Morgunblaðið - 19.10.1989, Page 14
gI e«eiœaðöo.er auaecTOTMaaq ij-/’iatHm
l4~ .~—: ■ ■—:----------------MORGtJNBtasig-fimmtudagur -i».-október 1989-
IHADEGINU
TUUVTVrSMCV
Siðfræði, spamaður,
læknisfi*æði, pólitík
eftir Asmund
Brekkan
; Á þeim áratug sem senn lýkur
hefur orðið mikil breyting í fram-
, leiðslu efnasambanda þeirra, sem
• notuð eru til röntgenrannsókna og
kölluð eru skuggaefni. Næstu
; fimmtíu árin þar á undan hafði
; i milljörðum króna verið varið til
þess að þróa og framleiða slík efni,
er hefðu rétta eðliseiginleika jafn-
framt því að vera lyíjafræðilega
óvirk og hættulaus þeim einstakl-
ingum er fengju þau í æðakerfi við
röntgenrannsóknir. Allvel hafði til
tekizt, en engu að síður fylgdu þess-
um efnum vissar hvimleiðar, stund-
um hættulegar, aukaverkanir, sem
í undantekningartilfellum gátu
valdið sjúkdómum, og einstöku
sinnum jafnvel dauða. Fyrir innsæi
og þekkingu, vísindalega nákvæmni
og með mjög ærnum tilkostnaði
tókst að framleiða skuggaefni, sem
að nánast öllu leyti eru laus við
aukaverkanir hinna eldri. Flestum
þykja þetta sjálfsagt góð tíðindi,
Ferdamálanám
Hefur þú áhuga á sterfum
tengdum ferðaþjónustu ?
Hefur þú áhuga á að starfa
að spennandi og fjölbreyttum
störfum íferðaþjónustu hér
heima eða erlendis? Vissir
þú að ferðamannaþjónusta
er í örum vexti á Islandi?
Ablaðamannafundi sem Ferða-
málaráð hélt nýverið kom fram
að heildarvelta ferðaþjónustu þessa
árs hér á landi yrði á milli 9 og 10
milljarðar króna. Áætlað er að um
135 þúsund ferðamenn heimsæki
ísland í ár og miðað við aukninguna
frá 1984 munu um 300 þúsund
ferðamenn sækja Island heim á ári
hverju um næstu aldamót.
Á blaðamannafundinum kom einnig
fram að nú eru 6 þúsund ársstörf hér
á landi tengd ferðaþjónustu og
reikna mætti með verulegri fjölgun
þeirra á næstu árum.
Með þetta í huga hefur Málaskól-
inn, í samvinnu við Viðskipta-
skólann, nú skipulagt námskeið fyrir
fólk sem hefur áhuga á að takast á
við hin margvíslegu verkefni sem
bjóðast í ferðamannaþjónustu.
Námið er undirbúið af fagmönnum
og sérfræðingum á ýmsum sviðum
ferðamála. Sérstök áhersla er lögð á
lausn raunhæfra verkefna.
ámið tekur alls 176 klst. og
I stendur yfir í 11 vikur.
Kennarar á námskeiðinu hafa
allir unnið við störf tengd
ferðaþjónustu og hafa mikla
reynslu á því sviði.
Meðal námsgreina í
ferðamálanaminu erus
>1*
Starfsemi ferðaskrifstofa.
Erlendir ferðamannastaðir.
Innlendir ferðamannastaðir.
Tungumál.
- Rekstur fyrirtækja í ferða-
mannaþjónustu.
- Flugmálasvið.
- Heimsóknir í fyrirtæki.
Hringdu í okkur og við sendum þér
bækling með nánari upplýsingum.
