Morgunblaðið - 17.02.1990, Síða 6

Morgunblaðið - 17.02.1990, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP iAuéARÓÁGUR ÍVí FEBRÚAR 1990 SJONVARP / MORGUNN b o 5TOÐ2 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með Afa. Auðvitað ætlar hann Afi að vera með 10.30 ► Dennidæma- 11.15 ► Perla. Teikni- ykkurí dag, sprella og spjalla og sýnaykkurteiknimynd- lausi.Teiknimynd. mynd. ir sem allar eru með íslensku tali. 10.50 ► Jói hermaður. 11.35 ► Benji. Leikinn Teiknimynd fyrir krakka á myndaflokkur fyrir yngri öllum aldri. kynslóðina. 12.00 ► Sokkabönd í stfl. Endurtekinn þátturfrá því í gær. 12.35 ► Ólsen-félagar á Jótlandi. Danskurgrínfarsi. Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten Grunwald og Poul Bundgaard. Leikstjóri Erik Ballingi. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 14.00 ► íþróttaþátturinn. 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska bikarkeppnin íknattspyrnu: Oldham og Everton. Bein útsending. 17.00 Grundarkjörsmót í borðtennis. Bein útsending. 18:00 18:30 18.00 ► Endurminningar asnans. Teiknimyndaflokkur ítíu þáttum. 18.15 ► Annatusku- brúða. 18.25 ► Dáðadrengur. 19:00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Háskaslóð- ir. Kanadískur mynda- flokkur. (t 0 STOÐ2 14.15 ► Frakkland nútímans. Viltu fræðast um Frakkland? 14.45 ► Fjalakötturinn. — Sumarið kalda. Þráttfyrirsakaruppgjöf tekur hópur manna sig til og ræðst á gullflutningalest. Þeir dyljast í skóginum og í leit sinni að mat og farartækjum koma þeir í lítið síberískt þorp. Þeir reyna að komast yfir bát en þegar þeir fá ekki vilja sínum framgengt ráðast þeirtil atlögu gegn bæjarbúum. 16.25 ► Hundar og húsbændur. Endurtekinn þátt- urum hunda. 17.00 ► - íþróttir. Um- sjónJónÖrn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 17.30 ► Falcon Crest. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.20 ► Land og fólk. Endurtekinn þátt- ur þar sem Ómar Ragnarsson bregður sér í heimsókn til Páls Arasonar einbúa á bænum Bugðu. Umsjón Ómar Ragnars- son. 19.19 ► 19:19 Fréttir. SJÓNVARP / KVÖLD Tf (t o 19:30 20:00 20:30 21:00 STOÐ2 21:30 22:00 22:30 23:00 19.30 ► Hringsjá. Dagskráfrá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► '90 á stöðinni. 20.55 ► Allt íhers hönd- um. Þáttaröð um gamal- kunnar, seinheppnar hetjur andspyrnuhreyfingarinnar. 19.19 ► 20.00 ► Sérsveitin. Fram- 20.50 ► 19:19 Fréttir. haldsmyndaflokkur. Hale og Pace. 21.20 ► Fólkið í landinu. Með hnitspaða um heiminn. 21.40 ► Skautadrottningin. Ung stúlka ætlar sér að ná langt í heimi skautaíþróttarinnar. Leiðin á tindinn er grýtt og oft er hún að því komin að gefast upp. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23:30 24:00 21.20 ► Kvikmynd vikunnar. — Á ferð og flugi. Leik- arinn kunni Steve Martin leikur starfsmann á auglýsinga- stofu sem ákveður að bregða sér í frí til Chicago og vera með fjölskyldunni á þakkargjörðardaginn. Hann ætlar að leggja af stað nokkrum dögum fyrr til þess að missa ekki af neinu. 23.20 ► Bastarður. Þýsk spennumynd um upprætingu alþjóðlegs tölvunets tölvu- svikara. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.50 ► Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 22.50 ► Sveitamaður i stórborg. 00.40 ► Geymt en ekki gleymt. Myndin gerist í byrjun átt- unda áratugarins í drengjaskóla í London. Bönnuð börnum. 02.00 ► Serpico. Sannsöguleg mynd um bandarískan lög- regluþjón. Stranglega bönnuð börnum. 04.50 ► Dagskrárlok. © RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arngrímur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi. Umsjón: Vem- harður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Holberg-svita op. 40 eftir Edward Grieg. Walter Klien leikur á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Val- gerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsíngar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins - „Boris Godunov" eftir Modest Mussorgsky. Alexander Vedernikov, Andrei Sokolv, Vladimir Matorin, Artur Eisen, Janis Sporgis o.fl. syngja með kór og hljómsveit Sovéska útvarpsins; Vladimir Fedoseyev stjórn- ar. Umsjón: Jóhannes Jónasson. 