Morgunblaðið - 10.02.1990, Qupperneq 34
ASTRALÍA:
„Meiriháttar
grínmynd"
SUNDAY HERALD
FRAKKLAND:
„Tveir tímar
af hreinni
ánœgju"
ELLE
ÞÝSKALAND ,
* „Grínmynd I
ársins"
VOLKSBLATT BERLIN
BRETLAND
„Hlýjasta og
sniðugasta
grínmyndin
í fleiri ár"
SUNDAY TELEGRAM
Whe.n it takés you
seventeen years
tocomehóme..
Vbucan
expdctacllanga,.
WBLCO
BARNASÝNINGAR KL. i. - MIÐAVERÐ KR. 200.
ELSKANÉG OLIVEGOG LÚGGANOG
MINNKADIBÖRNIN FÉLAGAR HUNDURINN
Sýndkl.3. Sýndkl. 3. Sýndkl.3.
Miðaverð kr. 200. Miðaverð kr. 200. Miðaverð kr. 200.
34 38
MORGUNBIiAÐIÐ ILAUGARDAGUR; ltú FEBRÚAR 1990k ií
[ÍjjðBL HASKÚLANÚ
HMililililillMlSÍIVH 2 21 40
FRUMSÝNIR:
HEIMK0MAN
SPENNANDI OG MJÖG VEL GERÐ MYND UM
MANN SEM KEMUR HEIM EFTIR 17 ÁRA FJAR-
VERU OG VAR AÐ AUKI TALINN LÁTINN. MÁ
EKKI BÚAST VEÐ AÐ ÝMISLEGT SÉ BRETTT? T.D.
SONURINN ORÐINN 17 ÁRA OG EIGINKONAN
GIFT Á NÝ?
Framleiðandi er Martin Ransohoff (Skörðótta
hnifsblaðið) og leikstjóri er Franklin J. Schaffner.
AðalM.: Kris Kristofferson (Conway), Jo Beth Will-
iams, Sam Waterston (Vígvellir) og Brian Keith.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
SVARTREGN
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
STRÍDÖGNIR
BÍÍiBCCe'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNER STÓRMYNDINA:
MÓÐIRÁKÆRÐ
MICHAEL J. FOX OG SEAN PENN
í NÝJUSTU MYND BRLANS DePALMA
MORÐ ER ALLTAF MORÐ, JAFNVEL í STRÍÐL ÓGNIR
VÍETNAM- STRÍÐSINS ERU í ALGLEYMINGI f ÞESSARI
ÁHRrFAMIKLU OG VEL GERÐU MYND SNILLINGSINS
BRIANS DePALMA. FYRIRLIÐI FÁMENNS HÓPS
BANDARÍSKRA HERMANNA TEKUR TIL SINNA
RÁÐA ÞEGAR FÉLAGI HANS ER DRFPINN AF
SKÆRULIÐUM VÍETKONG. STÓRBROTIN OG ÓGLEY-
MANLEG MYND, SEM HLOTIÐ HEFUR FRÁBÆRA
DÓMA.
KVIKMYNDUN ANNAÐIST STEPHEN E. BURUM.
BILL PANKOW SÁ UM KLIPPINGU, ENNIO MORRI-
CONE UM TÓNLIST. ART LINSON ER FRAMLEIFt-
ANDI OG LEIKSTÓRI ER BRIAN DcPALMA.
Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
**** L.Á. DAILY NEWS. — * * * * WABCTV.NY.
Hinn frábæri leikstjóri LEONARD NIMROY (THREE
MEN AND A BABY) er hér komin með stórmyndina
„The Good Mother" sem farið hefur sigurför víðsvegar
um heiminn.
ÞAÐ ER HIN STÓRKOSTLEGA LEIKKONA
DLANE KEATON SEM FER HÉR Á KOSTUM
ÁSAMT KEMPUNNI JASON ROBARDS.
„THE GOOD MOTHER" STÓRMYND FYRIR ÞIG!
Aðalhlutverk: Diane Keaton, Liam Neeson, Jason
Robards, Ralph Bellamy.
Framl.: Amold Glimcher. — Leikstj.: Leonard Nimroy.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
BEKKJARFÉLAGIÐ
DEAD
POETS
SOCIETY
■
___ZíZ_:_M
★ ★★★ AI Mbl. - ★★★★ AI Mbl.
★ ★★y2 hk. dv. - ★★★y2 HK. DV.
Sýnd kl. 5,7.30 og10.
*★★ P.Á.DV.
Sýnd kl. 3,9 og 11.
Forsýning á grínmynd ársins 1990
ÞEGAR HARRY HITTISALLY
Dýrkuö í öllum heimsálfum
DRAUGABANARII
Sýnd kl. 3.
Sýnd kl. 3, 5,9og 11.
ELSKAN EG
í KVÖLD KL. 11.15 VERÐUR FORSÝNING Á GRÍN-
MYND ÁRSINS „WHEN HARRY MET SALLY" í
BÍÓBORGINNI. ÞETTA ER MYNDIN SEM ER
DÝRKUÐ I ÖLLUM HEIMSÁLFUM í DAG.
