Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 8
e______ 8 7X0 HUDAdUMlíUS mic»v QIQAJaM'J DHOM ’.fl 111? || llf 1EM MORÍiUNBliAÐIÐ’ ÐAGBOK' ’írUimUITAGim “22,-OKTÓnUR ' * T TT A /"'i er sunnudagur 22. október. 295. dagur ársins 1 UAu 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.10 og síðdegisflóð kl. 12.45. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 8.39 ogsólarlag kl. 17.44. Sólin erí hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12 ogtunglið í suðri kl. 8.09. (Almanak Háskóla íslands.) Treystu Drottni al'öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eig- ið hyggjuvit. (Orðskv. 3, 5.) ARNAÐ HEILLA -J ára aíinæli. Á A i/U morgun, mánudag- inn 23. október, verður 100 ára Sveinbjörg Ormsdóttir, Garðavegi 6, Keflavík. Hún býður upp á kaffi á afmælis- daginn í félagsheimilinu Stapa, Ytri-Njarðvík, kl. 15-16. ára afmæli. Á morgun, 23. október, er sextug- ur Orn Þór Karlsson, skrift- vélameistari, Sigtúni 37. Hann og kona hans, Soffía Zophoníasdóttir, taka á móti gestum á afmælisdaginn í Múrarasalnum, Síðumúla 25, kl. 18-20. P A ára afmæli. í dag, 22. OV/ október, er sextug Elín Óladóttir, Hnífsdalsvegi 10, ísafirði. Eiginmaður hennar er Jens Markússon. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. /? rv ára afinæli. í dag, 22. Öl/ október, er sextug Anna Steinsson, kennari, Meltröð 6, Kópavogi. Maður hennar er Aage Steinsson, deildarstjóri í Tækniskóla ís- lands, en þar starfar hún einnig. FRÉTTIR/MANNAMÓT FÉLAGSSTARF eldri borgara, Vesturgötu 7. Næsti spiladagur verður nk. þriðjudag kl. 13.30. Vinnu- stofan er opin alla daga kl. 14-16. Kaffi alla daga frá kl.15. KVENFÉLAG Kópavogs verður með félagsvist í fé- lagsheimilinu nk. þriðjudag, 24. október, kl. 20.30. heldur fund á Hallveigarstöð- um í dag kl. 15. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík verður með opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, í dag, sunnnudag, kl. 14. Frjálst spil og tafl. Dansað kl. 20. Skáldakynningu um Guðmund G. Hagalín skáld nk. þriðjudag, 24. okt, kl. 15 á Rauðarárstíg 18. FÉLAG þingeyskra kvenna KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra KROSSGATAN LÁRÉTT: — 1 brúka, 5 ökumann, 6 lesa, 7 reið, 8 rotið, 11 sukk, 12 háttur, 14 einkenni, 16 kroppaði. LÓÐRÉTT: - eðlið, 2 vensluð, 3 keyra, 4 vörn, 7 þjóta, 9 fiskur, 10 vonda, 13 athugi, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hestum, 5 ta, 6 ljóður, 9 dár, 10 XI, 11 U.T., 12 gin, 13 gata, 15 ófu, 17 rúllum. LÓÐRÉTT: — 1 holdugur, 2 stór, 3 tað, 4 múrinn, 7 játa, 8 uxi, 12 gafl, 14 tól, 16 uu. Skoðanakönnun DV: Davíð og Halldór langvinsælastir i heldur fund annað kvöld, mánudag, á Háaleitisbraut 11 kl. 20.30. Gestur fundarins verður Guðlaug Sveinbjarnar- dóttir, sjúkraþjálfi, sem segir frá námskeiði í Búdapest um tetu-aðferðina. ITC-deiIdin Kvistur heldur fund annað kvöld, mánudag, í Hóliday Inn-hótelinu kl. 20. Nánari uppl. hjá Þóru í s. 627718. STYRKUR, samtök krabba- meinssjúklinga og aðstand- enda þeirra, halda spilakvöld, nk. þriðjudag í Skógarhlíð 8 kl. 20. Afmæliskaffi í tilefni tveggja ára afmælis samtak- anna. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur árshátíð sína nk. Iaug- ardag, 28. október, í Akoges- húsinu, Sigtúni 3. Hefst hún með borðhaldi kl. 19. Miða- ERLENDIS: 1492: Hinrik VII af Englandi sest um Boulogne í Frakkl- andi. 1721: Pétur mikli tekur sér nafnbótina zar alls Rússlands. 1859: Spánveijar segja Má- rum í Marokkó stríð á hendur. 1859: Ludwig Spohr, tón- skáld, látinn. 1862: Setuliðið í Aþenu gerir uppreisn og neyðir Otto I til að leggja niður völd. 1873: Þríkeisarabandalag Þýskalands, Rússlands og Austurríkis-Ungveijalands stofnað. 1883: Metropolitan-óperan í New York opnuð. 1935: Sir Edward Carson, stjórnmálaleiðtogi, fæddur. 1952: íran slítur stjórnmála- sambandi við Breta vegna olíudeilu. 1953: Frakkar veita Laos sjálfstæði. 