Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 12
12 ‘ MORGUNBLAÐTÐ' ’STMNUD'AGUR RZTOKTÖBER ' ■ LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA i IÐNÞING SLENDINGA IMiilMMMMiBIIWr’ll'ir^i ISLEN r Iðnaður Íslensk Framtíð D A G S K R Á FIMMTUDAGUR 26. OKTÓBER: Kl. Kl. Kl. Kl. 10.30: Setning Idnþings í Súlnasnl Hótel sögu, Reykjavík: Ræða forseta Landssambands iðnaðarmanna, Haralds Sumarliðasonar. Ræða iðnðarráðherra, Jóns Sigurðssonar. Gestafyrirlestur: Laue Traberg Smidt, þingmaður í danska þinginu og fram- kvæmdastjóri danska handiðnaðarsambandsins (Haandværksraadet): Áætluh dönsku ríkisstjórnarinnar um aðlögun að innri markaði Evrópubanda- lagsins og undirbúningur samtaka atvinnulífsins. 12.00: Hádegisverður í boði Landssambands iðnaðarmanna. 13.30: ÞINCSTÖRF. 15.45: Ný framhaldsskólalög, breyting á iðnfræðslu. Erindi Svavars Gestssonar, menntamálaráðherra. Fyrirspurnir og umræður. FÖ5TUDAGUR 27. OKTÓBER (Átthagasalur): Kl. 9.00: íslenskur iónaóur - íslensk framtió 1. Ávarp: Haraldur Sumarliðason, forseti Landssambands iðnaðarmanna. 2. Þróun iðnaðar í þjóðhagslegu samhengi, staða og framtíðarhorfur. Erindi: Guðlaugur Stefánsson, hagfræðingur Landssambands iðnaðarmanna. 3. Erlend þróun - breyting ó samkeppnisskilyróum: Erindi:Tngjaldur Hannibalsson, framkv.stj. Útflutningsráðs íslands. 4. Er nauósyn ó nýrri stefnu i efnahags- og atvinnumólum ó islandi? Erindi: Dr. Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóri. 5. Nauósyn aógeróa i fyrirtaekjum og ióngreinum - hagræðing, vöruþróun, markaðsmál, samstarf og samruni. Erindi: Ingvar Kristinsson, deildarstj. Iðntæknistofnunar. íslands. Hódegisveróarhlé 6. Hvaó er aó gerast i einstökum ióngreinum og fyrirtækjum? ■ Framtióarsýn. Stutt innlegg: - Byggingar- og verktakaiðnaður; Gunnar S. Björnsson, húsasmíðam. - Málmiðnaður; Gylfi Aðalsteinsson, hagfræðingur. - Húsgagna- og tréiðnaður. Tómas Sigurbjörnsson, framleiðslustjóri KS. - Rafiðnaður; Agúst Einarsson, rafverktaki. - Matvælaiðnaður; Haraldur Friðriksson, bakarameistari. - Aðrar iðngreinar; Arnfríður ísaksdóttir, hárgreiðslumeistari. Almennar umræóur - ályktun. Kl. 17.00: Siódegisboó iónaóarráóherra. Kl. Kl. 12.00: 13.30: LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER: Kl. Kl. Kl. 9.30: 12.00: 13.30: Kl. Kl. Mngstörf. Hádegisveróarhlé. Mngstörf. Umræður og afgreiðsla mála. Kosning forseta, varaforseta og framkvæmdastjórnar. Önnur mál. 15.00: Mngslit. 19.00 Lokahóf i Átthagasal Hótel sögu. Gögn hafa þegar verið send til kjörinna þingfulltrúa. Félagsmönnum í Landssamþandi iðnaðarmanna og öðrum áhugasömum um iðnaðarmál er velkomið að sitja þingið, enda tilkynni þeir þátttöku til skrifstofu Landssambandsins eigi síðar en miðvikudaginn 25. október. Meðan á þinginu stendur verður skipulögð sérstök dagskrá fyrir maka Iðnþingsfulltrúa. JÓN SIGURÐSSON, IONABARRÁDHERRA SVAVAR GESTSSON, MENNTAMÁLARÁOHERRA INGJALDUR