Morgunblaðið - 19.10.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTOBER 1989
9
Átt þu
spariskírteini
■ ■
sem eru
Ráðgjafar Kaupþings hf atmast innlausn spariskírteina
ríkissjóðs 2. f/okks 1987, þér að kostnaðarlausu,
eða skipta þeim í ný rikisskuldabréf tneð skiptiuppbót.
Auk hinna njju spariskírteina ríkissjóðs
Irýður Kaupþing hf:
Einingabréf 1, 2 og 3
Skammtímabréf
Rankabréf
Veðskuldabréf
Sku/dabréf stótfýrirtœkja
Hlutabréf
SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 19. OKT. 1989
EININGABRÉF 1 4.310,-
EININGABRÉF 2 2.382,-
EININGABRÉF 3 2.829,-
LlFEVRISBRÉF 2.167,-
SKAMMTÍMABRÉF 1.479,-
GENGI HLUTABRÉFA HJÁ KAUPMNGI HF. 19. OKT. 1989
Kaupgengi Sölugengi
E.imskipafélag íslands 3,65 3,83
F/ug/eiðir 1,56 1,64
Hampiðjan 1,58 1,66
Hávöxrunatfé/agið 10,00 10,50
H /utabréfasjóðunnn 1,5/ 1,58
Iðnabarbankitin 1,57 1,65
Sjóvá-A/mennar 3,10 3,15
Skagstrendingur 1,98 2,07
Ske/jungur 3,15 3,31
ToUvörugeyms/an 1,02 1,05
Verslunarb'ankinn 1,42 1,48
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar, sí/ni 686988
Leiksýningin
Sigurður Jón Olafsson
bókavörður segir í Þjóð-
viljíigrein á þriðjudag:
„Miðvikudaginn 4. októ-
ber fór fram í Miklagarði
afar sérkennileg leiksýn-
ing. Höfundur hennar og
aðalleikari var Ólafur
Ragnar Grímsson, fjár-
málaráðherra. Á þessari
sýningu var fluttur nýjasti
gleðiboðskapur ríkis-
stjórnarinnar, en hann var
á þá leið, að kaupmáttur
lægstu launa hefði aukist.
An efa er það ekki tilvilj-
un, að einþáttungur fjár-
málaráðherra sc á svið
settur í stærstu verslun
landsins. Sérhver leik-
hópur mætti vera öfunds-
verður af sviði þar sem er
jafn vítt til veggja og í
Miklagarði; auk þess sem
leiktjöld og munir eru á
staðnum.
Þetta er raunar ekki
fyrsta sýning fjármálaráð-
herra í umræddu verslun-
arhúsi. Skömmu eftir að
Ólafur Ragnar var kosinn
formaður Alþýðubanda-
lagsins skoraði hann á
Þorstein Pálsson, þáver-
andi forsætisráðherra, að
mæta sér í kappræðu í
Miklagarði. Tilefnið var
matarskatturinn og ætlaði
Ólafur að sýna fram á
óþurft hans. Svo fór að
Þorsteinn þorði ekki að
mæta, en engu að síður fór
leiksýningin fram þó ann-
an aðalleikarann vantaði.
Um þær mundir svaraði
Ólafur Ragnar árásum þá-
verandi ríkisstjómar á
lífskjör fullum hálsi og
maður leit til hans sem ein-
hvers skcleggasta tals-
manns alþýðunnar. Þetta
var áður en hann gerðist
fjármálaráðherra.
Það er svo undarlegt
með þessa atvinnupólitík-
usa, að um leið og þeir
setjast á ráðherrastólana
gleyma þeir fyrri baráttu-
málum. Og ekki nóg með
það. Það sem í gær var
þjóðarböl og ranglæti er í
dag orðið þjóðhagsleg
nauðsyn og réttlætismál.
Matarskatturinn er skýrt
Leiksýning í Mi
Sigurður Jón Ólafsson skrifar
Framganga fjármála-
ráðherra
( Staksteinum á þriðjudag var skýrt frá fram-
göngu Ólafs Ragnars Grímssonarfjármálaráð-
herra í sjónvarpi á laugardagskvöldið. Þar
sátu þeir saman ráðherrann og Ögmundur
Jónasson formaður BSRB án þess að kastað-
ist í kekki. Ögmundur sagði þó, að ekki væru
allir umbjóðendur hans ánægðir með launin.
Hins vegar andmælir Ögmundur því ekki sem
Ólafur Ragnar segir um kaupmátt lægstu
launa BSRB-félaga. Það var hins vegar gert í
Þjóðviljanum á þriðjudag og er vitnað í þá
grein í Staksteinum í dag.
dæini um þetta.
Ólafur Ragnár Grímsson
barðist hatrammlega gegn
matarskattinum, en kú-
venti cftir að hann varð
ráðherra. Sama henti Júl-
íus Sólnes. Áður en hann
fékk ráðherraembættið
var hann mikill hugsjóna-
maður og andmælti matar-
skattinum. Nú er hugsjón-
in fokin út í veður og vind
og matarskatturinn
blífur."