1956: Lýðræðislegs stjórnar- fars krafist í mótmælaað- gerðum í Ungverjalandi. sala á sama stað fimmtudag- inn 27. október frá 17-19 á sama stað. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Frystitogarinn Freri kom með afla í fyrrakvöld og Ottó N. Þorláksson hélt þá til veiða. Togarinn Vigri kom úr söluferð í gær og Jökul- fellið kom að utan. Þá fór, Snorri Sturluson til veiða í gær. Flutningaskipið Saga- land var væntanlegt af ströndinni í morgun. Breska freigátan Phoebe er enn í höfn vegna viðgerða. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Togarinn Haraldur Krist- jánsson hélt til veiða í fyrra- kvöld. Flutningaskipið Svan- ur var væntanlegt af strönd- inni í gær og á sama tíma átti Haukur að fara á strönd- ina. í morgun var grænlenski rækjutogarinn Abel Egede væntanlegur til löndunar. 1962: Kennedy forseti fyrir- skipar hafnbann .á Kúbu vegna sovézkra eldflaugastöðva á eynni. 1967: Tundurspillinum „El- ath“ sökkt með egypzkum flug- skeytum og 48 ísraelskir sjó- liðar farast. 1970: Tveir bandarískir hers- höfðingjar, sem villtust á flugi yfir Tyrklandi, lenda í sovézku Armeníu og eru sak- aðir um njósnir. 1975: Peking-ferð Henry Kissingers Iýkur. —Juan Car- los verður konungur Spánar. HÉRLENDIS: 1253: Flugumýrarbrenna. 1769: Jón Espólín fæddur. 1974: Nýr samningur um vamarliðið. 1975: Sjómannaverkfall. 1979: Barnadagur í útvarp- inu. MINNINGARKORT Barna- spitala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geð- deild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Austurbæj- arapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Háaleit- isapótek, Austurveri. Lyfja- búðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholtsvegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Arn- arbakka 4—6. Kópavogsapó- tek, Hamraborg 11. Bókabúð- in Bók, Miklubraut 68. Bók- hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Jú- líusar Sveinbjörnss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Mosfells ajpó- tek, Þverholti, Mosf. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. Apótek Seltjarnar- ness, Eiðstorgi 17. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM í Heísingfors var til- kynnt eftir að fregnir höfðu borist frá samn- ingaumleitunum Finna í Moskvu við þá Stalin og Molotov, að ástandið væri mjög alvarlegt. Finnar halda áfram að búa sig undir stríð við Sovét-Rússland. Er allur stríðsherstyrkur þeirra nú undir vopnum, um 300.000 manns. ★ Breska orrustuskipinu Royal Oak var sökkt í kafbátaárás og höfðu farist með því 830 manns af um 1.200 manna áhöfii. Meðal þeirra sem björguðust var skip- herra herskipsins. Her- skipið hafði verið end- urnýjað árið 1936. Það tók þátt í sjóorrustum í fyrri heimsstyrjöldinni, svo nokkuð var það kom- ið til ára sinna. ~k ________ ÞETTA GERÐIST ORÐABOKIN Að slíta samvistir Fyrir kemur, að rugling- ur verður . í notkun falla með sagnorðum. Stundum getur hann verið allgamall í málinu og það svo, að farið sé að fyrnast yfir hið upprunalega. Sjálfsagt er að halda í heiðri það, sem upprunalegt er talið. Þess vegna er einsætt að vara við því í máli sem álíta verður óæskilegt. Sem bet- ur fer er ég ekki einn um þá skoðun. — Hér má taka sem dæmi orðasambandið að slíta samvistir. í seinni tíð ber mjög á því, að menn segi og skrifa að slíta sam- vistum. Þetta sést t.d. mjög oft í minningargreinum, þar sem greint er frá, að hjón hafi skilið. Þá er sagt, að þau hafi slitið samvist- um. Nú er það svo, að so. að slíta tekur bæði með sér þf. og þgf. Ekki er óhugs- andi, að það valdi hér ein- hvetju um. Talað er um að slíta þráð, en aftur slíta tali eða fundi. í söfnum OH eru nokkur dæmi um að slíta samvistir, en ekk- ert um að slíta samvistum. Einungjs eitt dæmi er um þgf., en alls ekki sambæri- legt. Er það frá árinu 1885 og á þessa leið. „og þau mega slíta samvistinni". Vel má vera, að orðsam- band eins og að slíta trúlof- uninni hafi hér haft áhrif. Að slíta samvistir ber því að segja og skrifa. - JAJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.