HANNIBALSSON, ÚTFLUTNINGSRÁÐI JÖHANNES NORDAL, SEÐLABANKASTJÓRI INGVAR KRISTINSSON, IÐNTÆKNISTOFNUN GUNNAR S. BJÖRNSSON, HÚSASMÍÐ AMEIST ARI AGUST EINARSSON, RAFVERKTAKl ARNFRIÐUR ISAKSDOTTIR, HÁRGREIÐSLUMEISTARI GUÐLAUGUR STEFANSSON, LANDSSAMB. IÐNAÐARM. HARALDUR SUMARLIÐASON, LANDSSAMB. IÐNAÐARM. LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Hún mælir fyrir munn Pólverja Hvernig ætli það sé að vera blaðakona í landi þar sem konur eru fáar i opinberu lífi? Vissuleg'a getur henni gengið llest í haginn en að hún komist í sviðsljósið við hliðina á körlunum er heldur ósennilegt. Svo ólíklega getur þó viljað til, að ritstjóri vikuritsins, sem hún vinnur hjá, sé allt. í einu valinn forsætisráðherra og nokkrum vikum seinna þegar konan er önnum kafin við að elda matinn ofan í karlinn sinn og krakkann þá hringir síminn. Er- indið er að bjóða henni að gerast talsmaður ríkisstjórnarinnar, ráðherra án ráðuneytis. Þannig gekk þetta fyrir sig hjá henni Malgorzata Níezabitow- ska, glæsilegri konu, sem er líklega komin eitthvað yfir fertugt en lítur út fyrir að vera 35. Um næstu framtíð verður hún vafalaust það myndefni, sem ljósmyndarar alls staðar að hlakka mest til að fást við í Póllandi. Sumir hafa reiknað Tadeusz Mazowiecki forsætisráðherra það til staðfestuleysis hvað hann er ljúf- ur í viðmóti en í raun er hann tal- inn miklu slyngari stjórnmálamaður en hann var nokkru sinni sem blaða- maður. Þegar hann ákvað hver skyldi verða talsmaður ríkisstjórn- arinnar hafði hann í huga hin sköi’pu skil — persónuleg sem pólitísk — sem eru á milli Samstöðu- manneskjunnar Niezabitowsku og fyrirrennara hennar, kommúnistans Jerzy Urbans. Pólveijar fyrirlitu Urban og ekki bara vegna þess, að hann er komm- únisti, heldur vegna þess, að hann hafði þann starfa að ljúga að þeim. Einu sinni í hverri viku birtist hann á sjónvarpsskjánum til að segja þjóðinni hvaða fórnir hún yi'ði nú að færa til að öðlast hina sósíölsku paradís, sem enginn trúði á. Gazeta Wyborcza, dagblað Sam- stöðu, átti nýlega viðtali við Nieza- bitowsku og spurði hvaða álit hún hefði á Urban. „Ég fór aldrei á blaðamannafund hjá herra Urban. Ég sá aldrei ástæðu til þess,“ svar- aði hún ískaldri röddu. Niezabitowska starfaði fyrir Samstöðuvikuritið Tygodnik Solid- arnosc, sem Mazowiecki ritstýrði, þar til það var bannað með herlög- unum 1981 og síðan aftur þegar það kom út á nýjan leik síðasta vor. Þess á milli skrifaði hún grein- ar í vestræn tímarit, til dæmis Par- is Match, og fyrir Tygodnik Pows- zechny í Kraká, kaþólskt tímarit, sem var eins og ljós í mýrkri eftir að Samstaða hafði verið bönnuð. Niezabitowska er hæfileikarík kona, talar ensku reiprennandi og hefur mikla þekkingu á banda- rískum málefnum, og hún nýtur óskoraðs trausts Mazowieckis. Starfið verður þó enginn dans á Áskorendaeinvígið: Karpov og Timm- an sigurvegarar Skák Karl Þorsteins ANATOLY Karpov og Jan Timman tryggðu sér áframhald- andi þátttökurétt í baráttunni um heimsmeistaratitilinn með sigr- um í undanúrslitaeinvígjunum í Lundúnum. í áttundu og síðustu einvígisskákinni gegn Jusupov bar Karpov sigur úr býtum eftir 54 leiki og hlaut 4!