Morgunblaðið - 13.10.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1989
13
Af því góða
stóllinn er ríflegur
eftir Grím Karlsson
Það er orðið þreytandi að heyra
ráðamenn og fleiri þrástagast á því
að fiskveiðifloti okkar Islendinga
sé of stór.
Þetta er einfaldlega ekki hægt
að segja við þjóð sem lifir af fisk-
veiðum.
Islendingar fengu snemma að
reyna hvað skip ganga fljótt úr sér
á okkar erfiða hafsvæði og veðrátt-
an og hafið er það sama og verið
hefur.
Þess vegna er það af því góða
ef skipastóllinn er ríflegur. Við höf-
um þá eitthvað upp á að hlaupa ef
út af ber, eða ef hleypur á snærið,
t.d. varðandi norsk-íslensku síldina,
sem von er á alveg á næstunni.
Einnig má nefna væntanlegar
þroskgöngur af hrygningarfiski frá
Grænlandi.
Það á ekki að vera neitt trúnaðar-
atriði lengur að skip séu alla daga
á sjó. Skip geta skilað sínu fyrir
það, sbr. hvalveiðiskipin, svo eitt-
hvað sé nefnt.
Hinar hagkvæmu, hefðbundnu
og blönduðu veiðiaðferðir flotans
hafa raskast. Vegna þess að svo-
kölluð stjórnun á beitingu flotans
hefur mistekist. Þetta útskýra
menn á einfajdan hátt, með því að
hrópa hver upp í annan „flotinn er
of stór“. Ég vona bara að þeir fari
ekki að trúa þessu því þjóð eins og
íslendingar, getur aldrei, og hefur
aldrei, átt of mikið af fiskiskipum.
Svo einfalt er það, en hvernig við
beitum þessum mikilvægu atvinnu-
tækjum.
Svo leyfa stjórnmálamenn sér að
segja að efnahagsvandi þjóðarinnar
felist meðal annars í offjárfestingu
í fiskiskipum. Þessi stofnkostnaður
er hinsvegar fjárfesting og fasteign
sem ekki er óalgengt að skip í
rekstri skili til baka í gjaldeyri á
hveiju ári. En samsetning flotans
er umræðuverð eftir veiðiaðferðum
og aðstæðum á miðunum og í landi, .
og blandaðri útgerð þar sem það
hentar best. Það er nefnilega
rekstrarkostnaður fiskveiðanna
sem skiptir sköpum fyrir okkur ís-
lendinga.
Það skíptir sköpum hvort þessi
2. Auka ntá gjaldhluta sjúklinga
í greiðslum fyrir læknisverk utan
sjúkrahúsa eftir ákveðnum forskrift-
urn, án þess að það valdi ölluni þorra
manna teljandi útgjaldaauka, enda
verði hluti öryrkja og lífeyrisþega
ekki aukinn.
3. Vinna þarf að því að flytja þjón-
ustu út af sjúkrahúsunum, sem hægt
er að veita utan þeirra á hagkvæman
hátt. þ. á m. þá göngudeildarþjón-
ustu, sem ekki er mjög sét'hæfð.
4. Kanna þarf, hvoit ávinningur
er að því að flytja suma sérfræðiþjón-
ustu inn á heilsugæslustöðvarnar,
þar sem aðstaða fyrir slíkt er fyrir
hendi.
5. Leita verður allra leiða til að
halda lyfjakostnaði innan skikkan-
legra marka. Korna þar ýmsir þættir
við sögu, t.d. fyrirkomulag lyfjaheild-
sölu og — smásölu og ávísunarvenjur
lækna. Nú mun rétt ókomin skýrsla
nefndar á vegum heilbrigðis- og
tryggingamálaráðheri'a, sem ætlað
var að gera tillögur um leiðir til lækk-
unar lyijakostnaðar. Til þess að
læknar geti að jafnaði ávísað á ódýr-
ari lyf, er það meginforsenda, að á
hvetjum tíma liggi fyrir aðgengilegar
upplýsingar um verð sambærilegra
lyija, en svo hefur ekki verið hingað
til.
Eins og áður er fram tekið er
Læknafélag Islands reiðubúið að
vinna að aukinni hagkvæmni í heil-
brigðisþjónustunni og taka þátt í
aðgerðum, sem leiða til sparnaðar.
Læknar eru einnig einhuga um að
auka gæði þjónustunnar og fást ekki
til að taka þátt í breytingum, sem
draga úr þeim gæðum eins og fram-
annefndar hugmyndir stefna að.
Grímur Karlsson
„Það ræður ekki sköp-
um hvort hagnaður af
útgerðinni er mikill eða
lítill, en það skiptir öllu
að kostnaðurinn sé inn-
lendur, og erlendur
kosmaður í algjöru lág-
marki.“
kostnaður er að mestum hluta er-
lendur eða innlendur. Við eigum
afkomu okkar undir þessum hlut-
föllum.
Það skiptir ekki öllu máli hvort
fiskiskipið er fleiri eða færri tonn
að stærð. Það skiptir ekki heldur
öllu máli hvort aflinn er mikill eða
lítill, og það ræður ekki sköpum
hvort hagnaður af útgerðinni er
mikill eða lítill, en það skiptir öllu
að kostnaðurinn sé innlendur, og
erlendur kostnaður í algjöru lág-
marki.
Ef við gætum ekki vel að þessu
er allt heia klabbið unnið fyrir gíg.
Skip getur aflað heil ósköp og
skilað hagnaði þó það eyði svo til
öllum gjaldeyri sem það aflar í er-
lendan rekstrarkostnað. Svo þegar
líður á árið og kvótinn búinn, getur
þessi eyðsluhákur keypt kvótaskip
og fyrirkomið því, og haldið áfram
að eyða takmarkaðri þjóðarauðlind,
svo til einskis. Það kernur svo
ósjaldan í ljós að hið horfna kvóta-
skip, skilaði miklu meiru með sínum
litla kvóta í þjóðarbúið, þar sem
rekstrarkostnaður þess var að lang-
mestu leyti innlendur.
