Morgunblaðið - 30.12.1989, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1989
Hugheilar þakkir sendi ég öllum þeim, sem
glöddu mig meö heimsóknum, blómum oggjöf-
um á afmœlisdaginn minn þann 17. nóvember
sl.
Óska ykkur öllum farsœldar á komandi ári.
Kirstín D. Pétursdóttir,
Heiðargerði 124,
Reykjavík.
TOGARIEÐA BATUR
Hef erlendan kaupanda að fiskiskipi, 8 ára eða eldra.
Um er að ræða kvótalaust skip sem verður staðgreitt.
Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „Togari - 6229“.
VERZLUNARSKOLI
ÍSLANDS
ÖLDUNGADEILD
Fyrir þá sem vilja auka við kunnáttu sina í námsgreinum
tengdum skrifstofustörfum býður öldungadeild V.í. upp á 3
námsbrautir:
Bókhaldsbraut:
Bókfærsla
Hagfræði
Stærðfræði
Tölvunotkun
15 ein.
3 ein.
4 ein.
3 ein.
Skrifstofubraut:
Bókfærsla
Enska
íslenska
Stærðfræði
Vélritun
Ritvinnsla
Verslunarréttur
ein.
ein.
ein.
ein.
Ferðamálabraut:
íslenska
Enska
Danska
Landafræði og saga
Farseðlaútgáfa
Ferðaþjónusta
Tölvunotkun
Vélritun
6 ein.
8 ein.
4 ein.
3 ein.
4 ein.
4 ein.
3 ein.
3 ein.
Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra
Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - Island
Dregið var í happdrætti Sjálfsbjargar 1989
23. desember si.
Eftirfarandi númer komu upp:
Bifreið Toyota 4Runner
að verðmæti kr. 2.340.000.
69442
5 bifreiðar Toyota Corolla
hver að verðmæti kr. 716.000,00
259
13698
31127
96825
100215
59 ferða- eða skartgripavinningar að eigin vali kr. 100.000
2114 36892 67324 91922 115500
3335 38300 71136 95327 116274
4673 39170 72486 96353 122442
5252 40181 77413 98161 123059
6213 44929 79702 100140 123191
7567 46392 80624 100379 124314
15643 47824 82092 102561 128158
18827 51139 82720 111973 135459
19571 51473 87310 113593 137453
25638 51800 88179 113952 137577
28773 62804 90736 114415 139949
35287 62896 91714 114938
n.Hi
Aðhald í
útgjöldum —
hófsemd í
álagningn
Benedikt Sveinsson
segir rn.it. í forystugrein
Garðars, sem sjálístæðis-
fólk í Garðabæ gefur út:
„Veturinn hefúr enn
sem komið er verið
óvenju mildur og vel hef-
ur viðrað til fram-
kvæmda í haust.
Ekki viðrar eins vel í
landsmálunum. Fjöl-
flokkaríkisstjórn sú sem
nú situr ræður ekki við
sín verkefiii og hefur auk
þess misboðið fólkinu í
landinu með alis konar
hrossakaupum, blaðri,
bralli og óhóflegum
skattahækkunum og
geidur þessa í hverri
skoðanakönnuninni eftir
aðra.
Fróðlegt er að bera
bágborna stöðu lands-
mála saman við stöðu
mála í sveitarfélögum á
höfuðborgarsvæðinu sem
eru undir stjóm sjjálf-
stæðismatma: Reykjavik,
Garðabæ, Selfjamamesi
og Mosfellsbæ.
Sveitarfélögin em í
ýmsu nyög ólik og
Reykjavík hefur að sjálf-
sögðu sérstöðu vegna
stærðar sinnar og ríki-
dæmis, en því verður
ekki á móti mælt að öll-
um þessiun sveitarfélög-
um er vel sfjómað.
Aðhalds er gætt í út-
gjöldum og hófsemi i
álagningu gjalda á borg-
arana, jafnframt því sem
öll þjónusta er jafngóð
eða betri en annars stað-
ar.
í ýmsum greinum em
þessi sveitarfélög í farar-
broddi, svo sem í skóla-
málurn, aðbúnaði að
ungu fólki og eldri borg-
urum, skipulagsmálum
og frágangi gatna."
Framfaraár
í Garðabæ
Þá segir í forystu-
greininni:
Framkvæmdir og fram-
farir í Garðabæ
Staksteinar staldra í dag við forystugrein
Benedikts Sveinssonar í blaðinu Garðar,
sem sjálfstæðisfólk í Garðabæ gefur út.
