Morgunblaðið - 24.10.1989, Síða 53

Morgunblaðið - 24.10.1989, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐjyDAGUR.24, OKTÓ^EIj 1989 Erfiðleikarnir eru til að sigra þá Kæri Velvakandi. Nýlega drakk ég te hjá ágætri konu í Reykjavík sem er svo sem ekkert einsdæmi. Þar sem ég sat inni í setustofunni, frekar daufur í dálkinn, kallaði hún til mín innan úr eldhúsi með sínu skilningsríka hjarta og hressilegu rödd: „Sko, erf- iðleikarnir eru til þess að sigra þá.“ En einmitt þannig svör má maður ávallt eiga von á frá henni Maddý í Ljósheimunum. Síðan þá eru alln- Bangt að loka Frímúrara- portinu Til Velvakanda. Ég vil eindregið mótmæla lokun Frímúraraportsins (áður Rauðar- árport) sem hefur verið bílastæði hverfisins Skúlagötu — Rauðarár- stígs og hefur verið það frá upp- hafi byggðar hverfisins. Mikil vandræði hafa orðið síðan planinu var lokað og íbúar hverfisins hafa neyðst til að leggja ólöglega. Reykjavíkurborg hefur útbúið stæði á leikvellinum milli Skúla- götu og Laugavegs sem er ekki góður kostur þar sem að leikvöllur- inn verður óhæfur vegna umferðar og mengunar. Ég held það sé erfitt að rétt- læta lokun Frímúraraportsins því þegar fundir eru hjá Frímúrurum þá taka þeir öll bílastæði í hverfinu en nú er íbúum í hverfinu meinað- ur aðgangur að stæðum sem þeir hafa notað frá upphafi byggðar hverfisins. Sigurður Sigurpálsson okkrir dagar að baki, en orðin sem sögð í gær. Tómleiki, eftirsjá og sorg nísta og naga samt sem áður mörg hjört- un í dag. Jafnvel á meðal manna getur verið að einsemdin sé svo mik- il að hún kvelji og tæti hjartað, smátt og smátt grimmilega niður. Þar sem ég dvel á ísafirði, þegar bréf þetta er ritað og stend hátt uppi í vestfirsku fjalli, hef ég augu min til himins. Þaðan sem hjálpin kemur, til þeirra sem sorgina bera þunga. í hugskoti mínu hljóma orð frels- arans, er hann sagði: „Allt vald er mér gefið á himni og jörðu." (Matt. 28:18). Undursamleg orð sem öllum gefst kostur á að hlýða á. í veikleika okkar, því öll erum við takmörkunum og breiskleika háð, getum við minnst orða Krists, þar sem hann gefur okkur þetta guðdómlega fyrirheit: „Ef þér biðjið mig einhvers í mínu nafni mun ég gera það.“ (Jóh. 14:14) Þessa getum vér beðið, hversu ómöguleg við finnum okkur vera, því Kristur Jesús er í heiminn kom- inn til að kalla syndara og frelsa þá og er ég ekki minnstur þeirra allra. Jesús sagði: „Sjá ég er með yður alla daga allt til enda veraldar- innar.“ (Matt. 28:18) Þar sem ég virði fyrir mér hina vestfirsku fegurð, þessi mikilfeng- legu fjöll inni í Skutulsfirði, og norð- ur yfir á Snæfjallaströnd, mikla ég Guð fyrir orðið hans. Anda og at- hafnir. Höfum það hugfast, að Kristur er starfandi hér á jörðu í dag sem og fyrir þúsund árum, og fyrir Guði eru þúsund ár sem einn dagur, og einn dagur sem þúsund ár. Kristur starfar í dag mitt í heimi gleði og sorgar. Hann hefur máttinn og vald- ið og stendur við hlið okkar, jafnvel þegar myrkrið virðist sem svartast. Það þarf því enginn að undra sig á orðunum hennar Maddýar í Ljós- heimunum, er hún sagði, að erfið- leikarnir væru til þess að sigra þá. Einar Ingi Magnússon * Orginal kölnischwasser * Stærðir: 25, 50 og 100 ml. ^iella Bankastræti 3, sími 91-13635. VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbfiahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu. Mjög lágt verð. STÆRÐIR: STÆRÐIR: 145R12 175/70R13 155R12 185/70R13 135R13 175R14 145R13 185R14 155R13 185/70R14 165R13 195/70R14 175X13 165R15 Gerið kjarakaup Sendum um allt land BARÐINN, Skútuvogi 2, Reykjavík. Simar 91-30501 og 84844. NÚ SPÖKUMVIÐ . PENINGA og sirnðum sjálf! Við eigum fyrirliggjandi flest það efni, sem til þarf þegar þið smíðið sjálf. Til dæmis efni í fataskápa, eldhús- innréttingar, húsgögn, hvers konar vegghillur o.fl. Enn- fremur loftbitaefni, viðarþiljur, límtré og spónaplötur. Þið getið fengið að sníða niður allt plötuefni í stórri sög hia °kkur Við veitum fúslega flfl ífljíflfl JJJJf 'fydt&ir *KOfýzr & vaKd'iœÁaéö'iK lUllUy KUrnm LAUGAVEGI 45 - SÍMI 11-3-88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.