Núverandi kvótakerfi má ekki
verða að sjálfheldu. Það verður að
opna leiðir fyrir nýja aðila inn í
þessa atvinnugrein alveg eins og
út úr henni.
Það þarf að bjóða upp á fleiri
valkosti með núverandi kvóta.
Það má nefna fiskatalningu, það
KULDASKÓR
úr mjúku leðri
Litir: Svart/brúnt
Verð 3.495.-
TOPP
->»»®'sKÓRUní
VELTUSUNDI 1
21212
má nefna skömmtun á olíu og veið-
arfærum fyrir árið, það má nefna
gjaldeyrisupphæð til rekstrarins
fyrir árið. Menn vei'ða að fá að
velja ef þeir vilja um form á aflatak-
mörkunum, og þá getur ýmislegt
gott og skemmtilegt komið í ljós.
En aðalatriðið er að ef menn vilja
fái þeir að takast sjálfir á við vand-
ann. —-
Nýti skip eða byggðarlag ekki
að fullu kvótann sinn af einhveijum
ástæðum er hann best geymdur í
hafinu.
Ureldingar ágætra skipa er synd-
samleg sóun á miklum verðmætum.
Þegar fiskiskip býr við takmark-
aðan kvóta, og þegar líður á árið
og flestir kostnaðarliðir eru komnir
fram, sjá menn í hendi sér, að bjóð-
ist þeim kvóti, þá getur reynst hag-
kvæmt að kaupa jafnvel þó efnin
séu minni en engin til að gera
þetta. Þá getur það minnkað tap-
rekstur skipsins þegar upp er stað-
ið um áramót.
Þetta gefur þó stjórnmálamönn-
um engan rétt eða ástæður til að
tala um auðlindaskatt, eða kvóta-
sölu á Vegum ríkisins, vegna þess
að það er einfaldlega ekki hægt að
selja sama hlutinn tvisyar.
Gegnum gengisstýringu greiðir
sjávai'útvegurinn og fiskiðnaðurin
þegai' of mikið fyrir nýtingu þessar-
ar auðlindar.
IíöHmdur er skipstjóri í Njarðvík.
Vilberg Guðjónsson, Róbert Jörgensen, Unnur Valdimarsdóttir, sr. Gísli,
Auður Stefnisdóttir og Bjarni Lárentínusson, formaður sóknarnefhdar,
taka á inóti gjöf Kvenfélagsins Hringsins f.h. safnaðar. Sesselja Páls-
dóttir formaður Hringsins afhendir ásamt Unni Jónasdóttur, Ólafiu Gests-
dóttur, Báru Jónsdóttur og Jórunni Sigurmundsdóttur.
Stykkishólmskirkja í byggingu
Haraldur ísleifsson nefnist maður,
er átti ævistarf sitt í Stykkishólmi.
Hann andaðist 31. mars 1985. Mik-
ill kirkjuvinur var hann á ævidögum
sínum og starfaði ötullega í sóknar-
nefnd og að byggingu nýrrar kirkju
í Stykkishólmi langa hríð. í minn-
ingu um hann gaf ekkja hans,
Kristín Cecilsdóttir, börn þeirra og
tengdabörn öll ljósin í kirkjusalinn í
nýju kirkjunni í Stykkishólmi á fæð-
ingardegi - hans 27. september sl.,
þegar hann hefði orðið 75 ára .
Kristín og Kristborg dóttir þeirra
hjóna komu í nýju kirkjuna þennan
dag að afhepda gjöfina, 250 ljósa-
stæði uppsett.
Kirkjusmíðinni miðar jafnt og
þétt. Gólfið verður lagt von bráðar.
Innan tíðar, að fulismíðuðum veggj-
um gólfi og lofturn, verður farið að
tala um vígsludag. Velunnarar gefa
og nú er tækifæri fyrir marga til
þess að vera með á lokásprettinum.
Kvenfélagskonur í Hringnum í
Stykkishólmi komu fyrr í sumai' að
afhenda andvirði skírnarfonts. Það
var vel til fundið og engum nær en
mæðrunum að minnst þannig á
smekklegan hátt þess, sem jóðin
ungu njóta fyrst í Kirkju Krists, að
vera borin á kærleiksörmum að
skírnarlauginni. Fleiri hafa að und-
anförnu gefið góðar gjafir. Margir
afhenda andvirði eins eða fleiri sæta.
Ungur drengur færði kirkjunni and-
virði Maríufisksins síns 1.000 kr. og
aldraður velunnari kom með 25.000
kr. Hjartans þakkir mínar og safnað-
arins flyt ég kvenfélaginu Hringn-
um, Kristínu og þeim öllum hinum
fyrir nefndar góðar gjafir. Það verð-
ur tvímælalaust fíeiri sem styrkja
kirkjubygginguna á lokasprettinum.
Um leið og ég flyt áður raktar gjaf-
afréttir má ég til að minnast á hlý-
leg aðdáunarorð, sem margir gestir
hafa látið falla, sem skoðað hafa
kirkjuna á Borginni í Stykkishólmi
á næstliðinni tíð. Þeim sé einnig öll-
um þökk.
Gísli H. Kolbeinsson
KRINGMN
KBIHeNH
S. 689212
OPINN
KYNNINGARFUNDUR
AA DEILDANNA í REYKJAVÍK
VERÐUR HALDINN I
HÁSKÓLABÍÓI LAUGARDAGINN
14. OKTÓBER KL.14
ALLIR VELKOMNIR