Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJONVARP SÓNNUDAGUR 22. OKTÓBER 33 SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 e o STOÐ2 9.00 ► Gúmmrbirnir(Gummi Bears). Teiknimynd. 9.25 ► Furðubúarnir (Wuzzels). Teiknimynd. 9.50 ► Selurinn Snorri (Seabert). Teiknimynd. 10:00 10:30 11:00 11:30 12:01 10.05 ► Litli Folinn og félagar (My Little 11.20 ► Köngulóamaður- Pony and Friends). Teiknlmynd. inn (Spiderman). Teikni- 10.30 ► Draugabanar (Ghostbusters), mynd. Teiknimynd. 11.40 ► Tinna (Punky 10.55 ► Þrumukettir (Thundercats). Teikni- Brewstér). Leikin barna- mynd. mynd. 12:30 13:00 13:30 12.10 ► (Miami SuperCops.)Æsispennandi mynð semfjallarum tvo fyrrverandi leynilögreglumenn sem fá það gullna tækifæri að hafa upp á ránsfeng sem glataðist fyrri ellefu árum. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spenserog Chief C. B. Seay. Lokasýning. 13.45 ► Undir regnboganum (Chasing Rainbows). 13.00 ► Fræðsluvarp. Endur- flutningur. 1. Þýskukennsla. 2. Það erleikurað læra. 3. Umræðan. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 e r7 STOÐ2 14.00 ► Heimsmeistarmótið ifimleikum. Bein útsending frá Stuttgart. 16.10 ► Bestu tónlistarmyndböndin 1989 (MTV Music Awards 1989). Nýr bandarískur þáttur um veitingu verðlauna fyrirbestu tónlistarmyndböndin á þessu ári. Meðal þeirra sem fram koma eru Guns 'N’Roses, Madonna, Five Young Canni- bals, Cher, Michael Jacson o.fl. Kynnir: Alice Cooper. 17.50 ► Sunnudagshugvekja. Auðunn Bragi Sveinsson. 18.00 ► Sumarglugginn. Loka- þáttur. Umsjón: Arný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Brauðstrit (Bread). Breskurgam- anmyndaflokkur. 13.45 ► Undir regnbogan- 15.20 ► Frakkland nútímans (Aujourd'hui en Fran- 16.45 ► Mannslíkaminn (Living Body). Endurtek- um (Chasing Rainbows). ce). Óperan í Frakklandi nútimans tekur örum breyt- inn. Fimmti þátturendurtekinn ingum. 17.10 ► Nærmynd. Leikstjóri framtíðarinnar. í frá síðastliðnu þriðjudags- 15.50 ► Heimshornarokk(BigWorldCafé). Frá- tilefgi af frumsýningu myndarinnar „Björninn" kom kvöldi. Aðalhlutverk: Paul bærir tónlistarþættir. Jean-Jacques Annaud til íslands. Jón Óttar Ragnars- Gross, Michael Riley. son ræðirvið leikstjórann. 18.10 ► Golf. Sýnt verðurfrá alþjóðlegum stór- mótum. Umsj 'on: Björgúlfur Lúðvíksson. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD ■o. Tf (t 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 STOÐ2 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt- irog fréttaskýringar. 20.35 ► Duiin fortíð (Queenie). Bandarísk sjónvarpsmynd 22.10 ► Nakinn maður og annar 23.10 ► Regnboginn (The Rainbow). Annar ítveimurhlutum. Leikstjóri: Larry Peerce. Aðalhl.: Kirk í kjólfötum. Gamanleikrlt í flutningi hluti. Bresk sjónvarpsmynd í þremur þáttum Douglas, Mia Sara, Topol, Gary Cady og Martin Balsam. Leikfélags Reykjavíkur eftir ítalska byggð á sögu eftir D.H. Lawrence. Ung stúlka kemst úr fátækt í Kalkútta til vegs og virðingar leikritaskáldið Dario Fo. Áður á 00.10 ► Úr Ijóðabókinni. Hlaðguður eftir í tískuheiminum. Hún vill hasla sér völl í Hollywood en dagskrá 16.okt. 1967. Huldu. skuggarfortíðarinnarfylgja henni. 00.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19: 19. Fréttir, íþróttir, veður. 20.00 ► Landsleikur. Bæirnirbítast. 21.05 ► Hercule Poirot. Poir- 22.00 ► Lagakrókar(L.A. Eskifjörðurog Neskaupstaður. ot er í sumarleyti á grísku eyj- Law). Skemmtileg og spennandi keppni sem unni Rhodos og hefur hugsað 22.50 ► Aspei. Breski sjón- allir kaupstaðir landsins taka þátt í. sér að hafa það verulega náð- varpsmaðurinn Michael Umsjón: Ómar Ragnarsson. ugt. Aspel þykir einstaklega snjall gestgjafi. 23.35 ► Fuglarnir (The Birds). Þessi mynd er ein þekktasta og jafnframt sú besta sem Hitchcock hefur gert. Fjallar hún um ibúa við Bodegaflóa sem verða fyrir þvi að friðsæld staðar- ins er rofin með fuglum sem fara að angra þá í tíma og ótíma. Stranglega bönnuð börnum. 