Morgunblaðið - 31.01.1990, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1990
-----------j^j------------------------------
ð
SKEEFAN
____FASTEIGNAMIÐLUN » SKEIFUNNI 19 » 685556_
KAUPENDUR - SEUENDUR
Nú fer í hönd aðal sölutími ársins. Ókkur vantar allar gerð-
ir og stærðir fasteigna á söluskrá okkar. Hafið sambandog
við skoðum og verðmetum eignirnar samdægurs.
SKÝR SVÖR - SKJÓT ÞJÓNUSTA
Einbýli og raðhús
DVERGHAMRAR -
PARH.
Höfum í einkasölu fallegt parh. á-
tveimur hæðum um 200 fm vestur-
endi. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Hitií-
bílaplani. Fallegt útsýni. Áhv. gott lán
frá hússtj. Verð 11,6 millj.
HOLTAHVERFI - MOSBÆ
Glæsil. einb. á einni ca 200 fm með innb.
bílsk. Glæsil. sérsmíðaðar innr. 4 svefnherb.
Hiti í bílaplani. Góð staðsetning. Útsýni.
Verð 12,3 millj.
HVASSALEITI
'Fallegt raðh. á tveimur hæðum 257 fm nettó
m/innb. bílsk. 5 svefnherb. Fráb. staðsetn.
Ákv. sala. Getur losnað strax.
LYNGBERG - HAFN.
Fallegt nýtt einb. á einni hæð 142 fm með
innb. bílsk. Góður staður. Frág. og snyrtil.
eign. Ákv. sala. Verð 12,2 millj.
STÓRITEIGUR - MOSBÆ
Fallegt raðhús á tveimur hæðum 145 fm
ásamt bílsk. 4 svefnherb. Gott hús.
DALSBYGGÐ - GBÆ
Höfum í einkasölu glæsil. einbhús á tveimur
pöllum ásamt kj. 212,2 fm nettó. Fallegar
sérsmíðaðar innr. Tvöf. bílsk. Hiti í bíla-
plani. Stór og falleg lóð. Verð 15,2 millj.
ÁLFTANES
Fallegt einbhús á einni hæð ásamt 80 fm
bílsk. á fráb. stað v/Bessastaðatjörn. Hálfur
hektari lands fylgir. Fráb. útsýni. Ákv. sala.
Laust strax.
BRATTHOLT - MOSBÆ
Fallegt parh. sem er kj. og hæð ca 160 fm.
Vandaðar innr. Góður staður. Falleg ræktuð
lóð. Verð 8,5 millj.
DALATANGI - MOSBÆ
Fallegt raðh. á tveim hæðum. Ca 150 fm.
Innb. bílsk. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala.
Góð eign. Verð 8,7 millj.
4ra-5 herb. og hæðir
HÁALEITISBR. - BÍLSK.
Höfum í einkasölu mjög fallega íb. 103 fm
nettó á 3. hæð. Björt íb. Fallegar innr. Suð-
ursvalir. Fallegt útsýni. Nýl. bílsk.
SÖRLASKJÓL - BÍLSK.
Höfum í einkasölu hæð í þríb. 83 fm nettó
sem skiptist í 2 svefnherb., 2 stofur, eldhús
og bað. Óvenju rúmg. bílsk. 60 fm fylgir.
BERGSTAÐASTRÆTI
Mjög falleg íb. 95 fm nettó í fjórb. Nýjar,
fallegar innr. Suðursvalir. Fallegt útsýni.
Nýstandsett eign. Verð 7,2 millj.
SELJAHVERFI - BÍLSKÝLI
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm nettó
ásamt bílskýli. Þvottah. í íb. Ákv. sala. Verð
6,7-6,8 millj.
VESTURBERG
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð á besta
stað við Vesturberg. Suðvsv. Góð íb. Góð
sameign. Útsýni. Verð 6,2 millj.
ÁRBÆR - BÍLSK.
Mjög falleg neðri hæð í tvíb. 3 svefnherb.
Mikið endurn. og björt íb. með nýjum innr.
Góður bílsk. Nýjar lagnir.
ASPARFELL - BÍLSK.
