Morgunblaðið - 19.10.1989, Page 49

Morgunblaðið - 19.10.1989, Page 49
MO11GUNBLAÐI0 1ÞROÍI l'il?/FIMMTUDAGUR' 1®T0KTO®KR 1989 49é KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN Asgeir bestur í liði Stuttgart - semvannsiguráZenitLeningrad í Sovétríkjunum ASGEIR Sigurvinsson lék mjög vel með Stuttgart í Sovétríkjun- um í gær, er liðið sigraði Zenit Leníngrad 1:0 í UEFA-keppn- inni. Fyrri leikir 2. umferðar Evrópumótanna fóru þá fram. Ageir lék að nýju í peysu númer 10 — var með frá byrjun. Stuttgart var mun ákveðnara í byrj- un og sótti stíft. Fékk góð færi sem ekki nýttust. Ásgeir skoraði á 17. mínútu eftir lag- lega sendingu Allgöwers, en mark- ið var ekki dæmt gilt þar sem Hotic var rangstæður. Hann var langt frá Ásgeiri og hafði því engin áhrif á leikinn! Mjög svo undarlegur dómur og varð Ásgeir æfur af reiði. Stuttgart sótti enn og fljótlega átti Ásgeir þrumuskot með hægri fæti en knötturinn smaug hárfínt framhjá markinu. Undir lok hálf- leiksins átti svo Frontzcek skot í slá eftir sendingu Ásgeirs. Þulur þýska sjónvarpsins hafði orð á því hve Ásgeir lék vel í fyrri hálfleiknum. Sagði hann örugglega FráJóni Halldórí Garðarssyni ÍV-þýskálandi URSLIT Handknattleikur 2. deild karla Haukar-FH b.......................31:16 Armaim-UMFN..................... 22:19 VaJurb-UBK........................26:18 3. deild karla ÍS-VíkingTír b................ 22:23 2. deild kvenna ÍBK-Selfoss..................... 17:23 Blak 1. deild karla HSK-ÍS........................... „.0:3 (11:15, 11:15, 16:17) Knattspyrna England, 1. deild Tottenham-ArsenaJ...................2:1 2. deild Bradford-Ipswich____________________1:0 Middlesbrough-Brighton..............2:2 Newcastle-Blaekburn.................2:1 West Ham-Sunderland.................5:0 Fimleikar Liðakeppni kvenna á heimsmeistaramótinu, sem nú fer fram í Stuttgart, lauk í gær. Sovésku stúlkumar sigruðu af öryggi. Efstu þjóðir urðu þessan Stig 1. Sovétríkin................ 396.793 (í liðinu voru Svetlana Baítova, Elena Sazonenkova, Olesía Dudník, Natalja Lastsjenova, Svetlana Boginskaja, Olga Strageva) 2. Rúmenía.....................394.931 (Eugenia Popa, Lacramioara Filip, Aurei- ia Dobre, Daniela SiUvas, Gabriela Potorac, Cristina Bontas) 3. Kina.........................392.116 (Ma Ying, Li Yan, Yang Bo, Wang Wenj- ing, Fan Di, Chen Cuiting) 4. Bandaríkin...................389.928 5. Austur-Þýskaland___________ 385.378 6. Kanada..."................. 384.968 7. Norður-Kórea............... 384.915 8. Búlgaria_____________________384.189 9. Ungveijaland................ 382.682 10. Spánn______________________ 382.152 11. Japan.................... „382.039 12. Tékkóslóvakía...............380.978 13. Frakkland..................380.301 14. Ítalía.-------------------- 378.139 15. Bretland.................. 376.990 Stigahæstu einstaklingamir eftir Uða- keppnina eru eftirtaldir. Þess ber að geta að 36 stigahæstu (þó mest þrír frá hveiju landi) komast í úrsUt einstakUngskeppninn- ar: Siig 1. Daniela Silivas, Rútneníu.....79.561 2. Natajja Lastsjenova, Sovétr..........79.460 3. Olga Strageva, Sovétríkjunum —79.323 4. Svettana Bognskaja, SovétrQq..79.262 5. Yang Bo, Kína..............