Morgunblaðið - 31.01.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.01.1990, Blaðsíða 41
M8I JMilVfM ie ífaðAítfjftWfJÍM ®«AJ8WJöííOSí MÖRGUNBLÁÐÍÐ MÍÐVIKÚDAGÚR 31. JÁNUÁR Í99Ö 41 ■w VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS MMMm Þessir hringdu . . Óráðvendni inn, rúmlega 1.700 kr. Þar fékk ég hins vegar þær upplýsingar að þessi sérfræðingur væri genginn úr sjúkrasamlaginu. Ég talaði aft- ur við sérfræðinginn og hann sagði mér að fara í mál til að fá þessa peninga. Mér finnst mokkuð langt gengið. Væri ekki hægt að láta liggja frammi upplýsingar um hvaða sérfræðingar eru í sjúkra- samlagi og hveijir ekki, svo sjúkl- ingar lendi ekki í svona málurn." SVHt!7Iæra"á"töívur? Viö bjóöum upp á 15 stunda hagnýtt I tölvunámskeiö fyrir þá sem eru aö taka fyrstu skrefin á tölvubrautinni. Kennt er á kvöldin frá kl.19 til 22. I Sláöu til og taktu aöra úr fjölskyldunni meö þér. Viö bjóöum sérstakan fjölskylduafslátt ! Tölvuskóli íslands Ellilífeyrisþegi hringdi: „ Þegar ég sá Kjöt-leikritið þá fór ég að hugsa um hvernig ráð- vemdnin skyldi vera hjá almenn- ingi í Austur-Evrópu. Öll vandræð- in áttu að stafa af því fólkið hafði búið í Kamp-Knox. Ég man eftir grein í norsku blaði árið 1966. Þar var kvartað yfir búðahnupli og sagði í greininni að kaupmennirnir mættu vera vissir um það að starfsfólkið stæli líka. Ekki höfðu Norðmennirnir kampa hjá sér í stríðinu." Ekki í sjúkrasamlagi Mistök áttu sér stað við birtingu pistils eftir Áma Aðalsteinsson í Velvakanda sl. laugardag en pistillinn átti að vera á þessa leið. „Ég fór til sérfræðings sam- kvæmt tilvísun frá lækni á Landsspítalanum en þurfti að borga fullt gjald 2.400 kr. Sér- fræðingurinn sagði mér að sjúkra- samlag mitt, Sjúkrasamlag Hafn- arfjarðar, ætti að greiða mismun- Rauð ullarkápa Rauð hálfsíð ullarkápa var tekin í fatahenginu á Hótel ísland á laugardagskvöld ásamt tösku sem í vom skór, peisa, ávísanahefti o. fl. Vinsamlegast hafið samband við Laufey í síma 13066. Læða Þrílit ,smávaxin læða tapaðist við Ægisíðu hinn 14. janúar. Vin- samlegast hringið í síma 26719 ef hún hefur einhvers staðar kom- ið fram. UMSS Kona hringdi: „Bjami Felixson fór rangt með í íþróttaþættinum sl. laugardag. Þar sagði hann að Friðrik Steins- son léki fyrir Ungmennafélag Strandamanna. Hið rétta er að Friðrik leikur fyrir UMSS, Ung- mennafélag Skagafjarðar. Sem íþróttafréttamaður ætti Bjami að vita þetta.“ Hærri meðlög Jóhanna hringdi: „Ég vil taka undir með Bryn- hildi sem skrifar greinina Lausapabbar og lífsbaráttan í Vel- vakanda fyrir skömmu. Þar bendir hún á hversu skammarlega lág meðlög feðra em með bömum sínum. Kvennalistinn ætti að láta þetta mál til sín taka. Það ætti að hækka meðlög a.m.k. um helm- ing og yrðu þau þó of lág. Einstæð- ar mæður verða að leggja mikið á sig fyrir bömin sín og það er eng- in ástæða til að feðumir sleppi svona vel frá öllu og þurfi enga ábyrgð að bera.“ Kross Silfur víravirkiskross, sem er ættargripur, tapaðist á jólatrés- skemmtun á Hótel Borg 6. janúar. Skilvís finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 52472 fyrir hádegi eg eftir kl. 18, en 691180 frá kl. 13-17. Um áratugi Til Velvakanda. Það getur ekki talist óeðlilegt, I ef kosið er lag eða íþróttamaður síðasta áratugarins. Þegar litið er á skala eldhúsvogar og á hana I sett 2.000 g hveiti sýnir nálin á merkið 2.000, sé litið á reglustiku, stendur 10 þegar 10 cm eru mæld- ir, á sama hátt er barn 10 ára um leið og það hefur fýllt áratuginn. Hvað sem þeir fræðimenn hafa hugsað, sem breyttu tímatalinu á sínum tíma, væri eðlilegast að segja, að nú sé 1990sta árið, sam- anborið við aðrar töluraðir hér að ofan. Það verður erfitt að telja mönnum trú um það, að þeir lifi á nítjándu öld eftir að farið er að merkja árið með 2.000. Einn á 199. áratugnum ( ymmmm steinsteypu. Léttir meöfærilegir viðhaldslitlir. ^Ávallt tyrirllggjandl. Góð varahlutnþjónusta. > Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armúla 29. almi 38040 rnniKiuat rtLFSilmíLii - khi norra itiu SlíimiM llflllLLII SlllULll - IhM IIUIIIHU. HEILRÆÐI Sjómenn Meðferð gúmmíbjörg- unarbáta er einföld og fljótlærð. Þó geta mis- tök og vanþekking á meðferð þeirra valdið fjörtjóni allra á skipinu á neyðarstundu. Lærið því meðferð og notkun gúmmíbjörgunarbáta. sími: 67 14 66, opið til kl 22i kl ■ ■ M H Wt M ■ ■■ WM M M ■■ M Bi ■■ ■ H H ■ H Jl Lokað í dag miðvikudag Laugavegi 45 RYMINGARSALAN LOKA-LOKAÚTSALA Laugavegi 91 (kiallara Domus) Jakkar, pils, buxur, blússur, peysur, nærföt, náttföt, sængur, sængurverasett, handklæði, töskur, leik- föng, búsáhöld, gjafavörur, rúskinnsjakkar, leður- jakkar, pelsjakkar, barnafatnaður í úrvali. npin virka daga frá kl. 13 til 18 Ullll Laugardaga frá kl. 10 til 14 EIHSTAKT TŒKIFŒRI, SEM EKKIBYDST AFTUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.