Morgunblaðið - 19.10.1989, Síða 29

Morgunblaðið - 19.10.1989, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989 29 Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Nokkrir listmunir úr Litla galleríinu á Lækjarbakka. Arnessýsla: Litla galleríið opið fram í nóvember Selfossi. LITLA galleríið á Lækjarbakka í Gaulverjabæjarhreppi verður nú Landslagið: • • Onnur keppni að hefjast STÖÐ 2 hefúr nú hafið undirbún- ing sönglagakeppninngar Lands- lagið 1990. Keppnin var fyrsta sinn haldin í fyrra og þá sigraði lag Jóhanns G. Jóhannssonar, „Við eigum samleið" flutt af Sigríði Beinteinsdóttur og Stjórninni. Samstarfsaðilar Stöðvar 2 eru Félag tónskálda og textahöfunda, Hljóðverið Stöðin, Félag íslenskra hljómlistarmanna og Flugleiðir. Skilafrestur rennur út 1. desem- ber og þann 27. desember heljast tíu laga úrslit. Lögin verða kynnt í byijun mars á næsta ári en loka- keppnin verður á Hótel íslandi 16. mars, í beinni útsendingum Stöðvar 2. í haust opið fram til nóvember- loka. Lækjarbakki er við strönd- ina milli Stokkseyrar og Þjórsár. Það er Þóra Siguijónsdóttir lista- kona sem stendur fyrir Litla gall- ernnu og sýnir þar listmuni sína, olíu- málverk, akrýl- og pastelmyndir, málað gijót og rekavið. Síðastnefndu munirnir hafa verið nrjög eftirsóttir af þeim sem heimsótt hafa Þóru. Þóra sagði að þeir væru fjölmarg- ir sem heimsótt hefðu galleríið í sum- ar og frá þeim hefði hún fengið góð orð og óskir sem hún væri þakklát fyrir. „Það er alltaf gaman að hitta skemmtilegt fólk,“ sagði Þóra. Litla galleríið er í skála sem Þóra byggði við íbúðarhúsið. Framundan húsinu er sérkennilegur garður sem vekur athygli vegfarenda vegna fjölda rekaviðardrumba sem þar eru, en eitt af meginviðfangsefnum Þóru er að mála á viðardrumba og ná fram þeirri dulmögnun sem línur viðard- rumbanna búa yfir. Þóra sagði að það væri helst utan- sveitarfólk sem liti inn, en það væri nú einu sinni þannig að margir svei- tungarnir kysu fremur hrútasýning- ar en myndlist. - Sig. Jóns. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 18. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 84,00 71,00 80,63 2,915 235.027 Þorskur(óst) 71,00 63,00 69,84 1,305 91.104 Þorskur(smár) 44,00 44,00 44,00 0,166 5.104 Ýsa 120,00 100,00 107,84 1,958 211.153 Ýsa(óst) 104,00 92,00 96,14 2,907 279.488 Ýsuflök 193,00 193,00 193,00 0,013 2.-509 Ýsa(smá) 59,00 59,00 59,00 0,134 7.877 Karfi 49,00 49,00 49,00 0,030 1.470 Ufsi 20,00 20,00 20,00 0,006 120 Steinbítur 77,00 58,00 60,16 0,521 31.329 Hlýri 45,00 45,00 45,00 0,115 5.175 Langa 40,00 40,00 40,00 0,114 4.560 Lúða 215,00 190,00 195,96 0,222 43.532 Koli 35,00 35,00 35,00 0,183 6.405 Kolaflök 137,00 130,00 131,41 0,615 80.820 Keila 27,00 27,00 27,00 0,540 14.590 Tindaskata 10,00 10,00 10,00 0,150 1.495 Kinnar 70,00 70,00 70,00 0,012 840 Samtals 85,79 11,960 1.026.068 i dag verður selt óákveðið magn af blönduðum afla úr bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 83,00 50,00 72,70 53,052 3.856.739 Ýsa 112,00 44,00 99,99 15,131 1.512.926 Karfi 45,00 41,00 42,11 17,105 720.360 Ufsi 45,00 29,00 44,19 8,423 372.238 Steinbítur 53,00 20,00 25,57 2,184 55.837 Langa 20,00 20,00 20,00 1,139 22.780 Lúða 305,00 190,00 211,10 0,907 191.470 Skarkoli 40,00 40,00 40,00 0,159 6.360 Skata 95,00 95,00 95,00 0,071 6.745 Skötuselur 200,00 200,00 200,00 0,011 2.200 Keila 18,00 18,00 18,00 0,100 1.800 