Morgunblaðið - 17.02.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.02.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. FEBRUAR 1990 'IEDISFLOKKU F É L A G S S T A R F Suðurnesjamenn Fundur um ástand og horfur í atvinnumál- um verður í Flughóteli, Flafnargötu 57, Keflavík, sunnudaginn 18. febrúar kl. 15.00. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, flytur framsöguræðu: íslenskt atvinnulíf á umbrotatímum. Alþingismenn sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi koma á fundinn. Mætum vel og stundvís- lega. Fulltrúaráð sjálfstæðlsfélaganna i Gullbringusýslu. félag ungra sjálfstæðismanna af landsbyggðinni með aðsetur á höf- uðborgarsvæðinu Stjórnarfundur verður haldinn I Valhöll miðvikudaginn 21. febrúar kl. 18.00. Allir félagar velkomnir. Stjórnin. IIFIMDAI.IUK Gjaldeyris- og peningamál Fleimdallur, FUS í Reykjavík, og Æsir, félag ungra sjálf- stæðismanna af landsbyggðinni, efna til rabbfundar um gjaldeyris- og peningamál í kjall- ara Valhallar laugar- daginn 17. febrúar kl. 20.30. Gestir fundarins verða Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunar- ráðs og Óli Björn Kárason, blaðamaður. Heimdallur og Æsir. Akranes Fjárhagsáætlun 1990 Fundur í Sjálfstæðishúsinu Fleiðargerði 20, mánudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Gísli Gislason, bæjarstjóri, gerir grein fyrir fjár- hagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 1990. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. IIFiMDAI I UK Borgarmálahópur Fundur verður hjá borgarmálahópi Fleim- dallar mánudaginn 19. febrúar kl. 21.00 í Valhöll. Gestur fundarins verður Júlíus Flaf- stein, borgarfulltrúi. Félagsmenn eru hvatt- ir til að mæta. Stjórnin. Fulltrúarráðsmeðlimir Hafnarfirði ‘Fundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Flafnarfirði veröur haldinn mánudaginn 19. feb. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29. Dagskrá: 1. Árshátfð. \ 2. Fjárhagsáætlun Flafnarfjarðarbæjar. 3. Flokksstarfiö. 4. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Frumvarp til heilbrigðisþjónustu Fundur í heilbrigðis- og trygginganefnd verður mánudaginn 19. febrúar i Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 18.00. Heilbrigðis- og trygginganefnd Sjálfstæðisflokksins. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á fasteigninni Túngötu 17, efri hæð, Seyðisfirði, þingl. eign Ágústu Ásgeirsdóttur, fer fram miðvikudaginn'21. febrúar nk. kl. 14.00 í skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði. Uppboðsbeiðendur eru Lifeyrissjóður Austurlands, Brunabótafélag íslands og Seyðisfjaröarkaupstaöur. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð annað og síðasta á neðangreindum eignum fer fram í dómsal embættisins, Aðal- götu 7, Stykkishólmi, miðvikudaginn 21. febrúar 1990 og hefst kl. 9.00: Hellisbraut 12, Hellissandi, þingl. eig. Heiðar Axelsson o.fl., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Skólabraut 4, Hellissandi, þingl. eig. Sölvi Guðmundsson o.fl., eftir kröfu Tryggva Bjarnasonar hdl. Skólabraut 7, Hellissandi, talin eig. Þórir Kristjánsson, eftir kröfum sveitarstjóra Neshrepps utan Ennis, veðdeildar Landsbanka íslands og Landsbanka íslands. Brautarholt 14, n.h., Ólafsvík, þingl. eig. Hafsteinn Kristinsson, eftir kröfu Tryggva Bjarnasonar hdl. Ennisbraut 6, Ólafsvík, þingl. eig. Elías H. Elíasson, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Landsbanka Islands, Ólafsvíkurkaup- staðar, Tryggingastofnunar ríkisins og Árna Einarssonar hdl. Lindarholt 6, n.h., Ólafsvík, þingl. eig. Ólafur B. Þórðarson, eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs og Landsbanka Islands. Ólafsbraut 19, Ólafsvík, þingl. eig. Verslunin