Morgunblaðið - 19.10.1989, Page 51

Morgunblaðið - 19.10.1989, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 1989 51 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Brynjar gaf rétta tóninn Sigur án fyrirhafnar Guðmundur Hrafnkelsson fór á kostum í auðveldum sigri FH á KR FH-INGAR þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigri á KR-ingum í gærkvöldi, 29:21, í Hafnarfirði. FH-ingar, sem voru dyggilega studdir af þúsund áhorfendum, höfðu mikla yfirburði í leiknum en geta þakkað Guðmundi Hrafnkelssyni markverði, fyrir það hve stór sigurinn var. Fyrsti sigur HK „SVON A eiga leikir að vera, spennandi og barátta upp á líf og dauða. Þetta er það sem áhorfendur vilja og ég vona svo sannarlega að allir leikir verði svona“, sagði Páll Björgvins- son þjálfari og leikmaður HK eftir að hann hafði innsiglað fyrsta sigur HK í 1. deildinni með því að skora síðasta mark leiksins gegn ÍBV. Það voru Vestmanneyingar sem höfðu frumkvæðið svo til allan leikinn og í leikhléi höfðu þeir 8:11 yfir. HK jafnaði 14:14 um miðjan BmíMH síðari hálfleik en Skúli Unnar Eyjamenn komust Sveinsson strax aftur tveimur skriíar mörkum yfir og síðan í 15:18 er sjö mínútur voru til leiksloka. Eftir það skoruðu þeir ekki eitt einasta mark á meðan geysileg barátta og sigur- vilji HK-manna skilaði fimm mörk- um og fyrsta sigri liðsins.í 1. deild. Það var fyrst og fremst liðsheild- in hjá HK sem skóp þennan sigur. Þó verður að geta þáttar Bjama í markinu því hann varði vel allan leikinn en.þó aldrei eins og undir lokin þegar mest á reið. Elvar fyrir- liði er traustur leikmaður sem gerir ekki mikil mistök og Gunnar er geysilega sterkur. Magnús stóð sig líka vel og Róbert kom vel út en hann lék aðeins í síðari hálfleik. Hjá ÍBV var Guðmundur manna iðnastur að skora, Sigurður Frið- riksson var öryggið uppmálað í hægra hominu. Þorsteinn er sterk- ur sóknarmaður en nokkuð ör á stundum. Hilmar lék vel í vöminni, þrátt fyrir meiðsli í öxl sem hijá hann, en hann fékk ekki úr miklu að moða á línunni í sókninni. Sig- urður Gunnarsson lék ekki nema helminginn af fyrri hálfleik vegna meiðsla sem hann hlaut og í síðari hálfleik lék hann hálfpartinn á öðr- um fætL ÚRSLIT Valur-KA 27 : 23 íþróttahús VaJs. fslandsmótið í handknatt- leik, 1. deild, miðvikudaginn 18. okL 1989. Gangur leiksins:' 0:2, 1:2, 1:3, 2:3, 2:6, 3:7, 4:8, 5:9, 7:9, 7:10, 9:10, 10:12, 12:12, 12:13, 13:13, 14:13, 14:14, 15:15, 16:16, 17:17, 18:18, 20:18, 24:22, 24:23, 27:23. Mörk Vals: Brynjar Harðarson 11/2, Júlíus Gunnarsson 5, Jakob Sigurðsson 4, Valdi- mar Grimsson 4, Jón Kristjánsson 2/1, Finnur Jóhannesson 1. Varin skot: Páll Guðnason 8 ( og 6 skot að auki, en knöttur til móther|a). Utan vallar: Fjórar mínútur. Mörk KA: Erlingur Kristánsson 7/2, Frið- jón Jónsson 4, Guðmundur Guðmundsson 4, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 4/2, Jóhann Bjamason 2, Pétur Bjamason 1, Karl Karls- son 1. Varin skot: Axel Stefánsson 8 ( eitt víti og 4 önnur skot til viðbótar, en boltinn til Valsmanna). Utan vallar: Sex mínútur. Áhorfendur: 139. Dómarar-. Kjartan Steinbach og Einar Sveinsson. Markahæstir Brypjar Harðarson, Val..........33/8 Halidór Ingólfsson, Gróttu.......20/13 Gylfi Birgisson, Stjömunni......19/4 Stefán