Morgunblaðið - 19.10.1989, Qupperneq 50
50
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR PÍMMTUDÁGUR-19. OKTÓBER 1989
HANDKNATTLEIKUR / ISLANDSMÓTIÐ
Stjaman
á toppinn
STJARNAN er í efsta sæti 1.
deildar eftir öruggan sigur á ÍR
28:23, á heimavelli sínum í
Garðabæ í gærkvöldi. Stjarnan
hafði undirtökin í leiknum frá
fyrstu mínútu og náði mest níu
marka forystu um miðjan
seinni hálfleik. Leikurinn var
þó ekki í háum gæðaflokki.
Garðbæingar komust í 5:1 eftir
átta mínútna leik og áttu ný-
liðar úr ÍR á brattan að sækja eftir
það. Þeir gáfust þó ekki upp og
■■■■ náðu að minnka
ValurB. muninn í þijú mörk
Jónatansson fyrir hlé, 12:9.
skrifar Heimamenn gerðu
síðan út um léikinn
fyrsta stundarfjórðunginn í síðari
hálfleik og náðu þá mest níu marka
mun, 22:13. Síðan gátu þeir leyft
sér að slaka á og ÍR-ingar söxuðu
aðeins á forskotið, en sigur Stjörn-
unnar var aldrei í hættu.
Leikurinn var frekar slakur í
heildina og gerðu leikmenn sig seka
um mistök sérstaklega í sóknar-
leiknum. Gylfi Birgisson var bestur
í liði Stjörnunnar og skoraði alls
10 mörk hvert öðru glæsilegra. Sig-
urður Bjarnason átti góðan síðari
hálfieik og Siguijón og Hilmar léku
vel; en hefðu mátt spila meira með.
IR-ingar, sem áttu stórleik gegn
HK um síðustu helgi, náðu ekki að
fylgja því eftir'í þessum leik. Sókn-
arleikurinn var mjög fálmkenndur
og skytturnar brugðust og eins var
markvarslan slök. Besti leikmaður
ÍR var hornamaðurinn knái, Matt-
hías Matthíason. Ólafur Gylfason
og Guðmundur Þórðarson léku vel
í vörn.
„Við mættum ákveðnir til leiks
og náðum fljótlega góðri forystu.
sem við héldum út leikinn þó við
hefðum slakað á í lokin. Það var
léttara yfir sóknarleiknum núna en
VISE
GRIP
Snilldarverk
VISE-GRIP er samheiti fjölhæf-
ustu handverkfæra sem smíöuö
hafa veriö.
VISE-GRIP lástangir koma í stað
fjölmargra verkfæra.
Meö VISE-GRIP getur þú hert,
losað, dregið, klippt, klemmt,
sveigt, beygt, rétt og gripiö.
Varist eftirlíkingar.
masssrmsssz ik
áður og vonandi hafa leikmenn
losnað við Evrópuleiks-skrekkinn,“
sagði Gunnar Einarsson, þjálfari
Stjörnunnar. „ÍR er með gott lið
óg leikmenn þess eru líkarnlega
sterkir. og gefast aldrei upp. Ég hef
trú á því að ÍR-ingar eigi eftir að
standa sig vel í vetur,“ bætti Gunn-
ar við.
URSLIT
Stjarnan - IR 28 : 23
íþróttahúsið í Garðabæ, íslandsmótið - 1.
deild, miðvikudaginn 18. okt. 1989.
Gangur leiksins: 1:0, 1:1, 5:1, 6:3, 10:6,
11:7, 11:9, 12:9, 13:9, 15:10, 17:13, 22:13,
23:16, 25:18, 26:20, 27:20, 27:23, 28:23.
Mörk Stjörnunnar: Gylfi Birgisson 10/2,
Sigurður Bjarnason 5, Sigurjón Guðmunds-
son 3, Hilmar Hjaltason 3, Skúli Gunn-
steinsson 2, Hafsteinn Bragason 2, Patrek-
ur Jóhannesson 1, Einar Einarsson 1 og
Axel Björnsson 1.
Varni skot: Brynjar Kvaran 7/1, Ingvar
Ragnarsson 3/2.
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk ÍR: Ólafur Gylfason 6/3, Matthías
Matthíasson 5, Magnús Ólafsson 3, Guð-
mundur Þórðarson 2, Orri Bollason 2,
Frosti Guðlaugsson 2, Róbert Róbertsson 2
og Jóhann Ásgeirsson 1.
