Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 24.10.1989, Blaðsíða 54
r5á ÞiWDAGijR 2.}, pKTQB,KR ,)989 Séra Pálmi Matthíasson, safnað- arprestur í Bústaðasókn, og séra Gylfi Jónsson, safnaðarprestur í Grensássókn, aðstoðu við altaris- göngu. Ritningalestur önnuðust ^Valgerður Gísladóttir og ívar IDE ■huröimar frá Bústofni meö fræstum „fullningum" prýða heimiliö og gefa því virðu- legan blæ. Þær fást gegnheilar eöa meö „frönskum" gluggum, sem hleypa birtu á milli herbergja. Frönsku huröirnar eru einnig fram- leiddar tvöfaldar. Hurðirnarfara vel í nýtízku húsakynnum sem og til endurnýjunar í eldri húsum. Þær eru því hvarvetna aðlaöandi og hagnýt lausn. Arkitektar og iðnaðarmenn hafa lokió lofs- oröi á hurðirnar fyrir vandaöa smíði. Tré er lifandi efni, sem rakastig loftsins hefur áhrif á. IDÉ-huröirnar eru hannaðar og smíöaö- ar til aö þola 70% sveifluaukningu á rakastigi. • Huróarfleki samlímdurog karmurúrmassívri furu eða greni meö innfræstum spjöldum. • Allir karmar m/þéttilista • Allar hurðir fulljárnaöar meö sterkum, sér- smíðuðum lömum. • Allar breiddir fáanlegar af ýmsum gerðum. • Veróið er vitaskuld hagstætt eins og á öllu ööru hjá BÚSTOFNI. Biðjið um bækling. RIKISENDURSKOÐUN UM RIKISREIKNINGA Kvikmyndaeftirlitið: Endurskoða þarf lögin LAGARAMMI sá sem Kvikmyndaeftirliti ríkisns er ætlað að starfa eft- ir er að mörgu leyti úreltur vegna tækniframfara og þeirrar byltingar sem hefur orðið á framboði kvikmynda, er álit Ríkisendurskoðunar. Því er sagt í athugasemdum við ríkisreikninga 1988 að ástæða sé til að endurskoða lögin. Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson Séra Guðmundur Þorsteinsson dómprófastur, til vinstri, og séra Vigfús Þór Árnason, safnaðarprestur í Grafarvogsprestakalli. Grafarvogsprestakall: Sr. Vigfus Þór Arna- son settur inn í embætti SÉRA Guðmundur Þorsteinsson, dómprófastur í Reykjavík, setti séra Vigfus Þór Árnason inn í embætti prests í Grafarvogspre- stakalli síðastliðinn sunnudag. Athöfnin fór fram í félagsheimilinu Fjörgyn, sem er í Foldaskóla, en það verður messuheimili íbúa í Grafarvogi fyrst um sinn. Ríkisendurskoðun nefnir eftirfar- andi atriði til stuðnings þessu áliti sínp. í ijárlögum undanfarinna ára 'hefur ekki verið gerð grein fyrir starfsemi Kvikmyndaeftirlitsins og telur Ríkisendurskoðun að Alþingi eigi að fjalla um tekjur og gjöld þessarar stofnunar eins og annarra stofnana ríkisns. Gjaldskrá Kvikmyndaeftirlitsins er ekki í samræmi við lög þar að lútandi, þar sem mælt er fyrir um að sá sem biður um að kvikmynd verði skoðuð skuli greiða kostnað við skoðunina. Tekjur af skoðun kvikmynda nægðu „einungis fyrir um 28% af kostnaði á árinu 1988.“ Lögin um vernd barna og ungl- inga sem Kvikmyndaeftirlitið bygg- ir starfsemi sína á eru frá árinu 1966, einnig gilda um stofnunina lög frá 1983 um bann við ofbeldis- kvikmyndum. „Byltingarkennd breyting hefur átt sér stað á fram- boði af kvikmyndum með tilkomu myndbandstækja og nýrra sjón- varpsstöðva," segir í athugasemd- um. Minnt er á að kvikmyndir séu oft gefnar út í tveimur útgáfum, ein til sýninga í kvikmyndahúsum, oft meira klippt heldur en hin út- gáfan sem fer á myndbandamark- aðinn. Ágreiningur sé oft um hvort Björnsson, sem bæði eru í sóknar- nefnd Grafarvogsprestakalls. Séra Vigfús Þór hefur verið prestur um árabil á Siglufirði. Hann kvaddi söfnuð sinn þar þann 15. október síðastliðinn. Ríkisstjórn: Kallað eftir raun- hæfari áætlunum RÍKISSTJÓRN íslands fór 17,5% fram úr heimildum (járlaga í útgjöld- um sínum árið 1988. Heildarútgjöldin urðu 51,6 milljónir, eða tæpum átta milljónum króna hærri en fjárlög leyfðu. Launagjöid fóru 7,2 milijónir fram úr ijárlögum og má fyrst og fremst rekja hækkunina til annarra launa en fastra, það er að segja til yffr- vinnu, nefndalauna og biðlauna, seg- ir í athugasemdum Ríkisendurskoð- unar. Þar segir ennfremur: „Þar sem launagjöld eru meginhiuti kostnaðar ríkisstjórnarinnar er mikilvægt að áætlanir vegna þeirra séu raun- hæfar. Með raunhæfari fjárlagatil- lögum verður komið í veg fyrir að kostnaður ríkisstjórnarinnar fari eins mikið framúr fjáriögum og raun ber vitni.“ skoða þurfi báðar útgáfurnar, þar sem lögin geri engan greinarmun á hinum mismunandi myndmiðlum. „Dæmi eru um að útgefendur myndbanda neiti að koma með myndbönd til skoðunar á þeirri for- sendu að kvikmyndin hafi þegar verið skoðuð.“ Af framangreindum ástæðum segir í athugasemdum Ríkisendur- skoðunar: „Það sýnist því vera ástæða tii að taka þessi lög til end- urskoðunar." Ríkisendurskoðun: 15% fram úr fjárlögum RÍKISENDURSKOÐUN getur þess í athugasemdum við ríkis- reikning fyrir árið 1988, að það ár hafi stofhunin farið 15% fram úr fjárlögum. Heildargjöld Ríkisendurskoðunar á árinu 1988 námu 83,2 milljónum króna sem er 15% umfram ijárlög. Stofnunin hefur því farið tæpum 11 milljónum króna fram úr fjárlög- um. Ekki eru gefnar neinar skýringar á þessu í skýrslunni, en vísað til laga um Ríkisendurskoðun þar sem kveðið er á um að stofnunin skuli árlega fjalla um störf sín í sérs- takri skýrslu sem lögð skuli fyrir Alþingi. Sagt er að í starfsskýrsl- unni verði gerð grein fyrir reikn- ingsskilum stofnunarinnar og árit- un endurskoðenda. n Ultra Pampers Stráka Stelpu BLEIUR Rakadrægur kjarni að framan Rakadrægur kjarni í miðju Stórkostleg nýjung fyrir litla Stráka og Stelpur Pægilegri - passa betur en nokkru sinni fyrr. þó bleian sé vot eru þau þurr Einkaumboð #/#«« íslanslc ÍÍIIÍ Amwríiilra Tunguháls 11. Sími 82700.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.