Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIOtMVARP SUNNÍJDAGUR 22. OKTÓBER Sjónvarpið: Úr Ijóðabókinni ■I Þátturinn Úr ljóðabók- 10 inni hefur nú hafið — göngu sína á ný. Tekinn verður upp þráðurinn frá síðasta vetri og blaðað í hinum ýmsu ljóðakverum íslenskra skálda. Eitt ljóð verður flutt hvetju sinni, ásamt stuttum formála. í þessum þætti hefur Hlaðguður eftir Huldu orðið fyrir valinu. Lilja Þórisdóttir flytur ljóðið en formála flytur Ragnhildur Rich- ter. Fram að jólum verður Úr ljóðabókinni vikulegur gestur á skjám sjónvarpsáhorfenda síðla á sunnudagskvöldum. Þegar er farið að huga að efnisvali í þá níu þætti er á dagskrá verða fram til jóla. Verður það að finna jafnt frumsamdar ljóðsmíðar sem þýðingar er- lendra skálda. Af höfunum má nefna Francois Villon (þýð. Jóns próf- essors Helgasonar), Katúllus (þýð. Kristjáns Árnasonar), Stefán frá Hvítadal, Davíð Stefánsson og Gústaf Fröding (þýð. Magnúsar Ás- geirssonar). Rás 1: Setning bama bókaviku ■■ Á Rás 1 verður út- 00 varpað setningu — barnabókarviku sem ber yfirskriftina Börn og bæk- ur. Efnt er til hennar í fyrstu viku vetrar í skólum, á bóka- söfnum og í fjölmiðlum og hefst barnabókavikan í Útvarpshús- inu við Estaleiti í dag kl. 15 með opnunarhátíð þar sem for- seti íslandS, Vigdís Finnboga- dóttir, ávarpar gesti og setur barnabókavikuna. Þá mun menntamálaráðherra, Svavar Gestsson, opna sýningu á bók- um fyrir börn og unglinga. Tekist hefur samvinna fjöl- margra aðila um undirbúping barnabóka- vikunnar sem jafnframt er málræktarvika í skólum. Markmið vikunn- ar er að vekja athygli á bókum, hvetja börn og unglinga til bóklestr- ar og foreldra til að sinna lestri barna sinna. Að þessu átaki standa menntamálaráðuneytið, Málrækt “89, Ríkisúþvarpið, Félag íslenskra bókaútgefenda, Rithöfundasamband íslands, íslenska barnabókaráðið (íslandsdeild IBBY), bókafulltrúi ríkisins, almenningsbókasöfn og skólasöfn, en Félag íslenskra bókaútgefenda, sem verður 100 ára á þessu ári, átti hugmyndina að vikunni. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Baldur Vil- helmsson prófastur í Vatnsfirði við Djúp flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ingibjörgu Magnúsdóttur skrifstofustjóra. Bernharð- ur Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Matteus 18, 1—20. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Kantata númer 89 eftir Jóhann Sebast- ian Bach. Marcus Klein, Paul Esswood og Max vpn Egmund syngja með Drengjakórnum í Hannover, Collegium Vocale kórnum i Gent og Kammersveit Gustavs Leonhardts; Gustav Leonhardt stjórnar. — Fiðlukonsert númer 3 i G-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Anne-Soph- ie Mutter leikur með Fílharmóníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. — Sinfónía númer 3 í D-dúr eftir Michael . Haydn. Kammersveitin í Vínarborg leikur; Carlo Zecchi stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu- dagsins í Útvarpinu. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Guðrúnu Haraldsdóttur Gjesvold bóndakonu í Röj- se skammt frá Ósló. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Víðistaðakirkju. Prestur: Séra Sigurður H. Guðmundsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu- dagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudags- gestum. Námskeið semhefjast á naestunni. Að gera við bílinn sinn. Farseðlaútgáfa - fargjaldaútreikningur. Bókfærsla. Að sauma yfirhafnir. Að lesa úr tarotspilum. Fluguhnýtingar. Pappírsgerð. Viðtöl og greinaskrif. Sjálfsnudd (Do In) og slökun. TÓMSTUNDA SKOUNN Sfmi 621488 14.00 Listmálarinn Jón Stefánsson. Sam- felld dagskrá í umsjón Þorgeirs Ólafsson- ar. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 ( góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar- dóttur. Meðal annars verður útvarpað frá setningu barnabókaviku I Útvarpshúsinu. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Heiða" eftir Jóhönnu Spyri. Kari Borg Mannsaker bjó til flutnings I útvarpi. Ann- arþátturaffjórum. Þýðandi: HuldaValtýs- dóttir. Sögumaður og leikstjóri: Gísli Hall- dórsson. Leikendur: Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Laufey-Eiríksdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guðmundur Pálsson, Bergljót Stefánsdóttir, Karl Sigurðsson, . Halldór Gístason, Jón Aðils og Jónina M. Ólafsdóttir. (Áður útvarpað 1964.) 17.10 Tónlist eftir Schubert og Sohumann,- — Arpeggione sónatan eftir Franz Schu- bert. Mstislav Rostropovich leikur á selló og Benjamin Britten á píanó. — Sinfónia númer 4 i-d-moll eftir Robert Schumann. Concertgebouw hljómsveitin i Amsterdam leikur; Bernard Haitink stjórnar. 18.10 Rimsírams. Guðmundur Andri Thors- son rabbarvið hlustendur. (Einnig útvarp- að daginn eftir kl. 15.03.) 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. Tónlist eftir Mozart, Lecocq, Offenbach og Johann Strauss yngri. 20.00 Á þeysireið um Bandaríkin. Umsjón: Bryndís Víglundsdóttir. 20.15 íslehsk tónlist. — „Vetrartré" eftir Jónas Tómasson. Guðný Guðmundsdóttirl leikur á fiðlu. — Haustmyndir eftir Atla Heimi Sveins- son við Ijóð Snorra Hjartarsonar. Hamra- hlíðarkórinn syngur; Þorgerður Ingólfs- dóttir stjórnar. — „Adagio" eftir Magnús Blöndal Jó- hannssoh. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Petri Sakari stjórnar. 21.00 Húsín í fjörunni. Úmsjón: HildaTorfa- dóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: „Lukku-Svíi" eftir Martin Andersen Nexo. Elías Mar lýkur lestri þýðingar sinnar (4). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 (slenskir einsöngvarar og kórar syngja. ErlingurVigfússon, Svala Nielsen, Ólafur Þ. Jónsson og Kammerkórinn syngja íslensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir.- (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá sunnudagsmorgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Sykurmolarnir og tónlist þeirra. Skúli Helgason rekur tónlistarferil Molanna og ræðir við þá. Síðari þáttur. (Einnig útvarp- að aðfaranótt föstudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur Rásar 2. Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf Petersen. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. Magnús ÞórJónsson rekurferil trúbadúrsins Bobs Dylans. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) (Úrvali útvarpað sunnudagsmorgun kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómáhn og leik- Stöð 2: Hercule Poirot ■■■■ Hinn snjalli spæjari Hercule Poirot er í sumarleyfi á grísku 91 05 eyjunni Rhodos og hittir þar breska ferðamenn. Koma fræ- “ A grar konu, Valentine, og fimmta eiginmanns hennar vekur almenna athygli. Önnur hjón koma einnig á hótelið þennan dag. Og það er ekki að sökum að spytja. Morð er framið og Poirot hefur rannsókn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.