Varin skot.: Hallgrímur Jónasson 4, Vigfús
Þorsteinsson 2.
Utan valjar: 4 mínútur.
Áhorfendur: Um 600.
Dómarar: Guðmundur Lárusson og Guð-
mundur Stefánsson og komust vel frá leikn-
um.
Víking. - Grótta 21:21
Laugardalshöll. íslandsmótið í handknatt-
leik, 1 deild. Miðvikudagur 18. október
1989.
Gangur leiksins: 0:3, 3:4, 4:8, 6:10, 9:11,
11:11, 11:12. 12:12, 14:13, 16:13, 16:16,
19:16, 19:19, 19:21, 21:21.
Áhorfendur: 270.
Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson 6, Birgir
Sigmðsson 5, Ámi Þorleifsson 4, Guðmund-
ur Guðmundsson 3, Siggeir Magnússon 1,
Ingimundur Helgason 1, Erlendur Davíðs-
son 1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson 12.
Utan vallar: Sex mín.
Mörk Gróttu: Halldór Ingólfsson 7/6,
Sverrir Sverrisson 6, Stefán Arnarsson 4,
Davíð Gíslason 3, Páll Björnsson 1.
Varin skot: Sigtryggur Albertsson 6.
Utan valíar: Fjórar mfn.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon
Siguijónsson, sem dæmdu vel.
FH-KR 29:21
íþróttahúsið í Hafnarfirði, íslandsmótið í
handknattleik, 1. deild, miðvikudaginn 18.
október 1989.
Gangnr leiksins: 1:0, 1:2, 5:2, 9:6, 10:8,
12:8, 14:10, 15:11, 19:12, 25:15, 25:18,
27:20, 29:21.
Mörk FH: Héðinn Gilsson 7/1, Óskar Ár-
mannsson 6, Guðjón Árnason 4, Gunnar
Beinteinsson 3, Hálfdán Þórðarson 3, Þorg-
ils Óttar Mathiesen 3 og Jón Erling Ragn-
arsson 3.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson
17/3.
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk KR: Stefán Kristjánsson 11/4, Sig-
urður Sveinsson 3, Konráð Olavsson 2,
Páll Ólafsson (eldri) 2, Bjarni Ólafsson 1,
Guðmundur Pálmason 1 og Einvarður Jó-
hannsson 1.
Varin skot: Gísli Felix Bjarnason 3 og
Leifur Dagfinnsson 3.
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Óli Olsen og Gunnar Kjartans-
son. Hafa dæmt betur.
Áhorfendur: 1.000.
HK-ÍBV 20:18
íþróttahúsið Digranesi, íslandsmótið 1.
deild, miðvikud. 18. október 1989.
Gangtir leiksins: 0:1, 2:2, 2:4, 3:5, 4:7,
6:7, 6:8, 8:9, 8:11, 9:11, 10:12, 11:14,
14:14, 14:16, 15:16, 15:18, 20:18.
HK: Magnús Sigurðsson 5/2, Óskar Elvar
Óskarsson 5/1, Róbert Haraldsson 4, Gunn-
ar Gíslason 3, Rúnar Einarsson 1, Ólafur
Pétursson 1, Páll Björgvinsson 1.
Varin skot: Bjarni Frostason 17, Bergur
Þorgeirsson.
Utan vallar: 8 mínútur.
ÍBV: Guðmundur Albertsson 7/3, Þorsteinn
Viktorsson 5, Sigurður Friðriksson 3, Sigur-
björn Óskarsson 2, Óskar F. Brynjarsson 1.
Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 9,
Viðar Einarsson.
Utan vallar: 8 mínútur.
Áhorfendur: Um 350.
- Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán
Arnaldsson dæmdu mjög vel.
Fj. leikja U J T Mörk Stig
STJARNAN 3 3 0 0 67: 51 6
FH 3 2 1 0 80: 67 5
VALUR 3 2 0 1 76: 68 4
KR 3 2 0 1 64: 70 4
VÍKINGUR 3 1 1 1 65: 65 3
GRÓTTA 3 1 1 1 56: 57 3
ÍR 3 1 0 2 73: 71 2
HK 3 1 0 2 66: 77 2
ÍBV 3 0 1 2 64: 71 1
KA 3 0 0 3 59: 73 0
Morgunblaðið/Júlíus
Skúli Gunnsteinsson, fyrirliði Stjörnunnar, skorar hér annað mark sitt í leiknum gegn ÍR. Guðmundur Þórðarson,
IR, stendur fyrir aftan með angistarsvip og kemur greinilega engum vörnum við.
