Morgunblaðið - 10.02.1990, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1990
25
Á þeim tíma sótti hann um skóla-
vist á búnaðarskóla, enda held ég
að hugur hans hafi alltaf stðaið til
búsýslu og sveitastarfa. Ekki varð
þó úr því, fast var haldið í hann í
Gufunesi.
Það var svo 1. maí 1933, sem
Ólafur réðst til náms í mjólkurfræði
til Búa Þorvaldssonar í Mjólkurbúi
Ölfusinga. Lauk hann þar námi árið
1937 og hélt þá til frekara mjólkur-
fræðináms í Danmörku.
Að afloknu námi réðst hann verk-
stjóri til Mjólkursamsölunnar í
Reykjavík og var stöðvarstjóri í for-
föllum. Árið 1940 var hann ráðinn
ostagerðarmaður hjá Mjólkursam-
laginu í Borgarnesi en fór aftur til
Samsölunnar haustið 1942 og tók
við fyrri störfum. Vorið 1943 réðst
hann svo verkstjóri hjá Mjólkursam-
lagi Borgfirðinga og starfaði þar allt
til 1. júlí 1984. Hans meistarabréf í
mjólkuriðn var útgefið 1953.
Ólafur var því búinn að vinna
samfellt við mjókuriðnað í meira en
hálfa öld, þegar hann hætti störfum.
Um störfin hans Ólafs í Samlaginu
gætu þeir sem til þekkja sagt langt
mál. Ekki mun ofmælt að segja að
þar hafi farið saman dugnaður og
samviskusemi. Var hann sannarlega
hægri hönd Sigurðar Guðbrandsson-
ar mjólkurbússtjóra og oft hans
staðgengill.
Ýmsir kynnu að halda að meistar-
inn hefði það náðugt á rannsóknar-
stofu, sem hann hafði þó lengi
umsjón með. Svo var ekki, því Ólafur
gekk í nánast öll störf af miklu
kappi eftir því, sem til þurfti. Þá
hafði hann umsjón með innfærslu
mjólkur og sá lengi um afgreiðslu
til bænda og viðskiptamanna í hér-
aði. Algengt var að farið væri á
fætur kl. 4 að nóttu til að setja á
bíla til Reykjavíkurferða.
Þá ferðaðist hann mikið um hérað
vegna mjólkureftirlits og málefna
nautgriparæktar. Einnig fór hann
nokkuð um hérað á vegum Kaup-
félags Borgfirðinga vegna trygg-
ingamála hin síðari ár.
Lengi fékkst Ólafur við nokkum
smábúskap af ýmsu tagi eins og
algengt var í Borgarnesi og hafði
hann ánægju af þeirri umsýslu.
Ólafur var gæfumaður í sínu
einkalífi. 21. maí 1935 kvæntist hann
hinni mætustu konu, Aðalheiði
Knudsen úr Reykjavík. Eignuðust
þau eina dóttur, Hólmfríði Sólveigu
hjúkranarforstjóra í Vestmannaeyj-
um, sem gift er Guðjóni Ölafssyni
ilinu. Nokkrir nemendur í Tónlistar-
skóla Njarðvíkur leika á hljóðfæri.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn
Steinars Guðmundssonar organista.
Fundur með foreldrum fermingar-
barna að lokinni messu. Sr. Þorvald-
ur Karl Helgason.
YTRI-Njarðvíkurkirkja: Messa og
barnastarf kl. 11. Organisti Steinar
Guðmundsson. Fundur með foreldr-
um fermingarbarna að messu lok-
inni. Biblíulestur sunnudagskv. kl.
20.30. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Munið skólabílinn.
Guðsþjónusta kl. 14. Kór Keflavíkur-
kirkju syngur. Organisti Örn Falkner.
Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Bænasamkomur alla
þriðjudaga kl. 20.30. Sr. Örn Bárður
Jónsson.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 14.
I messunni verður sérstakur barna-
þáttur. Organisti Svanhvít Hallgrí
msdóttir. Sr. Örn Bárður Jónsson.
ÞORLÁKSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Tómas Guðmunds-
son.
KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl.
14. Sr. Tómas Guðmundsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguðs-
bjónusta í umsjá Kristínar Sigfús-
dóttur kl. 11. og æskulýðsfundur
kl. 20. Sr. Tómas Guðmundsson.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
QUðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa
kl. 14. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli
yngstu barnanna í dag, laugardag,
i safnaðarheimilinu kl. 13. Barna-
guðsþjónustan sunnudag kl. 11.
Barnakórinn syngur. Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátt-
töku fermingarbarna og foreldra
þeirra. Fermingarbarnakórinn og
kirkjukórinn syngja. Einleikur á klari-
nett Gunnar Kristmannsson. Organ-
isti Einar Örn Einarsson. Sr. Björn
Jónsson.
og eiga þau tvo syni. Þau Aðalheiður
slitu samvistir eftir nokkurra ára
sambúð.
Hinn 20. október 1946 kvæntist
Ólafur Guðbjörgu Ásmundsdóttur
frá Dal í Borgamesi og hefur hún
verið honum styrkur förunautur.
Þeirra börn urðu tíu en tveir
drengir dóu í frumbemsku, auk þess
ólu þau upp systurson Ólafs frá fimm
mánaða aldri.
Börn þeirra era: Jóna Sólveig Ól-
afsdóttir, búsett á Flúðum. Hennar
maður er Sigurgeir Sigmundsson.