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,073 1.460 Gellur 290,00 290,00 290,00 0,018 5.220 Samtals 68,68 98,374 6.756.135 I dag verður selt úr Margréti EA og bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 70,00 45,00 65,85 6,251 411.636 Ýsa 115,00 88,00 100,37 0,667 66.947 ’ Karfi 34,00 34,00 34,00 0,145 4.930 Ufsi 43,00 20,00 23,78 0,280 6.658 Steinbítur 56,00 40,00 53,05 .0,598 31.726 Langa 39,00 29,00 35,51 0,863 30.647 Lúða 345,00 150,00 310,62 0,118 36.653 Sólkoli 35,00 35,00 35,00 0,015 525 Sandkoli 5,00 5,00 5,00 0,300 1.500 Keila 22,00 10,00 19,33 0,430 8.310 Sild 9,73 8,38 8,53 85,910 732.649 Samtals 13,94 95,774 1.335.136 Selt var úr Víkingi III. IS og Hafbergi GK. I dag verður selt ó- ákveðið magn úr BOrfelli KE, línu- og netabátum Gjöftil reykingamanna Krabbameinsfélag Reykjavíkur hefur ákveðið að uthluta 300 pökkum af reykbindindisnámskeiði næstkomandi föstu- dag, 20. október, en Krabbameinsfélagið fékk 500 slíka pakka að gjöf frá Radíóbúðinni. Afganginn fá þátttakendur á nám- skeiðum félagsins á meðan birgðir endast. Krabbameinsfélagið og Heilsuverndarstöð Reykjavíkur hafa staðið fyrir reglulegum námskeiðum í reykbindini um árabil, en auk þess hafa nokkrar heilsugæslustöðvar staðið fyrir stöku námskeiðum. Þrátt fyrir það hefur ekki verið hægt að anna allri þeirri eftirspurn, sem er eftir aðstoð við að leggja reykingar á hilluna. Krabba- meinsfélagi Reykjavíkur þótti því akkur í því þegar forráðamenn Radíóbúðarinnar ákváðu að gefa félaginu 500 pakka af reyk- bindindisnámskeiði á segul- bandsspólum ásamt leiðbeining- arbæklingum, sem settir voru á markaðinn fyrir síðustu áramót. Gjöfinni fylgdu engar kvaðir og er Krabbameinsfélagi Reykjavíkur fijálst að ráðstafa pökkunum að eigin vild. í hveij- um pakka eru tvær segulbands- spólur með leiðbeiningum og hvatningarorðum ásamt bækl- ingi, en auk þess fylgir einfalt tæki, sem hannað er til að hjálpa mönnum til að ná valdi á slökun, en slökun reynist einmitt mörg- um vel í baráttunni við reykiöng- unina, segir í fréttatilkynningu frá Krabbameinsfélaginu. Verð- mæti hvers pakka er um sex þúsund krónur. Á höfuðborgarsvæðinu verða gefnir 170 pakkar og geta áhug- asamir nálgast þá í húsi Krabba- meinsfélagsins, Skógarhlíð 8, eða í Apóteki Hafnarfjarðar, Strandgötu 34, nk. föstudag. Á Akureyri verða 30 pakkar af- hentir á skrifstofu Krabbameins- félags Akureyarar og nágrennis í húsnæði Læknaþjónustunnar, Hafnarstræti 95. Þeir, sem búa utan þessara svæða, geta hringt í síma 91-26294 og munu þeir eitt hundrað einstaklingar, sem hringja fyrst inn, fá sendan pakka í pósti gegn greiðslu póst- kostnaðar. Þá mun leiðbeinandi Krabbameinsfélagsins í reyk- bindindi veita þeim, sem vilja leggja reyningar á hilluna, nán- ari upplýsingar. Auk þess er reykingamönnum bent á bækl- inginn „Út úr kófinu“, sem fæst á flestum heilsugæslustöðvum og í mörgum lyfjaverslunum. ,r-~- Sorpböggunarstöð: Óþarfi að auglýsa breytta landnotkun Úr myndinni „Á síðasta snúning“ sem sýnd er nú í Bíóborginni. Bíóborgin sýnir „A síð- astasnúning“ BÍÓBORGIN hefur tekið til sýn- inga myndina „Á síðasta snúning" með Nichole Kidman og Sam Neill í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Phillip Moyce. Handrit er eftir Terry Ilayes samkvæmt sam- nefndri sögu eftir Charles Will- iams. Hjón verða fyrir því að missa ung- an son sinn af slysförum. Til að kom- ast yfir sorg sína halda