Morgunblaðið - 31.01.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.01.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JANUAR 1990 31 STJORNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú verður himinlifandi yfir ein- hveiju sem kemur )>ér skemmti- lega á óvart heima í kvöld. Temdu þér hagsýni í áætlunum sem varða heimilið. Þú verður stund- um að þola tafir í starfi þínu og þá er þolinmæði góður förunaut- ur. Naut (20. apríl - 20. maí) Viðskiptin ganga þér í hag i dag. Þú færð ekki eins mikinn tíma fyrir þig persónulega og þú hefð- ir kosið. Eitthvað sem ráðgjafi þinn segir getur komið þér í upp- nám. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér eða maka þínum hættir til að eyða um efni fram í dag. Þetta er ekki heppilegur dagur til að lána eða taka að láni peninga. Þú getur lent í erfiðleikum vegna vinar. Krabbi (21. júní' - 22. júlí) H§0 Morgunninn verður þér drýgstur. Seinni hluta dagsins geta per- sónuleg vandamál sett einbeiting- una úr skorðum. Stattu við gefin loforð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Hlustað vel á það sem maki þinn hefur að segja. Úfar geta risið með þér og vinnufélaga og af- köstin orðið iýr í dag. Vertu stað- fastur í viðleitni þinni. Meyja (23. ágúst - 22. september) <&.! Þú sækir sterkt í afþreyingu, en hugsar vart um annað en vanda- mál sem varðar annaðhvort barn þitt eða ástarsamband. Vog rtV (23. sept. - 22. október) G/Cþ Þó að fjölskyldan sé þér efst í huga fym hluta dagsins getur vandamál sem rís upp heima fyr- ir tekið.dljúgan tíma. Axlaðu þá ábyrgð sem þér ber. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) ^Kj0 Þú ert raunsær i áætlunum þínum varðandi heimili þitt, en erfiðleikar í starfi kunna að koma í veg fyrir að þú getir framkvæmt þær. Þú þarft á þolgæði að halda. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) Uð Afþreyingarárátta þín getur reynst þér dýr núna. Þú fengir meiri lífsfyllingu ef þú leyfðir sköpunargáfu þinni að njóta sin. Forðastu óhófseyðslu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Mundu að sjálfs er höndin hollust ef þú þarft að láta vinna eitt- hvert verk. Sé þér falin ábyrgð getur fleira fylgt á eftir. Sinntu heimilinu öðru fremur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þó að þú eigir auðvelt með að koma skoðunum þínum á fram- færi í dag geturðu orðið fyrir vonbrigðum með undirtektimar. Einhver þeirra sem þú umgengst er beinlínis árásargjarn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú færð meira út úr einveru en félagsskap i dag. Óvænt fjárútlát geta dunið á þér. AFMÆLISBARNID er skapandi og ef til vill sjálfliverfur einstakl- ingur. Það verður að forðast að láta þörfina fyrir að heyra sjálft . sig tala koma í veg fyrír að það nái árangri. Það hefur lag á að gera sér mat úr hæfileikum sínum og hugmyndum og kann vel við sig fyrir framan áheyrend- ur. Oftast kýs það andlega vinnu, til dæmis ritstörf. Ævintýraþráin er því í blóð borin, en það verður að eiga gott heimili til að vera hamingjusamt. iv/ii r\r' icmivii 1 V-MVIIvll Uu JtZlVIIMI Stjörnusþána á aö lesa sem dœgradvól. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. \ÉGHEU>é<3, T { haf/ nae> t ,L / þó ER.THEPPWthHUN 8X/t6ÐAST jek/h! Fy/zsTA jnú&mt Elh/e , ridÚSfi -P/ZZ/tNj0& T>GGt- ' ^ú/rt/n/'K GRETTIR I VATNSMYRINNI Slepptu /yidrz, S066I, FF þú V/LT FfSKJ HAFA VF/SFA AF... .A £(2) S/CAL SE67A P/jB& þÍMU/H o<5 /ytö/yuytu!... . FGS/c/tL LATA VÍDFÓ-KLÚBB/NN ÓFGTA þéf> UFP.'t I LJÓSKA ( INNOÆLL LS - ) —' FERDINAND SMAFOLK /0-/3 - WÍPy'4 BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sex hjörtu er traustbyggður samningur sem trompútspil skapar þó vissar hættur. Hvern- ig myndi lesandinn spila? Norður ♦ ÁD ¥D92 ♦ Á764 ♦ ÁK43 Vestur ♦ G82 ¥43 ♦ D953 ♦ D982 Austur ♦ K1093 ¥865 ♦ G108 ♦ G107 Suður ♦ 7654 ¥ ÁKG107 ♦ K2 ♦ 65 Ekki er óeðlilegt að svína spaða strax í öðrum slag. Heppnist svíningin fást senni- lega 13 slagir, en það skapar hættu þegar austur drepur á kóng og trompar aftur út. Þá verður ekki hægt að stinga niður nema einn spaða í blindum. En í þessari legu getur sagn- hafi bjargað sér fyrir horn með tvöfaldri kastþröng. Hann trompar einn spaða, spilar þrisv- ar tígli og trompar og klárar hjörtun. í fjögurra spila loka- stöðu á hann í blindum einn hund í tígli og ÁK4 í laufi. Heima er hann með eitt tromp, spaða- hund og tvö lauf. Andstæðing- arnir verða síðan að fórna laufi í síðasta trompið til að halda eftir hæsta tígli og spaða. Lauf- fjarkinn verður því slagur. Svo sem ágætt, en sennilega er betri áætlun að spila „öfugan blindan": nota innkomur borðs-1 ins til að trompa tígul og lauf fjórum sinnum heima! Þannig fást sjö slagir á tromp. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Evrópumeistaramóti ungl- inga um áramótin kom þessi staða upp skák alþjóðlegu meistaranna Topalov (2.460), sem hafdi hvítt og átti leik, og Serper , Sovétríkj- unum. I A i i mm m m i#| cT A ■ mm' .B&m 20. Rd5! - cxd5 21. Hxc8 - gxh4(Svarta drottningin er lokuð inni eftir 21. — Haxc8? 22. Bxg4) 22. Bxg4 - De5 23. Hxd5 - Dxe4 24. Hxa8 — Hxa8 25. gxh4. Hvítur hefur haft peð upp úr krafsinu og þar sem kóngsstaða -svarts er einnig léleg þá vann hann örugglega. Topalov er aðeins 14 ára og yngsti þátttakandinn á mótinu, en náði samt 4-6. sæti. Serper komst yfir þetta áfall, því hann varð langefstur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.