, Stakkahlið 172) Gunnlaugsbúð, Hverafold 1-3 482.40 364.00 405.00 443.00 492.00 221.00 277.00
Gæðakjör, Seljabraut 54 490.00* 420.00
Hagabúðin Hjarðarhaga 47 Hagkaup, Eiðistorgi, Seltjarnarnesi 499.00 499.00 395.00 409.00 480.00 492.00 195.00 248.00 227.00
Hagkaup, Kringlunni Hagkaup, Skeifunni 15 499.00 499.00 409.00 405.00 492.00 248.00 245.00 273.00 246.00
Hliðakjör, Eskihlið 10 405.00 495.00 244.50 270.00
Júllabúð, Álfheimum 4 Kaupfélag Kjalarnesþings, Mosfellsbæ 519.00 499.00 365.00 422.00 365.00 513.00 365.00 279.00 279.00
Kaupstaður i Mjódd Kjörbúð Hraunbæjar, Hraunbæ 102 499.00 432.00 524.00 260.00 279.00
Kjörval, Þverholti 6, Mosfellsbæ 499.00 422.00 513.00 255.00 230.00
Kjötbúð, Suðurvers, Stigahlið 45-47 Kjöthöllin, Háaleitisbraut 58-56 498.00 398.00 379.00 398.00 432.00 268.00 124.00 299.00
Kjöthöllin, Skipholti 70 Kjötmiðstöðin, Garðatorgi, Garðabæ 500.00 495.00 379.00 348.00 432.00 448.00 124.00 295.00 299.00 298.00
Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2 495.00 398.00 488.00 295.00 269.00 242.00
Kjötstöðin Ásgeir Glæsibæ 499.60 360.00 395.00 270.00 284.00 256.00
KRON, Eddutelli 499.00 279.00
Laugarás, Norðurbrún 2 Lækjarkjör, Brekkulæk 1 485.00 409.00 485.00 492.00 265.00 245.00 273.00
Matró, Hátúni 10b 440.00 533.00 270.00
Matvörubúðin, Efstalandi 26 480.00 440.00 533.00 270.00 282.00
Matvöruverslunin, Leirubakka 362) 541.20 279.00
Melabúðin, Hagamel 39 499.00 427.00 517.00 257.00 229.00
Mikligarður. Engihjalla, Kópavogi 499.00 405.00 492.00 245.00 279.00
Mikligarður við Sund 499.00 405.00 492.00 245.00 ■ 279.00
Mikligarður, v/Miðvang, Hafnarfirði 499.00 405.00 492.00 245.00 279.00
Mikligarður vestur í bæ 499.00 398.00 492.00 245.00 265.00 _ i
Nóatún, Hamraborg 18. Kópavogi 499.60 359.00 349.00 24.9.00 249.00
Nóatún, Laugavegi 116 497.80 359.00 359.00 246.00 259.00 239.00
Nóatún, Nóatúni 17 497.80 359.00 359.00 246.00 249.00 229.00
Nóatún, Rofabæ 39 362.00 362.00 249.00 259.00
SS, Austurveri 524.00 405.00 492.00 245.00 279.00
Skjólakjör, Sörlaskjóli 42 420.00
Siggi og Lalli, Kleppsveg 152 391.00 436.00 163.00 285.00 246.00
Slátursala SS, Austurveri 498.00"1 371.00 ' 451.00 224.00
Sparkaup, Lóuhólum 2-6 499.00 279.00
Starmýri, Starmýri 2 427.00 517.00 258.00 279.00
Straumnes, Vesturberg 76 480.00 221.00
Strönd, Strandgötu 28, Hafnarfirði 467.00 391.00 471.00 236.00
Sunnubúðin, Mávahlið 26 404.90 492.00 244.50 279.00
Sunnukjör, Skaftahlíð 24 498.00 395.00 492.00 244.00 279.00
Teigabúðin, Kirkjuteig 19 405.00 487.00 244.00 222.00
Teigakjör, Laugateig 24 433 00
Verslunin Dunhagi, Dunhaga 20 490.00 395.00 485.00 245.00
Verslunin Rangá, Efstasundi 27 og Skipasundi 56 499.00 408.00 496.00 268.00 260.00
Vogaver, Gnoðarvogi 44-46 423.00 514.00 255.00
Vörðufell Þverbrekku 8, Kópavogi 480.00 389.00 470.00 253.00 269.00 227.00
UTAN HÖFUÐBORGARSVÆÐIS
Slátursala Kaupfélags Borgf. Borgarnesi 499.207) 405.00 492.00 245.00 276.00
Kaupfélagið Skriðulandi. Saurbæ, Dalas. 240.00 300.00 160.00
Sláturfélag, V-Barðastr., Patreksfirði3) 480.0011 434.00 434.00 434.00 297.00
Sláturhús Kaupf. Dýrfirðinga, Pingeyri3) 470.00 350.00 350.00 350.00 240.00
Slátursala Vöruvals, ísafirði31 470.00 350.00 350.00 350.00 240.00
Slátursala Einars Guðfinnss., Bolungarv.3> 453.004* 352.00 350.00 204.00 240.00