Þórður, bóndi á Efra-Lóni, N-Þing.,
kvæntur Grétu Maríu Dagbjartsdótt-
ur. Ásmundur, málarameistari í
Borgarnesi, hans kona er Ósk Ólafs-
dóttir. Brynja, skólastjóri, býr að
Þorbjarnarstöðum í Skagafirði, gift
Þorleifi Ingólfssyni. Einar, fram-
kvæmdastjóri á Akureyri, kvæntur
Svanhildi Skúladóttur. Ólafur Ingi,
framkvæmdastjóri, Reykjavík, giftur
Ingibjörgu Bragadóttur. Ragnheiður,
kennari á Akranesi, gift Gyrði Elías-
syni, og Guðmundur, bankastarfs-
maður á Akranesi, kvæntur Rann-
veigu Siguijónsdóttur. Fóstursonur
Ólafs og Guðbjargar er Jón Rósant,
búsettur í Bandaríkjunum. Barna-
börn era tuttugu og sjö og barna-
barnabörn þtjú.
Ólafur var fróður maður og víða
Valdimar
Grindavík
Fæddur 8. maí 1903
Dáinn 30. janúar 1990
Mig langar í örfáum orðum að
minnast tengdaföður míns, Valdi-
mars Einarssonar, sem lést í sjúkra-
húsi Keflavíkur 30. janúar síðastlið-
inn.
Fyrstu kynni mín af honum og
eiginkonu hans Sigríði Sigurðardótt-
ur voru fyrir um 24 áram þegar ég
kom á heimili þeirra hjóna í
Grindavík með dóttur þeirra Mar-
gréti, sem síðar varð eiginkona mín.
Mér er minnisstætt hvað ég mætti
strax mikilli hlýju hjá þeim hjónum,
eins hefur það verið með börn okkar.
Valdimar eða Valdi í Felli eins og
hann var gjarnan kallaður af vinum
og kunningjum var fæddur og uppal-
inn að Húsatóftum í Staðarhverfi í
Grindavík ásamt fímm systkinum,
er. þijú þeirra era enn á lífí. Systkin-
in bjuggu öll í Grindavík og milli
þeirra hafa alltaf verið mjög sterk
tengsl. Framan af ævi stundaði
Valdimar ýmis störf, aðallega þó við
og tengd sjávarútvegi eins og al-
gengt er í sjávarplássum. Árið 1947
reistu þau hjón sér hús að Skóla-
braut 2 í Grindavík og hafa búið
þar síðan. Um miðjan aldur fór að
bera á heilsubresti hjá honum sem
leiddi af sér skert starfsþrek.
Síðustu ár starfsævi sinnar var
hann við húsvörslu við Grindavíkur-
skóla og annaðist akstur skólabama
milli hverfa í Grindavík. Fyrir rúm-
lega áratug lauk starfsævi Valdi-
mars og eftir það hrakaði heilsu
heima og gaman við hann að ræða
um menn og málefni. Hafði hann
mikið yndi af lestri góðra bóka, enda
safnaði hann bókum af áhuga og
átti heilmikið bókasafn.
Hann var maður hlýr í viðmóti og
prúðmenni til orðs og æðis, þó
grunnt væri á glettni og gaman-
semi. Oft var glatt á hjalla á hans
fjölmenna heimili og ekki dró þar
úr glaðværð húsmóðurinnar og henn-
ar stóra fjölskylda í Borgarnesi, sem
kunn er fyrir söng og lífsgleði.
Mikil var gestrisni á því heimili og
vinahópurinn stór, ekki síst í sveitum
Borgarfjarðar og víðar um Vestur-
land.
Veit ég að margir munu nú minn-
ast Ólafs með hlýjum huga og þakk-
læti. Vil ég nú færa honum hugheil-
ar þakkir fyrir trausta vináttu og
margar ljúfar samverastundir, sem
dýrmætar era í minningunni.
Fyrir hönd hans nánustu flyt ég
starfsfólki sjúkrahúss Akraness
bestu þakkir fýrir góða umönnun og
öðram þeim er léttu hans sjúkdóms-
legu. Stærstu þakkir á þó eiginkona
hans, Guðbjörg, fyrir frábæra um-
hyggju og þrek, sem kom þó ekki á
óvart þeim er til þekkja.
Henni era nú færðar sérstakar
blessunaróskir og samúðarkveðjur.
Sigurgeir Sigmundsson
Einarsson
- Minning■
hans smám saman. Seinni árin hefur
reynt mikið á tengdamóður mína að
annast um hann en það hefur hún
gert af miklum dugnaði eins og
hennar er von og vísa.
Hér á áram áður fóram við hjónin
og böm okkar oft með tengdaforeld-
ram mínum í ferðalög á sumrin og
minnumst þeirra með þakkalæti.
Síðustu árin var það aðalupplyft-
ing tengdaföður míns að komast í
bíltúr út í Staðarhverfi á æskustöðv-
arnar og skipti þá ekki máli þótt
hann væri mjög máttfarinn, hann
hresstist ávallt við að komast í Stað-
arhverfíð.
Hér með kveð ég tengdaföður
minn með þakklæti fyrir liðin ár.
Jóhann Sigurðsson
HOLLUSTA I HVERJUM DROPA
síir/n/rfir/i sx*rrrtjcríK
. Ww Meö hnetum
jarcarberjum cq kummílum
MjólkursatnlagJÍ&r
Sauðárkróki-Sími 95-35200