Morgunblaðið - 14.11.1989, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1989
7
FYRIR 20-500 GESTI
ÞJÓNUSTAN ALDREÍ FJÖLBREYTTARINÉ GLÆSILEGRI
Úrvals salarkynni fyrir hópa, stóra sem smáa, í Glym
(áður Broadway)," Hreyfilshúsinu, Húsi verslunar og
Háloftasalnum á 14. hæð Húss verslunarinnar.
Veitingahöllin, veislumiðstöð vandlátra, hefur gert samn-
ing við Reykjavíkurborg um rekstur hinna glæsilegu salar-
kynna í Glym, sem áður hét Broadway, og býður upp á
árshátiðir, stórveislur og aðrar fjölmennar samkomur.
Einnig hefur Veitingahöllin tryggt viðskiptavinum sínum
veislusal í Hreyfilshúsinu til viðbótar við eigin salarkynni
í Húsi verslunarinnar og glæsilegasta veitingasal landsins,
„penthouse“salinn á 14. hæð í Húsi verslunarinnar.
Allar uþþlýsingar veita Jóhannes, Omar og Diðrik í símum
veislumiðstöðvar Veitingahallarinnar 685018-33272-30400
í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7.
Hann hefur nú verið endurnýjaður með glæsibrag og við
fullyrðum, að hvergi á landinu er hægt að halda 10-35
manna matarboð eða 60-70 manna mótttökur með jafn-
miklum „klassa“; útsýni er til allra átta og verður öllum
gestum ógleymanlegt, jafnt á degi sem að kvöldi.
Víð uppfyllum allar veisluóskir vandlátustu viðskiptavina
• ÁRSHÁTÍÐIR
• AFMÆLISVEISLUR
• BRÚÐKAUPSVEISLUR
• FERMIN G ARVEISLUR
• ÞORRABLÓT
• SÍÐDEGISBOÐ OG MÓTTÖKUR
• FUNDIR OG RÁÐSTEFNUR
• KYNNINGARFUNDIR
• SMURT BRAUÐ OG PINNAMATUR
• HEIT OG KÖLD MATAR- OG KAFFIHLAÐBORÐ
• ÚRVAL HEITRA OG KALDRA RÉTTA
Pantið árshátíðir ogþorrablót hið
fyrsta til að tryggja ykhur sali.
Þorri byrjar 26. janúar.
Við aóstoóum við útvegun hljóm-
sveita og shemmtikrafta.
VEISLUMIÐSTOÐVEITIN G AH ALL ARINN AR:
ÁRSHÁTÍÐIR OG STÓRVEISLUR