18.10 Bókahornið - Þáttur fyrir unga hlustendur. Bækur Dóra Jóns. Siðarí hluti. Umsjón: Vern- harður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Tónlist eftir Sveinþjörn Sveinbjörns- son, Pál Isólfsson og Karl O. Runólfsson. Gísli Magnússon, Rögnvaldur Sigurjónsson, Karlakór- inn Geysir og Hljómsveit Akureyrar flytja. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Vernharður Linn- et. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogí Hermannsson tekur á móti gestum á fsafirði. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnír. 22.20 Lestur Passíusálma . Ingólfur Möller les 6. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Sauma- stofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her- mann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi." Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 1.00 Veðurfregnir, 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. UTVARP ál 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjón- varpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tðnlist. Auglýsingar. 13.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 íþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög^ frá fyrri tíð. 17.00 Iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Agli Helgasyry. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Eínnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laug- ardags.) 20.30 Ur smiðjunni - David Crosby og félagar. Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 21.30 Áfram l’sland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 22.07 Biti aftan hægra. Lísa Pálsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.2, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnirrokk i þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtu- dagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 6.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalistum 1960-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurtög frá fyrri tið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 9.00 Ólafur Már Björnsson og húsbændur dags- ins. Það helsta sem er að gerast um helgina tekið fyrir og kikt í helgárblöðin. Svarað i simann. Afmæliskveöjur. 13.00 íþróttaþáttur Valtýs Bjarnar. (þróttaviðburðlr helgarínnar. Tipparar vikunnar. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fylgst með veðri, færð og samgöngum. 18.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Ágúst Héðinnsson á næturvaktinni. Óskalög og kveðjur. Markaðshátíð Forvitnileg fréttatilkynning birt- ist í nýjasta Fréttabréfi Rithöf- undasambands íslands ættuð frá Ríkisútvarpinu/sjónvarpi. í tilkynn- ingunni sagði meðal annars: Nor- rænu1 sjónvarpsstöðvarnar sem starfa saman innan Nordvisionar hafa nýlega komið sér saman um að finna nýjar leiðir til að skiptast á leiknu norrænu sjónvarpsefni, kvikmyndum og leikritum, skemmtiefni og bama- og unglinga- efni. Áður var reglan sú að stöðin, sem framleiddi efnið, greiddi þann aukakostnað sem af miðlun til hinna stöðvanna hlaust. Sá kostnaður er einkum höfundarlaun og kaup leik- ara. En frá 1. janúar 1991 mun stöðin sem fær efnið til útsendingar greiða þennan viðbótarkostnað og verður þá auðveldara að fá til flutn- ings besta efnið, sem oft er dýrast. Áður var því oft haldið utan þess- ara skipta. / Fyrirkomulagið sem við hefur verið búið til þessa var orðið hindrun fyrir því að norrænt efni af besta gæðaflokki væri sýnt annars staðar á Norðurlöndunum, í stað þess að örva slík samskipti. Þess em dæmi að úrvalsefni hafi beðið í allt að tíu ár eftir því að sjónvarpsstöðvarnar treysti sér til að ráðast í að sýna það, og er þar nærtækast að minna á hina vin- sælu dönsku myndaröð Matador. Að þessari reynslu fenginni vilja norrænu sjónvarpsstöðvarnar breyta því greiðslufyrirkomulagi, sem nú tíðkast, að því er