Vfk, eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl. Ólafsbraut 38, n.h., Ólafsvík, þingl. eig. Anna Edda Svansdóttir, eft- ir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Sandholt 9, Ólafsvík, þingl. eig. Hugrún Stefnisdóttir, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands og Tryggingastofnunar ríkisins. Túnbrekka 3, Ólafsvik, þingl. eig. Stefán Egilsson o.fl., eftir kröfum Brynjólfs Kjartanssonar hrl., Landsbanka íslands, Tryggingastofnun- ar ríkisins, veðdeildar Landsbanka Islands, Ólafs Axelssonar hrl. og Sigríðar Thorlacius hdl. Verbúð nr. 2, Ólafsvík, þingl. eig. Stakkholt hf., eftir kröfu Lands- banka íslands. Verbúð nr. 13, Ólafsvik, þingl. eig. Stakkholt hf., eftir kröfu Lands- banka íslands. Verbúð nr. 14, Ólafsvík, þingl. eig. Stakkholt hf., eftir kröfu Lands- banka tslands. Borgarbraut 6, n.h., Grundarfirði, þingl. eig. Guðný Lóa Oddsdóttir, eftir kröfu veödeildar Landsbanka íslands. Borgarbraut 9, n.h., Grundarfirði, þingl. eig. Byggingafélagið Hamrar hf., - þrotabú -, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands, sveitar- sjóðs Eyrarsveitar og Búnaðarbanka islands. Borgarbraut 16, Grundarfirði, þingl. eig. Árvik hf., eftir kröfum Byggðastofnunar, Gunnars J. Birgissonar hdl., Iðnlánasjóðs og Gísla Gíslasonar hdl. Eyrarvegur 17, Grundarfirði, þingl. eig. Óskar Ásgeirsson, eftir kröf- um Þórunnar Guömundsdóttur hrl., Andra Árnasonar hdl., inn- heimtu ríkissjóðs, Tryggingastofnunar ríkisins, Búnaðarbanka ís- lands, veðdeildar Landsbanka íslands, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Innheimtustofnunar sveitarfélaga og Árna Einarssonar hdl. Sæból 9, Grundarfiröi, þingl. eig. Rósant Egilsson, eftir kröfu inn- heimtustofnunar sveitarfélaga. Sæból 32, Grundarfirði, þingl. eig. Oddur Magnússon, eftir kröfum Ævars Guömundssonar hdl. og veðdeildar Landsbanka Islands. Nestún 6, Stykkishólmi, þingl. eig. Þórarinn Jónsson, eftir kröfu Landsbanka Islands, veðdeildar Landsbanka islands og Stykkis- hólmsbæjar. Nestún 16, Stykkishólmi, þingl. eig. Gísli Hallgrimsson, eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. Skúlagata 18, Stykkishólmi, þingl. eig. Ólafur Ragnarsson, eftir kröf- um veðdeildar Landsbanka islands, Tryggva Bjarnasonar hdl., Ás- geirs Thoroddsen hdl. og Sveins Skúlasonar hdl. V/s Orka SH 4, þingl. eig. Jóhannes Ólafsson og Ólafur Ö. Ólafs- son, eftir kröfum Ingvars Björnssonar hdl., Péturs Kjerúlf hdl og Sigurðar G. Guðjónssonar hdl. V/s Stapatindur SH 17, þingl. eig. Bjarni Einarsson, eftir kröfum Landsbanka (slands, Tryggingastofnunar rikisins og Sigurðar A. Þóroddssonar hdl. V/s Anna SH 122, nú Freyr VE 700, þingl. eig. Ósk hf., eftir kröfum Fiskveiðasjóðs islands, Byggðastofnunarog Gísla Kjartanssonarhdl. V/s Árni SH 262, þingl. eig. Röstsf., eftirkröfu innheimtu ríkissjóös. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn í Ólafsvík. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 20 febrúar 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum, í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalstræti 8, norðurendi, ísafirði, þingl. eign Ásdísar Ásgeirsdóttur og Kristins R. Jóhannssonar, eftir kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Landsbanka íslands og Bilaleigunnar Geysis sf. Annað og sfðara. Áhaldahúsi á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu íslandsbanka. Annað og síðara. Fiskverkunarhúsi og beitingaskúr, Flateyri, þingl. eign Snæfells hf., eftir kröfum Sandfells hf., Sæplasts hf., Glerborgar hf., Stefnis hf. og Fiskveiðasjóðs. Annað og síðara. Garðavegi 2, bifreiðageymslu, isafirði, þingl. eign Bjarna Magnússon- ar, eftir kröfu Landsbanka islands. Annað og siðara. Grundastig 