Morgunblaðið - 31.01.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1990
37
Afbragðsskytta
þrátt fyrir erfið-
leika.
Strunk undir
stýri.
FÖTLUN
Lætur
handaleysi
ekki aftra
sér
Maður að nafni Tommy Strunk
í smábænum Sterns í fjall
lendi Kentucky ér allmerkilegur
náungi. Hann fæddist handalaus
sem er reyndar í frásögur færandi
yfirleitt. En Strunk, sem í dag er
59 ára gamall og sestur í helgan
stein, „getur allt sem venjulegt fólk
með tvær hendur getur gert nema
að láta smella í fingrum", eins og
haft er eftir honum sjálfum. Hann
þjálfaði fætur sína nefnilega svo
vel að hann gat haft fötlun sína
að iifibrauði.
17 ára gamall gekk hann í sirkus
og sýndi þar alls konar kúnstir með
fótum og tám sem margur á í brös-
um með þótt notaðar séu hendur.
Hann skaut í mark og var úrvals-
skytta, lamdi nagla í spýtur og
þræddi nálar og stoppaði í sokka.
Allt með tánum! Þegar sirkusinn
fór á hausinn 12 árum síðar fékk
Strunk vinnu sem vörubílstjóri hjá
skógarhöggsfyrirtæki. Ók hann þá
meðx tréhlöss um krákustigu
Kentucky-fjalla, stýrði með hægri
fæti og sté bensínið og bremsaði
með vinstri.
Og nú tekur hann það rólega
eftir stranga ævi. Hann fer út í
skóg og skýtur dádýr, kanínur og
íkorna og svo skreppur hann gjarn-
an með stöngina, festir stöngina
við annan fótinn með ólum og spól-
ar inn með tánum á hinum fætin-
um! „Ég var ákveðinn í því að láta
ekki fötlunina beygja mig,“ segir
Strunk.
Með stöng á fæti.
COSPER
©PIB
\\\\7 COSPER
— Hann er að drekka sig i gröfina.
Skrifstofutækninám
Betra verð - einn um tölvu
Tölvuskóli íslands
S: 67 14 66
»v foptöwíawíasv a
HÓTELSTJÓRNUN
Sérhæft nám f stjórnan hótela og veítíngahúsa
Vaxandí umfang ferðaþjónustunnar á
Íslandí undanfarin ár, fjölgun veitínga- og
gistihúsa og aukin samkeppní þeirra kaílar í
auknum mælí á hæft fólk í stjórnunarstöður.
140 tímar.
Skráning hafin í stma 626655.
Viðskiptaskólinn
HAGNÝTT NÁM - ÞEKKING SEM NÝTISTI
IS R E F A-
BINDIN
frá Múlalundi...
... þar eru gögnin á góðum stað.
Q Mú'amnciur
TÓIMA-LITGREINING
og fatastfisnámskeið •
Litgreining:
★ Þínir bestu litir, viðskipta-, sport- og samkvæmislitir,
förðun o.fl.
Fatastflsnámskeið:
★ Persónuleg námskeið um hvaða fatasnið henta þinni
líkamsbyggingu og hvaða fatastíll fer þér best.
MÓDELSKOLINN JANA, Skeifunni 19, sími 686410.
Gjafakort, einka-, hóp- og hjónatímar.
30% afsláttur af kápum
út þessa viku
Gjafakort.
Louis Féraud
mansfield ESCADA Ffónk. (Jskr*
Laugavegi 71 II hæó Simi 10770
Fyrst og fremst
einstök gæöi