Morgunblaðið - 30.12.1989, Side 28

Morgunblaðið - 30.12.1989, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1989 Álftanes - blaðberar Blaðbera vantar á vesturnesið. Upplýsingar í síma 652880. fttmrgiiiiMðMfc Umboðsmaður óskast á Kópasker til þess að sjá um dreif- ingu til áskrifenda. Upplýsingar í síma 96-52187 eða 91 -83033. Starfskraftur Óskum eftir starfskrafti hálfan daginn við símavörslu og almenn skrifstofustörf. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 4.'janúar merktum: „M - 6232“. Verkstjórar Óskum eftir að ráða verkstjóra með mats- réttindi í sérhæfða fiskverkun sem staðsett er á Suðurnesjum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsing- um um menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. janúar merktar: „F - 9933“. OAGV18T BAHIVA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277: Beitingamenn Vana beitingamenn vantar á 250 tonna línu- bát sem rær frá Sandgerði. Fæði og hús- næði á staðnum. Upplýsingar í síma 92-12809. Stýrimaður Vanan stýrimann vantar á 200 lesta netabát frá Grindavík. Sími 92-68755, og hjá skipstjóra 92-68336. Ný forvarna- og endurhæfingastöð sem hefur starfsemi í Reykjavík í byrjun mars óskar eftir að ráða áhugasama íþrótta- kennara, hjúkrunarfræðinga, sjúkraþjálfara eða aðra með sambærilega menntun sem hafa áhuga á að skipuleggja og stjórna nám- skeiðum á vegum stöðvarinnar. Um er að ræða hlutastörf eða einstök verkefni. Frekari upplýsingar veitir Flilmar Björnsson í síma 84389 milli kl. 14-16. BREIÐHOLT Hálsakot, Hálsaseli 29, s. 77275. AUSTURBÆR Holtaborg, Sólheimum 21, s. 31440. Laugaborg, v/Leirulæk, s. 31325. Efrihlíð, v/Stigahlíð, s. 83560. MIÐBÆR Laufásborg, Laufásvegi 53-55, s. 17219. VESTURBÆR Ægisborg, Ægisíðu 104, s. 14810. HUSNÆÐII BOÐt íbúðtil leigu 4 herbergja íbúð í lyftuhúsi rétt við miðbæinn er til leigu frá 10. janúar nk. Krafist er góðr- ar umgengni og reglusemi. Mánaðarlegar greiðslur. Tilboð óskast send blaðinu merkt: „I - 6231" fyrir 5. janúar ’90. FLUGMÁLASTJÓRN Flugkennaranámskeið Námskeið fyrir verðandi flugkennara hefst á Reykjavíkurflugvelli laugardaginn 13. janúar kl. 14.00 ef næg þátttaka fæst. Rétt til þátttöku eiga þeir sem hafa a.m.k. 150 klst. flugtíma og hafa lokið bóklegu námi fyrir atvinnuflugmannsskírteini og blindflugs- réttindi eða eru í slíku námi. Innritun fer fram hjá Flugmálastjórn/loft- ferðaeftirliti, flugturninum á Reykjavíkurflug- velli og þar fást frekari upplýsingar. Flugmálastjórn. Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan heldur félagsfund í Borgartúni 18 í dag, laug- ardaginn 30. desember, kl. 14.00. Stjórnin. Tilkynning frá Landsvirkjun Frá og með 1. janúar 1990 verða tekin í notkun ný símanúmer á skrifstofu Landsvirkj- unar, Glerárgötu 30, Akureyri. Samband við allar deildir frá skiftiborði frá kl. 8.00-16.00. Símanúmer: 11000 (4 línur), Telefax: 11011. Eftir kl. 16.00: Skrifstofa 11000, stjórnstöð, Glerárgötu 30: 11002, varastöð Rangárvöll- um: 11003, varastöð Oddeyri: 11003 RJðLBRAUTASKÓUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Starfsáætlun vorannar 1990 Fsmmtudagur 4. janúar og föstudagur 5. janúar: Innritun í kvöldskóla F.B. kl. 16.30-19.30. Laugardagur 6. janúar: Innritun í kvöldskóla F.B. kl. 9.30-12.30. Fimmtudagur 4. janúar: Almennur kennarafundur kl. 9.00. Deildastjóra- og sviðsstjórafundur að loknum kennarafundi. Deildafundur kl. 13.00. Föstudagur 5. janúar: Núnemakynning kl. 9.00. Mánudagur 8. janúar: Stundatöflur afhentar kl. 8.00-9.30. Kennsla hefst í dagskóla kl. 9.50. Kennsla hefst-í kvöldskóla kl. 18.00. Skólameistari. Línubátur óskast Hraðfrystihús Breiðdælinga hf. óskar eftir línubát í viðskipti í janúar og febrúar á næsta ári. Góð aðstaða til beitingar. Upplýsingar í síma 97-56639 eða 97-56730 utan vinnutíma. yíj útívist Gamla þjóöleiðin til Reykjavfkur laugard. 30. des. Hraunholtslækur - Grófin. Gengiö að mestu með strönd- inni. Göngufólki boðið upp á hressingu að göngu lokinni á bólvirkinu í Grófinni. Takið þátt í síðustu dagsferð ársins. Ekkert þátttökugjald. Brottför kl. 13 frá BSl - bensinsölu. Fyrsta ferðin á nýja árinu verður 7. jan. Árleg kirkju- og nýársferð: Breiðabólstaður f Fljótshlíð. Uppl. á skrist., Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Útisvist. Auðbrakku 2.200 Kúpavogur Samkoma í kvöld kl. 20.30. Brauðsbrotning kl. 14 gamlárs- dag. Samkoma á nýársdag kl. 16.30. Allir velkomnir. JMfeqjrai&Iiifrifr Metsölublað á hvetjum degi! 11 •x £ at * m 4 *..* s

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.