Falleg 5 herb. íb. 133 fm á 6. og 7. hæð í
lyftubl. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. 4
svefnherb. Góður bílsk. fylgir. Verð 7,9
millj. Áhv. gott lán frá húsnstj.
HOLTAGERÐI - KÓP.
Falleg efri sérh. T tvíb. 127 fm. Snyrtil. og
björt hæð. Sérinng. Sérhiti. Verð 7,8-7,9 millj.
MOSFELLSBÆR
Falleg neðri sérh. í tvíb. 153 fm nettó. 3
stofur, 4 svefnherb. Nýtt eldhús. Nýtt hita-
kerfi. Áhv. nýtt lán frá húsnstj.
GRETTISGATA
Björt og óvenju rúmg. íb. 150 fm á 1. hæð
í fjórbhúsi. Steinh. Laus strax. Ákv. sala.
Verð 7,8 millj.
LEIRUBAKKI
Falleg 4ra herb. ib. á 2. hæð ásamt auka-
herb. í kj. Suðursv. Þvottah. og búr innaf
eldh. Ákv. sala. Verð 6,4-6,5 millj.
DIGRANESVEGUR - KÓP.
Glæsil. efri sérhæð 131 fm nettó í þríb.
ásarnt góðum bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol,
arinn í stofu. Allt sér. Stórar hornsvalir í
suður og vestur. Fráb. útsýni. Björt og falleg
séreign. Verð 9,5 millj.
GERÐHAMRAR - BÍLSK.
Sérl. glæsil. efri sérh. í tvíb. 150 fm ásamt
37 fm bílsk. Vandaðar, sérsmíðaðar innr.
Stórar hornsvalir í suður og vestur. Fallegt
útsýni. Sérl. björt og vönduð eign.
ÆGISÍÐA
Falleg 4ra herb. íb. í kj. O'arðhæð) 86 fm
nettó. 3 rúmg. svefnherb. Fráb. staðsetn.
Ákv. sala. Áhv. lán frá húsnstj. ca 3,4 millj.
Sérinng. og -hiti. Verð 7,2 millj.
FURUGRUND - BÍLSKÝLI
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. 3
svefnherb. Þvottah. á hæðinni. Bílskýli. Ákv.
sala. Verð 6,5 millj.
FURUGRUND
Mjög falleg 5 herb. íb. ca 120 fm á 3. hæð
(efstu) ásamt aukaherb. í kj. Suðursv. Ákv.
sala. Laus fljótt. Verð 7,5 millj.
FROSTAFOLD
Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk.
Suðursv. Þvottah. og geymsla í íb. Ákv.
sala. Verð 7,3 millj.
STELKSHÓLAR - BÍLSK.
Falleg íb. á 1. hæð 93 fm nettó ásamt bílsk.
Suðvestursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð
6,8 millj.
SKÓGARÁS
Falleg 6 herb. íb. hæð og ris 140 fm ásamt
bílsk. Frábært útsýni yfir borgina. Ákv. sala.
Verð 8,5 millj.
KJARRHÓLMI
Falleg íb. á 4. hæð 90 fm nettó. Suðursv.
Þvhús í íb. Fallegt útsýni. Verð 5,8 millj.
ORRAHÓLAR
Glæsil. 5 herb. 123 fm nettó íb. sem er hæð
og kj. á 1. hæð í lyftubl. Stórar suðursv. Park-
et. Góðar innr. Húsvörður. Verð 7,3 millj.
VESTURBERG
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð (3. hæð). Fráb.
útsýni. Mikið áhv. Verð 5,7 millj .
3ja herb.
ÆSUFELL
Falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. Suð-
ursv. Fallegt útsýni. Áhv. nýtt lán frá hússtj.
Verð 5,2 millj.
FOSSVOGUR
Mjög falleg, nýl. 2ja-3ja herb. íb. á jarðh.
(slétt jarðh.) 99 fm nettó. Parket á gólfum.
Sérbílastæði. Sérinng. Sérþvottah. Ósamþ.
íb. Verð 4,9 millj.