„..79.261 6. Gabriela Potorac, Rúmeníu.....79.237 7. Olesía Dudnlk, Sovétríkjunum__79.036 8. ElenaSazonenkova, Sovétríkj...78.986 9. Cristina Bontas, Rúmeníu„....„......78.873 10. Chen Cuiting, Kina..........78.748 11. Svetlana Baítova, Sovétríkjunum 78.686 12. Fan Di, Kína.................78.661 13. Eugenia Popa, Rúmeníu........78.498 14. Henrietta Onodi, Ungverjalandi „78.462 15. Lacramioara Filip, Rúmeníu.„78.337 hafa verið helmingi oftar með knöttinn en nokkum annan leik- mann Stuttgart, og hefði greinilega ætlað að sýna að hann ætti skilið sæti í liðinu. Hann fékk mikið pláss á vinstri vængnum og nýtti sér það vel. Óð oft fram með knöttinn til að byggja upp sóknir. Sovétmenn bytjuðu síðari hálf- leik af krafti, spiluðu mun hraðar en í fyrri hálfleik. Áttu þó ekkert merkilegt færi enda stóð vörn Stuttgart sig mjög vel. Eftir því sem á leið tók Stuttgart aftur yfírhöndina, jók hraðann — og greinilegt var að leikmenn liðsins sættu sig ekki við annað stigið. Síðari hálfleikur ekki eins góður og sá fyrri, mikil barátta var á miðjunni, lítið um spil og lítið um færi. Á 89. mín. var Hartmann felldur fimm metra fyrir utan teig, Ásgeir renndi út tii hægri á Allgöwer sem kom á fleygiferð og skaut föstu skoti í vamarmann og inn. Á 92. mín. gaf Scháfer góða sendingu inn fyrir á Hotic, sem var aleinn, en markvörðurinn, sem var yfirburðamaður í sovéska liðinu, varði mjög vel. Reuter Frank Ordenewitz, leikmaður 1. FC Köln, í baráttu við Sovétmanninn Wassílí Kulkow, til vinstri, í leik liðanna í Köln í gærkvöldi. Amór lék mjög vel með Anderlecht - í 2:0 sigri á Barcelona í Belgíu Amór Guðjohnsen lagði upp fyrra mark Anderlecht í 2:0 sigri á Barcelona frá Spáni í gær- kvöldi. Liðin mættust í Belgíu í Evrópukeppni bik- Frá Bjama arhafa. Árnór lék Markússyni mjög vel í leiknum. Anderlecht byij- aði með stórsókn og Zubizarreta hafði þegar varið mjög vel í tvígang þegar knötturinn iá í netinu fyrir aftan hann á 10. mín. Arnór brunaði þá upp hægri kant- inn og sendi mjög vel á Júgóslavann Milan Jankovic sem skoraði með UEFA-bikarkeppnin FC Briiggc (Bclgía) - Bajiid Vtn (Austurríki)--------------------------------12 Hans Chrístiaens (21.) - Christian Keglevits (85.). Hf-imo Pfcifíenberger (90.) Áhorfend- ur 20.000 Fionnlina (Italía) - Sochaux (Frakkland)-------------------------- ... ..O.-0 Áhorfendur 18.000 Köln (V-Þýskaíand) - Spartak Moskva (Sovétríkín)----------------------------Jhl Raif Sbirm (33.), Aratin Görtz (40.): Frank Ordenewitz (71.) - Tsjerenkov (32L) Áhorfend- ar 20.000 Real Zaragoza (Spúnn) - Hamburger (V-Þýskaland)----------------------------—1.-0 París St.-Germaio (Frakkland) - Juveutus (ítalia)----------------------------0:1 - Rni Baraos (66.) Aborfcndur 28.000 Rauða Stjarnau (Júgósl.) - Zalgirú Viluius (Sovébr.)