Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.10.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER StjÖTTiU- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ast Öll höfum við áhuga á ást- inni. Flest okkar elskum við eina eða fleiri mannverur og margir eru svo lánsamir að vera elskaðir af öðrum. Allir geta viðurkennt mikilvægi ástarinnar, ekki bara fyrir þá sök að hún er þáttur í viðkomu mannkynsins heldur af þeirri ástæðu að hún göfg- ■ ar líf okkar, gefur þvi gieði, tilgang og lit. Flestir eni t.d. sammála því að án ástar sé lífið tómlegt og grátt og að ástin skapi lífið. Sársauki Þrátt fyrir mikiivægi ástar- innar er það svo að margir þora ekki að elska, þora ekki að gefa eða taka á móti ást. Það er skrítið að svo skuli vera en er að mörgu leyti eðlilegt, því ástinni fylgir oft og tíðum sársauki. Ótti Það er svo með lífið, eins og einn ágætur maður segir oft, að allri sól fylgir skuggi. Ástinni sem er lífgefandi fylgir hræðsla við andstæðu þess, eða dauðann. Um leið og við finnum til ástar, finn- um við um leið fyrir ótta við að missa ástvininn. Þeirri hugsun lýstur oft niður að ástvinurinn geti á einhvem hátt horfið. Afbrýðisemi er t.d. einn angi af hræðslu við að tapa ástinni. Ástvinamissir .Það er ekki einungis ótti sem heijar á okkur, heldur sú blá- kalda reynsla að missa ást- vini. Fyrsta reynsla margra er að missa ömmur og afa og síðar foreldra og maka. Flestir ganga í gegnum þá reynslu fyrr eða síðar að kær ástarsambönd rofna. Allir hafa í raun einhverja reynslu af ástvinamissi. Varasamar gryjjur Þessari skuggahlið ástarinn- ar, að óttast að missa eða hafa misst, fylgir ákveðin hætta sem kannski er ekki augljós í fljótu bragði. Hún er sú að brennt bam forðast eldinn. Ef við verðum hrædd 'við tilfinningar okkar, er hætt við að við höldum aftur af þeim. Það leiðir aftur til doða og þess að við missum hæfíleikann til að elska og jafnframt því að lifa. Doöi Grunur minn er sá að mörg okkar gangi um bæi og sveit- ir þessa lands dofin á tilfinn- ingum og sál: „Ég elskaði ömmu mína alveg óskaplega heitt og dauði hennar lamaði tilfinningar mínar. Síðan hef ég verið hræddur við að elska. Það versta er að lengi gerði ég mér ekki grein fyrir því.“ Annar maður sagði: „Þegar ég var sautján ára var ég hrifinn af stelpu sem hafnaði mér. Ég varð miður mín og ákvað að þetta skyldi aldrei henda mig aftur. í tíu ár var ég tilfinningaiaus.“ Að þora að elsku Tilfinningadoði sem fylgir ástvinamissi em eðlileg varn- arviðbrögð líkama og sálar. Við þurfum að dempa sárs- aukann og viljum veijast því að slíkt komi fyrir aftur. En við verðum hins vegar að vera meðvituð um þessi varn- • arviðbrögð. Við megum ekki festast í þeim, því þá glötum við hæfileika okkar til að lifa. Við þurfum að þora að vekja tilfinningar okkar á nýjan leik og taka aftur á móti ástinni. Það er mikilvægt, því ástin og lífið haldast hönd í hönd. Við þurfum að þora jað elska ef við viljum lifa. GARPUR ' /ÍOBINS AJOKK.