1.30 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Dulin fortíð ■■■■ Fyrri hluti bandarísku sjónvarpsmyndarinnar Dulin fortíð, qa 35 Queenie, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Ung stúlka sem — lifað hefur í sárri fátækt í Kalkútta kemst til vegs og virð- ingar í tískuheiminum. Hana dreymir um að hasla sér völl í Holiy- wood en skuggar fortíðar fylgja henni. Myndin er byggð á æfisögu Merle Oberon. Leikstjóri er Larry Peerce. Með aðalhlutverk fara Kirk Douglas, Mia Sara, Topol, Gary Cady og Martin Balsam. Þýð- andi er Veturliði Guðnason. ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru: Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. 21.30 Áfram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tek- ur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (End- urtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt. ..“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótt- ur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gislason. Tónlist sem allir þekkja. 13.00 Þorgrimur Þráinsson þoðinn velkom- inn til starfa að nýju. Þorgrímur spilar tónlist, tekur fyrir íþróttaviðburði helgar- innar og segir frá því helsta sem er að gerast. 18.00 Snjólfur Teitsson í sunnudagssteik- inni. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson fær góða gesti í þennan þátt. Andleg málefni í brennidepli og allt sem tengist því yfir- náttúrulega tekið fyrir. RÓT FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. Jón Rúnar Sveinsson og Ragn- heiður Hrönn Björnsdóttir. 12.00 Jazz & Blús. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 17.00 Sunnudagur til sælu. Gunnlaugur og Þór. 19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés — unglingaþattur í umsjá Dags og Daða. 21.00 I elþri kantinum. Tónlistarþáttur f umsj’á Jóhönnu og Jóns Samúels. 22.00 Magnamín. Tónlistarþáttur í umsá Ágústs Magnússonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. EFFEMM FM 95,7 8.00 Björn Þór Sigbjörnsson. 12.00 Arnar Bjarnarsson. 18.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Arnór Björnsson. 1.00 Næturhrafnar. v Sjónvarpið: Þjófar, lík og naktar konur ■■■■ Þetta er síðasta leikritið af þremur eftir Dario Fo sem OO 10 Leikfélag Reykjavíkur sýndi 1965-1967 undir nafninu „Þjó- LiLá “““ far, lík og naktar konur“. Þetta er elsta upptaka á sviðs- verki frá Leikfélagi Reykjavíkur og gerð í sjónvarpsstúdíói nokkrum mánuðum eftir að Sjónvarpið tók til starfa. Upptakan var að sjáif- sögðu í svart-hvítu og gerð við stórum frumstæðari aðstæður en nú þekkjast, því á þeim tímum leyfði tæknin ekki að skeytt væri saman eftir töku. Upptaka sem er um ein klukkustund var því gerð í einni striklotu og var þá annað hvort að duga eða drepast. i upptökunni sjást m.a. nokkrir aðalleikarar Leikfélags Reykjavíkur sem nú eru horfnir eins og Haraldur Björnsson og Guðmundur Pálssoon, en aðalhlutverkið leikur Gísli Halldórsson. Gísli fékk Silfurlampann, verðlaun gagnrýnenda, fyrir frammistöðu sína í tvemur þáttum þess- arar sýningar, „Lík til sölu“ og „Nakin maður og annar í kjólfötum“. Útvarp Rót; Vetrardagskrá ■■■ Útvarp Rót hefur verið að flytja í nýtt húsnæði að Vestur- A00 götu 52 í Reykjavík. Vegna fjárhagsörðugleika gengu þeir ” flutningar hægar fyrir sig en til stóð og féllu því útsendingar niður um tíma. Rótarar eru þó ekki af baki dottnir og fóru af stað með vetrardagskrá fyrsta vetrardag. Af nýjungum í vetrardagskrá er helst að nefna að lestur á fram- haldassögum hefst að nýju á mánudögum til fimmtudaga kl. 13.00. Bókmenntaþættir og fréttaskýringaþættir verða á sunnudagseftirmið- dögum og þar á eftir tónlistarþættir fyrir börn með þátttöku tónlist- arskólanna og þættir með ungu tónlistarfólki. Ýmsar tilfærslur verða á þáttum. Prógramm Sigurðar ívarssonar flyst á laugardaga kl. 17-19. Poppmessa í G-dúr með Jens Guðmunds- syni verður á laugardögum kl. 12-T4. Þættirnir í Eldri kantinum og Magnamín verða á sunnudagskvöldum. Þungarokksþátturinn Hausa- skak færist á miðvikudagskvöld og á mánudagskvöldum verður þátt- ur méð nútímatónlist í umsjá Gunnars Grímssonar. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.