Morgunblaðið - 10.02.1990, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ LÁUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1990
Raðgreiðslur
Póstsendum samdægurs
SNORRABRAUT 60 — SÍMI 12045
V4BRATORAR **
Stdu)
steinsteypu.
Léttir
medfærilegir
viöhaldslitlir.
It tyrirliggiandi.
4&3mL vióhald
yy A,-" ryrirti
rJ’bb ^''•'•h,u,*Þ‘ónus,a ^íííir
^ co Þ. ÞORGRIMSSON & CQ Aimula ?9 »mi 3BC4
mooiHuat cítmlmtiu nrrti ncrru mui
- tiítmun ■ iiHirftu ■ suuhii - iuih uniiiÉsu.
Hvaðer
Armaflex
Það er heimsviðurkennd
pípueinangrun í hólkum,
plötum og límrúllum frá
(Armstrong
% Ávallt til á lager.
Þ. ÞORGRIMSSON & CO
Ármúla 29 - Múlatorgi - Sími 38640
Sættir og missættir
BLENDINGUR
________Myndlist
Bragi Ásgeirsson
Leirlistakonan Guðný Magnús-
dóttir hefur víða komið við í mynd-
listinni um dagana.
Hún byijaði á leirlistinni og
vinnur ennþá í það efni, en hefur
snúið viðteknum formerkjum við
og söðlað úr almennri brúkslist í
róttæka núlist.
Þetta ferli er orðið algengt nú
til dags og er næstum því orðið
að viðtekinni reglu í sumum skól-
um og þróuninni jafnvel haldið
að nemendum, en þeir hljóta einn-
ig að finnast, sem halda fast í
hugtakið brúkslist og leyfa nem-
endum lítil frávik. Hin nýju við-
horf kunna að vísu að teljast
frelsi, en um leið er það ófrelsi
við viðteknar hefðir um hugtakið
hagnýt myndlist og heyrir senni-
lega undir annan kennsluþátt í
myndlistarskóla, t.d. rými og mót-
un.
Guðný hefur og ekki einungis
söðlað yfir í hrein form heldur eru
verk hennar einnig „installasjón-
ir“ sem er að staðsetja verkin í
tilfallandi rými, þannig að rýmið
sjálft verði virkur þáttur í hinni
endanlegu útfærslu.
Listrýnirinn er síst af öllu mót-
fallinn því, að einstaklingar þróist
úr einni listgrein í aðra, enda um
náttúrulögmál að ræða, en þegar
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Guðný Magnúsdóttir leirlista-
kona.
Fyrir tveimur árum hélt Guðrún
Einarsdóttir litla sýningu er at-
hygli vakti í Hafnargalleríi, sem
var listhús ungu kynslóðarinnar
meðan það var og hét. Þá sýndi
hún nokkrar einfaldar myndir sem
hún hafði m.a. unnið og_ fullgert
í frjálsum tímum í MHÍ, og þá
þegar komu fram sérstök per-
sónueinkenni hreinleika og ögun-
ar.
Nú er hún komin aftur og þá
með heila sýningu í listhúsinu
Nýhöfn og verður það að teljast
frumraun hennar sem listamanns
á mótunarskeiði. Verkin eru öll
unnin með olíu á striga á síðast-
liðnu ári og eru af ýmsum stærð-
um, en nokkur skera sig úr fyrir
stærð sína þótt hér séu ekki á
ferð neinar yfirstærðir dagsins
enn sem komið er.
Sem fyrr er það einfaldleikinn
sem ræður ferðinni og listrænn
agi og það verður að segjast
hreint út, að Guðrún er fullkom-
lega Iaus við alla tilhneigingu til
fegrunar myndflatarins. Myndirn-
ar eru annað hvort alveg svartar
eða alveg hvítar en sumstaðar
gárast myndflöturinn og einstök
þetta er orðið að fjöldahreyfingu,
þá kemur það vafalítið eðlilegri
þróun minna við en hinu að vera
með.
Sumir listrýnar og fræðingar
hafa tekið eindregna afstöðu gegn
þessari þróun og nefna þetta að
laumast bakdyramegin að frjáls-
um skapandi listum.
