Morgunblaðið - 19.10.1989, Síða 32

Morgunblaðið - 19.10.1989, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989 ATVINNIMAUGL YSINGAR „Au pair“ Svíþjóð Ritari íslensk læknishjón í Svíþjóð bráðvantar „au pair sem allra fyrst. Umsækjandi sé ekki yngri en 18 ára. Nánari upplýsingar veittar í síma 36593 eftir kl. 17.00. Opinber stofnun í borginni vill ráða starfs- kraft til ritarastarfa. Fullt starf. Laun skv. samningi BSRB. Umsóknir, merktar: „Ritari - 7757“, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir sunnudagskvöld. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Menntaskólinn við Sund: Kennarastaða í dönsku er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 11. nóvember nk. Menntamálaráðuneytið. Ritari óskast Óskum eftir að ráða ritara í hálft starf á málflutningsstofu. Stúdentspróf og reynsla af tölvum nauðsynleg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Ritari - 9919“ fyrir 26. október. Trésmiðir Óskum eftir að bæta við okkur tveimur smið- um í almenna trésmíði. Aðeins góðir fag- menn koma tii grein^^^^^^ Ármannsfell ht. Í3P Funahöfða 19, sími 83599. Mawte, jmm IDA ugl ýsinc A O s?/\K ÞJÓNUSTA Lekur? Tökum að okkur alhliða húsaviðgerðir. Föst tilboð. Upplýsingar í síma 620082 og 25658. BÁTAR-SKIP Útgerðarmenn Góður línubátur óskast á leigu til útgerðar frá Vestfjörðum . Upplýsingar í síma 94-6275 eða í síma 94-6280 (Sveinbjörn). HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Helgarnámskeið verður í körfugerð 21. og 22. október kl. 12.00-17.00. Kr. 4.500. Skráning og greiðsla í skólanum milli kl. 16.00 og 18.00 í dag og á morgun. ÝMISLEGT Styrkirtil bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir hreyfihömluðum styrki til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar 1990 fást hjá afgreiðsiudeild Tryggingastofnunar ríkisins, Laugavegi 114, og hjá umboðs- mönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Tryggingastofnun ríkisins. TIL SÖLU Til sölu eru eignir þrotabús Fjallalax hf. á Hallkels- hólum í Grímsnesi, þ.e. seiðaeldisstöð með öllum mannvirkjum og tækjum í stöðinni og þau, er henni tengjast, þ.m.t. búnað vatns- og hitaveitu, svo og innréttingar og tæki í klakhúsi. Eigninni fylgja afnot af lands-, hita- og vatnsréttindum samkvæmt samningi við landeigendur á Hallkelshólum. Þá er til sölu á sama stað ýmislegt efni og lausafé í eigu þrotabúsins tengt rekstri seiða- eldisstöðvarinnar, svo sem rör, stýrisstreng- ir, rafkaplar, lokar, flangsar, flangshringir og margs konar fittings. Allar upplýsingar veitir undirritaður bústjóri þb. Fjallalax hf. Arnmundur Backman hrl., Klapparstíg 27, 101 Reykjavík. Sími: 627060. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur fiskideildar Reykjavíkur, Hafnafjarðar og nágrennis verður haldinn mánudaginn 23. oktobér nk. kl. 20.00 í húsi Fiskifélagsins við Ingólfs- stræti. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða kosnir fjórir fulltrúar á fiskiþing og ræddar tillögur til 48 fiskiþings. Þorsteinn Gíslason, fiskimálastjóri, ræðir um ýms málefni sjávarútvegsins og Jakop Jakopsson, forstjóri Hafrannsókanrstofnun- ar, um ástand fiskstofna. Stjórnin. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Akureyri Ráðstefna um heilbrigðismál laugardaginn 21. október kl. 14.00 f Kaupangi við Mýrarveg 1. Sérfræðiþjónusta á landsbyggðinni: Sigmundur Sigfusson, vara- formaður læknaráðs F.S.A. 2. Hagstjórnun sjúkrahusa: Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri ' F.S.A. 3. Hlutverk heimilislækninga innan heilbrigðiskerfisins: Ólfur Hergill Oddsson, héraðslæknir. 4. Sérhæfð störf hjúkrunar: Margrét Tómasdóttir, brautarstjóri við Háskólann á Akureyri. 5. Tannlækningar innan heilbrigðiskerfisins: Teitur Jónsson, tann- réttingasérfræðingur. 6. Hlutverk F.S.A. sem varasjúkrahús landisins: Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Almannavarna ríkisins. 7. Pólitísk stefnumótun í heilbrigðismáium: Ólafur Örn Arnarson, yfirlæknir. Almennar umræður með frummælendum. Lokaorð: Halldór Blöndal, alþingismaður. Fundarstjóri: Sigurður J. Sigurðsson. Ráðstefnustjóri: Einar S. Bjarnason. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. a % % Sjálfstæðisfólk - Húsavík Sjálfstæðisfélag Húsavíkur heldur aðalfund á Hótel Húsavík fimmtudag- inn 26. október kl. 20.30. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. IIFIMDAI.IUR F ■ U S Opið hús hjá Heimdalli Laugardaginn 21. október verður opið hús hjá Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, í kjallara Valhallar á Háaleitisbraut 1. Húsið verður opnað kl. 20.30. Stjórnin. Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í sjálfstæðis- húsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 22. október kl. 10.30. Bæjarfulltrúar sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. smá ouglýsingor F ÉLAGSIÍF I.O.O.F. 5= 1711019872 = 9.0 I.O.O.F. 11 = 1711910872 = fomhjólp í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreytt dagskrá með mikl- um almennum söng. Kórinn tek- ur lagið. Samhjálparvinir gefa vitnisburði mánaðarins. Allir velkomnir. Samhjálp. Uíl Útivist Myndakvöld Útivistar Fyrsta myndakvöld vetrarins verður haldið fimmtudaginn 19. október í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109 og hefst kl. 20.30. Sýndar verða myndir úr Jökulsárgljúfri. Góðar kaffiveit- ingar í hléi. Sjáumst, Útivist. YT=77 KFUM V AD KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 á Amt- mannsstig 2b. Biblíulestur II. - I. Jóhannesarbréf. Sr. Ólafur Jóhannsson. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði Félagsvistin i kvöld, fimmtudag- inn 19. október. Verið öll vel- komin. Fjölmennið. Skipholt 50b, 2.hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. [Bíj Útivist Fjallaferð um veturnætur - óvissuferð! - 20.-22. okt. Ein af hinum sigildu, vinsælu Útivistarferðum. Upplýsingar og miðar á skrifstofu, Grófinni 1, kl. 12-18. Símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. Seltjarnarneskirkja Samkoma á vegum Seltjarnar- neskirkju og Ungs fólks með hlutverk í kvöld kl. 20.30. Léttur söngur og fyrirbænir. Þorvaldur Halldórsson leiöir sönginn. Allir velkomnir. Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.