Morgunblaðið - 10.02.1990, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1990
Starfsfólk óskast
til frystingar á loðnu.
Upplýsingar í símum 92-12516 og 92-13005.
Landverðir
Náttúruverndarráð auglýsir örfáar stöður
landvarða á friðlýstum svæðum sumarið
1990 lausar til umsóknar. Námskeið í nátt-
úruvernd/landvarðanámskeið veitir að öðru
jöfnu forgang til landvörslustarfa á vegum
Náttúruverndarráðs.
Skriflegar umsóknir skulu berast Náttúru-
verndarráði, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík
fyrir 20. febrúar 1990.
IAUGLYSINGAR
Dansáhugafólk
Oskum eftir dönsurum til að setja upp Latin
Formation (samkvæmis-mynstursdans), og
taka síðan þátt í heimsmeistarakeppni
áhugamanna í vor. Aðeins áhugasamir, 16
ára og eldri, koma til greina.
Dansprufa á morgun, sunnudag, kl. 20.00 í
Skeifunni 17, 3. hæð.
Corky Ballas,
Auður Haraldsdóttir.
Menningarstofnun
Bandaríkjanna
óskar að ráða starfskraft í fjölbreytt skrif-
stofustarf. Um fullt starf er að ræða. Góð
ensku- og íslenskukunnátta áskilin. Reynsla
í ritvinnslu og skjalavörslu nauðsynleg ásamt
bókhaldsþekkingu.
Umsóknareyðuþlöð fást í þandaríska sendi-
ráðinu, Laufásvegi 21. Umsóknarfrestur er
til 21. febrúar.
Fræðsluskrifstofa
Vestfjarða
auglýsir eftirtalin störf með aðsetur
á ísafirði eða nágrenni:
Forstöðumaður ráðgjafa- og sálfræðiþjón-
ustu. Starfssvæði: Vestfirðir að undanskild-
um Barðastrandarsýslum, þar verður sál-
fræðingur í hálfu starfi. Sálfræðimenntun
áskilin. Starfsreynsla æskileg.
Talkennari. Hlutastarf kæmi til greina.
Kennsluráðgjafi í fullt starf. Starfssvið: Al-
hliða kennsluráðgjöf til kennara á Vestfjörð-
um, umsjón og skipulagning á gagnasafni,
umsjón með fræðslufundum og námskeið-
um. Kennaramenntun áskilin, framhalds-
menntun æskileg.
Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu í nýju
húsnæði, góðan starfsanda á vinnustað og
óþrjótandi verkefni.
Upplýsingar gefur fræðslustjóri, Pétur
Bjarnason, símar 94-3855 og 94-4684.
BÁTAR-SKIP HÚSNÆÐIÍBOÐI NAUÐUNGARUPPBOÐ
Útgerðarmenn
Viljum kaupa þorsk- og/eða ýsukvóta.
Hæsta verð - staðgreiðsla.
Upplýsingar í símum 92-13096 og 92-37633.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Aðalfundur
Nemendasambands Menntaskólans á Akur-
eyri verður haldinn á Lækjarbrekku þriðju-
daginn 20. febrúar kl. 17.30.
Stjórnin.
OSKAST KEYPT
Vararafstöð
Fyrir einn af umbjóðendum okkar er leitað
eftir tilboði í notaða vararafstöð, u.þ.b. 275
kW „prime“. Vélin þarf að vera búin rafeinda-
stýrðum gangráði og æskilegt er að henni
fylgi sjálfvirkur ræsibúnaður (Automatic
Transfer Switch).
Frekari upplýsingar eru veittar hjá WVS-
verkfræðiþjónustu, Austurstræti 17b, sími
21517, telefafax 625517.
<Í|S *-
-UIii
%/ s\'4<’
Rafmagnslyftarí
Handkeyrður rafmagnslyftari til notkunar á
lager, nýr eða notaður, óskast til kaups.
Lyftihæð 2-2,5 m.
Sölutilboð ásamt tæknilegum uppl. skulu
send Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni
7, 105 Reykjavík, sem fyrst merkt: „Lyftari
nr. 2340/90“.
IWNKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Laugarneshverfi
5 herb. íbúð á 1. hæð til leigu. Sérinngangur.
Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslu-
getu sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L
- 13339“.
TILKYNNINGAR
Matvara - söluturn
Til leigu eða sölu lítil búð íÞingholtum. Nýleg-
ar innréttingar. Enginn lager.
Nöfn og símanúmer sendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir miðvikudaginn 14. febrúar merkt:
„Gott tækifæri - 6060“.
Verkamannafélagið
[DAGSBRONI Dagsbrún
w Félagsfundur
verður haldinn í Bíóborg (áður Austurbæj-
arbíó) mánudaginn 12. febrúar kl.16.00.
Fundarefni:
Afgreiðsla á kjarasamningum.
Skorað er á félagsmenn að fjölmenna og
koma beint úr vinnu. Félagsmenn eru beðn-
ir að sýna félagsskírteini við innganginn.
Stjórn Dagsbrúnar.
TIL SÖLU
Fiskveiðasjóður íslands
auglýsir til sölu fiskimjölsverksmiðju á Vatn-
eyri, Patreksfirði (áður eign Svalbarða hf.).
Tilboð óskast send til Fiskveiðasjóðs ís-
lands, Austurstræti 19, Reykjavík, fyrir 22.
febrúar nk., en þar eru einnig veittar nánari
upplýsingar.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum.
Reykjavík, 9. febrúar 1990,
Fiskveiðasjóður íslands.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fara fram á eignunum
sjálfum miðvikudaginn 14. febráur 1990:
Kl. 16.00, Austurvegi 21, neðri hæð, Seyðisfirði, þingl. eign Hafdísar
Baldvinsdóttur.
Uppboðsbeiðendur eru: Lífeyrissjóður Austurlands, Landsbanki ís-
lands, veðdeild og Seyðisfjarðarkaupstaður.
Kl. 17.00, Austurvegi 11, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns Hauks Bjarna-
sonar.
Uppboðsbeiðendur eru: Jón Egilsson hdl., Landsbanki íslands, lög-
fræðingadeild og Byggingasjóður rikisins.
Sýslumaöur Norður-Múlasýslu.
Bæjarfógetinn á Seyðisfirði.
F E I. A G S S T A R F
Egill FUS - Mýrasýslu
Aðalfundur
Aðalfundur Egils FUS verður haldinn laugardaginn 10. febrúar í Sjálf-
stæðishúsinu, Brákarbraut, kl. 20.00.
Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar eru hvattir til að mæta.
Opið hús verður haldið á eftir f Félagsbæ.
Stjórnin.
Kópavogur - spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður i Sjálfstæðishús-
inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 13. febrúar kl. 21.00 stundvíslega.
Mætum öll.
Stjórnin.
Stjórnarfundur Týs
vérður haldlnn sunnudaginn 11. febrúar kf.
21.00. Sérstakur gestur verður Gunnar
Birgisson fyrsti maður á lista Sjálfstæðis-
flokksins i næstu bæjarstjórnarkosningum
í Kópavogi.
Stjórnarfundir Týs eru öllum opnir.
Þeir eru haldnir í Hamrabofg 1, 3. hæð.
Stjórnin.