Kristjánsson, Kii________19/6 Konráð Olavson, KR______________18/3 Erlingur Kristjánsson, KA.......18/6 Magnús Sigurðsson, HK.._________18/6 Leikurinn var í jafnvægi fyrstu mínútumar og KR-ingar náðu meira að segja forystunni, 1:2. En þá lokaði Guðmundur markinu og smám saman tóku LogiB. FH-ingar við stjóm- Eiðsson jnni. Vöm þeirra var skrifar sterk og sóknarleik- urinn fjölbreyttur og skemmtilegur. Vöm KR-inga var hinsvegar með slakasta móti og sama má segja um markvörsluna, sem var lítil sem engin. Sóknarleik- urinn var einhæfur og Stefán Kristjánsson virtist hafa fengið þá köllun að ljúka sem flestum sóknum liðsins með skoti; yfírieitt mis- heppnuðu. En KR-ingar náðu sér á strik í upphafi síðari hálfeiks. Stefán gerði nokkur góð mörk og um tíma leit út fyrir að KR-ingar væm að kom- ast aftur inní leikinn. En frábær markvarsla Guðmundar Hrafnkels- sonar og ágætar sóknir FH-inga stöðvuðu KR-inga, og um miðjan síðari hálfleikinn höfðu þeir gert út um leikinn. FH-ingar eru með sterkt og skemmtilegt lið. Vömin var góð og hreyfanleg og fyrir aftan hana var Guðmundur vel vakandi. í sókninni var Héðinn Gilsson bestur, gerði góð mörk og hélt vamannönnum KR-inga við efnið. Óskar Ármanns- son, Þorgils Óttar og Gunnar Bein- teinsson nýttu færi sín vel og Hálf- dán Þórðarson átti ágæta spretti í lokin. KR-ingar voru slakir en reyndar m Óskar Armannsson, Gunnar Beintemsson og Þorgils Ollar Malhiesen, FIL Stefan Kristjánsson og Sigurður Sveinsson, KR, Sigurður Bjamason, Sigurjón Guðmundsson og Hilmar Hjaltason, Stjörnunni. Ölaftir Gylfason og Guðmundur Þórðarson, ÍR- Eivar Óskarsson, Róbert Haraldsson, Magn- ús Sigurðsson og Gunnar Gíslason, HK. Þorsteinn Viktorsson, Hilmar Sigurgísla- son, Sigurður Friðriksson og Guðmundur Aibertsson, ÍBV. Guðmundur Guðmunds- son, Birgir Sigurðsson og Ámi Friðleifsson Vikingi. Davið Gíslason, Stefán Amarsson og Sverrir Sverrisson, Gróttu. Páli Guðna- son og Júlíus Gunnarsson, Val. Eriingnr Kristjánsson, Axel Stefánsson og Guðmuna- ur Guðmundsson, KA. Óskar Ármannsson sækir hér að fyrir FH. einnig ótrúlega óheppnir. Hvað eft- ir anað lak boltinn inn eftir ágætar tilraunir markvarða liðsins og á fyrstu tjórum mínútum síðari hálf- leiks, þegar þeir áttu enn mögu- leika, áttu þeir fjögur skot í stöng. Stefán Kristjánsson lék ágætlega en var full bráður í sókninni og Sigurður Sveinsson var eini leik- maður liðsins sem ekki gafst upp í lokin. Morgunblaðið/Sverrir vöm KR og stuttu seinna hafnaði knötturinn í netinu. Óskar skoraði sex mörk ■ EYJÓLFUR Bragason, þjálf- ari ÍR-inga, er Garðbæingur og því Stjömumönnum að góður kunnur. Hann iék með Sljömunni er liðið vann sér sæti í 1. deild í fyrsta sinn 1982. Hann er sá leik- maður Stjömunnar sem hefur skorað flest mörk í einum _leik, en það var einmitt í leik gegn ÍR 1983 er hann gerði 19 mörk. ■ GUÐMUNDUR Þórðarson, leikmaður ÍR, lék einnig með Stjöraunni á uppvaxtarárum þeirra í 1. deild 1983 til 1985. ■ TYEIR fyrrum Víkingar stjómuðu Gróttuliðinu gegn Víkingi. Það em landsliðsmenn- imir Ami Indriðason, þjálfari og Sigfus Guðmundsson, liðstjóri. ■ YÍKINGUR og Grótta náðu bpeði sömu sóknamýtingu í leikn- um. Skoruðu 21 mark úr 43 sókn- um, sem er 48,8% nýting. ■ RögnvaJd Ertíngssyni dómara í leik HK og ÍBV gekk ekki vel að