Meðan ringulreið og vandræðagangur ríkir
í landstjórninni hefur sveitarstjórnum á höf-
uðborgarsvæðinu tekizt að snúa vörn í sókn
og stuðla að framförum og margs konar
framkvæmdum, sem vekja vonir um betri
tíð. Þetta á ekki sízt við um Reykjavík,
Garðabæ, Seltjarnarnes og Mosfellsbæ þar
sem sjálfstæðisfólk hefur meirihluta í bæjar-
stjórnum.
„Arið 1989 hefúr verið
mikið framfaraár í
Garðabæ. Hæst ber að
tekin var í notkun hin
glæsilega íþróttamiðstöð
með sundlaug, íþróttasal
og iitlum gervigrasvelli.
Með hinum nýju mann-
virkjum er öll íþróttaað-
staða í Garðabæ i
fremstu röð. Þetta hafa
aldnir sem ungir kunnað
að nota sér og gífúrleg
aðsókn hefúr verið að
iþróttamiðstöðinni. Bæj-
aryfirvöld hafa haft allt
frumkvæði að þvi að hin
nýju mannvirki eru risin
og hafa fjármagnað
hyggingamar, en hluti
byggingarkostnaðar fest
greiddur síðar úr ríkis-
sjóði.
Golfklúbbur Garða-
bæjar fékk leigt land
undir golfvöll í Vetrar-
mýri i landi Vifilsstaða
og hafa golfmenn hafizt
handa um að koma sér
fyrir á hinu nýja svæði.“
Greiðslu-
staðan með
þvíbezta
Enn segir i forystu-
greininni:
„A árinu var unnið
talsvert við frágang og
fegrun opinna svæða i
bænum og er mikil bæj-
arprýði að því starfí eins
og líka tijáræktinni sem
aukin áherzla er lögð á.
Nýtt byggingarsvæði í
Bæjargili 2 er nú full-
skipulagt og gert ráð fyr-
ir að hægt verði að út-
hluta fyrstu lóðinni fyrir
áramót.
í Bæjargili 2 verður
reistur nýr ieikskóli og
hefúr bygging hans verið
undirbúin og verður boð-
in út á næstu dögum.
Byggingar fyrir eldri
íbúa fóru í gang á árinu
og eru 35 íbúðir brátt
fokheldar.
Vegna fjölgunar bama
á skólaaldri er hafinn
undirbúningur að stækk-
un og endurbótum á
Flataskóla og er gert ráð
fyrir að framkvæmdum
ljúki f september 1990.
Byggðar verða fjórar
nýjar kennslustofúr. Að
loknum endurbótum mun
skólinn tefjast fúllkominn
þriggja hliðstæðu skóli.
Nýlega var skipuð
undirbúningsnefiid fyrir
byggingu grunnskóla í
austurhluta bæjarins,
sem samkvæmt skipulagi
verður í Hofestaðamýri.
Nýtt áhaldahús var
keypt á árinu með hag-
stæðum kjömm. Með
hinni nýju aðstöðu er
búið vel að starfeemi
áhaldaliússins til margra
ára.
Unnið var að frágangi
gangstétta og gatna í
ýmsum hverfúm bæjar-
ins, og m.a. malbikuð
aðalgatan í Bæjargili.
Jafiiframt þeim fram-
kvæmdum sem bæjarfé-
lagið hefúr staðið í hefúr
tekizt að halda þannig á
fjármálum bæjarins að
greiðslustaða er með þvi
bezta sem gerist þjá bæj-
arfélögum hérlendis, svo
sem fram kemur i nýút-
kominni árbók Sam-
bands sveitarélaga.
Um leið og Garðar
fegnar þessum góðu
tiðindum úr bæjarfélag-
inu eru öllum Garðbæ-
ingum sendar beztu jóla-
og nýársóskir."
Það er ánægjulegt að
geta flutt gleðitíðindi
sem þessi á timum lök-
ustu landsfjórnar á lýð-
veldistímanum.
Auglýsing frá ríkisskatlstjóra
HÚSNÆÐISSPARNAÐAR-
REIKNINGUR
Samkvæmt ákvæðum 3. málsl. 7. gr. laga nr. 49/1985
um húsnæðissparnaðarreikninga hefur ríkisskattstjóri reiknað út þær
fjárhæðir er um ræðir í 2. mgr. 2. gr. laganna og gilda vegna innborgana á
árinu 1990.
Lágmarksfjárhæð skv. 2. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna verður kr. 36.092
og hámarksfjárhæð kr. 360.920. Lágmarksfjárhæð skv. 3. málsl. 2. mgr.
2. gr. laganna verður kr. 9.023 og hámarksfjárhæð kr. 90.230.
Reykjavík 18. desember 1989
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Meira en þú geturímyndað þér!