Morgunblaðið - 31.01.1990, Page 42

Morgunblaðið - 31.01.1990, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1990 SAMVELDISLEIKARNIR Fimmtán ára stúlka hlaut fimm gull Reuter Hayley Lewis, fimmtán ára stúlka frá Ástralíu, fagnar sigri í 200 metra flugsundi, fimmta sigri sínum á Samveldisleikunum. toém FOLK ■ ÁMUNDI Sigmundsson knatt- spyrnumaður úr Víkingi, hefur ákveðið að ganga til liðs við að fara á ný til liðs við Val. Hann hefur flakkað á milli félaga undan- farin ár - leikið með: Selfossi, ísaflrði, Víkingi, Val, Víkingi og Val. ■ JÓN Kr. Gíslason hefur leikið 'vel með SISU í dönsku 1. deildar- keppninni í körfuknattleik í vetur. SISU vann Viby, 80:95, á útivelli um helgina, en efsta liðið BMS tap- aði heima, 73:77, fyrir Stevnsgard. ■ FJÖGUR efstu liðin komast í úrslitakeppnina. Þegar fjórar um- ferðir eru eftir í deildarkeppninni, er BMS og SISU með 20 stig, Horsens er með 18 og Skov- bakken og Hörsholm með 16 stig. ■ LEIFUR Dagfínnsson, lands- liðsmarkvörður úr KR, sem iét skapið hlaupa með sig í gönur er hann var rekinn af leikvelli í leik gegn FH, var ekki dæmdur í leik- bann hjá aganefnd HSÍ í gær. ■ REAL Madrid leikur gegn Cadiz í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Dregið var í gær. Barcelona og Valencia mætast í Atli hinum undanúrslita- Hilmarsson leikjunum, en leikið ^kí'!fr. er heima og heiman IraSpam - _ 7. og 28 febrúar. Úrslitaleikurinn fer fram 9. maí. ■ STEVE Archibald, sem lék með Barcelona um árið, er nú aft- ur kominn til Spánar. Archibald er nú í herbúðum Espanol, sem er í fjórða sæti í 2. deild. Þessi 83 ára Skoti, sem hefur leikið að undan- fömu með Hibs, þarf að fara í gegn- um mikla iæknisskoðun áður en gangið verður endalega frá samn- ingum við hann. ■ ESPANOL ætlar að endur- heimta sætið sitt í 1. deild. Félagið hefur keypt Wolfram Wuttke frá Kaiserslauter og er vonast til að hann og Archibald leiki með félag- inu gegn Castilla, varaliði Real Madrid, á sunnudaginn. Þriðji út- lendingurinn hjá Espanol er mark- vörðurinn Tommy N’Kono frá Kamerún. í kvöld í kvöld er einn leikur í 16-liða úr- slitum bikarkeppninnar í körfuknatt- leik, ÍR og Víkveiji leika í Seljaskóla kl. 20 en þetta er fyrri leikur liðanna. í 1. deild kvenna er einn leikur Haukar og KR leika í Hafnarfirði kl. 21.15. í 2. deild karla leika Haukar og Selfoss í Hafnarfirði kl. 20 og í 3. deild karla eru tveir leikir. B-lið Breiðabliks og Gróttu leika í Digra- nesi kl. 20.15 og á sama stað ÍS og B-lið Stjömunnar kl. 21.30. HAYLEY Lewis, fimmtán ára stúika frá Ástralíu, varð í gær fyrsta konan til að vinna til fimm gullverðlauna á Sam- veldisleikunum, sem hófust í Auckland í Nýja-Sjálandi í síðustu viku. Astralir hafa nokkra yfirburði og hafa unnið til 39 gullverðalauna, Kanada- menn 27 og Englendingar hafa hlotið 22 gullverðlaun. Lewis sigraði í 200 og 400 metra skriðsundi, 200 metra flugsundi, 400 metra flugsundi og 4x100 metra fjórsundi. í gær sneri Lewis hinsvegar heim til Ástralíu og fór aftur í skól- ann. „Ég verð að hvíla mig annars missi ég áhugann á sundi,“ sagði Lew- is. „Næstu mánuði ætla ég að hiaupa og stunda aðrar íþróttir en svo sný ég mér aftur að sundinu,” sagði Lewis. Glen Housman og Kieren Pierce frá Ástralíu háðu mikið einvígi í 1.500 metra skriðsundi. Housman sigraði á 14:55,25 mínútum, tæplega hálfri sek- úndu frá heimsmeti Sovétmannsins Vladímírs Salníkovs. Lengi vel leit út fyrir að heimsmetið myndi falla en Housman náði ekki að fylgja góðri byijun eftir. Þeir þremenningamir, Salníkov, Housman og Pierce, eru þeir einu sem synt hafa þessa vega- lengd á skemmri