Sölufélag A. Húnvetninga, Blönduósi 492.00 240.00 315.00 105.00 225.00
Sláturhús Kaupf. Skagf., Sauðárkr. 480.0051 250.00 335.00 117.00 237.00
Slátursamlag Skagf., Sauðárkróki 430.0041 300.00 330.00 120.00 250.00
Slátursala KEA, Dalvík 470.00 340.00 390.00 97.00
Matvörumarkaðurinn Kaupangi, Akureyri 375.00 375.00
Hagkaup Norðurgötu, Akureyri 499.00 348.00 348.00 180.00 312.00
Sláturhús KEA, Akureyri 470.0041 340.00 390.00 97.00 420.00
Verslanir KEA, Akureyri 410.00 469.00 117.00 351.00
K.P. Matbær, Húsavík 359.00 393.00 242.00
Sláturhús K.P., Húsavik 470.0041 359.00 393.00 99.00
Sláturhús Kaupfélags Vopnf., Vopnafirði 354.00 430.00 100.00
Slátursala Kaupfélags Héraðsbúa, Egilsst. 412.0061 368.00 368.00 368.00 249.00
Höfn Sláturhús, Selfossi 465.0041 351.00 400.00 115.00 261.00
Sláturhús SS, Selfossi 497.0041 371.25 451.00 223.00 243.00
Prihyrningur Sláturhús, Pykkvabæ 5^0.0041 351.00 400.00 115.00 261.00
Sláturfélag Suðurlands, Hvolsvelli 497.0041 371.00 451.00 223.00 243.00'
Sláturfélag Suðurlands, Kirkjubæjark. 497.0041 371.00 451.00 227.00 243.00
HÆSTAVERÐ 541.20 485.00 540.00 434.00 420.00 279.00
LÆGSTA VERÐ 412.00 240.00 300.00 97.00 210.00 222.00
MISMUNUR 1 % 31.4% 102.1% 80.0% 347.4% 100.0% 25.78%
MEÐALVERÐ 490.33 385.66 444.93 231.14 274.78 257.04
HÆSTA VERÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐI 541.20 485.00 540.00 365.00 420.00 279 00
LÆGSTA VERÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐl 467.00 249.00 359.00 124.00 210.00 222.00
MISMUNUR i % 15.9% 94.8% 50.4% 194.4% 100.0% 25.7%
MEÐALVERÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐI 495.97 400.98 469.38 244.02 275.00 256.13
Athugasemdir: 11 Tilboðsverð. 2) 5% staðgreiðsluafsláttur er veittur i þessum verslunum. 3) I þessum verslunum eru sviðahausar seldir ósagaöir. 4) Slátur eru seld stök en ekki í kössum. 5) Einnig eru seld stök slátur á 425 kr./stk. 6) Einnig eru seld stök slátur á 394 kr./stk. 7) Einnig eru seld stök slátur á 465 kr./stk. Verðkönnun á slátri:
347% verðmunur á nýrum
MIKILL verðmunur er á innmat á milli seljenda sláturafurða, sam- kvæmt könnun sem Verðlagsstofnun gerði í byrjun mánaðarins. Mesti verðnnmnrinn reyndist vera á nýrum, 347%. Þar sem verðið er lægst kostaði kíló af nýrupi 97 krónur en 434 kr. þar sem þau voru dýrust. Heilslátur kostaði á bilinu 412 til 541 krónu stykkið, og munar þar 31%. Hæsta verð á sviðum af nýslátr- 80%. uðu var tvöfalt hærra en lægsta Ef aðeins er litið til söluaðila á verð, kílóið kostaði á bilinu 210 til höfuðborgarsvæðinu er verðmun- 420 krónur. Svipaður verðmunur urinn mun minni í flestum tilvikum: var á lifur, kílóið kostaði 240 til 16% á heilslátri, 95% á lifur, 50% 485 krónur. Hjörtu kostuðu 300 á hjörtum, 194% á nýrum og 100% til 540 kr. hvert kíló og munar þar á sviðum. Hámarskverðlagning á slátri og sláturafurðum var felld niður í siðasta mánuði. í fréttatilkynningu Verðlagsstofnunar kemur fram að . meðalverð á heilslátri hefur hækk- að um 31—35% frá síðastliðnu hausti en verð á öðrum sláturvörum um 24—44%. Tekið er fram að slát- ur var niðurgreitt um 8—10% af smásöluverði haustlð 1988 en ekk- ert nú og er verðhækkun á óniður- greiddu slátri því um 21—25% á milli ára. ,,