hefja síðari hálfleikinn. Þegar hann flautaði til síðari hálfleiks í fyrsta sinn kom í ljós að leikmenn HK höfðu engan knött til að hefja leik- inn með. I annað sinn fór klukkan ekki af stað en Rögnvald var ekki í vandræðum. Hann gerði bara eina tilraun enn og þá tókst það. ■ BRYNJAR Harðarson, Val, hefur gert 11 mörk að meðaltali í ieik. Karl Karlsson, KA, tók hann úr umferð síðustu mínútumar í gærkvöldi og má gera ráð fyrir að önnur lið hafi slíkt í huga, er þau leika gegn Val. ■ LEÆMENN voru ekki kynntir eins og venja er fyrir leik í Vals- húsinu, þar sem leikskýrslan var ekki tilbúinn fyrr en langt var liðið á fyrri hálfleik! Guðmundur Hrafnkelsson, FH. Gylfi Birnisson, Sljörnunni. Matthías Matt- híasson, IR. Bjami Frostason, HK. Bjarki Sigurðsson og Hrafn Margeirsson, Víkingi. Halldór Ingólfsson, Gróttu. Brynjar Harð- arson, VaL Héðinn Giisson, FH. Guðmundur Hrafnkelsson sýndi snilldarmarkvörslu gegn KR. faámR FOLK Þriðja tap KA-liðsins í röð KA-MENN máttu bíta í það súra epli í gærkvöldi að tapa þriðja leiknum í ísiandsmótinu í röð. Byrjun norðanmanna gegn Valsmönnum benti hins vegar til annars, en gestirnir misstu völdin í lok fyrri hálf- leiks. Engu að síður héldu þeir f við heimamenn eftir hlé, en síðustu þrjár mínúturnar var sem allur máttur væri úr þeim og íslandsmeistararnir, sem gerðu þá þrjú mörk gegn engu, unnu 27:23 í Valshúsinu. Norðanmenn komu ákveðnir og samstíga til leiks með Erling þjálfara Kristjánsson og Axel mark- vörð Stefánsson í aðalhlutverkum. Brynjar Valsmaður Harðarson fór hins vegar almennilega í gang um miðjan hálfleikinn og gaf félögum sínum rétta tóninn, sem skipti sköpum. Steinþór Guðbjartsson skrifar „Ég er ekki ánægður. Við þurfum enn að bæta vamarleikinn," sagði Þorbjöm Jensson, þjálfari Vals, við Morgunblaðið eftir sigurinn. Vam- arleikur Vals var samt betri en að undanfömu með Pál Guðnason frekar öruggan í markinu og sókn- arleikurinn ivið Qölbreyttari, nema hvað Jakob Sigurðsson var frystur óþarflega mikið í vinstra hominu. Sem fyrr var Brynjar Harðarson allt i öllu í sókninni, en Júlíus Gunn- arsson sýndi að hann getur, ef rétta skapið er fyrir hendi. KA-menn em með góða einstakl- inga, sem ná vel saman, en mistök- in í lokin og einbeitingarleysið benda til þess að úthaldið sé ekki í lagi hjá öllum. Þegar því hefur verið kippt í liðinn verða norðan- mennimir erfiðir viðureignar. Erlingur var besti maður liðsins, Axel varði vel, Guðmundur Guð- mundsson var sprækur á miðjunni og Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson sýndi góða takta. KORFUBOLTI / URVALSDEILDIN Valur þjálfar lið Tindastóls á ný Valur Ingimundarson, sem þjálfaði úrvalsdeildarlið Tindastóls í fyrra og ætlaði að einbeita sér að þvi að leika með liðinu í ár, lét undan þrýstingi stjómar körfuknattleiksdeildar UMFT og tók að sér þjálfun liðs- ins á ný eftir að Kára Maríssyni var sagt upp störfum fyrr í vikunni. Að sögn Andra Kárasonar, framkvæmdasljóra körfuknattleiksdeildar UMFT, ákvað Kári að hætta að leika með liðinu í kjölfar uppsagnarinn- ar. „Uppsögnin var gerð að vel athuguðu máli. Stjómin óskaði eftir að hann héldi áfram að leika með liðinu, en það var hans ákvörðun að hætta," sagði Andri. &

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.