JÖRVABAKKI
Falleg íb. á 3. hæð ca 85 fm. Nýtt,
fallegt eldh. Lagt fyrir þvottavél í
íb.Suðursv. Nýtt parket. Ákv. sala.
Verð 5,4 millj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg íb. 75 fm nettó á 2. hæð í lyftubl.
Parket á holi og eldh. Góðar innr. Svalir í
norðvestur úr stofu. Fallegt útsýni.
Bílskplata. Verð 5,4 millj. Áhv. gott lán frá
húsnstjórn.
LANGABREKKA - BÍLSK.
Falleg 3ja-4ra herb. efri sérh. í tvíb. 86 fm
nettó ásamt bílsk. Allt sér. Parket. Verð
7,2-7,5 millj.
HOFTEIGUR
Mjög falleg og mikið endurn. íb. í kj. í þríb.
78 fm nettó. Snyrtil. innr. Nýtt gler. Verð
4,8 millj.
2ja herb.
SEILUGRANDI
Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðh. (slétt jaðrh.)
með sérlóð í suðvestur. Björt og snyrtil.
eign. Verð 4,5-4,6 millj.
DIGRANESVEGUR - KÓP.
Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðh. (slétt jarðh.)
62 fm nettó. Parket. Fallegt útsýni.
GRUNDARTANGI - MOS.
Fallegt endaraðh. á einni hæð 63 fm nettó.
Sérlóð. Sérinng. Ákv. sala. Verð 5,5 millj.
RAUÐÁS
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í 54 fm nettó
í þriggja hæða blokk. Austursv. Þvottaaðst.
í íb. Verð 4,5 millj.
LAUGAVEGUR
Góð 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð ca 70 fm.
Suðuvestursv. Laus strax. V. 4,1-4,2 millj.
KLEPPSHOLT
Mjög falleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðhæð.
Nýjar, fallegar innr. Nýir gluggar. Laus strax.
LAUGARNESVEGUR
Falleg íb. í risi í þríbhúsi. Geymsluris yfir íb.
Ákv. sala. Laus strax. Verð 3,2-3,4 millj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg íb. á 2. hæð 56 fm nettó í lyftubl.
Þvhús á hæðinni. Snyrtil. íb. Áhv. gott lán
frá húsnæðisstj. Laus strax. Verð 4,2-4,3
millj.
NJÁLSGATA
Snotur 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb.
Sérinng. Ákv. sala. getur losnað fljótl. Verð
3,3-3,4 millj.
HVASSALEITI
Falleg 2ja herb. íb. í kj. ca 44 fm. Verð
3,5-3,6 millj.
HRÍSATEIGUR
Falleg íb. í kj. 44 fm nettó. Mikið endurn. íb.
Laus fljótl. Verð 3,2 millj. Útb. aðeins 50%.
I smíðum
VESTURBÆR - KÓP.
Höfum til sölu 3 raðhús 160 fm. Afh. tilb.
u. trév. fljótl. Góður útsýnisstaður. Húsin
eru fokh. og tilb. til veðsetn. nú þegar.
Traustur byggaðili.
MIÐBÆR - MOSBÆR
Höfum til sölu 6 íb. í smíðum í fallegu húsi
i miðbæ Mosbæjar. íb. eru frá einstakl. til
6 herb. íb. og skilast tilb. u. trév. að innan.
Öll sameign utan sem innan fullfrág.
FÍFUHJALLI - KÓP.
Höfum til sölu einb./tvíb. sem er efri hæð
ásamt plássi á jarðh. og bílsk. samt. 208
fm. Sér 2ja herb. íb. á jarðh. 55 fm. Húsið
skilast fullb. að utan fokh. að innan. Lóð
grófjöfnuð.
DALHÚS
Höfum til sölu 3 raðh. 162 fm ásamt bílsk.
Húsin afh. fullb. að utan, fokh. að innan.
Lóð grófj. Fallegt útsýni. Allar uppl. og teikn.
á skrifst.
VIÐARÁS
Falleg raðh. á einni hæð 170 fm. Skilast
fullb. að utan, fokh. að innan. Bílsk. fylgir.
Teikn. og uppl. á skrifst. Verð 6,7 millj.