&AB- S&PSLfNGQ /R. pETTA ee'ÚBS MANNS , /E-B/. JAFNVEL ÞÓ t-- (£ETVR EOC/ STÓÐVAE) BRENDA STARR þú Hdrroe ae> hafa ajaa*ma.‘ FALSAÐ FULlT AF/tt//S~ 't/NUM Fxe/F Þbtta, Á ^F/Rpesso LFFTy. -------í** - /ÍÐ þú V/NN/F Fy/S/S. PEN/NGUR. BR Er/NS L/FLBGT OG /A£> pEt/n RJtSNl /!F~ N/aanuaa. STABU T/L-éG ER VELLAUN- 'AÐUR BLAÐA- AAAÐUR J?eta, haltv \ ÞESS UBSNA ÞviP'A AFZAM ÞcJRFLM V/E> , AAÉR L//CAR < AÐ RBÐA VEL ABSUA MAL/N B/NS OG NV/AS-k AAVNBA - / LJOSKA HK. FoesTjrfei, þö eer i&0;wn ab> veea þaena - FLEIKi KLUKJaJ- / * r,'N'N< / r þO KEMUR ENGU HISeM pö þA&FT A&&EFA) \___ l' VSRKi — \v É3 VEIT OC lí /VlFfZ ER SAMA ) ‘1 3 i 1 i mmb 1 i . , :: kx ^ ÍM'-j Pf+A .^)\ r, S f-i— SMAFOLK PO VOU'HAVE ANV WAV OF C0MF0R.TIN6 V0UR5ELF AFTER. VOU'VE L05TACA5E? Eg var að heyra að þú hefðir tapað Hefurðu nokkra leið til að hugga mikilvægu máli... þig eftir að þú hefur tapað máli? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Velheppnuð svíning í 'einum lit og 3-2-lega í öðrum. Geim suðurs virðist byggjast á þessu tvennu, en hann gæti sloppið við svíninguna í hagstæðri legu. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁD62 VG65 ♦ Á4 ♦ 10743 Vestur Austur ♦ G73 ♦ K984 ¥ 1042 II ¥97 ♦ K962 ♦ D10853 *K96 Suður ♦ 105 + DG VAKD83 ♦ G7 ♦ Á852 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 lauf Pass 3 hjörtu PasS 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: tígulsex. Austur fær að eiga fýrsta slaginn á tíguldrottningu og hann spilar sig hlutlaust út á tígli aftur. Laufið verður að vera 3-2. Svo mikið er víst. En það er hugsan- legt að hægt sé að komast hjá spaðasvíningunni ef austur á tvílit í hjarta og laufi. Ef til vill er stífla í laufinu, en ef austur á Kx er vissara að spila strax laufi á ás áður en hann áttar sig á vandanum. Taka síðan tvisvar hjarta og spila laufi. I þessu tilviki getur vömin ekkert gert. Austur lendir inni á laufdrottningu og verður að spila tígli út í tvöfalda eyðu eða spaða upp i gaffalinn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson I sveitakeppni sovézkra ungl- inga í sumar kom þessi staða upp í viðureign tveggja af allra efni- legustu. skákmönnum Sovét- manna. Boris Gelfand, Hvíta- Rússlandi, (2.600), hafði hvítt og átti leik, en Vasiiy Ivanchuk (2.635) svart. Hvítur hafði þegar hér var komið sögu í skákinni gersamlega yfirspilað andstæðing sinn. Staðan er nokkuð gott dæmi um það sem hendir svart þegar hann nær engu mótspili eftir að hafa teflt kóngsindverska vörn. Gelfand lauk nú skákinni býsna laglega: U! & i!! & H ÍÉÉ 31. Bxc5! — dxc5 32. Rxc5 — Rc8 33. Rxd7 - Dxd7 34. Bh3 - Dc7 35. Bc6+ - Kg7 36. Rxc8 — Hxc8 37. Dgl! og svari- ur gafst upp. Sú alvarlegasta af mörgum óþægilegum hótunum hvíts er mát í þriðja leik, sem byijar á 38. IIh7+! Sveit Rúss- lands (án Moskvu og Leningrad') sigraði með yfirburðum í keppn- illlli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.