Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 34
34______ ____MORGjJNBLAÐIÐ UTVARP/SiONVARP SUNNUÐ'AQUR 22. OKTÓBER MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.00 ► Fræðsluvarp. 1. ítölskukennsla 18.10 ► Litla dans- 18.50 ► Táknmáls- fyrir byrjendur (4). Buongiorno Italia. 25 mærin (Prima ball- fréttir. mín. 2. Algebra. Bókstafareikningurog erina). 18.55 ► Yngismær þáttun. 18.30 ► Rusla- (19) (Sinha Moca). 17.50 ► Þorkell sér um heimilið(Torjus tunnukrakkarnir. 19.20 ► Æskuár steller hjemme). Strákur hjálpar til heima. Chaplins. 15.30 ► Beggja vegna rimlanna (Thomson's Last Run). Þeir voru æskuvinir. Þegar hér er komið við sögu er annar þeirra að afplána lífstíðardóm innan fangelsismúra en hinn ér í þann mund að setjast í helgan stein eftirvel unnin störf innan lögreglunnar. Aðalhl.: Robert Mitchum og Wil- ford Brimley. Lokasýning. 17.05 ► Santa Barbara. 18.10 ► Bylmingur. 17.50 ► Hetjurhimingeimsins(He- 18.40 ► Fjölskyldubönd (FamilyTies). Gaman- Man). Teiknimynd. myndaflokkur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Alþingisumræður. Bejn útsending frá stefnuræðu forsætisráðherra og umræðum um hana. Seinni fréttir og dagskrárlok um eða eftir miðnætti. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veður, fþróttir. 20.30 ► Dallas. Framhalds- flokkur. 21.25 ► Áskrifendaklúbburinn. Það verður margt sem við gerum okkurtilgamansíkvöld. Umsjón: Helgi Pétursson. 22.25 ► Dómarinn (Night Court). 22.50 ► Fjalakötturinn.Djassgeggjarar(JazzComedy). Þetta ersovéskurgam- ansöngleikur sem fjallar um ungan hjarðsvein sem.fer að lifa og hrærast í leiklist- arlífi Moskvuborgar. 00.25 ► Nautgripir hf. (The Culpepper Cattle Company). Bönnuð börnum. 1.55 ► Dagskrárlok. Rás 1: Kári lilli ■■■■ I dag bytjar Stefán qa 00 Júlíusson að lesa sögu sína „Kári litli í skó- lanum“ í Litla barnatímanum á Jp Rás 1. Sagan er sjálfstætt fram- hald sögunnar „Kári litli og Lappi“ sem höfundurinn las í Utvarpinu fyrr á þessu ári. Sag- an kom fyrst út árið 1940 þann- ig að segja má að hún hafi fylgt þremur kynslóðum í gleði og sorg. Sagt er frá Kára en nú er hann orðinn sjö ára gamall og er að hefja skólagöngu. Sagt er frá leikjum Kára og vináttu hans við Gunnar og ekki skortir á að ævintýrin séu allt um kring. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. — Randver Þorláks- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsuhornið. Halldóra Björnsdóttir leiðbeinir hlustendum um heilbrigði og hollustu. Morgunleikfimi verður i lok þátt- arins. 9.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 9.45 Búnaðarþátturinn — Eðlileg hlutdeild nautakjöts í kjötframleiðslunni. Ólafur E. Stefánsson ráðunauturflytur. Fyrri þáttur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd. Annar þáttur af átta. Um- VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ! Frá og með 1. nóvember n.k. falla niður síðdegisafgreiðslur bankans á fimmtudögum á eftirtöldum stöðum: Bankastræti, Háaleitisbraut, Bíldshöfða, Hafnarfirði, Selfossi og Sauðárkróki. Áfram verður opið á Suðurlandsbraut 18 og á Akranesi. 0 SAMVINNUBANKI (SLANDS HF sjón: Pétur Pétursson. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 21.00.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.15 Dagiegt mál. Endurtekinn þáttur frá. morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 i dagsins önn — íþróttir aldraðra. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það'' eftir Finn Soeborg. Ingibjörg Berg- þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson byrjar lesturinn. 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. Guðmundur Andri Thors- son rabbarvið hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Hvernig verður bók- in til? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Reinecke, Weber og Danzi. Sónata fyrir flautu og píanó í e-moll eftir Carl Reinecke. Roswitha Staegw og Ray- mund Havenith leika. Stef og tilbrigði fyrir klárinettu og píanó eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer og Gerald Moore leika. Tríó fyrir fiðlu, horn og fagott í F-dúr eft- ir Franz Danzi. Taras Gabora leikur á fiðlu, Barry Tuckwell á horn og George Zukerman á fagott. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um daginn og veginn. Þórunn Gests- dóttir rifstjóri talar. 20.00 Litli barnatíminn: Kári litli í skólanum eftir Stefán Júlíusson. Höfundur byrjar lestur sögu sinnar. 20.15 Barokktónlist. Luxemburg BORGARPAKKI verð frá kr. 30.920,- FERÐASKRIFSTOFA STtlDENTA 61*56*56 Svíta nr. 1 í G-dúr fyrir einleiksselló eftir Johann Sebastian Bach. Mischa Maisky leikur. Sónata nr. 1 í h-moll fyrir fiðlu og semb- al eftir Johann Sebastian Bach. Monica Huggett leikur á barrokkfiðlu og Ton Ko- opman á sembal. Sinfónía nr. 3 í C-dúr eftir Carl Phiiipp Emanuel Bach. Hljómsveitin The English Consert leikur; Trevor Pinnock stjórnar. 21.00 Fast þeir sóttu sjóinn. Umsjón: Krist- ján Guðmundsson. (Frá isafirði.) 21.30 Útvarpssagan: Haust i Skírisskógi eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur byrjar lestur sögu sínnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurfekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. Leðurstfgvél loðfóðruð Verð kr. 2.890.- 21212 5% staðgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs 3 FLUGLEIDIR Kaupmannahöfn BORGARPAKKI verð frá kr. 32.300,- \ % FERÐASKRIFSTOFA STÚDENTA 61*56*56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.