GERÐHAMRAR - EINB.
Höfum í einkasölu einb. á einni hæð 170
fm ásamt 30 fm innb. bílsk. Afh. múrað að
utan m/frág. þaki, fokh. að innan. Grófj. lóð.
ÞINGÁS - SEL AS
Höfum í einkasölu glæsil. einbhús sem er
175 fm ásamt sólstofu, 36 fm bílsk. og 60
fm rými í kj. 4 svefnherb. Skilast fullb. að
utan, fokh. að innan fljótl.
DVERGHAMRAR - BÍLSK.
Höfum í einkasölu fokh. neðri sérhæð (jarð-
hæð) 172 fm ásamt 25 fm bílsk. íb. er í dag
fullb. að utan, fokh. að innan. Hiti kominn.
Áhv. nýtt lán húsnstjórn.
SVEIGHÚS - EINB.
Höfum til sölu einbhús 163 fm ásamt 41 fm
bílsk. Afh. tilb. að utan, fokh. að innan, gróf-
jöfnuð lóð. Teikn. og nánari uppl. á skrifst.
DALHÚS
Höfum til sölu endaraðhús 182 fm á tveim-
ur hæðum. Afh. fullb. að utan, fokh. innan,
grófjöfnuð lóð. Bílsk. Teikn. á skrífst.
GRAFARVOGUR - ÚTSÝNI
Höfum til sölu glæsilegar 2ja-5 herb. íbúðir
á einum besta stað í Keldnaholti. Bílskúrar
geta fylgt. Afh. tilb. u. trév., sameign fullfrág.
Húsið er nánast fokh. í dag og tilb. til
veðsetningar.
SÍMI: 685556
rMAGNÚS HILMARSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
JÓN MAGNÚSSON HRL.
GARÐUR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
2ja-3ja herb.
Blómvallagata. 2ja herb.
56,2 fm mjög notal. íb. á 2. hæð
á þessum ról. stað. Laus.
Lækir. 2ja herb. 50 fm góð kjíb.
á góðum stað. Verð 3,6 millj.
Njálsgata. 2ja herb. íb. á 1.
hæð. Sérhiti og -inng. Hagst.
húsnlán. Verð 3,3 millj.
Rauðarárstígur. 2ja-3ja
herb. góð íb. á 3. hæð 71 ,3 fm.
Nýtt eldhús.
Engihjalli - skipti. Átt
þú fallega 2ja herb. íb. og
vilt fá rúmg. 3ja herb. íb. í
makaskiptum? Ef svo er
hafðu samband.
Kópavogur - Austurb. 3ja
herb. íb. á 1. hæð 78,1 fm. Falleg
íb. Laus. Tvennar sv. Hentug ib.
t.d. fullorðnu fólki.
Garðastræti. Giæsil. 3ja herb.
íb. á 2. hæð. ib. er 2 saml. stof-
ur, svefnh., eldh. og bað. Allt nýtt
í íb. Bílsk. Laus. Verð 7,5 millj.
Vantar - vantar 3ja og
4ra herb. íb. í Austurbæ
Rvíkur. Einnig Árbæ, Selási
og Breiðholti.
4ra-6 herb.
Fossvogur - Gerðin. Höf-
um kaupendur að 3ja og 4ra herb.
íb. Rétt íb. greidd út á árinu.
Bústaðahverfi. Vorum-
að fá í einkasölu glæsil. 4ra
herb. íb. á neðri hæð í tvíb.
íb. er öll endurn. m.a. er
nýtt eldh., baðherb., nýjar-
hurðir og nýtt á gólfum.
Sérinng. Sérhiti. Laus.
Laugarnesvegur. 4ra herb.
góð íb. á 3. hæð í blokk. V. 5,6 millj.
Einbýli - Raðhús
Engjasel. Endaraðhús, tvær
hæðir og kj. að hluta. Fallegt
vandað hús. Mjög mikið útsýni.
Miðbær. Húseign tvær hæðir
og kj. 164,1 fm auk 46,2 fm atv-
húsn. og 20,5 fm bílsk. Húseign
sem gefur mikla mögul. á nýtingu.