tíma en 15 mínútum. Samveldisleikarnir hafa reyndar Steve Davie, heimsmeistari í knattborðsleik - snóker - kemur til íslands í dag í annað sinn. Hann kemur til að keppa við Alex Higgins, fyrrum heimsmeistara, í deildarkeppni Evrópu. Allir sterk- ustu snókerspilarar Evrópu taka þátt í keppninni, en forkeppnin er leikin í fimm af höfuðborgum Evr- ópu. Úrslitakeppnin fer fram í Lon- don og fær sá spilari sem stendur uppi sem sigurvegari 15 millj. kr. í verðlaun. Davis og Higgins keppa í íþrótta- húsi Vals að Hlíðarenda ki. 20.30 ekki gengið vel. Síðustu daga hefur verið mikil rigning f Auckland og fijálsíþróttakeppnin því lítið spenn- andi. Þá hefur tveimur iyftingamönn- um verið vísað úr keppni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi og mikið gengið á af þeim sökum. Jackson jafnaði Evrópumetið í 110 grindahlaupi Velski grindahlauparinn Colin Jack- son jafnaði Evrópumetið í 110 metra grindahlaupi, 13,11 sekúndur. í úrslit- um hljóp Jackson reyndar á 13,08 sek. þrátt fyrir að reka sig í og fella fjórar grindur. Meðvindur var þá að- eins of mikill til þess að árangurinn teljist met. Enski spretthlauparinn Linford Christie sigraði í 100 metra hlaupi á 9,93 sek., en meðvindur var sömuleið- is of mikili þess að árangur teldist löglegur. Christie á Evrópumetið, 9,97 sek. Ólympíu- og heimsmeistarinn í hindrunarhlaupi, Julius Kariuki frá Kenýu, vann sérgrein sína á 8:20,64 mín. Annar varð landi hans Joshua Kipkemboi á 8:24,26 og þriðji Eng- lendingurinn Colin Walker á 8:26,50, en þjálfari hans, Gordon Surtees, hef- ur jijálfað nokkra íslenska hlaupara. I tugþraut karla setti Kanadamað- urinn Mike Smith persónulegt met í þremur af fimm greinum seinni dags- ins og vann með 8.525 stigum. Nýsjá- í kvöld. Higgins kom mjög óvænt til íslands sl. laugardag, en í upp- hafi áttu þeir félagar.að koma sam- an í dag. Higgins, sem er mjög vin- sæll snókerspilari - tekur margar áhættur - varð fyrst heimsmeistari 1972. Þá fékk hann 48 þús. kr. í verðlaun. Hann varð svo aftur meistari 1982, en þá fékk hann 2,5 millj. kr. í verðlaun. Sá sem verður heimsmeistari í ár fær aftur á móti 12,5 millj. kr. í verðlaun. Það má segja að algjörar and- stæður glími í Valshúsinu. Higgins, sem leikur hratt og er kallaður lendingurinn Simon Poelman varð annar með 8.207 stig og þriðji Eng- lendingurinn Eugene Gilkes, sem keppti í stað Daley Thompsons, með 7.705 stig. Steve Davis er einn tekjuhæsti íþróttamaður heims í dag - þénar tæplega milljón ísl. krónur á dag. „fellibylurinn" og Davis, sem er rólegur og einbeittur. Hann leikur hiklaust vörn, ef hann sér ekkert í stöðunni tii að sækja á. Sebastian Coe virkaði þungur í und- anúrslitum 800 metra hlaupsins og varð að hafa sig allan við til þess að ná fjórða sæti sem tryggði honum rétt til að keppa í úrslitum. Mm FOLK ■ STEVE Davis mun koma við í Keflavík áður hann heldur til Reykjavíkur til að glíma við Higg- ins. Hann kemur við á Billiard- stofu Suðurnesja og tekur fyrstu sneiðina af stórri ijómatertu, sem er eins og billiardborð í laginu. Á tertuna hefur verið ritað: Velkomn- ir til íslands Davis og Higgens. ■ SÁ sem fer sigur af hólmi í Valshúsinu í kvöid stendur upp 20 þúsund sterlingspundum ríkari, eða tveimur milljónum ísl. króna. Sá sem tapar fer ekki með tómt veskið héðan. Hann fær 7.500 pund, eða 750 þús. ísl. kr. ■ DANNY-Ainge, sem leikur með Sacramento, er líklega á leiðinni til Atlanta. Hann lék lengi með Boston og er sérfræðingur í þriggja stiga skotum. KNATTBORÐSLEIKUR / SNÓKER Higgins mætir meistara Steve Davis

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.