þau á haf út á seglskútu sinni og halda á vit ókunnra ævintýra. Margt dularfullt á eftir að gerast á sjónum, m.a. rek- ast þau á aðra skútu sem virðist í fyrstu vera mannlaus en við nánari athugun hafa verið framin þar mörg morð. A DEGI frímerkisins, 9. október sl., var úthlutað styrkjuin úr Frímerkja- og póstsögusjóði. Samtals úthlutaði sjóðurinn að þessu sinni styrkjum að upphæð 3 milljónum króna til ýmissa verk- efna. Þessir aðilar fengu styrki: Sýn- ingarnefnd Frimerkjasýningarinn- ar Nordía 91 til að greiða kostnað við frímerkjasýninguna, Lands- samband ísl. frímerkjasafnara til útgáfu á kennsluefni fyrir byijend- ur og til útgáfu bókar um íslenska pósttaxta 1786-1989, Ólafur Elíasson og Kristian Hopballe til LÖGÐ hefúr verið fi'am í borgar- ráði umsögn Ágústar Jónssonar skrifstofústjóra borgarverkfræð- ings, vegna tillögu Sigrúnar Magn- úsdóttur fúlltrúa Framsóknar- flokksins um að auglýsa þurfi breytta landnotkun lóðar undir böggunarstöð, sem reist verður á lóð Áburðarverksmiðjunar í Gufu- nesi. Þar kemur fram að á aðal- skipulagsuppdrætti er svæðið merkt sem iðnaðarsvæði og því óþarfi að auglýsa breytta land- notkun. í umsögn skrifstofustjóra borgar- verkfræðings, er meðal annars vitnað í umsögn skipulagsstjóra ríkisins til Hollustuverndar ríkisins vegna mót- töku og pökkunar sorps innanhúss í Kópavogi en þar kemur fram að leyfi til sorpmóttöku og böggunar sé háð því að um skipulagt iðnaðarsvæði sé að ræða. Meirihluti borgarráðs sam- þykkti að vísa frá tillögu Sigrúnar á grundvelli umsagnar skrifstofustjóra borgarverkfræðings. Vegna sam- þyktarinnar lagði hún fram eftirfar- andi bókun: „Eg harma það að full- trúar Sjálfstæðisflokksins, Alþýðu- flokksins og Alþýðubandalags skulu ekki virða rétt íbúa og annarra hags- munaaðila til að segja álit sitt á stað- útgáfu rits um póstmál á íslandi 1939-1945, Félag frímerkjasafn- ara til endurnýjunar á filmum og til unglingstarfs, Klúbbur Skand- inavíusafnara til að efla unglinga- starf í Ölduselsskóla í Reykjavík og til frímerkjasýningarinnar Ísfíl, Frímerkjafélagið Akka á Dalvík til þess að halda frímerkjasýningu, Frimerkjaklúbbur Selfoss til ungl- ingastarfs, Hálfdán Helgason til að gera handbók um íslensk bréf- spjöld og spjaldbréf. Formaður stjórnar sjóðsins er Halldór S. Kristjánsson, skrif- stofustjóri i samgönguráðuneyt- inu. setningu soi'pböggunai'stöðvar í Gufunesi. (Vísa ég þar til skipulags- regllugerðar 3.3.4.9) Með því er ver- ið að bijóta á þeim rétt. Við slíkt verður ekki unað og munu fulltrúar Framsóknarflokksins í borgarráði og skipulalgsnefnd ígrunda að óska eftir úrskurði félagsmájaráðherra í mál- inu.“ Sfiörnubíó sýnir: „Karate- strákurinn“ STJÖRNUBÍÓ hefúr tekið til sýn- inga þriðja hluta myndarinnar um „Karate-strákinn". Aðalhlutverk leika sem fyrr Ralph Macchio og Noriyuki „Pat“ Morita. Leikstjóri og framleiðandi eru þeir John G. Avildsen og Jerry Weintraub. I þessari mynd á Daníel enn á ný í höggi við hinn óprúttna Kreese sem nú snýr aftur með aðstoð félaga síns Terrys og karate-meistarans Mike Bames. Mikil harka færist í leikinn. Daníel er í bráðri lífshættu því Miy- agi neitar að hjálpa honum. Flytjendur tónlistar eru m.a.: Little River Band, The Pointer Sisters og fleiri. Úr myndinni „Karate-strákur- inn“ sem nú er sýnd í Stjörnubíói. Frímerkja- og póst- sögusjóður veitir styrki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.