Mosfellsbær. Höfum kaup-
endur að rað- og einbhúsum ca
120-180 fm.
Fagrihjalli. Raðh., 2 hæðir, 168
fm auk 29 fm bílsk. Húsið selst
fokh., frág. utan. Verð 6,8 millj.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Axel Kristjánsson hrl.
&
FASTEIGIMASALA |
Suðurlandsbraut 10
símar: 21870-687808-687828
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi \
Sjá fasteignablað
sl. sunnudag
Einbýl
AKRASEL
Vorum að fá í sölu ca 300 fm einbhús I
á tveimur hæðum. í húsinu eru auk |
aðalhæðar ein 2ja herb. íb. og ein-
staklíb. Tvöf. bílsk. Ath. Mjög góð stað-1
setn. Útsýni. Verð 16,5 millj.
ÞINGAS
Vorum að fá í sölu nýtt timbur-
hús vel byggt, ca 200 fm. Húsið-
er ekki fullb. Mögul. á 5-6 herb.
Bílsk. Áhv. langtimalán 5,8
millj.Verð 11,7 millj.
URRIÐAKVÍSL
Vorum að fá í sölu nýtt 2ja hæða
einbhús ca 230 fm. Vandaðurfrá-
gangur. JP-innr. 4 rúmg. svefn-
herb., sjónvarpshol, stórarstof-
ur. Bílsk. Mikið áhv.
(Mögul. skipti á sérbýli í Grafar-
vogi). Verð 16 millj.
Sérhæðir
ESKIHLÍÐ
Vorum að fá í sölu ca 110 fm góða I
sérh. sem er á 1. hæð. Mikiö geymslu-1
rými. Ekkert áhv. Laus strax. V. 7,3 m.
NESVEGUR
Vorum að fá í sölu ca 120 fm
sérh. 1. hæð. íb. samanstendur
af 3svefnherb., stofu, borðst.,
stóru eldh. og baðherb. Vönduð
eign.Stórar svalir ásamt bílsk.
Lítið áhv. Laus í okt. nk. Verð
9,2 millj.
4ra-6 herb.
FLÚÐASEL
Vorum að fá í sölu ca 110 fm fallega I
4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. |
í kj. Áhv. 1200 þús. Verð 6,5 millj.
BARÓNSSTÍGUR
Vorum að fá í sölu á 3. hæð 3ja-
4ra herb. íb. Mjög mikið endurn.
Verð 5,4 millj.
2ja herb.
HLIÐARHJALLI
Vorum að fá í sölu ca 80
fm(brúttó) 2ja herb. íb. á 1. hæð
í splunkunýju 3ja hæða fjölbh.
ísuðurhl. Kóp. Áhv. ca 2,8 millj.
veðd. Verð 5,1 millj.
LÓÐ
Vorum að fá í sölu lóð á eftirsótt-
um stað við Bollagarða, Seltj-
nesi. Mjög grunnt á fast. Verð
2050 þús.
Armann H. Benediktsson hs. 681992,
Geir Sigurðsson hs. 641657, jm
Hilmar Vaidimarsson,
l Sigmundur Böðvarsson hdl. II
Eddufell 8
Til sölu 1296 fm verslunarhúsnæði á 2 hæðum á þétt-
býlasta íbúðarsvæði Reykjavíkur. Húsnæðið er í dag
nýtt fyrir matvöruverslun, velbúna innréttingum sem
seljast með. Góð aðstaða fyrir kjötvinnslu. Mjög góð
aðkoma að lager og neðri hæð. Jafnframt er á neðri
hæð 306 fm sérhúsnæði þar sem til staðar er ca. 200
fm frystir/kælir. Einstakt tækifæri til að eignast verslun-
ar húsnæði/verslun á þessum stað. Möguleiki á að lána
hluta kaupverðs til lengri tíma. Einkasala.
Upþlýsingar gefur:
Húsafell
FASTBGNASALA Langhottsvegi 115 ÞoHakur Einarsson
(Bæynietðahúsmu) Simi:681066 Bergur Guðnason
m í§>
Áskriftarsíminn er 83033