Stórmeistarajafntefli!
SigmundurÓ.
Sfeínarsson
skrifar
„ÞETTA var mjög mikill sveiflu-
leikur. Eftir gangi leiksins geta
liðin verið ánægð með eitt stig.
Þau geta einnig verið óánægð
með að hafa ekki fengið bæði
stigin. Spennan var geysileg
undir lokin,“ sagði Árni
Indriðason, þjálfari Gróttu og
fyrrum þjálfari Víkings, eftir að
Víkingur og Grótta skildu jöfn,
21:21.
Grótta hafði frumkvæðið í byij-
un, mest ijögur mörk, 6:10,
en staðan var 11:12 í leikhléi.
Víkingar komust yfir, 14:13, í
fyrsta skipti í leikn-
um, í byijun seinni
hálfleiks, og voru
yfir, 19:16, um miðj-
ann hálfleikinn.
Hrafn Margeirsson hafði þá varið
vel í marki þeirra, eða alls sex skot-.
Allt á suðupunkti
Gróttumenn gáfust ekki upp.
Þeir náðu að jafna, 19:19, og kom-
ast yfir, 19:21, á leikkafla sem
Víkingar skoruðu ekki mark í níu
mínútur. Þá voru átta mín. til leiks-
loka og allt komið á suðupunkt.
Árni Friðleifsson og Bjarki Sigurðs-
son jöfnuðu, 21:21, með langskot-
um og voru þá fimm mín. til leiks-
loka. Eftir það gekk á ýmsu og
þegar 2,50 mín. voru til leiksloka
varði Sigtryggur Albertsson skot
af línu frá Birgi Sigurðssyni.
Gróttumenn héldu í sókn, sem stóð
lengi yfir, þar sem Víkingar brutu
jafnt og þétt á Gróttumönnum.
Þegar 31 sek. var til leiksloka vildu
Gróttumenn fá vítakast þegar brot-
ið var á Halldóri Ingólfssyni. Það
fengu þeir ekki, en aftur á móti var
dæmdur ruðningur á Halldór þegar
18 sek. voru til leiksloka. Víkingar
Morgunblaðið/Bjarni
Birgir Sigurðsson skorar eitt af mörkum sínum gegn Gróttu.
taka lykilmenn útaf til hvíldar,
komu þeir ákveðnir til leiks þegar
staðan_ var, 16:13, fyrir Víking,"
sagði Árni.
Það hafði einnig sitt að segja
fyrir Gróttu undir lokin, að Sig-
tryggur Albertsson, sem hafði að-
eins varið tvö skot, varði ijögur
skot á þýðingarmiklum augnarblik-
um. Víkingar geta sjálfum sér
kennt, að þeir misstu niður forskot
sitt. Þeir voru of bráðir í sókn og
gerðu mistök sem voru þeim dýr-
keypt. Víkingsliðið er á uppleið, en
yfirvegun vantar í sóknaraðgerðir
þeirra. Hornin nýtast illa. Hraðinn
er mikill hjá Víkingum. Með betri
hugsun eiga leikmenn liðsins að
geta nýtt sér hraðann og keyrt til
sigurs.
eygðu möguleika, en notuðu tíu
dýrmætar sekúndur til að skipta
tveimur leikmönnum inná í sókn.
Þeir fengu aukakast á síðustu sek-
úndunni, sem þeir nýttu ekki.
Skyttulaust Gróttulið
Jafntefli - sanngjarnt - var stað-
reynd. Víkingar geta þakkað Hrafni
Margeirssyni að þeir náðu jöfnu.
Hann varði vel í leiknum, eða alls
tólf skot. Þar af átta langskot
Gróttumanna, -en Gróttu vantar
óneitanlega skyttur. „Við enim með
smávaxna leikmenn. Þess vegna
verðum við að nýta hornin og línuna
sem best,“ sagði Árni Indriðason,
en hann viidi kenna litlu þreki ieik-
manna sinna um að þeir misstu leik-
inn niður. „Eftir að ég var búin að