é vinning gegn 34 vinningi Jusupovs. A sama tíma knúði Timman enska stór- meistarann Jonathan Speelman til uppgjafar eftir tvísýna viður- eign. Karpov og Timman munu tefla einvígi um réttinn til að skora á heimsmeistarann Garrí Karsparov fyrri hluta næsta árs. færi. Það var hins vegar Karpov sem lóksins rak af sér slyðruorðið í hreinni úrslitaskák um sigurinn í einvíginu. Sýndi loks það hand- bragð sem hann er þekktur fyrir og gaf andstæðingi sínum aldrei færi til mótspils. Fyrir Jusupov er örugglega súrt í broti að játa ósigur í einvíginu. Á heildina litið tefldi hann betur en Karpov. Missti af ákjósanlegum vinningsfærum bæði í annarri og þriðju skákinni og hafði frumkvæðið í hinni sjöttu og sjö- undu. Það kemur mjög á óvai't hversu illa undirbúinn Karpov var fyrir einvígið nú. Hafði fátt nýtt fram að færa og á heildina litið var taflmennska hans afskaplega óörugg þrátt fyrir sigurinn. Einvígi Timmans og Speelmans 1 3 3 4 5 6 7 8 vinniiiírar Arthur Jusupov 'k 'k 0 14 1 ■4 'k 0 wr Anatoly Karpov !% /2 1 k 0 /2 'k 1 4?2 Jan Timman I2 1 '/2 'k 'k 'k 0 1 4^2 Jonathan Speelman 14 0 14 'k 14 'h 1 0 3/2 Eins og taflan ber með sér voru einvígin bæði mjög spennandi og framlengja hefði þurft einvígin ef jafntefli hefði orðið í áttundu ein- vígisskákinni. Þvert ofan í spádóma var slagur Sovétmanna harður og úrslitin tvísýn allt fram til loka. Jusupov var auðsjáanlega mjög vel undirbúinn fyrir einvígið og tefldi af miklum krafti og festu í ein- víginu. Kom Karpov oft í opna skjöldu sem tefldi af minna öryggi en honum er lagið. Sigur Karpovs í þriðju einvígisskákinni var all ósannfærandi eins og lesendur Morgunblaðsins máttu lesa um í sunnudagsblaðinu. í fimmtu viður- eigninni tókst Jusupov að jafna metin með skemmtilegri vinnings- skák sem birtist hér á eftir. Jusupov náði örlitlu frumkvæðt bæði í sjöttu og sjöundu skákinni án þess að öðlast veruleg vinnings- endurspeglaði vel ólíkan skákstíl stórmeistaranna. Byijunarkunnátta Hollendingsins er mjög góð á meðan útsjónasemi Speelmans í erfiðum stöðum er annáluð auk frábærrar endataflskunnáttu. Hún fékk að njóta sín í einvíginu, því tafl- mennska Speelmans var býsna gloppótt. Timman sigraði í annarri skákinni og hefði auðveldlega getað bætt við vinningum í næstu skák- um. Því var það óvænt og þvert ofan í gang einvígisins er Speelman sigraði í næstsíðustu skákinni með svörtum mönnum. Hann tefldi óvenjulegt afbrigði af spönskum leik og hafði heldur verri stöðu er Timman lék slæmum afleik. Missti við það biskup af borðinu og varð að gefa taflið eftir 30 leiki. Söguþráðurinn var svipaður í áttundu skákinni nema hvað kepp- endur höfðu hlutverkaskipti. Speel-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.