Kaupmáttar-
rýrnun
Sigurður Jón Ólafsson
hcldur áfrarn:
„Blaðamönnum var sér-
staklega boðið til þeirrar
Ieiksýningar sem fyrst var
drepið á í þessari grein.
Ekki er getið um fleiri
áhorfendur, en vafalítið
hefur margur sem þama
átti leið um af tilviljun
miðvikudaginn 4. október
orðið hvumsa við innihald
sýningarinnar hafi hann á
annað borð átt þess kost
að fylgjast með henni.
Sú fúllyrðing, að kaup-
máttur lægstu launa haG
aukist er eitthvert argasta
öfúgmæli sem ég hefl
heyrt, og er maður þó orð-
inn ýmsu vanur af hcndi
stjómmálamanna. Fjái-
málaráðherra rökstyður
fullyrðingu sína með pró-
sentutölum, en samkvæmt
gamalli reynslu ber að
taka atvinnupólitíkusa
mátulega alvarlega þegar
þeir fara að leika sér með
tölur. Enda kemur í ljós
að það er ekki mark á
þeim takandi. RáðheiTa
segir, að lægstu laun hjá
BSRB hafl hækkað um
14-18%. Ekki veit ég
hvemig hann fáer þá niður-
stöðu. Eg tel mig í hópi
hinna lægst launuðu hjá
BSRB, cn samkvæmt
rnínuni útreikningum hafa
laun min aðeins hækkað
um 7% frá þvi samningar
tóku gildi (1. april), en það
er tímabilið, sem ráðherra
hefúr í huga í reiknings-
kúnst sinni.
Tölur og prósentur
segja vitaskuld ekki allan
sannleikann. Það þarf sjálf-
sagt ekki mikinn reikni-
meistara til að hagræða
þeim á þann hátt, að fá
jákvæða eða neikvæða út-
komu eftir hentugleika.
Pyngjan er ömggasti vitn-
isburðurinn um það hvort
kaupmátturinn hefúr auk-
ist eða rýmað. Við hjónin
höfum undanfarin átta ár
verið borgarstarfsmenn og
ég þori að fullyrða, að
kaupmáttur launa okkar
hafl á því árabili aldrei
verið jaln bágborinn og
einmitt nú. Síðastliðið ár
hefur hann rýmað að mun
cða einmitt frá þeirri
stundu er Ólafur Ragnar
Grímsson varð Qármála-
ráðherra. Fram að þessu
hefur okkur á einhvem
hátt tekist að hafa í okkur
og á og greiða skuldimar.
Nú blasir hins vegar ekki
annað við en gjaldþrot.
En ráðherrann gengur
feti lengra. Haim segir að
ríkisstjómin hafi staðið við
fyrirheit sín og vitnar þar
til kjarasamninganna við
BSRB. Seisei. Hvetju vom
þúsundir félagsmanna
BSRB og ASÍ að mótmæla
á Lækjartorgi 1. júní sl.?
Vom það ekki einmitt
verðhækkanir á nauð-
synjavömm, sem ríkis-
stjómin heimilaði þvert
ofan í gerða samninga?"
Niðurstaðan
Grein sinni lýkur Sig-
urður Jón Ólafsson með
þessum orðum:
„Samningamir sem
gerðir vom við BSRB og
ASÍ í vor fólu í sér lgara-
skerðingu. Þar kemur
þrennt til:
1) Á sanmingst ímabilinu
(frá 1. apríl til 30. nóv. hjá
BSRB) hækka laun aðeins
um 4.500 kr. Sú upphæð
er léttvæg fúndin í öllum
vöraverðshækkunum.
2) Ríkisstjómin hefúr
svikið gefin loforð um að-
hald í verðlagsmálum.
3) Launin er óverð-
tryggð.
Þessi ríkisstjóm hefúr
hagað sér líkt og aðrar.
Þegar bjarga á atvinnu-
veguni þjóðarinnar er jafn-
an ráðist á garðinn þar
sem hann er lægstnr. Auð-
valdið má vera harla
ánægt með jafú skeleggan
talsmann og Ólaf Ragnar
Grimsson.
Ef forða á mörgu al-
þýðuheimilinu frá gjald-
þroti verður að gera samn-
inga sem hljóða upp á
75.000 kr. lágmarkslaun
og fullar vísitölubætur
launa. En til að slíkir samn-
ingar geti orðið að vem-
leika þarf samheldni og
baráttuvilja af hálfú launa-
fólks.“
áardeur
HAUST
VÖRUR
Gœdavara
Tískuvara
Pils
Buxnapils
Jakkar
Síóbuxur
Uáutmj.
VERSLUN v/NESVEG. SELTJARNARNESI
Opió daglega frá kl, 9-1 8 - laugardaga frá kl. 1 0— 1 4