Skelltu þér á forsýningu í kvöld kl. 11.15.
Aðalhl.: Billy Crystal, Meg Ryan, Carric Fisher
Bruno Kirby. — Leikstj.: Rob Reiner.
FORSÝNING í KVÖLD KL. 11.15.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
MAGNUS
Sýnd kl. 7.10. — 7:sýningarmánuður.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
<Ba<3
BORQARLEIKHÚS
SÍMI: 680-680
á lltla sviði:
LJÓS HEIMSINS
í kvöld kl. 20.00.
Sunnudag kL 20.00.
Fimmtud. 15/2 kL 20.00. Uppselt.
Föstud. 16/2 kl. 20.00.
Laugard. 17/2 kL 20.00.
á stira sviði:
HÖLL
8UMARLANDSINS
Lau. 17/2 kl. 20.00.
Lau. 24/2 kl. 20.00.
Fös. 2/3 kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir!
KJÖT
eftir Ólaf Hauk Símonárson.
7. sýn. í kvöld kl. 20.00.
Hvít kort gilda. — Uppselt.
8. sýn. fimmtud. 15/2 kl. 20.00.
Brún kort gilda.
Föstud. 16/2 kl. 20.00.
Sunnud. 18/2 kl. 20.00.
Barna- og fjölskyldulelkritið
TÖFRASPROTINN
f dag kl. 14.00. Uppselt.
Snnnndag kL 14.00. Uppselt.
Laugard. 17/2 kl. 14.00.
iun. 18/2 kL 14.00. Fáein sæti laus.
Laugard. 24/2 kl. 14.00.
Surmud. 25/2 kl. 14.00.
MUNIÐ GJAFAKORTIN!
Höfum einnig gjafakort
fyrir börnin kr. 700.
Miðasala:
Miðasala er opin alla daga nema
mánudaga kl. 14-20.00. Auk
þess er tekið við miðapöntunum
í síma alla virka daga kl. 10-12,
einnig mánudaga frá kl. 13-17,
Miðasölusími 680-680.
nn
l-Hróöleikur og
JL skemmtun
fyrirháa sem lága!
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
HASKOLABIO HEFUR TEKIÐ I NOTKUN
NÝAN OG EINN GLÆSILEGSTA BÍÓSAL
LANDSINS MEÐ FULLKOMNASTA BÚNAÐI!
Óbærilegur missir
Kvikmyndir
Arnaldurlndriðason
Móðir ákærð („The Good
Mother“). Sýnd í Bíó-
borginni. Leikstjóri:
Leonard Nimoy. Handrit:
Michael Bortman. Aðal-
hlutverk: Diane Keaton,
Liam Neeson og Jason
Robards.
Leonard Nimoy, betur
þekktur sem Dr. Spock úr
Star Trek, hefur verið að
koma sér æ betur fyrir bak
við myndavélina og sýndi
með Þremur mönnum og
einu bami að hann getur
verið talsvert lunkinn leik-
stjóri. Næsta mynd hans,
Móðir ákærð, sem sýnd er
í Bíóborginni, festir hann
enn í sessi sem leikstjóra
er kveðið getur að, hefur
góð tök á leikurum og skil-
ar alvarlegu verki sem
bæði er áhrifamikið og álei-
tið
Myndin segir frá baráttu
Önnu, sem leikin er frá-
bærlega af Diane Keaton,
til að halda dóttir sinni eft-
ir að fyrrum maðurinn
hennar (James Naughton)
Diane Keaton í Móðir
ákærð.
krefst umráðaréttarins í
kjölfar tvíræðs atviks á
milli elskhuga Önnu (Liam
Neeson) og dótturinnar.
Én ekki halda að hér sé á
ferðinni einfalt réttarhalds-
drama með snjöllum lög-
fræðingum sem öll mál
geta leyst eftir bendingum
handritshöfundarins. Móð-
ir ákærð er sterkt og sann-
verðugt mannlegt drama
um konu sem gerir allt sem
í hennar valdi stendur til
að halda dóttur sinni og
verður að takast á við og
fóma sínum eigin lífsgild-
um í leiðinni.
Nimoy gerir margt fal-
legt við söguna, sérstak-
lega í bakgrunnslýsingum
hennar og lýsingu á samlífi
Keatons og Neesons. Það
myndast átakalítið sterk
tengsl á milli persónanna í
höndum góðs leikarahóps
— þar sem höfðingjarnir
Jason Robards í hlutverki
lögfræðings og Ralph Bell-
amy í hlutverki afa Önnu
em glimrandi — en það
verður aldrei vart nokkurr-
ar væmni og hvergi er sleg-
ið á falskar nótur. Keaton
sýnir stórgóðan, átakmik-
inn og tilfinningaríkan leik
í hlutverki móðurinnar og
gerir örvæntingu hennar
og ótta við óbærlegan
missinn að einhverju sem
þú tekur þátt í af heitri
samúð og skilningi og Liam
Neeson í hlutverki elsk-
hugans er að sama skapi
mjög góður sem maðurinn
er óviljandi verður valdur
að heila málinu.