------------------------.4:1 Dqan Saviccvic (29.), Dragan Kanatlarovski (31.), Darko Panrev (33.). Milos Drízic (56.) - Arniínas Norbekovas (70.) Áhorfendur 65.000 Hiberniaa (Skotiand) - FC íiege (Bclgía)____ Áhorfendur 18.000 Autwerprn (Bclgia) - Dundee Cnited (SkoUand). Kalf Geilenkirchen (21.). Frans van Booij (22. og 30.), Nico Ciaesen. Dvnamo Kiev (Sovétr.) - Hanik Ostrava (Tékkósl.)--------------------------.....3:0 Aleksej Mikhaliítsjenko (33.1, Vladímír Bessonov (54.). Gennady ijtovtsjenko (79.) Áhorf- endur 15.000 Kovatnemi Palloseura (Finni.) — Auxerre (Frakkland)........................„,.0A Didier Otokore (1.). Enzo Scifo (65. og 71.), Baphael Gueraeiro (86.), Christophe Coe- ard (89.) Áhorfendur 4.036. Werder Bretneu (V-Þýskal.) - Austría Vín (Austurr.)--------------------------5.-0 Frank Neubarth (14.), Giinter Hermann (28.). Kariheinz Riedle (58.). Winton Rufer (72 ). Michael Kutzop (76.. vfti) ÁJiorfendur 15,178 Zenit Leningrad (Sovétr.) - VfB Stnttgart (V-Þýskaland)__, __________________0:1 -■Kari Allgöwer (87.) Áhorfendur 40.000 Wettingen (Sviss) - Na)>olí (llalía)-----------------------------------------fld) Áborfendur 22.000 Portó (PortúgaJ) - Valencia (Spánn)... Kui Aguas (8. og 49.). Madjer (69.) - Arroyo (60.) Áhorfendur 4Si)00 Vín (Austurríki) - Oiytnpiakos Píraeus (Grikkland).. „..3:1 .22 Pavac TsaiouehidÍB (37.), Alezis Thotnas Niederstraaser (29,), Anton Haiden (84.) Ateríou (69.) Áhorfendur 5.000. Bikarkeppnin Anderíecbt (Bclgía) - Barcelona (Spinn) __ Milan Jankovic (1L). Marc Degrvse (46.) Áborfendur 30.000 Groningen (Holtand) — Partizan (Júgóslavút).....................:..,---404 Meijer (16.), Ten Caat (36.). Roossien (49.). Koevermans (76.) - Bajevic (32.). DJwrjv- ski (45. og 81.) Áhorfenour 18.000 Admira (Austnrr.) - Ferencvaros (L'ngvetjaland)________________________lí Gerhard Bodax (88.) Áhorfendur 8.000 Dortmund ( V-Þýskaland) — Sampdoria (ítalia) ..........................L1 Wegmann (61.) - Mancini (88.) Ahoríendur 45.560. Mónakó (Frakki.) — Dytiamo Beriín ( A-Þýskaland)__—...................Xí.-O Áhoríendur 6.500 Valiadolid (Spánn) - Qjurganden (Sviþjóð)------------------------------2:0 Stephan Kidlbetg (sjálfsmaris. 30.), Gabrie! Moya (33.) Áhotfendur 28.400. Panathinaikos (Grikkl.) - Dtuatno Búkar. (Rúmenía)____________________.02 - Roducioiu (58.). Mateut (66.) Áhorfendur 45.000 Torpedo Moskvu (Sovétr.) - Grassbopper jSvisi)-------------------------1:1 Júrí Savítqev (29.) - Mark Stniddal (88.) Áhorfendur 22.000 Meistarakeppnin Maltnð (Svíþjóð) - Mechelen (Belgía). Áhsrfendur 19.015 MarseiUe (FraJkkland) - AEK Aþeua (Gríkkiand).. Jean-Kerre Papin (56.), Stdios Manolas (sjáifsmaris) Sparta Prag (TékkósL) - CSKA Solía (Búlgaría)., Bilek <75., víti), Skuhrawy (85.) - SloiI/‘iikov(13.), Kostadinov (57.) Áhorfendur 7.690 AC Mílanó (ítalia) - ifeal Madrid (Spánn). .22 Frank Rjjkaatd (8.), Maico vatt Basten (13., vfti) Aborfendur 68.000 Dnepr (Sovétríkin) - Swarovski 'Círol (Ausmrríki)--------------- Andiej Júdin (36.), Eduard Son (66.) Áhoríendur 27.500 Bayern Míinchen (V-Þýskaland) — Nentori (Albania) „ 2.0 -2íi „3:1 Ludwig Kögl (16., vltí). Radmilo Míhailovic (26. og 64.) - Minga (30.) Áhorfendur 11.000 Steaua (Rúmenia) — PS V Eindhoven (Holland).— .