varðar leikara og aðra réttindahafa. I þessu sambandi má benda á að gæðaefni frá löndum utan Norður- landa er að jafnaði mun ódýrara í innkaupi en norrænt efni. Framfaraspor Norrænt sjónvarpsefni er svo sem ekkert sáluhjálparatriði en samt er hér stigið framfaraspor er menn komast að samkomulagi um að veita góðu sjónvarpsefni um hin- ar norrænu sjónvarpsrásir. Stöku perlur hafa ratað úr Nordvision- belgnum en líka óttalegur leirburð- ur oft á tíðum. Sumar norrænar sjónvarpsmyndir eru beinlínis óholl- ar fyrir sálartötrið er kemur lúið undan skammdegishjúpnum. En hvemig í ósköpunum stendur á því að þessir furðulegu samningar hafa stýrt samskiptum Norrænu sjón- varpsstöðvanna svo lengi sem elstu ljósvakaáhugamenn muna eða hveijum dytti í hug að krefjast þess af framleiðendum sjónvarpsefnis í Bandaríkjunum eða Bretlandi að þeir ... borguðu með framleiðsl- unni? Slíkt kerfi tíðkast ekki nema í landbúnaði og lika að því er virð- ist í norrænu samstarfi. í fyrrgreindri fréttatilkynningu var rætt um ... nýjar lausnir við dreifingu norræns sjónvarpsefnis. Undirritaður hefir barist árum sam- an fyrir því að Norðurlandaþjóðim- ar komi á sameiginlegu kvikmynda- veri er gæti keppt við risakvik- myndaverin í Hollywood. Þessari hugmynd var illa tekið af ýmsum „menningarvitum“ en nú hafa þess- ir sömu menn lagt í púkkið í nor- rænum kvikmyndasjóði sem gæti orðið vísir að slíkri kvikmyndastofn- un. En í guðanna bænum látið ekki þennan sjóð í hendur samnorrænu- pólitíkusanna er ráðskast með sam- norrænastofnanafarganið. Hér verða listamenn og kunnáttumenn við sölu kvikmynda að fara með öll völd. Og nú kviknar hugmynd: Er ekki upplagt að efna til norræns kvikmyndamarkaðar ár hvert? Á slíkum markaði yrðu kvikmyndir og hverskyns sjónvarpsefni til sýn- is. Nokkrir útvaldir innkaupastjórar fengju boðsmiða á markaðshátíðina sem væri haldin til skiptis á Norður- löndunum. Slík markaðshátíð gæti orðið lyftistöng fýrir kvikmynda- gerð norrænna manna. Ólafur M. Jóhannesson 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar. STJARNAN FM 102/104 9.00 Arnar Kristinsson. Tónlist og upplýsingar. Afmæliskveðjur. 13.00 Kristófer Helgason. Fólk á fartinni. Leikir og gestakomur eru af og til á laugardögum. 17.00 íslenski listinn. 30 vinsælustu lögin leikin. Fróðleikur um flytjendur. Dagskrárgerð Bjami Haukur Þórsson. 19.00 Björn Þórir Sigurðsson. 22.00 Darri Ólason og næturvaktin. Óskalög og - kveðjur. 3.00 Arnar Albertsson. Maðurinn sem aldrei sefur. FM 104,8 12.00 Birgir Grimsson kemur, sér og fer. 14.00 Fjölbrautaskólinn við Ármúla. 16.00 Menntaskólinn við Sund. 18.00 Hjálmar G. Sigmarsson. Tra la la og meiri speki. 20.00 DMC, DJS. Umsjón: Hermann Hinriksson IR. 22.00 Fjölbraut Breiðholti. 00.00 Næturvakt Útrásar, 680288. 4.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN 90.9 9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlist. Umsjón Margrét Hrafnsdóttír. 11.00 Vikan er liðin. Samantekt úr dagskrá og frétt- um liðinnar vikur. Umsjón Eirikur Jónsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugar- degi. 13.00 Við stýrið. Ljúfir tónar í bland við fróðleik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð. 18.00 Sveitarómantík. Sveitatónlistin allsráðandi fyrir alla unnendur sveitatónlistar. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Síminn fyrir óskalög 626060. Umsjón Halldór Bachmann. 2.00.Næturdagskrá. EFFEMM FM 95,7 9.00 Stefán Baxter. Fer í ýmsa leiki með hlustend- um. 14.00 Klemenz Karlsson. Klemenz Fylgist með öllu því sem er að gerast í íþróttaheiminum, úrslit og ýmsar iþróttafréttir. 19.00 Kiddi „bigfoot". 22.00 Páll Sævar. Laugardagsnæturvaktin á EFF EMM. Rás 1: Boris Godunov BBHH Missagt var í Dag- -| r* 30 skrárblaði Morgun- AO “ blaðsins að ópera mánaðarins í Ríkisútvarpinu, Boris Godunov eftir Modest Mussorgsky, yrði flutt á sunnudag. Hið rétta er að óp- eran verður á dagskrá Rásar 1 í dag kl. 16.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.