Morgunblaðið - 17.02.1990, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.02.1990, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1990 i—! ri '■ i—rr—rr—rrTT Alnæmi ':r$£ 1. Eralnœmi mikið randamál? Yfir 200.000 tilfelli alnæmis á lokastigi hafa verió tilkynnt til Alþjóðahcilbrigðis- stofnunarinnar frá meira en 145 löndum. vegna þess að alnæmisveiran (HIV), sem að á milli 5 og 10 milljónir manna séu nú þegar smitaðir af alnæmisveirunni. wm 2. Iívern i(/ sm itast alnœm i: Sem betur fer, þá er alnæmi alls ekki bráðsmitandi sjúkdómur og við þekkjum smitleiðirnar sem eru þrjár: ★ Við samfarir ' ★ Meðbióði > : , :-;vr' ★ Frá sýktri móður til barns í móðurkviði eða í fæðingu. 2. III 'ern ig er Jnugt að verjast smiti? m ...... 5. Getursmit borist með blóði? Til allrar hamingju er hægt í þeim ríkjum, scm búa við gott heilbrigðiskerfi, að athuga blóð í blóðbönktim fyrir alnæmisveirunni og fjarlægja allt sýkt blóð þannig að sýkt blóð sé aldrei gefið. Nálar og önnur húð- < • Á , , ■■ 'L”l J i I 1 ' * ij • A, * 8. Upplijsingar ogfrœðsla eru bráðn a uðsgn tcgar Einhvern tíma munu rannsóknir uppgötva lyf, sem iæknar alnæmi, eða bóluefni, sem ættu að liætta sinni fíkniefnanotkun. En cf næmis. IJpplýsingar og fræðsla cr þess 6. Það ereinnig nauðsynlegt að rita h rern ig alnœm i sm itast ekki ■ Alnæmisveiran (HIV) getur smitast við sarafarir, frá karlmanni til karlmanns, frá karlmanni til konu og frá konu til karl- manns. Alnæmisveiran getur einnig smitast með bióði, aðallega með tvennu móti, þ.e. ef nálar og önnur stunguáhöld eru notuð fyrir fleiri en einn án þess að sótthrcinsa an smitast frá sýktri móður til barns í með- göngu, í fæðingu og einnig með brjósta- Jt. Erliœgt aðkomast lijá smiti rið kyn mök? Áhrifamesta leiðin til þess að forðast smit- un með kynmökum er að vera trúr einum maka eða kærasta/kærustu, sem er ósýktur manna á milli í vinnunni eða í skólanum, ekki með handabandi, með faðmlögum eða hvers konar snertingu. Alnæmi smitast hvorki með mat né vatni, ckki með matar flátum eða hnífapörum. Alnæmi smitast ekki með hósta eða hnerra, ekki með skor- um. Með því að vita hvernig alnæmi srait- ast hætta er á að smitast af alnæmi í daglegum samskiptum. 7. Alnœmi hefur áhrif á tíf okkar attra Það er engin ástæða að óttast einstaklinga sem eru smitaöir af alnæmisveirunni eða hafa einkenni um ainæmi. Fordóraar mega ekki bitna á þessum aðilum. Þeir þarfnast stuðnings og hjálpar við líkamlegum, félags- legum og jafnvel andlegum vandamálum sem upp koma. 9. Alheims riðbrögð rið sameiginlegt• i ógn! Öflugar alnæmisvarnir eru lykilatriði í öll- um ríkjum. Alnæmisvarnir hafa að mark- miði að upplýsa og fræða almenning um sjúkdóminn alnæmi, hvernig megi forðast smit og hvernig eigi að verja aðra smiti. Þessar varnir eru tengdar alheimsáætiun í alnæmisvörnum hjá Alþjóðaheilbrigðis- stofnuninni, sem stýrir og samliæfir al- heimsmarkmiðin. Þar sera alnæmi er al- heimsvandamál, þá getum við einungis an er jafnframt stöðvuð í öllum öðruni ríkjum heims. 10. Saman getum rið stöðvað útbreiðstu alnœm is alnæmis með því að vera viss um, að þú þekkir heistu staðreyndir um sjúkdóminn við að læra þær. Hættan á smiti er ekki háð því hver þú ert eða hvar þú ert. Áhættan er tengd þvi hvað þú gerir. Við eigum að nota öll tækifæri til að tala um alnæmi, læra að þekkja ainæmi og kenna öðrum. Þannig tekur þú virkan þátt í alheims- baráttunni gegn alnæmi. fæsta. Smithætta eykst við kynmök við vændiskonur eða vændiskarla og einstakl- inga sem eiga sér marga bólfélaga. Ætíð ivern ■•■ * - 1 v va « ‘3.VIF f aíns&jfri Vi:!rétt frá upphafi kyninaka til enda.. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.