-------— ...............13) Marius Lacaríta (17.) Honved (Ungverjaland) - BenCca (Portúgal)........................„..________.0:2 - Pacheco F33.). Valdo (68.) Áborfendur 8-000 viðstöðulausu þrumuskoti utan úr teig. Anderlecht fékk nokkur góð færi fyrir hlé, en spænski markvörðurinn sá alltaf við leikmönnum liðsins. Kollegi hans hinum megin, De Wilde, varði einnig vel nokkrum sinnum. Aðeins var liðin ein mín. af síðari hálfleik þegar Anderlecht gerði síðara markið. Degryse óð upp völl- inn og er hann kom upp að teig reiknuðu aJlir með að hann gæfí á Van Linden sem var í mjög góðu færi. Degryse gerði sér hins vegar lítið fyrir og sendi knöttinn rakleið- is í netið. Leikurinn var mjög skemmtileg- ur, geysilega hraður. Arnór lék sem hægri tqngiliður, en yfirferð hans var mjög mikil eins og í undanförn- um ieikjum. Hann var út um allan völl, og tók virkan þátt í vörninni undir lokin er spænska liðið press- aði nokkuð. ENGLAND Tottenham sigraði Arsenal fyrsta sinni ísex tilraunum TOTTENHAM sigraði Arsenal 2:1 í ensku 1. deildinni í gær- kvöldi. Þetta var fyrsti sigur liðsins í sex viðureignum gegn hinum Norður Lúndúnarisan- um. Sigurður Jónsson kom inn á sem varamaður hjá Arsenal 10 mín. fyrir leikslok en Guðni Bergsson lék ekki fyrir Spurs. Tottenham komst í 2:0 með mörkum Vinnie Samways og Paul Walsh með fjögurra mínútna millibili seint í fyrri hálfleiknum. Samways þrumaði í netið af 20 m færi og Walsh skoraði af stuttu færi eftir, aukapyrnu Gascoig- FráBob Hennessy ÍEnglandi nes. Michael Thomas minnkaði mun- inn snemma í síðari hálfleik er hann skoraði af stuttu færi eftir hom- spymu. Þetta var sjöunda mark hans á tímabilinu, en hann er markahæstur leikmanna Arsenal. Litlu munaði að Perry Groves jafn- aði undir lok leiksins en Norðmað- urinn í marki Tottenham, Erik Thorstvedt, varði frábærlega. Tott- enham fór upp í áttunda sæti eftir sigurinn í gær. Áhorfendur á White Hart Lane í gærkvöldi voru 34.100 — uppselt. í aðgangseyri komu 300.000 pund, sem er mesta upphæð sem nokkurn tíma hefur fengist inn á leik í Eng- landi. Þjálfaronámskeið Nú eru allra síðustu forvöð að tilkynna þátttöku í þjálf- unarnámskeiði FRÍ og Ólympíunefndar íslands 20.-28. október. Tveir nafntogaðir, breskir þjálfarar, Gordon Cain og Dave Sunderland, fjalla um þjálfun fyrir stökkgreinar og millilengdahlaup. Takmarkaður fjöldi þátttakenda, sem allir fá viðurkenn- ingarskjöl, undirrituð af Juan Antonio Samaranch, for- seta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Upplýsingar á skrifstofu FRÍ, s. 685525. Laugardagur kl.13:55 42. LEIIO /IKA- 21. Okt .1989 1 X 2 Leikur 1 Coventry Man. Utd. Leikur 2 C. Palace Millwall Leikur 3 Derby Cheisea Leikur 4 Everton Arsenal Leikur 5 Luton Norwich Leikur 6 Q.P.R. Charlton Leikur 7 Southampton - Liverpool Leikur 8 Tottenham Sheff. Wed. Leikur 9 Wimbledon - Nott. For. Leikur 10 Brighton Newcastle Leikur 11 Leeds Wolves Leikur 12 Port Vale West Ham Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULINAN S. 991002 _. _ , „ . , , . g - Mumö hopleikinn !!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.