Hér skal þó ekki tekin afstaða,
enda væri það langt mál og ekki
rétt, er um einstakt tilfelli er að
ræða, en það er vissulega til um-
hugsunar, er stórar samsýningar
á veflist og leirlist eru orðnar að
eins konar málverka- og skúlptúr-
sýningum, en minnst ber á vefn-
um og brúkslistinni.
Sjálfur er ég mikill aðdáandi
veflistar og leirlistar í sínu hefð-
bundna formi, og ýmsar sýningar
á undanförnum árum sannfæra
mann um, að listformin eru ekki
dauð sem slík, heldur endurnýjast
í sífellu.
Það skai koma fram, að þótt
formin í myndum Guðnýjar séu
hvorki ýkja frumleg né komi á
óvart gem slík, þá gengur hún til
verks af mikilli vinnugleði og
sannfæringarhita, og það gæti
borið vott um, að þetta sé hennar
svið framar öðru.
Og það er með sanni heilmikil
hugsun á bak við þessi einfoldu,
áferðarfallegu og vel gerðu verk,
sem eru allt í senn gólfverk, verk,
sem sett eru á þartilgerða stalla,
og veggverk.
Mikið fer nú í vöxt, að myndlist-
armenn fari með hugmyndir sínar
til steinsmiða og láti þá sníða
grjót og klappir niður og slípa
síðan eftir öllum kúnstarinnar
reglum og oft kemur hendi þeirra
hvergi nærri. Guðný lætur sér
hins vegar nægja að láta þá gera
undirstöðuna að verkum sínum
og við hæfi hverju sinni.
Kannski er hin höggmyndræna
skírskotun ekki nægilega bein-
skeytt í þessum verkum og er eins
og ennþá lumi sitthvað af leirlista-
manninum upprunalega í gerand-
anum.
Hið hreint formræna sýnist mér
í öllu falli vera styrkur Guðnýjar
Magnúsdóttur sem listakonu eins
og kemur fram í tveim verkum
utan skrár „Fjara I og II“, sem
eru formrænt séð hrein og bein,
höfða til skoðandans og hrífa sem
slík.
Má vera að næsta skrefið á
ferli Guðnýjar sé að vinna einnig
í önnur efni en leir og víkka þar
með hinn efnislega sjónhring.
ókennd form rísa eða hníga. Á
einum stað (mynd nr. 2) er því
líkast sem að bátur eða skip líði
um sjónrönd ofarlega á miðjum
fletinum, en í beinni línu beggja
vegna til hliðanna sér í ávala
ójöfnu líkasta hálfu dufli. Þessi
mynd er í heild sinni afskaplega
hrein og tær og maður skynjar
að baki hennar mikil heilabrot.
En á öðrum stað (mynd nr. 9) er
heilmikið að gerast eða kannski
réttara sagt gerjast á kolsvörtum
fleti og ofarlega sér í sjónrönd
og fyrir miðju er líkast því sem
sól sé að rísa úr öskustó, efnismik-
illi biksvartri kviku.
Að mínu mati rís sýningin hæst
í þessari mynd, því í henni er svo
mikil skírskotun jafnframt því að
hér birtast svo mikil lífsmögn,
þótt að hún beri umbrotin ekki
utan á sér.
Öil sýningin virkar sem ögrun
við hin almennu viðhorf sem nú
ríkja um málverkið og sem slík
er hún mikil hvíld frá þeim létta
leik og hamagangi sem svo marg-
ir iðka í nafni nýja málverksins.
Guðrún hefur komið auga á
fegurð myndflatarins og hvernig
Það er alls ekki óþekkt fyrir-
bæri í myndlistinni að tveir eða
fleiri taki sig saman -við gerð
myndverka hvort tveggja á skipu-
legan hátt eða fijálst og óbúndið.
