Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 6
6
» Li j! nn (U(lAJSMUOHOM
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 1989
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
jLk
TF
7:00
17:30
18:00
18:30
19:00
17.00 ► Fræðsluvarp. 1.
Börn í Botswana. 2. Stíllinn.
Mynd sem fjallar um strák
sem er aö skrifa stíl í skóla-
tíma.
6
0:
STOÐ-2
15.25 ► Fordómar. I þessari myndverða sagðartværað-
skildar sögur um konur sem hafa mátt þola takmarkalausa
fordóma ístarfi sínu. Annars vegarfrá Ijósmyndara sem verð-
ur fyrst kvenna til þess að hljóta almenna viðurkenningu fyrir
störf sín og hins vegar hjúkrunarfræðingi frá Filippseyjum sem
starfará bandarísku sjúkrahúsi.
17.05 ► Santa Barb-
ara.
17.50 ► Flautanog litirnir. (1).
Kennsluþættir i blokkflautuleik.
18.05 ► Hagalín húsvörður.
Barnamynd um húsvörð sem lendir
ýmsum ævintýrum.
18.15 ► Sögusyrpan.
17.50 ► Elsku Hobo. Hobo
lendir í ótrúlegum ævintýrum.
18.15 ► Veröld — Sagan (
sjónvarpi. Stórbrotin þáttaröð
sem byggir á Times Atlas-
mannkynssögunni.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Fagri-
Blakkur.
19.20 ► Barði Ham-
ar.
18.45 ► Klemens og
Klementína. Leikin
barna- og unglingamynd.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVOLD
19:30
TF
0
o.
STOÐ-2
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.50 ►
Tommiog
Jenni.
20.00 ► Fréttir
og veður.
19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum-
fjöllun, íþróttir og veður ásamt
fréttatengdum innslögum.
20.35 ► Nýjasta tækni og vísindi. I
þættinum verður sýnd ný íslensk mynd
um ræktun lúpínu.
20.50 ► (dauðansgreipum(ATaste
for Death). (5). Breskur sakamála-
mypdaflokkur.
21.40 ► Stefnan til styrj-
aldar (The Road to War).
Lokaþáttur. Pólland. Breskur
heimildamyndaflokkur.
22.30 ►
Haltur ríður
hrossi.
Ellefufréttir og dagskrárlok.
20.30 ► Visa-sport. Blandaður
þáttur með svipmyndum frá víðri
veröld. Umsjón: HeimirKarlssón.
21.30 ► Undir regnboganum. Kanadískurframhaldsmynda-
flokkur í sjö hlutum. Sjötti og næstsíðasti þáttur. Aðalhlut-
verk: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth
Savage.
23.10 ► Hin Evrópa. Stórbrotin þáttaröð ura
Evrópu austan megin við múrinn.
00.05 ► Draumar geta ræst (Sam's Son).
Myndin byggist á uppvaxtarárum leikarans Mich-
ael Landon.
01.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guömundur
Óskar Ólafsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið. Randver Þorláksson.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
arlaust fyrirkl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup-
enda vöru og þjónustu og baráttan við
kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn-
ig útvarpað kl. 15.45.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingfréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs-
son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum
á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Skólabærinn Akur-
eyri, Verkmenntaskólinn. Umsjón: Ásdis
Loftsdóttir (Frá Akureyri.)
13.30 Miðdegissagan: Svona gengur það
eftir Finn Soeborg. Ingibjörg Bergþórs-
dóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (2).
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Jóhann Pétur Sveinsson
lögfræðing sem velur eftirlætislögin sín.
15.00 Fréttir.
15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að
máli Islendinga sem hafa búið lengi á
Norðurlöndum, að þessu sinni Guðrúnu
Haraldsdóttur Gjesvold, bóndakonu í
Röjse skammt frá Ósló. (Endurtekinn
þáttur frá sunnudagsmorgni.)
15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S.
Lárusson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Ármann Kr„ Einars-
son og bækur hans. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Píanókonsert nr. 1 i d-moll eftir Jo-
hannes Brahms. Jónas Ingimundarson
leikur með Sinfóníuhljómsveit (slands;
Páli P. Pálsson 'stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erler.d
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list-
ir liðandi stundar.
20.00 Litli barnatíminn: Kári litli í skólanum
eftir Stefán Júlíusson Höfundur les (2.)
