Morgunblaðið - 24.10.1989, Síða 15

Morgunblaðið - 24.10.1989, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTOBER 1989 —0 .T"" ■)>■(' J!, -|V<' (I (I ’• Ríkisstjórn íslands hefur nú til athugunar hugmyndir undirritaðs varðandi einfaldar kerfisbreytingar á vettvangi yfirstjórnunar íslenzkra peningamála, sem myndu m.a. hafa í för með sér stórfellda lækkun vaxtakostnaðar. Meginatriði þeirra breytinga snerta stöðu Seðlabanka Islands innan hins íslenzka stjórnkerfis og strangar reglur varðandi útlána- starfsemi viðskiptabanka — for- sendur að baki hugmyndum þessum eru m.a. eftirfarandi.. — Ríkisstjórn er ábyrg gagnvart kjósendum fyrir stefnumótun á sviði hagstjórnar. — Seðlabanki er ábyrgur gagn- vart ríkisstjórn varðandi tæknilega útfærslu hagstjórnarstefnu. — Hugmyndin um sjálfstæði seðlabanka samræmist ekki þessum meginsjónarmiðum lýðræðislegs stjómarfars. — Framkvæmd hagstjórnar- stefnu ríkisstjórnar krefst þess, að viðskiptabankar hlíti settum leik- reglum. Að beiðni undirritaðs hefur pró- fessor Milton Friedman, Nóbels- verðlaunahafi í hagfræði og einn fremsti sérfræðingur heims á sviði peningamála, tekið skriflega af- stöðu til kjarna málsins og leyft að henni sé komið á framfæri. „Gerið seðlabanka að undirdeild fjármálaráðuneytis og setjið honum strangar reglur [um útlánastjórn- un].“ Friedman hefur heimsótt ísland og er landi og þjóð vel kunnur og vinveittur. Á stjómartíð Ronalds Reagans var hann einkaráðgjafi Bandaríkjaforseta á sviði peninga- mála, og kom til tals sem seðla- bankastjóri Bandaríkjanna 1984. Höfíindur er hagfræðingur. Sýning á verkum Siguijóns Olafesonar KVEÐJUM BROADWA Y MEÐ GLÆSIBRAG Að heyra log eins og Einsi kaldi ur eyjun- um og Komdu i kvold var eins og að verða unguriannað Síðasta sýning laugardagskvöld fTæplega > tveggja tima sýning varð að tiu minútum með þessum frábæru lista- Nk. laugardagskvöld verður í síðasta sinn stórsýning og dansleikur í veitingahúsinu Broadway, sem verið hefur skrautfjöður íslensks skemmtanalífs um árabil. Dægurlagahátíðin „Komdu í kvöld“ verður þá flutt í síðasta sinn og verður sú sýning hátíðarlokasýning til heiðurs öllum þeim hundruða þúsunda gesta, sem hafa skemmt sér og átt ógleymanlegar stundir í Broadway í gegnum tíðina. Nú er síðasta tækifærið að sjá og heyra Ellý, Ragga, Þorvald, Þuríði, Hjördísi ogTrausta syngja söngperlur síðustu áratuga við texta Jóns Sigurðssonar úr bank- anum í Broadway. Kynnir: Bjarni Dagur Jónsson Verð á dægurlagahátíðina með kvöldverði og dansleik aðeins kr. 2.900,-. Miðasala og borðapantanir í Broadway daglega, sími 77500. Matseóill: Forrétlur: Rak jiu i luuistsknióa ■tdalréttiir: I liinangsgl jáóiir liaiiiborgarliryggiir 15 NÚ ER liðið ár frá opnun listasafns Sigurjóns Ólafssonar og fyrsta sýning vetrarins er á verkum hans frá árunum 1960-62, er hann dvaldist á Reykjalundi. Þetta eru aðallega verk úr járni og voru fyrstu myndirnar gerðar eftir íslenskum galdrastöfúm úr þjóð^ögum Jóns Árnasonar. Flest þessara verka sýndi Sigur- jón í Bogasal Þjóðminjasafnsins haustið 1961. Nokkur þeirra eru í einkaeigu en eigendur hafa góð- fúslega lánað þau. í sýningarskrá, með ljósmyndum af öllum verkunum, er birt grein á íslensku og ensku eftir Aðalstein Ingólfsson, listfræðing. Þar gerir hann fyrstur manna, úttekt á járn- myndum Sigurjóns með tilliti til heildarferils listamannsins og tengsla við hræringar í list sámtím- ans. Einnig eru sýnd aðföng og gjafir sem safninu hafa borist, þ.á.m. myndir frá árunum 1936-46 sem hafa verið í einkaeigu í Danmörku. Sýningin stendur í vetur og er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17 og öll þriðjudagskvöld frá kl. 20-22. (Úr fréttatilkynningu) Askriftarsíminn er 83033 Civic Sedan ’89 Civic Hatchback Sport ’89 Verö frá kr. 845.000,00 stgr. Verð frá kr. 730.000,00 stgr. Honda civic er framhjóladrifinn meö kraftmikla 16 ventla vél 75 eöa 90 hestöfl en mjög spar- neytinn „Double wishbone“ fjöörunin er einstök bæöi á mölinni og malbikinu. Litaö gler, teppa- lagöur í hólf og gólf, góö miöstöö, hiti í afturrúðu og aö sjálfsögöu er dagljósabúnaður. Greiðslu- kjör viö allra hæfi. HONDA Á ÍSLANDi, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.