Þessa leið hafa þau Bjarni
Ragnar og Ulla Hosford valið í
myndum sínum, sem þau kynna
þessa dagana í Asmundarsal. Þar
sýna þau tæplega fimmtíu myndir
af ýmsum stærðum, sem eru sam-
vinnuverk, og þótt margar þeirra
séu smáar, verður að segja, að
þar sé þröngt setinn bekkurinn.
Þetta eru ýmsar hugleiðingar
um lífið og listina færðar í mynd-
rænan búning, sem kemur svo
fyrir sjónir að sé nokkuð ómótað-
ur. Einstaka myndir og þá einkum
þær minni t.d. „Fútúrísk andlit“
21-23 svo og „A hjólum“ 40-41,
sem eru eins konar súrrealískar
hugleiðingar um andlit á hjólum,
skera sig úr fyrir heillega og hnit-
miðaða útfærslu, en annars ber
of mikið á árekstrum og tog-
streitu í mörgum myndanna og
þar virðist þessi samvinna ekki
hafa gengið upp. Það er algjör
misskilningur að bendla þessar
myndir við fútúrisma, því að
Guðrún Einarsdóttir
hægt er að magna hann upp með
hinum einföldustu aðferðum og
öll ber sýningin vitni um leitandi
listamannssál.
Aðferðin er ekki ný og hinir
ýmsu málarar hafa iðkað þennan
leik meinlætis og takmörkunar
einhvern tíman á ferli sínum og
undantekningarlaust haft gott af.
myndhugsunin og útfærslan er
önnur, þótt einhver ytri tákn
kunni að vera skyld.
Hér saknar maður þess, að
gerendurnir skyldu ekki vinna
markvissara að þeim hlutum, sem
verður ótvírætt að telja styrk
þeirra, í stað þess að eins og ana
áfram, og þó að þessi vinnubrögð
séu vísast að vissu marki í anda
nýja málverksins, eru þau naum-
ast nógu afgerandi í nær óheftu
tilfinningaflæði sínu. Það er líkast
sem þær vegi salt á milli hug-
myndafræðilegra heilabrota og
skynrænnar útrásar, og að eitt-
hvað gangi hér ekki upp, hér séu
á ferð of margir árekstrar ólíkra
skapgerða og myndhugsunar.
í hinum ýmsu myndum bregður
fyrir listrænni kennd, og einhvern
veginn kemur það mér svo fyrir
sjónir, að þar sé frekar falinn
vettvangur Bjarna Ragnars og
Ullu Hosford en að setja saman
ósamstæð form.
Myndirnar á veggjunum eins
og kalla á stefnufestu og hnitmið-
un í vinnubrögðum, því að það
er líkast því sem horfið sé frá
einu hálfgerðu verki í annað.
Farið betur með litinn, er þeir
hófu að nota hann aftur og haft
mun meiri tilfinningu fyrir örfín-
um en áhrifaríkum blæbrigðum
og tónstigum svo og hverjum lit
fyrir sig.
Alveg mætti giska á að Guðrún
hafi orðið fyrir áhrifum af hinum
harða vetri í upphafi og framan
af síðasta ári og hinum mikla
tærleika í himni, hafi og hauðri.
Hef ég sjaldan orðið vitni að jafn
miklum tærleika, ljósum og
hvítum blæbrigðum og beið þess
eiginlega að áhrifín birtust í verk-
um íslenzkra málara, en hef hing-
að til mátt bíða árangurslaust.
Þegar málari vinnur í hvítt, vinn-
ur hann iðulega einnig í andstæð-
una sem er svart. Andstæðan er
nauðsynlegur póll til fróunar
myndrænum kenndum og hér eru
sömu lögmál á ferð og í list barna
og þegar þro;?kaður málari vinnur
t.d. í grænu þá kallar liturinn á
andstæðu sína sem er rautt og
saman milda litirnir hvor annan,
en áhrifin þar á milli og við þenn-
an samruna er efniskennt grátt.
í heild er þetta falleg sýning
er ber vott um listræna dirfsku
og ekki aðeins hjá listakonunni
heldur og einnig forráðamönnum
listhússins og megi hugrekkið í
báðum tilvikum bera ríkulegan
ávöxt.
Á hvítum og svörtum grunni