11, Flateyri, þingl. eign Helgu Matthíasdóttur og Gunn- halls Gunnhallssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Hjallavegi 9, 3. h.v., Flateyri, þingl. eign Bjarna Sv. Benediktssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Hlíðarvegi 20, ísafirði, þingl. eign Jakobs Ólasonar, eftir kröfu Kristín- ar Helgadóttur. Mánagötu 4, isafirði, þingl. eign Bernharðs Hjaltalín, eftir kröfum Verðbréfasjóösins hf., Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Búnaðar- banka íslands og bæjarsjóðs isafjarðar. Annað og síðara. Nauteyri II, Nauteyrarhreppi, N-lsafjarðars., þingl. eign islax hf., eftir kröfu Iðnþróunarsjóös. Annað og síðara. Nesvegi 2, Súðavik, þingl. eign Jónbjörns Björnssonar, eftir kröfum Vátryggingafélags islands hf., Verslunarbanka íslands og Jöfurs hf. Annað og sfðara. Ólafstúni 14, Flateyri, talin eign Hjálms hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Sigurvon ÍS 500, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfum Heklu hf. og Landsbanka íslands. Annað og síðara. Þvergötu 5, ísafirði, þingl. eign Gústafs Óskarssonar, eftir kröfu Tryggingastofnunar rfkisins. Annað og síðara. Stórholti 7, 2. hæð C, isafiröi, þingl. eign Ingibjargar Halldórsdóttur og Ólafs Petersens, eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. Annað og síðara. Stórholti 11,2. hæð B, ísafirði, þingl. eign Hannesar Kristjánsson- ar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og íslandsbanka. Annað og sfðara. Sætúni 11, Suðureyri, þingl. eign Hannesar E. Halldórssonar, eftir kröfum Landsbanka islands og Byggðastofnunar. Urðarvegi 56, isafirði, þingl. eign Eiríks Böðvarssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og síðara. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. □ EDDA 59901722 - 3 Atkv. □MÍMIR 59902197 = 6 Auðbrekku 2.200 Köpavogur Hjónanámskeið f dag frá kl. 14.00-16.00. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Paul Hansen, prédikar. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir Ferðafélags- inssunnudaginn 18. febrúar kl. 13.00 1. Skfðagöngunámskeið f Blá- fjöllum. Undirstöðuatriði verða kennd. Farið I skíðagöngu um nágrennið. Tilvalið fyrir byrjend- ur og eins þá sem vilja hressa upp á tæknina. Leiðbeinandi: Halldór Matthíasson. 2. Bláfjöll - Grindaskörð, skíðaganga. Þægileg gönguleið en ekki fyrir byrjendur. 3. Stóri Bolli - Grindaskörð. Fjall mánaðarins. Gengið frá Bláfjallavegi vestari. Verið með f göngu á fjall mánaðarins. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd með full- orðnum. Verð í feröirnar er kr. 800,- Munið vetrarfagnaö Ferðafé- lagsins f Borgartúnl 32, laugar- daglnn 17. mars. Við hvetjum ungt fólk á öllum aldri til að fjöl- menna. Ferðafélag islands. Hvítasunnukirkjan Fíiadelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. \ Hí Útivist Vetrarferð á Þingvöll Sunnudaginn 18. febrúar Nú skarta Þingvellir í vetrar- skrúða. Gengið um svæðið í fylgd með fararstjórum, litið í gjárnar og öxarárfoss í vetrar- búningi skoðaöur. Þá verður gengið á Spöngina og út með vatninu. Auðveld ganga, sem allir geta tekið þátt f. Brottför frá BS(-bensinsölu kl. 13.00. Verð kr. 1000,-. Skíðaganga Sunnudaginn 18.febrúar Genginn léttur hringur á Mos- fellsheiði, kaffi í Skálafelli. Skiöagangan miðast við getu þeirra, sem tóku þátt í skíða- göngunámskeiðinu og eru þeir hvattir til að mæta. Byrjendur geta bæst i hópinn og verður tekiö sérstakt tillit til þeirra. Brottför frá BSÍ-bensínsölu kl. 13.00. Verð kr. 700,-. Rökkurganga íViðey Miðvikudaginn 21. febrúar Brottför kl. 20.00 frá Sundahöfn. Verö kr. 500,-. í Útivistarferð eru allir velkomniri Sfmi/símsvari Útivistar 14606. Sjáumstl Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.