20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emiis-
son kynnir íslenska samtímatónlist.
21.00 Alexanderstækni. Umsjón: Sverrir
Guðjónsson. Síðari þáttur. (Endurtekinn
þáttur úr þáttaröðinni í dagsins önn.)
21.30 Útvarpssagan: Haust í Skírisskógi
eftir Þorstein frá Hamri. Höfundur les (2).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.20 Leikrit vikunnar: Minningar úr
Skuggahverfi eftir Erlend Jónsson. Leik-
stjóri: Benedikt Árnason. Leikendur:
Margrét Guðmundsdóttir, Erlingur Gísla-
son og Karl Guðmundsson. (Áður útvarp-
að 1987, einnig útvarpað nk. fimmtudag
kl. 15.03.)
23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs-
son. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RAS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lífsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Spaugstofan: Allt það
besta frá liðnum árum.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra
spuningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl.
9.50, neýtendahorn kl. 10.03 og af-
mæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstofan:
Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55.
(Endurtekinn úr morgunútvarpi.) Þarfa-
þing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 -Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast
í menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga-
keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari
Flosí Eiríksson kl. 15.03.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
' Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig-
urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. -
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu sími 91 - 38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 ,Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir rabbar við sjómenn og leikur óska-
lög. .
20.30 Utvarp unga fólksins. Við hljóðnem-
ann eru: Jón Atli Jónasson og Sigrún Sig-
• urðardóttir.
21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti þáttur
enskukennslunnar,[ góðu lagi" á vegum
Málaskólans Mímis. (Einnig útvarpað nk.
föstudagskvöld á sama tíma.)
22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynn.ir.
00.10 [ háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00
og 24.00.
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af
íslenskum tónlistarmönnum.
2.00 Fréttir.
2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson bland-
ar. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi á Rás 1.)
3.00 ,Blítt og létt..." Endurtekinn sjð-
mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur
frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju-
dagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir
djáss og blús. (Endurtekið úrval frá mánu-
dagskvöldi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
- göngum.
6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægur-
lög frá Norðurlöndum.
LANDSHLUTAÚTVARP
Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00Útvarp Norður-
land.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt.
Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims-
reisu kl. 10.30. Fréttayfirlit kl. 11.00,
12.00, 13.00 og 14.00.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Allt á
sínum stað, óskalögin og afmæliskveðjur
allandaginn. Bibba íheimsreisu kl. 17.30.
Fréttirkl. 15.00,16.00,17.00 og 18.00.
18.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson.
20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Hann er í
stöðugu sambandi við íþróttadeildina
þegar við á.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
13.00 Sagan.
13.30 Tónlist.
16.00 Búseti. E.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttirog upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Samtök Græningja.
17.30 Mormónar.
18.00 Hanagal. Félag áhugafólks um
franska menningu.
19.00 Það erum við. Kalli og Kalli.
21.00 Heitt kakó. Árni Kristinsson.
22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í
umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar, Sveins
Jónssonar og Jóhanns Eiríkssonar.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur
fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt. Björn Steinberg Kristins-
son.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir [slend-
ingar í morgunspjalli.
11.00 Snorri Sturluson. Vinsældarópið og
lögin á B-hliðinni. Síminn er 622939.
Fréttayfirlit kl. 11.00, fréttir kl. 12.00 og
14.00.
15.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Nýjasta
tónlistin.
19.00 Stanslaus tónlist. Ekkert kjaftæði.
20.00 Bandaríski og breski listinn kynntur.
22.00 Kristófer Helgason.
I. 00 Björn Þórir Sigurösson. Síminn á
Stjörunni er 622939.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
II. 00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Árnason.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Steingrímur Halldórs.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
I.OOSævar Guðjónsson.
Útrás
16.00 MH 20.00 IR
18.00 F.B 22.00MS
Útvarp Hafnarfjarðar
18.00—19.00 Skólalíf. Skólarnir í bænum
heimsóttir og nemendur og kennarar
teknir tali.
ÞAR SEM
MYNDIRHAR
HIT LIST
^ M Y N D I Fl
TT ... myndbandaleigur
Álfabakki 14, sími 79050
Austurstræti 22, sími 28319
Innanhússrómantík
að er gaman þegar fjölskyldan
sameinast fyrir framan sjón-
varpið. Þær stundir eru sennilega
alltof fáar í þessum yfirvinnuheimi.