Ath. Fjöldi þátttakenda er takmark-
aður.
og sæju ekkert athugavert við að
þessi nýju efni væru að öllu leyti
látin leysa hin eldri af hólmi. Gall-
inn er bara sá, að framleiðslu- og
þróunarkostnaður hinna nýju efna
er svo hár, að þau verða allt að
fimmfalt dýrari í sölu. Þessi stað-
reynd hefur valdið því, að víða um
heim hafa röntgenlæknar og aðrir
læknar, sem þessi mál varða, lent
í nokkrum vanda þegar ákvarða á,
hvort nota skuli hin eldri lyf eða
hin nýrri. Vandinn er siðfræðilegur,
og þeim mun meiri þar sem hin
eldri efnin hafa fram að þessu ver-
ið talin „fullgóð". Þessi litla dæmi-
saga er sögð hér, vegna þess að
hún lýsir í hnotskurn þeirri þróun
og því ferli, sem einkennir nútíma
læknisfræði, bæði hvað varðar sjúk-
dómsgreiningar og nýjar, umfangs-
meiri og vandasamari aðferðir og
ráð til meðferðar og lækninga. Á
hveiju ári koma upp í öllum grein-
um læknisfræðinnar hliðstæð dæmi
um þróun og fullkomnun lyfja,
tækjabúnaðar og aðferða. Nýyrði
kom fyrir ekki alllöngu fram á
íslenzku og er hátæknilæknisfræði.
Orð þetta hefur verið notað óspart
og ekki hvað minnst af ýmsum
stjórnmálamönnum og sveinum
þeirra, óskilgreint, og að því er mig
grunar án þess að hlutaðeigendur
hefðu hugmynd um, hvað í raun
felst í hugtakinu „high technology“
sem þarna hefur verið þýtt og tengt
alhæfingarumræðunni um íslenzka
heilbrigðiskerfið og íslenzk sjúkra-
hús. Raunveruleikinn er sá, að öll
læknisfræðileg starfsemi í dag
tengist og er háð tækni. Það er
engin tilviljun, að skilgreining
WHO, alþjóðaheilbrigðisstofnunar-
innar, á læknisfræðitækni - medic-
al technologies - spannar allt frá
aðferðum við að gefa verkjatöflur
eða sauma einföld sár til flóknustu
tölvustýrðra rannsókna - og með-
ferðarkerfa.
Ég kem aftur að „hátækninni“
en vil snúa mér aftur að siðfræði-
lega matinu, sem liggur á bak við
læknisfræðjilegar ákvarðanir um
rannsóknir og meðferð. Ég vil
tengja þær hugrenningar þeirri
umræðu sem fram fer í dag meðai
stjórnmálamanna og legáta þeirra
og snýr m.a. að því að gera vissar
heilbrigðisstéttir, einkanlega tann-
lækna og sérfræðimenntaða lækna,
Asmundur Brekkan
„Það eru ákveðin fé-
lagsleg og siðfræðileg
rök og lögmál, sem
stj órnmálamenn og fjöl-
miðlar verða að beygja
sig undir, engu síður
en við hin: Hættið að
skrökva því að ykkur
sjálfimi og þjóðinni að
við búum við nánast
bezta og þróaðasta heil-
brigðiskerfi heimsins.“
tortryggilegar og nánast að þjóð-
félagsóvinum í augum þjóðarinnar.
í upphafi máls míns sagði ég frá
hinum nýju skuggaefnum og þeim
hugsanlega vanda, sem ákvörðun
um notkun þeirra gæti sett lækninn
í. Ég sjálfur, og ég held velflestir
kollega minna hér og á Norðurlönd-
um stóðum að vísu frammi fyrir
ákveðnum vanda, vegna kostnaðar,
en siðfræðilega hlið málsins Iá það
ljðs fyrir, að í raun kom engin önn-
ur ákvörðun til greina en að velja
hin nýju efnin, þegar yfirburðir
þeirra lágu óyggjandi fyrir. Hugs-
unin, sem þar liggur að baki er
eftirfarandi: Ég get valið um tvö
efni, sem bæði þjóna tilgangi
TÖLVU-
MÖPPUR
frá Múlalundi... z
þar er tölvupappírinn vel geymdur. |
Z>
Q
z
Od
Múlalundur
Málaskólinn
TURBO PASCAL
Byrjendanámskeið í forritunarmálinu Turbo
Pascal fyrir þá sem vilja auka við þekkingu
sína á sviði forritunar.
Leiðbeinandi: Sigfús Halldórs verkfræðingur.
Tími: 23/10, 25/10,27/10, 30/10
og 1/11, kl. 19-23.
TÖLVU F RÆÐSL AN
©
Borgartúni 28 sími: 687590