Morgunblaðið - 24.10.1989, Síða 39

Morgunblaðið - 24.10.1989, Síða 39
39 Sigmar Hróbjartsson „Gámaútflutningur, með þeim hætti sem tíðkast hefur að undan- förnu, hefiir komið mér fyrir sjónir sem sniðug aðferð hinna erlendu kaupenda til að komast bakdyramegin inn í ís- lénska landhelgi.“ deilur, sem eru okkur öllum í fersku minni. Allt er það ein samfelld sorg- arsaga. Verkfallsrétturinn var víst einu sinni „heilagur“, en hann er það a.m.k. ekki í mínum huga leng- ur, svo freklega sem hann hefur verið misnotaður, oftast af fremur litlu tilefni. Þar keppa allir við alla, og árangurinn er líka oftast tap fyrir alla, a.m.k. þegar til lengri tíma er litið. Þetta held ég nú líka að flestir sæmilega vitibomir menn séu nú famir að sjá, en þeir eins og hliðra sér hjá að viðurkenna það, enda er lýðskrum í hávegum haft hér á landi. Hér á verkalýðshreyfingin verk- efni, sem hún getur ekki lengur skorast undan að taka til alvarlegr- ar skoðunar og umræðu. Kjarabar- áttan hlýtur ævinlega að byggjast á því að gera skynsamlegar kröfur til vinnuveitandans, hvort heldur hann er ríkið, bæjarfélag, sam- vinnufélag, hlutafélag eða einstakl- ingur. En síst af öllu má gleyma að gera kröfur til sín sjálfs, og á það jafnt við um alla aðila. Núgildandi vinnulöggjöf er víst að stofni til að mestu frá 1936, og mikið vatn til sjávar mnnið síðan. / Þar mætti sjálfsagt eitthvað fara betur. Höfiindur er ellilífeyrisþegi og félagsmaður í Dagsbrún. Iðunn hefur gefið út bókina An- ton og Arnaldur flytja í bæinn eftir Ole Lund Kirkegaard. fá góða hugmynd og þá er ains gott að vara sig.“ • Þórgunnur Skúladóttir þýddi. Háskólatónleikar eru að hefjast á ný HÁSKÓLATÓNLEIKAR eru nú að heíjast á ný eftir sumarfrí. Dagskráin í vetur verður §öl- breytt en á haustmisseri eru íyr- irhugaðir 7 tónleikar, m.a. gítar- leikur, einleikur á þverflautu, söngur og flutningur á sónötum eftir Rossini. Tónleikarnir verða að vanda haldnir á miðvikudög- um í Norræna húsinu kl. 12.30—13.00 og eru öllum opnir. Á fýrstu Háskólatónleikum vetr- arins, miðvikudaginn 25. október, mun nýskipaður jasskvartett koma fram. Kvartettinn skipa þeir Frið- rik Karlsson, sem leikur á gítar, Kjartan Valdimarsson á píánó, Ric- hard Korn á kontrabassa og Maar- ten van der Valk á trommur. Flutt verða verk eftir gítarleikarann og tónskáldið Pat Metheny, píanóleik- arann Carla Bley og saxófónleikar- ann Joe Farrell. Til þessa hefur jass lítið verið spilaður á Háskólatónleikum og munu þetta vera fyrstu Háskóla- tónleikarnir sem helgaðir em jass. „Þessi nýbreytni tónleikanefndai Háskólans ætti að vera fagnaðar- efni allra jassunnenda og þeir em hvattir til að láta þessa tónleika ekki fram hjá sér fara,“ segir i fréttatilkynningu frá tónleikanefntí Háskólans. Electrolux ■ Rowenta GAGGENAU I G N I S SVISSNESKU GÆÐAÞVOTTAVÉLINA OKKAR KÖLLUM VIÐ V BÁRU ru ÓTRÚtEG' tilboð Rowenta Sælkeraofninn FB 12,0 TILVALINN PEGAR MATBÚA PARF FVRIR1.2, 3 EÐA FLEIRI. PÚ BAKAR, STEIKIR, GRATINERAR O.FL. O.FL. I SÆLKERAOFNINUM SNJALLA. MARGUR ER KNÁR, PÓH HANN SÉ SMAR. 29\26,5\37,5 cm. KR. 6.750,- •ee CS Electrolux 03 Ryksuga Z 239 • ÖFLUG OG STILLANLEG VINDING • , 16 PVOTTAKERFI • SÉR HITASTILLING • EINFÖLD I NOTKUN • TÖLVUPRÓFUÐ FYRIR AFHENDINGU (Computer approved) • STERK - SVISSNESK - ÓDÝR KR. 43.985,- Electrolux Uppþvottavél BW 310 FÆR HÆSTU EINKUNN I GÆÐAPRÓFUN SÆNSKU NEYTENDASAMTAKANNA KR. 49.999,- • MJÖGÖFLUG 1150w • RYKMÆLIR • SÉRSTÖK RYKSlA • TENGING FYRIR ÚTBLÁSTUR • LÉTTOGSTERK KR. 13.693,- FUNAI ÖRBYLGJUOFN MO 6V am METSÖLUOFNINN OKKAR EINFALDUR EN FULLKOMINN MJÖG HENTUG STÆRÐ KR. 18.970,- FUNAI Myndbandstæki VCR 5800 • ■ >? . »» tg ELDHUSVIFTUR • með eða án kolsíu • 2ja hraða mótor • tvö innbyggð Ijós • útdraganlegurskermur KR. 6.990,- • HQ (high quality) kerfi • ÞRAÐLAUS FJARSTÝRING • 6PÁTTA/ 14 DAGA UPPTÖKUMINNI • STAFRÆN AFSPILUN (digital) • SJALFLEITUN SlÐUSTU UPPTÖKU • HRAÐU ’PTAKA M JAPÖNSK GÆÐI • RAKAVARNARKERFI (Dew) • SJÁLFVIRK BAKSPÓLUN • FJÖLHÆFT MINNI • SJÁLFLEITUN STÖÐVA • EINFALT OG FULLKOMIÐ KR. 32.998,- ELECTROLUX FRYSTIKISTUR Afsláttur af ölium stærðum. . 3ja ára ábyrgð KR. 36.820,- Rowenta vatns- og ryksuga RU 11,0 FJÖLHÆF OG STERK. .7 165 lítra Umboðsmenn um land allt. * Öll verð midast við staðgreiðslu Vörumarkaðurinnhf. J KRINGLUNNI S. 685440

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.