En fyrir nokkru sameinaðist ónefnd
fjölskylda við að horfa á hina hug-
ljúfu fjölskyldumynd Stórafót á
Stöð 2 og svo aftur stundarkorn
þegar Stríðsárablúsinn hljómaði á
ríkissjónvarpinu sl. laugardag.
Stríösárablús
Stríðsárablúsþættinum var lýst
svo í dagskrárkynningu: Uppístað-
an í þættinum eru söngtextar sem
Jónas Árnason rithöfundur gerði
við nokkur alþekkt dægurlög frá
árum seinna stríðs. Jónas segist
sjálfur halda mest upp á viðkvæm-
ari lögin, líkt og hið angurværa
„White Cliffs of Dover“, en einnig
er að finna fjörmikla sveiflu í
Stríðsárablús. Hann kveðst reyndar
sannfærður um að rómantík og
fagrar laglínur séu á ný að komast
í tísku. Leikmynd að Stríðsárablús
hannaði Þór Elís Pálsson og stýrði
hann einnig upptökum. Leikstjóri
er Sveinn Einarsson, dansa samdi
Örn Guðmundsson en Ingibjörg
Gestsdóttir sá um búninga. Sex
dansarar koma fram í sýningunni
auk jafnmargra leikara. Sjö hljóð-
færaleikarar annast undirleik.
Persónulega hafði sá er hér ritar
mun meira gaman af hinum fjör-
meiri lögum. Hljóðfæraleikaramir
klikkuðu hvergi á sveiflunni en Jó-
hann G. Jóhannsson annaðist út-
setningar og söng- og hljóðfæra-
stjórn og sagði undirrituðum frá
því í stuttu samtali að útsetningar
hefðu spannað — 300 blaðsíður.
Söngur var góður en ekki jafngóður
og hljóðfæraleikurinn enda leikarar
misgóðir söngvarar, sumir reyndar
mjög góðir. Leikstjóra tókst að end-
urskapa andrúmsloft stríðsáranna
með hefðbundinni leikmynd og bún-
ingum og einnig með því að skeyta
inn myndum frá stríðsárunum.
Svona dagskrá á erindi á hljóm-
plötu eða jafnvel uppí hið nýja og
glæsilega Borgarleikhús?
Samvinna?
Uppfærsla ríkissjónvarpsins á
Stríðsárablúsinum minnti greinar-
höfund á fjölmiðlapistil er birtist
hér í Viðskiptablaði 5. okt. síðastlið-
inn. Þar var fjallað um hræringarn-
ar á sjónvarpsmarkaðnum og meðal
annars rætt við Jón Óttar Ragnars-
son yfirmann Stöðvar 2. er sagði
um dagskrárgerð ríkissjónvarpsins:
„Mér virðist sem hjá ríkissjónvarp-
inu sé að verða fráhvarf frá þeirri
stefnu Hrafns Gunnlaugssonar að
láta vinna stóran hluta hins inn-
lenda efnis þess utanhúss og nú
eigi að færaþessa dagskrárgerð inn
í hús á ný. Eg hef hins vegar lengi
verið hallur undir þessa stefnu
Hrafns og sannfærðist endanlega
þegar við heimsóttum Hollywood
nú nýverið til að sjá hvernig þar
er að málum staðið. Inn á þessa
braut vil ég reyna að feta með Stöð
2 en til að svo geti orðið verða að
starfa við hlið hennar a.m.k. tvö
öflug myndver og hugmyndabankar
á borð við GBB/Sýn og Saga Film.“
Hann er vandrataður hinn gullni
meðalvegur. Hinir þrautþjálfuðu
myndasmiðir ríkissjónvarpsins
verða vissulega að fá einhver bita-
stæð verkefni inn á milli hinna dag-
legu verkefna. En það er líka vel
við hæfi að bjóða dagskrárverkefni
út á hinum almenna markaði. Slík
útboð kunna að reynast hagstæð
fjárhagslega og spara ríkissjón-
varpinu ýmsan fastan tilkostnað.
Þá er líklegt að útboðin leiði til fjöl-
breyttari dagskrár. Það er líka ekki
nógu gott ef leiklistardeildir RÚV
eiga að verða vettvangur til að
reyna leikstjórnarhæfileika yfir-
mannanna.
Ólafur M.
Jóhannesson